Þjóðólfur - 25.09.1878, Side 4

Þjóðólfur - 25.09.1878, Side 4
108 prestur nýtur 2/& af föstum tekjum brauðsins, prestsekkja Vs- Á brauðinu hvílir 986 kr. skuld, sem V20 borgast af árlega auk 4% í leigur. — Auk Mýra- og Borgarfjarðarsýslu (3500 kr.) er nú laus Árnessýsla (3500 kr.), fyrir uppgjöf porsteins sýslumanns Jónssonar. AUGLÝ8ÍNGAR Skiptaréttar-áskoran. Samkvæmt opnu bréíi 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi J>orleifs J>órð- arsonar frá Hvaleyri, er andaðist í Hafnarfirði 15. júní þ. á. til þess áður 6 mánuðir séu liðnir frá síðustu birtingu þess- arar auglýsingar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Kröfum þeim, er seinna er lýst en nú var getið, verður eigi gaumur geíinn. Einnig er hér með skorað á erfingja hins látua, sem var ættaður úr ísafjarðarsýslu, að gefa sig fram og sanna erfða- rétt sinn fyrir skiptaráðandanum hér 1 sýslu. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 15. ágúst 1878. Guðmundur Pálsson, scttur. — Verzlunarskuldir þær, er hin svo nefnda Liverpoolsverzl- un, eða verzlunarhúsið S. Jacobsen og Co. átti ógreiddar á íslandi, og sem R. B. Symington í Glasgow á Skotlandi voru eigendur að, en sem eg undirskrifaður hefi haft á höndum að innheimta, heli eg nú solt herra verzlunarstjóra J. 0. V. Jónssyni í Eeykjavík til eignar, og hefir hann því upp frá þessu fullkominn rétt til að krefjast skulda þessara hjá hlut- aðeigendum samkvæmt hinum löggiltu verzlunarbókum S. Jac- obsen og Co., og skuldabréfum þeim og skilríkjum, er hinum nýja eiganda með verzlunarbókunum hafa verið fengin í hendur. Keykjavík 1. júlí 1878. Guðin. Pálsson. málafiutuingsmabur. * * * — Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu skora jeg hér með á. alla þá, er eigi hafa lckið skuldum sínum við verzlunarhúsið S. Jacobsen og Co. eða hina svo nefndu aLiverpoolverzlun», að greiða mér skuldir þessar, að svo miklu leyti sem auðið er á næstkomandi haustlestum en í síðasta lagi fyrir útgöngu júlí- mánaðar 1879, nema þeir á annan hátt semji sérstaklega við mig um greiðslu á nefndum skuldum. Rcykjavík, 14. sept 1878. jón q y Jómson_ — Hryssa bleikalótt 3. vetra, óaffext og ójárnuð, með mark: stúfrifað, fjöður aptan hægra og stig framan vinstra, hefir verið hér í óskilum í sumar. Kjörscyri í Hrútafirði 18. ágústm. 1878. Pinnur Jónsson. — Frá Arnarbæli í Grímsnesi týndist í sumar rauðskjótt- ur foli 4 vetra, mark: biti aptan hægra (að mig minnir). Hann var járnaður og affextur í vor. Sá sem getur gofið mér vitneskju um hest þennan, er beðinn að gjöra það sem Lambkaga í Iíraunum 1. sept. 1878. Markús Gislason. — Hjá mér er í óskilum rauður hestur úngur og.velgengur mark sýlt hægra, stýft vinstra. Hests þessa má réttur eig- andi vitja til mín mót hirðingarlaunum. Miöfelli 1. sept. 1878. Hannes Guðmundsson. — Eg undirskrifaður gjöri hér með heyrum kunnugt, að eg afneita öllum áfengum drykkjum og ætla mér því að ganga í algjört bindindi. Fossi 10. sept. 1878. j(-m þorsteinsson. — Undirskrifaður býður 4 krónur í flutningskaup á hverju skippundi af brennisteini frá Kerlingarskarði í Lönguhlíðar- fjöllum til ITafnarfjarðar. Brennisteinninn er afhentur í pok- um fyrir neðan skarðið. Hafnarfirði, 20. sept. 1878. yy. q, Spence Paterson. — 29. f. m. týndist svipa úr snúnu leðri á veginum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur og má skila henni á skrifstofu þ>jóð- ólfs mót fundarlaunum. — Kunningi! ef þú crt eins og jeg ætla þig, þá skilaðu eigandanum sem allra fyrst svipunni, sem þú fannst í sumar undir Vogastapa. Náunginn. — íslenzk frímerki, 100 fyrir 3 kr. 40 a. verða keypt af mér. Jón Guðnason í Glasgow. — Hjá bóksala Kr. Ó. |>orgrím ssy ni fæst til kanps: «L E A R KONUNGUR' sorgarleikur eptir W. Shakspeare í ísl. þýðingu eptir Stgr. Thorsteinsson. Reykjavík. Á forlag Kr. Ó. þ>orgrímssonar. 1878. prentað hjá E. J>órðarsyni. í júlímánuði tapaðist á Eyrarbakka gráskjótt hryssa, 5 vetra gömul, ójárnuð, affext, vökur; mark: gagnfjaðrað vinstra. Ef hryssa þessi kynni að finnast er beðið að halda henni til skila til undirskrifaðs, eða Magnúsar Friðrikssonar á Selparti, mót sanngjörnum fundarlaunum. Hól, í Landeyjum, 20. september 1878. Sigmundur Einarsson. Góð kennsla í skript, reikningi, dönsku og fleiru getur fengist handa únglingum, eina eða fieiri stundir á dag fyrir sanngjarna borgun. Ritstjóri J>jóðólfs vísar á staðinn. — Fundizt hefir undirdekk, og getur eigandi helgað sér það. þ>að er geymt hjá Sigurði Jónssyni á Vatnsleysu. — Nýprentaðar eru stuttar réttritunarregllir með málfræðilegum skýringum samdar af Valdimar Ásmundssyni. Kver Jietta kostar 50 aura og fæst liér í Reykjavík hjá Einari jjórðarsyni, Kristjáni jporgríms- syni 0. fl. — Undirskrifaður getur ekki látið hjá líða, að geta þeirr- ar sérstöku höfðingslundar, sem herra hreppstjóri Árni Diðr- iksson, bóndi á Stakkagerði í Vestmannaeyjum, auðsýndi á næstliðnu sumri þeim 6 mönnum, er jeg sendi til Vestmanna- eyja að sækja skip það, er eg keypti eða kaupi að áðurnefnd- um höfðingsmanni A. (eða að minnsta kosti, þá stendur hann fyrir sölu á nefndu skipi), sem er áttæringur, allur úr eik, og að öllu ógallaður, og sem fylgdi allur hákarlaútbúnaður, sem er svo prýðis vandaður og vel af heodi leystur að fám dæm- um mun sæta, ásamt tilheyrandi öllu öðru, er þvílíkum skip- um fylgja ber, sem og að sínu leyti er oins sérstaklega vel vandað og af hendi leyst. Með þessu öllu meðfylgjandi kost- aði skip þetta þó einar 400 kr. — Ætli það færi ekki opt betur en fer, ef að menn aptur héldu eigingirninni hver við annan eins og, þessi höfðingsmaður hefir gjört, bæði í þessu sem öðru. — í samhengi hér við, hefir herra M. Magnússon, bóndi í Króki í Garði suður (fyrirmaður á téðu skipi frá Vestmannaeyjum í sumar), beðið mig að votta áðurnefndum herra Á. ásamt öllum eyjarbúum, sitt innilegt þakklæti fyrir allar þær velgjörðir og viðmót, sem hann og hans hásetar hafa orðið aðnjótandi, í þau tvö skipti, er hanu hefir sótt til þeirra skip og fiutt hingað suður, og finnur hann þar til vanmáttar síns, að geta þakkað það sem vera ber. Að endingu er og skylt að minnast míns heiðraða skyld- fólks á Vestmannaeyjum, ásamt þar nú verandi sóknarprests sem létu eigi sitt eptir liggja að greiða götu áður nefndra sjó- manna minna, bæði með óforþéntum gjöfum, sem og öðrum höfðinglegum atlotum, er bæði nefndum presti og öllu því fólki er frá barndómi lagið að láta í té, einum sem öðrum, er áliggur og með þarf. HeUum, 25. júní 1878. L. Fáhson, Díana- Maður nokkur, sem nýkominn er norðan úr Eyjafirði, segir að Díana hafi legið á Akureyri þegar hann fór þaðan 14. þ. m. Afgreiðslustofa J>jóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías Jochumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.