Þjóðólfur - 08.01.1878, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.01.1878, Blaðsíða 3
19 X Diilligöngumenn milli sfcjórnarnefndarinnar og felagsmanna. iiéiaðsfulltrúarnir heimta saman tillög félagsmanna í sínu uttdæmi, og senda féhirði, fá sem flesta til að ganga í fé- tagið, halda fuudi í héraði sínu, og sér í lagi hafa vakandi auga á laxveiðunum innan höraðs, og gangast fyrir því, að Þffir verði friðaðar og bættar sem framast má verða. 7. grein. í hverri sveit, þar sem félagsstjórninni og héraðsfulltrúa f;ða félagsmönnum þykir þörf á, skal setja umsjónarmann til a<5 gæta þess, að félagið nái sem bezt tilgangi sínum. Eink- skal slíka umsjónarmenn setja við hverja á, þar sem iaxveiði er, eða þar, sem félagið vill stuðla til, að koma lax- Veiði á. Umsjónarmenn þessir fara eptir þeim reglum, er héraðsfulltrúi leggur fyrir þá, og gefa þeir héraðsfulltrúa skýrslur um allt það, er félagið varðar, hver á sínu verkasviði. 8. grein. Stjórnarnefnd félagsins semur með ráði og samþykki að- alfundar reglugjörðir um nákvæmari skipun félagsins og framkvæmdir á störfum þess; sömuleiðis um það, hvernig í'ara skal með sjóð félagsins. |>egar efni félagsins leyfa, skal Prenta yfirlit yfir fjárhag og framkvæmdir þess, og önnur þau atriði, er lúta að ætlunarverki félagsins. fví næst voru embættismenn Qelagsins kosnir samkvæmt tógunum, og úrðu það þessir: forseti E. Egilsson, féhirðir fakt- °r J. Stephensen og skrifari inspektor J. Árnason, allir í Iteykjavík, og tókust þeir starfa þennan á hendur. Á fundin- Hín skrifuðu menn sig þegar fyrir 99 kr. tillagi, og síðan hafa rriargir bætzt við í félagið með 5 kr. tillagi, og telur nú fé- lagið marga góða menn, sem því mega verða liin öflugasta stoð. Síðan félagið var þannig reist, hefur lítið gjörzt innan verkahrings þess, nema hvað forseti leyfði sér að gefa tveim félagsmönnum umboð til að verka fyrir félagið í útlöndum, var annar þcirra kaupm. Jón Jónsson frá Brákarpolli, sem Verður í Noregi vetrarlangt, og hinn, óðalsbóndi Jón Jónsson ft'á Yeðramóti að norðan, sem verður einnig vetrarlangt.í Dan- úiörku, og sigldu báðir þessir félagsmenn nú með síðastapóst- skipi. Svo réð forseti einnig af að skrifa eptir nokkrum laxa- fóðum frá Borgundarhólmi, sem koma eiga með annari ferð Póstskips í vor eð kemur, til þess að reyna með þeim laxveiði kér í sjó, sem aldrei hefur hér reynd verið, en sem engu síð- ur hlýtur að heppnast hér, en í Borgundarhólmi, hvar mest- aUur lax er veiddur á þann hátt. Var peningum félagsins Varið til þessa, en lóðirnar verða aptur seldar félagsmönnum eða þá öðrum strax í vor, og koma peningarnir þannig aptur ‘ sjóðinn; en þetta þótti betri notkun svo fárra peninga, held- ui' en að setja þá á vöxtu, og fá fáar krónur í leigu eptir árið, Því óútreiknanleg renta getur þannig orðið af fé þessu, ef iandar vorir vilja sýna víðleitni að liagnýta sjer lóðirnar. Með Janúarpóstum verða lög félagsins send út um landið, og leyfir fðlagsstjórinn sér að fela alþingismönnum á hendur, hverjum 1 sínu kjördæmi að koma félaginu í gang, eptir fyritmælum ^aganna, og væri óskandi, að landsmenn brigðist vel við þessu jyrirtæki, því ómetanleg auðsuppspretta má laxveiðin verða hér * sjó, ám og vötnum, ef laglega er á haldið, og núgildandi ^gum er hlýtt. Bitgjörðir um allskonar laxveiði mun fé- Njsstjórinn sjá um, að blöðin færi almenningi sem tíðast. Beykjavík, 14. des. 1877. Egilsson. SKILAGBEIN fyrir tekjum og útgjöldum hins íslenzka bifliufélags frá 1. júlí 1876 til 1. júlí 1877. i t . Tekíur: kr. a. ‘ kptirstöðvar frá fyrra ári, eptir fylgiskjali nr. 1. 10836 89 g' ^extir af skuldabréfum, (o: af 10285) ... 411 40 kr landssjóði.................................. 120 » Útgjöld: kr. a. 1. Fyrir prentun á reikningum fjelagsins fyrir árin 1875 og 1876, eptir fylgiskjali nr. 2 . . . . 3 80 2. Eptirstöðvar 1. júlí 1877 (sjá fylgiskjal nr. 3): a. í 4°/o arðberandi skuldabr. 10675 kr. » a. b. í útistandandi skuldum . 449 — 80 — c. hjá gjaldkera .... 239 — 69 — 11364 49 Samtals ÍÍ368 29 Eeykjavík dag 30. júní 1877. Jón Pjetursson. J>ennan reikning höfum við rannsakað, og höfum ekkerfc við hann að athuga. Beykjavík 28. desember 1877. Hallgrímur Sveinsson. H. E. Helgesen. — Til Strandarkirkju í Selvogi hafa þessar gjafir verið af- hentar á skrifstofu biskups síðan seinustu auglýsingu í |>jóðólfi: 28. febrúar frá Th. S. 1 kr. S. d. — ónefndum í Laugardal 2 kr. 2. marz — ekkju i Eeykjavík 2 kr. S. d. — E. C. S. 1 kr. 17. marz 30. apríl 4. maí 11. maí 19. maí 22. maí 23. maí S . d. 23. júní 25. júní 3. júlí S . d. S . d. 5. júlí S . d. 6. júlí 7. júlí S. d. 9. júlí 12. júlí 20. júlí 26. júlí 28. júlí 18. sept. 22. sept. 26. sept. 1. okt. S. d. 2. okt. 5. okt. S . d. 6. okt. 10. okt. 15. okt. 23. okt. 24. okt. 25. okt. 31. okt. 7. nóv. 13. nóv. 23. nóv. 1. des. 6. des. 13. des. 31. des. — ónefndum í norðurhluta Strandasýslu 8 kr. — --manni í Mýrdal 3 kr. — ónefndri konu í Hafnarfirði 10 kr. — ónefndum í Árnessýslu 1 kr. Áheit undan Eyjafjöllum 1 kr. frá ónefndri stúlku í Mosfellssveit 2 kr. — ónefndum í Vogum 2 kr. — yngisstúlku í Árnessýslu 4 kr. Áheiti frá ónefnd. bónda í Klausturhólasókn 10 kr. — — — í Biskupstungum 2 kr. — — ónefndri stúlku í Oddasókn 1 kr. — — ónefndum bónda í sömu sókn 2 kr. frá ónefndum í Garðinum 2 kr. Áheiti frá ónefndum í Yesturskaptafellssýlu 4 kr. — — — í Vestmannaeyjum 10 kr. — Austan úr Mýrdal 4 kr. frá ónefndri stúlku á Landi 2 kr. — — — í Bangárvallasýslu 1 kr. — — — í Villingaholtshreppi 2 kr. — — konu í Gullbringusýslu 6 kr. — — — í eystri hluta Húnaþings 2 kr. — ónefndum í Árnessýslu 2 kr. — — 4 kr. — ónefndri konu í Eeykjavík 9 kr. Áheit frá Inga í Búð á Miðnesi 1 kr. — — ónefndri stúlku í Biskupstungum 2 kr. — — — — í Hraunum 1 kr. Frá konu í Haukadalssókn 2 ty-. — ónefndri stúlku á Seyðisfirði 4 kr. — — — í Helgafellssveit 4 kr. — — — í Árnessýslu 4 kr. Gamalt áheit frá manni að austan 6 kr. Frá 3 mönnum í Vestureyjafjallahr. (2 kr. hver) 6 kr. — konu í Beykjavík 3 kr. Áheiti frá ónefndri í Stokkseyrarhreppi 3 kr. — — ónefnd. tií Selvogskirkju 14. okt. 1877 4kr. Frá ónefndum í Beykjavík 1 kr. Áheiti frá óneíndri konu í Mosfellssveit 3 kr. Frá konu í Borgarfjarðarsýslu 2 kr. Frá ónefndum manni 1 kr. — Jóní Hannessyni á Gaulverjabæ, gjöf 2 kr. Áheiti frá ógiptri stúlku í Suðurdölum 1 kr. Frá tveimur ónefndum í Hraungerðishrepp 2 kr. — ónefndum kvennmanni í Beykjavík 4 kr. Áheit frá ógiptum manni í Biskupstungum 4 kr. Skrifstofu biskups, Beykjavík 31. des. 1877. P. Pjeturssou. Samtals 11368 29

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.