Þjóðólfur - 21.12.1877, Side 2
14
yðar gömlu heiðvirðu þjóðsiðum, eða feðra yðvarra ágætu ár-
bókum. fvert á mót vona eg að þér munið um aldur og æíi
varðveita og stunda hina hrífandi bókfræði yðar, og að niðjar
yðar frá kyni til kyns muni halda áfram að læra af fornsög-
um yðar þá iðni, táp, hreysti, þrautgæði og ósigrandi þolin-
mæði, sem á öllum öldum hefur einkennt hina göfugu íslenzku
þjóð. Eg hef sagt vinum mínum í Kanada frá þeirri sannfær-
ingu minni, að yðar nýlenda muni fá blessunarríkan framgang.
Minn heitasti og hjartgrónasti hugur er með vður, og eg er
sannfærður um það með sjálfum mér, að framtíð yðar hér
vcrður ekki einasta farsæl og fögur, lieldur og að það verði
hvervetna viðurkennt, að aldrei hafi þetta ríki (Dóminiónin)
fengið dýrari viðauka til eflingar mannviti, föðurlandsást, þegn-
liollustu, og styrk og starfsemi en í yður».
f>að má nærri geta, hvílík uppörfan og gleði slíkt ávarp
af landsstjórans egin vörum hefur verið löndum vorum. Mun
og enginn sannur íslendingur hér heima lesa ræðu þessa
án þess í hljóði bæði að minnast með þakklæti og virðingu
liins ágæta lávarðar, sem hélt hana, og að árna af hjarta lands-
mönnum vorum, að lávarður allra þjóða láti hinar fögru spár
Dufferins lávarðar rætast á þeim.
— Séra Jón Bjarnason fluttist í haust frá Minneapolis
norður til landa sinna, til að takast þar á hendur prestskap
og safnaða-umsjón. Fær nýlendan þar duglegan mann, vel
menntaðan, einarðan og hreinskilinn.
Við ritstjórn blaðsins »Budstikken», tók af sira Jóni
maður sem heitir LuthJæger. í fyrsta tblaði, sem hann
gefur út, yfirlýsir hann því, að hann muni halda alvcg sömu
stefnu fram og fyrirrennari sinn hafi fylgt með svo miklum
dugnaði og einurð, og tekur fram þau tvö aðalmcin í þjóðlífi
Skandinafa þar í landi, hin sömu og sira Jón ávallt barðist
við og tók líka fram í síðasta tölublaði er hann gaf út. Ann-
að meinið er eigingirnispólitíkin, sem einkum kemur fram í
þeim blöðum, sem smjaðra fyrir fjöldanum (svo sem þeir bera
blaðinu »Skandinaven» á brýn. Hitt meinið cr klerkakúgun
og samvizku-ófrelsi það sem hinir illa upplýstu norsku söfn-
uðir búa við. J>ó virðist svo, að sira Jón og hans menn hafi
þegar til góðra muna bugað þann flokk, hvað almenningsálit-
ið snertir. Sira Páll forláksson er sagður lærisveinn hinnar
alþektu norsku Synodu, og höfðu liinir norsku klerkar viljað
senda hann til nýlendunnar með þeirra (og sjálfsagt Krists)
erindi, en þótt sira Páll sé dugandi maður og góður drengur,
er mælt að nýlendumenn hafi viljað hafna ölluni mökum við
hinn norska einræningsskap, og fyrir því kosið heldur þá sira
Jón og kand. Halldór Briem, sem nú munu báðir orðnir prest-
ar þeirra.
— Póstskipið VALDIMAR. Sökum hinna langvinnuill-
viðra, komst póskipið ekki alfarið héðan fyr en 12. þ. m.
Með því sigldu til Danmerkur: sira J>orvaldur Bjarnason frá
Melstað, Guðmundur Olsen verzlunarinaður úr Itvk, Sigvaldi
Blöndal frá Blönduósi, Jón Jónsson óðalsbóndi frá Veðramóti
í Skagafirði. Til Skotlands sigldu: Jón Jónsson lögreglustjóri
í Fj. mál., Sveinn búfræð. Sveinsson, Jakob snikkaram. Sveins-
son; til Færeyja: Jóhannes Zöga, frændi G. Zöega, og 3 menn
með honum tii þess að sjá um og færa heim er vorar sldpið
Fanny, er fyr var umgetið.
— Konstverkasýníngar. Á hverju ári (á vorin)
eru nýir konstgripir sýndir í flestum stórborgum. Fræg-
astir þesskonar sýninga þykja peir í Paris og London.
1 þeim borgum skiptir tala málara og myndasmiða
þúsundum. J>ó er álitið, að fáir ef nokkrir lista-
inenn vorrar aldar hafi enn náð hagleik hinna ítölsku
og liollenzku listamanna fyrir og um siðabótartímann, því
síður liagleik Forngrikkja, er almennt voru fæddir völ-
ulidar og sáu tóman hagleik og snild fyrir augum. I
London lifa nú einkum tveir miklir málarar: Pnrlie
Jones og Watts. í vor sýndi hinn fyrnefndi alþý^11
málverk eitt er kallast: S k ö p u n h e i m s i n s, °S
þykir liið mesta meistaraverk. Ilver dagur liefur sinu
reit fyrir sig á sömu töflunni, og stendur engill á öu*
um með kristallsskæra skuggsjá í hendi, og sézt
mynd hvers sköpunardags eins og fínar skuggamyndu' a
þcim öllum. Á annars dags reiti sézt fyrsta
dags engillinn aptur bak við þess dags engil, og svo
þrír á þriðja reiti, uns á kemur sjötta reit, þá sézt heiU
flokkur syngjandi engla gegnum spegilinn.
Watts sýndi annað meistaraverk, eins undra-nýstaí'
legt, það heitir: Dauðinn og Kærleikurinn-
Dauðinn er hvíthjúpaður Iieljar risi, sem er að brjótast
í bræði inn um rósumprýddar húsdyr; en dyrnar ver
lítill smásveinn, nakinn og grátandi.
— Af frægum mönnum, sem látizt Iiafa á þessu árfi
skal hcr enn nefna fácina:
1. F. W. v. Ilacklánder, þýzkur, rómann
skáld mikið: rit hans eru 60 bindi. Hann var leng1
kenndur við Iiið fræga þýzka tímarit: „Úber Land und
Meer“. II. var eflaust einn hinna mörgu höfunda vorra1'
aldar, sem láta eptir sig miklu meiri verk að vöxtuin
en gæðum. pó liggur og margt ágætt eptir hann, og
allt bcr vott um mikla sannleiksást, svo og fyndni og
fjölfræði.
2. Aug. Tholuck, f. 1799. guðfræðingur við Iiáj
skólann í Ilalle. Th: var einhver hinn nafnkunnasti
iiinna eldri guðfræðinga þýzkalands, víðfrægur sem stak'
ur kennari, fjölfræðingur og málfræðingur. Hann vaf
lærisveinn Iiins fræga Seheiermachers, og liölt hans stefu11
fram, að festa og verja hina endurnýjuðu 17. aldaf
guðfræði í rómantisk-heimspekilega stefnu, og var þv1
sjálfkjörinn andvígismaður þeírra Genesiuss, Wegscheid'
ers og Páluss, er kenndu mjög einstrengislegan „ratió'
nalismus", og síðan liins skarpa en trúar dauða D. Strauss
og Typingerskólans. Th. þykir verið hafa meiri and-
rílcis og hjartans maður en strangur vísindamaður, og
hans „orþodoxi“ (rétttrúun) þykir eins og margra hinn;l
meiri háttar guðfræðinga á þessari öld, eitthvað óviS'
indaleg og hikandi. Hann var maður einkennileguL
kýminn, orðspakur og fjölvitri. Éitt sinn hitti hann a
ferð franskan prófessor, sem ekki þekkti liann; Tholuok
talaði um framburð ýmissra tungumála, þangað tilFranS'
maðurinn gall við og mælti: „Annaðhvort eruð þ°l
Tholuck eða sjálfur gamli karlinn".
3. John Motley. Ilann var, næst eptir PrescO■>
talinn fremstur sagnaritari í Ameriku, og er einku111
frægur fyrir tvö stór rit, sem heita: „Uppruni hlir
hollenzka lýðveldis" (Rise of tlie Dutch Republic), o!“
„Saga Niðurlanda-sambandsins“, (Ilistory of the unite
Netherlands). pykja þær bækur nálega jafn snildar
lega samdar og Endiandssagan eptir Macaulay. Motlde)
var stjórnfræðingur og stundum sendiherra Bandaríkj'
anna, t. d. í Alabamamálinu.
4. Mary Carpenter f. 1807, ensk kona ógip1’
stríddi alla æfl fyrir menntun og frelsi vanræktra barua
og fallinna kvenna. í elli sinni fór hún þrisvar 1,1
Indlands og samdi ótal ræður og rit til að kenna 111111
um sínum réttari aðferð til að siða og kristna hllU
miklu Iiindúaþjóð. Eins og hin fræga Florence
tingale, og fleiri miklir mannvinir á Englandi, tilheý1 ^
Miss Carpenter hinum hámenntaða, en sem kirkjulélUo
nokkuð kalda, enska trúarflokki, er kallast Unitaríai-
5. Manuel de Rosas, hinn gamalfrægi h;l1
stjóri hins argentínska þjóðveldis í Suður-Amiriku, .
1829 til 1852. Er hans saga betur í minni ; ^
manna en yngri, enda er lítið af lienni að læra ntí^
harðneskju, grimd og gjörræði. Ilann dó í London í su111
og hafði búið þar síðan honum var steypt úr völ 11