Þjóðólfur - 24.01.1878, Side 2

Þjóðólfur - 24.01.1878, Side 2
22 vantar oss til þess gáfumenn, fremur en sögu eða yrkisefni, heldur vantar til þess aðra krapta, og ef til vill hvað mest einskaka skörunga, sem Ieggja vildu allt sitt fram til þess að brjdta ísinn; því allt stórt í heiminum er í fyrstunni unnið afeinstökum mönnum. Leikir þeir, sem sýndir eru her þessa daga eru: Misskilningur (Misforstaaelsen), upphaflega samið af hinu enska skáldi Oliver Goldsmith; Allt er þegar þrennt er, (Den tredje), saungleikur eptir Hostrup íslenzkað af Matth. Jochumss. ogAbekatten, leikinn á dönsku. Leikendurnir hafa komið sjer saman um að taka ekkert fyrir ómak sitt, en leggja það, sem afgangs verður kostnaði, í sjóð þann, sem hinn nýstofnaði saumaskóli á við að styðjast. A næstliðnu hausti var hðr í Vestur-Eyjafjallahreppi hreift samskotum til hinna bágstöddu manna í Gullbringusýslu útaf aflaleysi, og urðu þá nokkurir menn til að lofa einni og einni kind með því skilyrði, að þeir sem þiggja ættu, ynnu það til að sækja þær hingað sjálfir; um sama leyti barst sú fregn hingað, að hreppsnefndin i Fljótshlíð, sem gengizt hafði fyrir samkynja samskotum þar, hefði lagt drög fyrir sendi- menn að sunnan til að sækja samskotaféð; skrifaði jog þá strax lireppsnefndaroddvitanum í Fljótshlíð séra Hannesi Stephonsen, og bað hann að skýra sendimönnum að sunnan, þegar þcir kæmu þangað, frá samskotunum hör í Vestur-Eyafjallahreppi, og skora á þá að sækja þau hingað um leið; en þegar til kom, að sendimenn þessir komu til Fljótshlíðar, feugust þeir ekki til að fara hingað austur; samt sem áður sendi oddvit- inn mann hingað gagngjört til að láta mig vita að sunnan- manna væri ekki von austur yfir Markarfljót, og að þeir gæfu kost á því, að bíða eptir fénu héðan til hádegis daginn eptir á Breiðabólsstað; sendimaður þessi hitti mig á leið minni frá skilarett síðla dags, og færir mér þennan boðskap, var þá auðséð hvað sök horfði með þetta, úr því dagur var að kvöldi kominn, allir farnir frá réttum heim til sín, og að eins hálf- ur morgundagurinn til stefnu, sem átti nú að duga bæði til að tína saman samskotaféð og að koma því út að Breiðabóls- stað, að þetta tiboð sunnanmanna var sama sem ekki neitt, til að koma frá sér þessum kindum, og verra en ekki neitt fyrir málið sjálft, eins og raun gaf síðar vitni um. En vita- skuld var það, að oddvitanum gekk gott eitt til, að leggja ekki þessa sendiför til mín undir höfuð, því hann gjörði sér von um, að sendimaðurinn mundi ná í menn liér við skila- rétt, sem brást, því hefði það tekist, gat verið umtalsmál að ná í sunnanmenn með góðu fylgi, þó naumast á hádegi daginn eptir, eins og þeir lögðu fyrir; en þessi aðferð sunnanmanna sjálfra þótti mönnum óskiljanleg, að þeir hvorki skyldu vera fáanlegir til að fara austur yfir vötnin, og ekki holdur að verja eins dags bið til að ná í samskotafé héðan, enda hafði þetta þær afleiðingar, að þegar menn sáu og heyrðu hvernig komið var, að sunnanmenn hefðu boðið þannig byrginn moð samskotaféð í för sína, þá gengu samskot þessi að mestu leyti í sjálft sig aptur og urðu næstum að engu fyrir þessa skuld, því menn litu svo á málið, að ekki mundi vera önnur eins nauðsyn eða neyð fyrir hendi eins og látið væri. Nokkrir menn voru að vísu innanum, sem höfðu eptir sem áður vilja á að láta nokkuð af hendi rakna, en höfðu það ekki til svo neinu sætti, nefnilega peninga, því um annað var ekki að tala úr því hitt fórst fyrir. Hefðu sunnanmenn komið hingað eptir fénu, eins og til var ætlazt, þá hefðu samskotin orðið hér í Vestur-EyjaQallahreppi allt að 150 kr. eptir gangverði á sauðfé í haust, í staðinn fyrir einar 56 kr., sem fáeinir menn, einkum hér í Stóradalssókn, eptir á skutu saman í pen- ingum. Mér þykir eiga við að láta þossa sögu koma fyrir almenn- ingssjónir, bæði í tilliti til þeirra sveitunga minna, scm höfðu hug á að rétta bágstöddum mönnum hjálparhönd með sauð- fjársamskotum, og líka til þess að öllum geti verið Ijóst, hverju það var að kenna, að þau komu ekki að notum ; jeg bið hinn heiðraða ritstjóra f>jóðólfs að ljá henni við fyrsta tækifæri rúm í blaði sínu. Eyvindarholti 10. ianiiar 1878. „. . bighv. Arnason. Á s k o r u n. Af því að hingað austur um allar sveitir berazt svo herfl- legar ósögur af allri tilhögun með samskotaféð til liinna nauð- stöddu í Gullbringusýslu, er gefizt hefur á þessu hausti víðs- vegar að, og með því að almenningur leggur helzt til mikinn trúnað á þetta, þá álítum vér óumflýjanlega nauðsynlegt, að skýrt sé frá sannleikanum í þessu efni. Viljum vér því skora á sýslunefndina í Gullbringusýslu, eða hverja þá, scm kunna að hafa haft þessar ráðstafanir á liendi, að gefa í blððunum sem greinilegasta skýrslu þar að lútandi, sem víst ætti við að gjört væri livort sem er. í þessari skýrslu eða skýrslum þyrfti að taka fram, hve mikið hafi gefizt alls á þessu liausti, hve mikið úr hverjum hrepp, í hverju gjafirnar hafi verið, hve mikið í peningum og hve mikið í sauðfé eða öðru, hve margir hafi verið látnir sækja hvern Qárhóp, hvort þoir hafi verið þurfa- menn, er atvinnu fengu við það, hve lengi þeir hafi verið og hve mikið þeir hafi haft í kaup um daginn, hvernig farið hafi verið með féð, er suður kom, hvað haíi orðið afgangs þegar allur kostnaður var frádreginn, hvernig gjöfunum hafi verið sldpt milli hreppanna og eptir hvaða reglum þeim hafi verið úthlutað meðal fátækra. fessi áskorun er ekki sprottin af tortryggni þeirra, sem skrifað hafa, licldur til þess að gefa hlutaðeigendum færi á að hrinda af sér óverðskulduðu ámæli, og sýna gefendunum, að þeir hvorki þurfa að iðrast eptir að hafa gefið, né fælist frá að gjöra slík samskot fvamvegis. lÁtil hns'vekja. (Aðsent). I>að er ærið margt, sem sýnir, hvílík deyfð og drúngi enn þá hvílir yfir oss íslendingum. Vör skulum að þessu sinni ekki fara út í það, hvort vér sakir fátæktar gætum ekki ráðist í miklu meira cn ver gjörum og tekist mörg þarfleg fyrirtæki á hendur ef vér hefðum meiri samtök og félagsanda, ef oss vantaði ekki áræði og framtakssemi. |>að sem meðal annars sýnir, að efnaskorturinn einn er ekki orsök í aðgjörðaleysi voru, er það, hve fáa ötula og áreiðanlega útsölumenn vér eigum að blöðum og bókum. J>að væri synd að segja, að lestrarlyst al- mennings sé minni hér en annarstaðar og mætti þó glæða hana miklu meir en gjört er. En því miður er eins og blaða- menn og rithöfundar eigi hjá oss lítinn rétt á sér, þar sem þeir mega bíða eptir borgun fyrir blöð og bækur svo árum skiptir og fá hana stundum aldrei; já, sumir útsölumenn eru svo findnir, að skrifa útgefandanum, »að allt sé gengið út, en borgunin sé enn ókomin», og láta svo þar við sitja í bráð. þetta kemur til af hugsunarleysi. fossir menn gæta þess ekkii að útgefendur blaða og bóka verja til þess tíma sínum og kröpt- um að semja þetta og gefa það út og kosta einatt ærnu fö til þess og stnndum meiru en þeir eru færir um. Flestir rithöf- undar gjöra þetta í góðu skyni til að fræða landa sína um ein- hverja þarflega hluti; en það lítur einatt svo út, eins og menn ímyndi sér, að þeirra sé öll þágan, og að þeim megi vera nóg að fá einhverntíma það fé, sem þeir hafa lagt út, eða jafnvel ekki ncma nokkurn hluta þess. J>etta má ekki svo til gang»> landar góðir! því með því gjörið þér að lokunum öll ritstörf ómöguleg hjá oss nema þau ein, sem komast á fót moð opin- berum styrk. petta er þó ekki svo að skilja, að ekki gefist heiðarlegar undantekningar í þessu efni, og vér þekkjum nokkra ötula og skilvísa útsölumenn. En hinir eru þó allt ofmargir- Einar lireppstjóri Jóhannsson ogliúsfrey]a h a n s. pað er einkum tvennt, sem jöfnum höndum hefur stutt blaðið pjóðólf fram á hans þrítugasta ár: dugnaður og vinsældi1

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.