Þjóðólfur - 15.02.1879, Side 3
19
Hér af sést nú, að þetta hefur verið 28. névember,
er férður var eltur, því Andreasarmessa er 30. nóvember
Sjöstjarnan er f fullu austri 28. nóvember kl. 6, eða
5—10 m. yfir, jeg miðaði það svo nákvæmlega sem jeg
gat í haust, það kvöld, því þá var heiðskírt austurlopt, kem-
ur það líka vel lieim við það, sem H. Guðmundsson kennari
hafði sagt mér áður «hér um bil kl. 6”. Setjum nú að
förður hafi farið af þúngvelli nokkru fyr en kl. 12 á því
gamla búmannshádegi hér um bil kl. 11, þá verða þetta þó
ekki nema 7 tímar, sem jpórður var frá fingvöllum við Öx-
ará, og að Helgafelli í Breiðafirði, og þetta er það, sem
onginn maður trúir, enda bíður það engra svara að svo hafi
verið, og þó segir Sturlunga rétt frá þessu. Eins og kunn-
ugt er, teljum vér nú nóttina þá sem deginum fylgir, á und-
an deginum, þ. e. við köllum t. d. sunnudagsnótt nóttina
fyrir sunnudaginn, en fornmenn fóru gagnstætt að, þeir
töldu nóttina á eptir deginum, og var þetta ákveðið með lög-
um eins og Grágás sýnir: kristinna laga þáttur 16. misseristal
k. 6. «Dagr scal fyrr koma allz misseris tals tals enn nott».
pegar við gætum að Njálu sést það glöggt að þar er talið
eins og í Grágás, að nóttin sem kend er við daginn, er á
eptir: «sem föstunóttina skyldu fara út dómar til sóknar».
0g síðar, «nú kemur at þvi, sem dómar skyldu útfara, föstu-
kveldito Njála 1875 bl. 628—629, sama stendur í eldri útg.
K. 132. fegar nú að þannig er talið verður hér um allt
annað að ræða; hafi nú f>órður, eins og áður er sagt, farið
af Jiingvelli kl. 11 á fimmtudaginn, riðið þann dag allan og
nóttina eptir, og allan föstudaginn til kl. 6 um kvöldið,
verður þetta 31 tími, þ. e. rúmur hálfur þriðji áfangi eða
dagleið; gjöri maður 12 tíma fyrir dagleið hverja, geturþetta
alveg staðist og kemur vel heim við það, sem menn hafa
sagt mér er farið hafa allan þennan veg í einu, að það megi
fara á hálfri þriðju dagleið á sumardegi, eða á þrjátíu og
nokkrum tímum1). en þettað verður samt ætíð hið mesta
þrekvirki, bæði fyrir menn og hesta undir slíkum kringum-
stæðum sem hér ræðir um, í snjó og ófærð á vetrardegi með
mær 200 manna og koma meginflokknum undan, en hér var
um lífið að gjöra, voru menn í þá daga, slíkir sem |>órður
kakali Og hans flokkur, vanir að sýna það af sér, er eitthvað
var sögulegt, áður on allt um þraut, enda hefðu fornmenn
ekki haft það í minnum, eins og sagau segir, ef þeim hefði
ekki þótt mikið til Icoma. Getur þetta verið gott dæmi þess,
hvað sögur vorar eru réttar, þegar þær eru rétt uppteknar Og
handritin ekki afbökuð. Sigurður Vigfússon.
í>egar menn með athygli skoða fiskiveiðar í Faxaflóa nú
á tímum, og bera saman fyrri tíma, komast menn að raun
um, að það er margt, sem farið hefir batuandi, sumt þar á
mót vesnandi. ísulóðarbrúkun á haustum, er eitt sem hefir
spillt og spillir fiskigöngum á grunn, síðan almennt var farið
að brúka har.a á (haustvertíð), í Strandar og Rosmhvalaness-
hreppum, hefir engin veruleg fiskiganga komið í vanalegar
fiskileitir, inn fyrir Rafnkelsstaðaberg, þar sem áður fékkst
fiskur á færi um allt grunn, bæði í Leiru, Keflavík, Njarðvík-
um, Vogum og Strönd. J>að, er fiskast hefir hér syðra á ísu-
lóð á haustvertíðinni innan þessara takmarka, hefir helst verið
smáísa, sem legið hefir eptir sumarið, meðan fáir róa. Menn
ættu að gefa því gaum, hvernig fór ! fyrra á þorranum, þegar
allflestir úr Flóanum réru með ísulóð í Garðsjóinn; þá
flæmdi lóðin fiskinn út á móts við Skaga, þrátt fyrir hina
vanalegu göngu hans um þann tíma, í Grunn-garðsjó og inn-
r ar. En þegar hætt var við lóðina, fékzt nægur íiskur á hand-
færi eptir noldrra daga, inn um allan Garðsjó. Eptir þessu
vona eg, að allir muni, er réru í fyrra til fiskjar í Garðsjó.
1) Eg er að vísu vegi þessum kunnugur, en hef þó ald-
rei farið alla þessa leið í einu, er J>órður kakali fór, hann hefir
víst farið Uxahriggi, því bann reið ofan Reykiadalinn syðri hjá
Englandi. S. V.
Á meðan ísulóð — sem áður er sagt, var brúkuð í Garðsjó
sérstaklega, var varla fyrir ærlegan formann róandi, því að
þaðan heyrðist ekki annað en ránsháttur, líkt og heyrst hefir
af Seltérningum á Miðinu, er þeir brúkuðu ísulóð á vorin.
l>ess utan er ísulóðarbrúkun á haustum mjög kostnaðarsöm,
að því er beitu snertir; svo er og veiðarfærið sjálft opt og
tíðum í hættu. Virðist mér því, sem afnema ætti brúkun
ísulóðar frá veturnóttum allt til loka yfir allan flóann.
Að því, er snertir forskanetabrúkun hér í Faxaflóa, er
líka margt athugavert. Hinar miklu netalagnir á djúp eru
skaðlegar, þar flestir álíta, að þær hindri fiskigöngu á grunn-
mið. Jafnframt þessu eru net manna í meiri hættu sakir
strauma og ofviðra, og um þann tíma er veðrátta þess utan
opt svo stirð, að ekki er hægt, að vitja um net sín á djúpi,
sem vel má gjöra á grunni. Koma þar af skemmdir á netum
og fiski úr þeim, sem er mikið óhappalegt, bæði fyrir netin
sjálf, og þó ekki sízt vegna fiskjarins úr þeim netum, er á
djúpi liggja, þar sjaldnar verður ,vitjað um þau, heldur en
net, sem á grunni liggja.
Grjóttaka í skip í fiskiróðrum er að því leyti góð, að
menn þá geta siglt djarfara, en ella, en skaðleg er hún að
hinu leytinu, þegar öllu grjótinu er fleygt í sjóinn, og þá
optsinnis þar, setn guð er að gefa manni björgina. þ>egar
tímar líða fram, myndast smá-hraun af grjóti þessu, sem
skaðlegt verður fyrir net og lóðir; þar að auki missir landið
og nokkurs í, þegar þessi grjótflutningur á sér opt stað, þar
sem steinar eru stundum teknir úr vararkömpum og jafnvel
pressugrjót, sem brúkað er á saltfisksstakka.
Fyrir þessar sakir, sem nú eru taldar, álít eg þetta þrennt
skaðlegt.
1. ísulóðarbrúkun á vetrum og haustum.
2. þorskanetalagnir á djúpmiðum.
3. grjóttöku í skip, þegar grjótinu er varpað í sjóinn.
Hellusteinn.
(Aðsent).
— Ný útkomin er bók um aðalatriði þjóðmeyun-
arfrœðinnar eptir kandidat í stjórnfræði Indriða Einars-
son, útgefandi Einar J>órðarson; hún kostar innhept 1 kr. 25 a.
Bók þessi inniheldur margt það, sem fræðir almenning um
nytsemi og gildi þeirra hluta, er helzt koma fyrir í daglegu
lífi; hún er Ijós og því mjög skiljanleg fyrir almenning. Bók-
in er vel úr garði gjörð og meira en tómur pappírinn. Vjer
segjum þetta vegna þess, að sumir, sem dæma um bækur í
blöðunura, sýnast vera harð-ánægðir, þótt helmingur af papp-
írnum í þeim sje óprentaður, hvað sem innihaldinu og verð-
inu líður. Vjer getum líka í fullri alvöru sagt, að sumir
þessir ritdómendur dæma, eins og blindur dæmir um lit.
— Sönffvar og kvæði með þremur röddum. Útgefandi
Jónas Helg'ason. III. hepti. Prentað hjá Einari þ>órðarsyni 1878.
Verð: 1 kr.
^UGLVrslN GAR.
Hér með auglýsist að steinhús það sem stendur í Kapla-
kjóli og tilheyrt hefir Jakobi Baldvini Jónssyni verður, með
iví gjört hefir verið í því lögtak fyrir óloknum bæjargjöldum,
loðið upp til sölu á uppboðsþingum, sem verða haldin fimmtu-
aginn 20. þ. m. kl. 1. e. m. á skrifstofu bæjarfógetans, föstu-
aginn h. 28. þ. m. kl. 12‘/3 e. m. á sama stað, og föstudaginn
. Ömarz hjá húsinu kl. 1. e. m. Hús þetta er með timbur-
aki einföldu en að ollu leyti óþiljað innan og lopt og golí
mst. jpess skal getið að túnstæði er. fallegt rétt hjá liusi
essu, lending góð og vergögn sömuleiðis skamt þaðan, r0»n
elsaveiði má einnig hafa þar rétt undan landi. .
Auglýsing þessi gildir sem aðvörun til þeirra sem ve
unna að hafa í húsinu, um að gæta réttar sms. Skilmalar
,rir sölunni verða auglýstir á uppboðsstaðnum á undan upp-
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavik 12. febr. 1879.
E. Th. Jónassen.