Þjóðólfur - 10.04.1878, Blaðsíða 3
51
^búnaður cr stærri og betri, en líka þeim mun dýrari en áð
Url aflinn kann og að vera meiri, en tilkostnaðurinn er og
^rgfaldaður bæði við dýrari skip og einkum við hina miklu
öetakeppni. Áður fylgðu hverju fari fáein haldfæri og annað
el4i; nú fylgja liverju skipi milli 20 og 30 net, sem til sam-
ans kosta fltíiri hundruð krónur. Framför ábatans, aukning
böfuðstóls og arðs þessarar atvinnu er að öllu samanlögðu ekki
* framfararvegi, enda staðfestir hagur almennings þetta Ijós-
%a; auður einstakra og afkoma almennings — líkrar fólks-
tölu — er engu betri, heldur við lakari nú en fyrir 30—40
^rum síðan. Geti menn af skýrslum og sveitarbókum sannað
°ss hið gagnstæða, skyldi það gleðja oss, en því miður erum
vér vissir um, að ver segjum rétt. ]?ar sem dugnaður hefur
aukist, þar kemur í móti samsvarandi aukning á erfiðleikum,
emkurn við það, að fiskur gengur nú sjaldan á grunn. Og þar
sem aðfærzla aflans er meiri fyrir netin, þar hefur tilkostnað-
'lr aukist að sama skapi, ekki einungis hvað útveginn sjálfan
Sriertir, heldur í vaxandi kostnaði við veitingar og fólkshald.
Kaífi það og sykur sem nú er brúkað af útvegsbændum,
^eniur ótrúlega stórum upphæðum, en sem er eins og ný
álaga á atvinnuveg þennan. Vér sleppum í þetta sinn því
sPursmáli, hvort betur muni borga sig, í raun og veru hald-
færin gömlu, eða netaveiðin, en getum þess, að dragi menn
frá verði aflans nú á dögum, bæði verð netanna og svo á-
toinnstan aukakostnað, þá er í meðalárum ekki mikill liöfuð-
stóll eptir til að sýna blóma þessa atvinnuvegar eða fram-
farir hans. Og eins er óbent á kaupstaðarskuldirnar. Skyldu
Þær ekki líka vera atriði, sem gjöra framfarirnar tvíræðar?
Vér skulum því að svo stöddu byggja á því, sem Norðmaður-
'nn segir, að þessum arðmesta atvinnuvegi landsins fari ckki
fram. En, sé því svo varið, má þá svo búið standa? Hvað á
til að gjöra? Framfarir heimtum vér, eitthvað verður að gjöra?
En, hvað er tiltækilegast? Hvað er tiltækilegra, en einmitt
Það, sem þegar hefur opt verið vakið máls á, en almenningur
gefur enn allt of sljófan og lítinn gaum — hvað er tiltæki-
tegra en að reyna það sama, sem Norðmenn vilja reyna fyrir
°ss, eða réttara: fyrir sjálfa sig, að auka aflann með þilskipa-
veiði. Ef eitt skip, sent frá Noregi, getur í meðalári grætt hér
2 fyrir 1, þá ættu íslenzk skip að geta það líka. fjóðólfur hefur
vakið máls á þessu áhverju ári, einkum í fyrra, erhann vildi
að menn sendu alþingi beiðni um styrk í þessu skyni, og í
hitt eð fyrra, þegar þeir Fischer kaupmaður vildu fá menn til
að stofna hlutafélag til þilskipaveiða við Faxaflóa, en sem menn
Qieð sýnni fávizku óðara ónýttu en upp var borið. Dæmin
hafa menn, að sá útvegur svarar eins kostnaði og útvegur
Opinna skipa, því hér við flóann eiga einstakir menn þó þegar
svo mörg þilsldp, að almenningi er sú útgerð ekki ókunnug.
Hvort ábatinn að tiltölu yrði meiri fyrir einstaka menn af
Mskipum en af hinum, skulum vér ekki svara að þessu sinni,
err það er víst, að sá útvegur — kæmist hann á með krapti
°g yrði verndaður með ábyrgð, — yrði vissari en hinn og
atvinnuveginum í heild sinni, það er, auðsæld og afkomu al-
íúennings til stórkostlegs styrktar og viðreisnar. J>að væri
s&nnlega einhver hin mesta fyrirmunun og vanhyggni, ef ein-
hver maður með efnum til að kaupa og kosta þilskip til veiða
Vrð land vort, skyldi heldur kjósa að öllu óreyndu, að hlaupa
úreð fé til Araeríku en reyna þetta fyrst. Væri ísland ónumið
íand og vér í Ameríku, og oss sagt frá landkostum hér og
veiðisæld, og allt jafn vcl fært í letur, sem hinn glaðasti gleði-
hoðskapur frá Ameríku hefur þaðan sagt frá landkostum, þá
er mjög óvíst, nema sumum hefði orðið að óska sér, að færa
bygðir þaðan og hingað, enda hefði þá ekki vprið gleymt, að
telja þilskipaveiði við strendur íslands, sem aðal-undirstöðu
landsins tilvonandi stórauðuga sjávarútvegs. En hvað er hér
að ræða? menn skilja og vita vel, að þilskip mættu verða
Hndinu til mikillar viðreisnar, en — spyrja menn — hvernig
‘í að koma þeim upp í efnalitlu og efniviðslausu landi? Vér
tieitum ekki, að þess sé öll von, þótt menn spyrji svo, og þótt
^ál þotta eigi erfitt uppdráttar, en þagna má hvorki né ör-
vænta fyrir það. Málið skal liafa gang á sínum tíma, en fyrst
verða menn að vakna, þar næst að skilja, þar næst að vilja,
þar næst koma saman og leita ráða, samtaka og þjóðlegs
fylgis. Svo koma efnin, svo myndast hlutafelög, stærri félög
og minni, svo myndast kapp, og loks er atvinnuvegurinn orð-
inn jafnfastur og jafnsjálfsagður í augum þeirra, sem búa þá
við Faxaflóa, eins og útvegur á opnum skipum þykir sjálf-
sagður nú.
Að endingu skulum vér geta þess, að vissir málsmetandi
menn hér nálægt hafa í ráði að boða til almenns fundar i
sumar viðvíkjandi stofnun hlutafélags til að eignast fáein þil-
skip, og vildum vér óska, að þingmenn, hverrar sýslu fyrir sig,
yrðu til að gangast fyrir og stýra þess konar fundi, sínum í
hverju kjördæmi, því hvorki treystum vér mjög fjölmennum
fundum til byrjunar slíks fyrirtækis, né heldur stórum félög-
um, sem í þessu skyni kvnni mega hrófla upp. Smá félög
munu reynast bezt.
Vonin.
Hrein og heilög von ei verður tál,
Við það skaltu hugga þig, mín sál!
Vonin sjálf er vonar trygging nóg,
Von uppfyllir sá, er von tilbjó.
Angnablikið.
Eitt einasta syndar augnablik,
Sá agnar-punkturinn smár,
Opt lengist í æfilangt eymdar strik,
Sem iðrun oss vekur og tár.
Eitt augnablik helgað af himinsins náð,
Oss hefja til farsældar má,
Svo gjörvöll vor framtíð er geislum stráð,
Og gæfan ei víkur oss frá.
Eins augnabliks sigur, sé ákvörðun rétt,
Oss eilífðar hnossi fær gæðt,
Eins augnabliks tjón, það er annað en létt,
Vart eilífðin getur það bætt.
Stgr. Th.
t Andres Iflagnússon
druknaði undir Jökli veturinn 1876; bað að heilsa móður
sinni á kjöl; vaskur og efnilegur æskumaður; orkt í nafni
móður hans.
Eg auma móðir! Elskuson!
það óttalega fár,
Er sviplega myrti mína von
Hinn miskunarlausi sjár!
Mér sýndist allt í eyði og tóm,
Og umgirt dauðasjá,
Og líf mitt varð sem vesælt hjóm,
og veikara en nokkurt strá.
En lítill neisti lítið strá
Til lífsins kallar títt,
Og yfir dauða-sollinn sjá
Mér sendist lifsorð blítt;
þ>ín hinsta kveðja, hjartans-son,
Til hjarta míns bar ljós,
Sem guðsorð mér hún vakti von
Og veika trúar-rós.
pá sá eg, Andrés, andlit þitt
Á ægilegum kjöl,
pað hafði bernsku-brosið sitt
Og brá sér ei við kvöl.
Eg sá þú steigst hið stóra spor,
Minn sterki, blíði son,
Með hjartaprýði, hetjuþor,
Og hraustri trúarvon.