Þjóðólfur - 02.09.1878, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.09.1878, Blaðsíða 4
104 og ólst þar upp hja fóður sínum. Guðfmna sál. var dugnað- ar- og sæmdarkona, ástúðleg manni sínum og börnum, vel iátin af öllum, sem þektu bana. írafelli, 18. ágúst 1878. Sæmundur Jónsson. — (Aðsent). «J>á var lagt mikið af þorskanetum undir Vogastapa, en því var um kent að allur afli hvarf þaðan mjög, því svo var mælt að raun hefði á orðið í Noregi. Hlutaðist þá þar til Magnús Stephensen, því hann hafði umsjá í Gull- bríngusýslu með landfógetadæminu; enn konungur hafði lagt varúð við um netalög, og var því eigi hlýtt, þótti það óþarfi að aptra sjálfræði manna í slíku, hvorn óhag sem af leiddi». Árbækur Espólíns, IX. hluti, Cap. 58, bls. 71. lAiieiAiin 2. dag i á MÝRDAL.SSAIDI páska 1877. Blésu guðslúðrar: Hneigstu þar H á k o n »Búist til upprisu í heljar-stormi, Gegnum ógn og eld, Frændum og fé, Annar er í Páskum»! Og fjörvi sviptur. Iívað við holbára, Hákon, Ilákon! Hljóðaði fár-stormur, ISart og grimmlega, Fleygðist farkostur Hreif þar mög móðir Að feigðar-auðnum. í máttka arma! |>á var meinsamt Ó1 hún þó fáa Fyrir Mýrdalssandi : Er fremri voru Neyð nístandi, J>ér að atgjörfi Nótt og dauði, J’innar stéttar, J>á er frá feigð Og enn færri Móti fári nýju Er framar stígi Sex frá sundraðri Með stilling, sjálfsmentun Snekkju runnu. Og sterkum vilja. Sluppu þar úr hafsnauð Gaf þér gnægð mikla í heljar greipar Góðra kosta Erlendir tveir Sá er þér sviplega Og ( auðnum dóu. Svipli burtu. Guð ræður gisting, Ilákon, Ilakon! En grátleg eru Ueimsins brigðiyndi Feigs manns fótspor Sástu sannlega Á framanda storð. Er þú sjónum laukst. Sluppu þar úr hafsnauð Pá er hóglega 1 heljargreipar Höndu veikri Tveir er fósturjörð Félaga þfns Faðma hugðu: Fallinn slepptir, Hneig þar Sigurður’, En eilífa saklaust ljúfmenni; Almættishönd Iílökknaði af Gnðs náð Drottins tókst Hinn grimmi dauði. Dauðahaldi. Guð ræður gisting, En grimt er að hníga Einn 1 auðnum í ógnar-fári, Lángt frá ástvinum — Eilífi Faðir, Lft þú líknandi Á lffs vors mein ! Matth. Jochumsson. Kæru kaupendin? og ntsöln- menn þjööólfs! Yér getum með engu móti ]jolað drátt manna og tregðu á að borga árgang Jjennan, og neyðumst til að hætta að senda blaðið peim, sem með næstu póstum draga að senda oss cinhver skil. Árness- og Rangár- vallasýslur eru pau einu héruð landsins, hvaðan borg- un kemur alment í tíma, pað er á vorlestum. 1) Hann var B j ö r n s s o n, en ekki Gunnlögsson, eins eg segir i 15. nr. pjóðólfs, í;9. ár. Hann var ættaður vestan úr Dalasýslu. illikÍfSáUS virðist ekki útldjáð enn, því á dðgunum, um sama leiti og kisturnar voru brotnar í fyrra, kom hópur manna að ánum — sumir segja 1G, en aðrir 30 — og tók upp háfana úr þvergirðings-kistum eigandans, Thomsens kaup- manns. Er svo að sjá og heyra, að almenningur hér sé stað- ráðinn í, að þola eigi, að ár þessar séu framar þvergirtar, og þykist með því verja hin nýju veiðilög, er banna að þvergirða nokkra á á íslandi. Aptur þykist eigandi ánna hafa fulla lagaheimild til veiðiaðferðar sinnar, samkvæmt hæstaréttar- dómi 16. febr. 1875 svo og ráðgjafabréfi frá 26. maí í fyrra. Annars hafði skipun verið komin áður en kisturnar voru hreifðar, að veiðiaðferðin skyldi ransökuð af hálfu hins opin- bera. AUGLÝSlNGAE. Skiptaréttar-áskoran. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi þorleifs pórð- arsonar frá Hvaleyri, er andaðist í Hafnarfirði 15. júní þ. á. til þess áður 6 mánuðir séu liðnir frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Ivröfum þeim, er seinna er lýst en nú var getið, verður eigi gaumur gefinn. Einnig er hér með skorað á erfingja hins látua, sem var ættaður úr ísafjarðarsýslu, að gefa sig fram og sanna erfða- rétt sinn fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu. Skrifstofu Kjósar- og G-ulIbringusýslu 15. ágúst 1878. Guðmundur Pálason, settur. — Nýprentaður er hjá E. Þórðarsyni sorgarleikurinn Lear konungur, eptir W. Shakspeare, ( íslenzkri þýðingueptir Stein- grím Thorsteinsson, og fæst hjá Kr. Þorgrímssyni. — Nýprentuð er hjá E, þórðars., og fæst hjá Iír. Í’orgrímss. R æ ð a á 4. sunnud. eptir þrenningarhátíð, flutt af llállgr. Sveinss. dómkirkjupresli. — Týnst hefir milli Ápoteksins og póstsíofunnar: Saga G i z u r a r jarls, og má skila henni, ef finst, á skrifstofu f>dfs. — Týnst hefir ( ágúst s e s s a, skatteruð með svörtu da- maski undir, frá Rvík og að Vatnsleysu. Sá, sem finnur, er beðinn að skila sessunni að Innri-Njarðvík, eða á skrifst. Þdfs. — Fundist hefir í júlímán. skjóða með dálitlu af ull í ná- lægt Korpúlfsstöðum, og má vitja þessa hjá Magnúsi Ólafssyni í Laxnesi. — Týnst hefir frá Rauðhólum í vor rauð hryssa, mark 2 standfjaðrir apt. vinstra. Hryssan er uppalin í Ferjunesi í Flóa. Finnandinn er beðinn að koma hrossi þessu til yfir- setukonu Porbj. Sveinsdóttur ( Reykjavík. Ilér með leyfi eg mér að skora á lysthafendur að að semja við mig ura flutning á brennisteini frá Kleifarvatni til Hafnarfjarðar. Hvað haga snertir þá innistend eg sem kunn- ugur fyrir að hrossin geti haft þá nóga. Hafnarfirði 12. ág. 1878. W. G. Spensc Paterson. Fjármðrk. Vfgfúsar Valgarðssonar á Hallanda, miðhlutað, biti aftan hægra, biti aptan vinstra. J>óru Einarsdóttur á Langholtsparti, hángandi fjöður aptan hægra, heilrifað, biti framan vinslra. Einars Jónssonar snikkara í Rvlk: sýlt hægra, standfjöður fr.; heilrifað vinstra. Veitt ÍSMÍ 28. þ. m.: Presthólar í bingeyjarsýslu kand. theol. þorleifi Jónssyni. Aðrir sóttu eigi. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlögsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías Jocliumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars Þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.