Þjóðólfur - 15.02.1879, Qupperneq 4
20
í>ar eð mjög margir, bæði hér í bænum og í nærsveit-
unum, skulda mér fyrir meðul og liafa enn þá ekki borgað
þau, þótt eg hafi sent sumum tvisvar og þrisvar reikning, þá
neyðist eg til að áminna menn um, að borga mér annaðhvort
í peningum eða með innskript hjá einhverjum kaupmanni, inn-
an útgöngu næsta mánaðar. |>eir, sem á þessu tímabili ekki
hafa borgað mér, fá ekkert út í reikning hjá mér. Eg vona,
að eg ekki þurfi að leita réttar míns á annan hátt.
Keykjavík 13. janúar 1879.
N. S. Kriiger, lyfsali.
— Hér með fyrirbýð jeg öllum ferðamönnum að liggja
eða á hestum sínum í óleyfi mínu, nokkurstaðar í landareign
minni, fyrst á Hellisheiðarveginum frá svæðinu fyrir neðan
Hólm kringum Klapparholt og vestur og niður fyrir Rauðavatn;
sömuleiðis á Mosfellsheiðarveginum í nánd við Grafarkot og
Leirdal. J>eir, sem ekki hlýðnast banni þessu, einhverra or-
saka vegna, verða tafarlaust að borga mjer 25 aura fyrir
hvern hest, sem áð er við Hellisheiðarveginn, en 15 aura
fyrir hvern hest ef áð er við Mosfelsheiðarveginn.
Ef ferðamenn, mót von minni, ekki sinna þessu banni,
mun eg leyta réttar míns eins og lög frekast leyfa.
Hey og næturgisting er föl hjá mjer eptir samkomulagi
og kringumstæðum.
Gröf í Mosfellssveit, 24. jan. 1879.
Sigurður Guðmundsson.
Til SÖln. íkaupstaðnum Sauðárkróki í Skagafirði er
til sölu: íbúðarhús 15 ál. langt og 7 álna breytt, með 2 stof-
um í og 1 svefnherbergi; önnur stofan «betrekt» og sett gyltum
listum, auk þess skorsteinn og búrklefi; á loptinu er og þiljað
herbergi í öðrum enda; undir húsinu er góður kjallari, allur
þiljaður. Húsinu fylgir og rúmgóður og sterkur skúr, svo og
vænn kálgarður, fjós handa 2 kúm og hesthús fyrir 3 hesta.
Húsið með öllu öðru hér töldu, býð eg sökum kringum-
stæða til sölu í vor, eða þegar umsemur fyrir 1800 krónur.
11. Asgrimsen.
Á næstl. hausti voru hér í hrepp seldar þessar óskilakindur:
1. hvítur sauður 2 vetra, mark: sneiðrifað framau, biti aptan
vinstra, brennimark á hægra horni E E S, á vistra horni S H.
2. svartur sauður 2 vetra, mark: stýft hangandifjöður framan
hægra, stýft hangandifjöður framan vinstra.
3. hvítt gimbrarlamb, mark: sneiðrifað standfjöður framan
hægra, sneiðrifað standfjöður framan vinstra.
Hrunamahrepp 31. desbrm. 1878.
S. lllugason. J. Ingimundsson.
Á næstliðnu hausti var undirskrifuðum dregin hvít hvífl-
óttur vorgelaingur 2 vetra með mínu hreina marki, sýlt í
hamar bæði, sem eg get ekki átt, nema með því móti að
hann hafi verið fóðraður hjá öðrum síðan hann var lamb, og
óska eg ef einhver ætti salnmerkt við mig eða vildi sanna
eignarrétt sinn á honum, gæfi hann sig fram.
Lambalæk 22. október 1878.
Sveinn Jónsson.
í J>verárrétt í Borgarfirði var mér dregin hvítur sauð-
ur veturgamall með marki: blaðstýft aptan hægra biti framan,
hálftaf aptan vinstra. Sauð þennan á jeg ekki og bið jeg
livern þann, sem tqkið hefur upp mark þetta, sem er mjög
náið fjármarki mínu, að gefa sig fram til að hirða kindþessa
og semja við mig um að bregða frekar út af markinu, svo
það valdi eigi framar misdrætti.
Stað í Hrútafirði 5. okt. 1878.
Váll Ólafsson.
Hér í sveit er í óskilum grár hestur miðaldra, mark heil-
rifað hægra, standijöður framan vinstra. Yerði einginn eig-
andi kominn eða neinn, sem af hans hendi hjrði hest þennan
og borgar áfallinn kostnað, þegar 14 dagar eru liðnir frá því
auglýsing þessi kemur út í fjóðólfi, verður hann seldur við
opinbert uppboð. Miðdal 2. frebrúarm. 1879.
Guðm. Einarsson.
Síðan i næstliðnum desemberm. hefir hér verið í óskilum
ljós hryssa tamin, enn fremur úngleg og heldur smá vexti,
mark sýlt hægra. Sá sem getur sannað eignarrétt sinn á
hrossi þessu, ætti sem fyrst að vitja þess til undirskrifaðs
móti því að borga þessa auglýsingu og annan áfallinn kostnað.
Setbergi 26. jan. 1879.
Jón Guðmundsson.
í septemberlok týndust mér tvö hross, hestur brúnn að
lit, 8 vetra, klárgengur með mark standfjöður aptan vinstra;
og hryssa nú á þriðja vetri, rauð með litla stjörnu í enninu,
mark sýlt hægra, tvær standfjaðrir aptan vinstra. Hvar sem
vart kynni að verða við hross þessi, bið eg góða menn að
gjöra mér aðvart um það sem fyrst.
Garðbæ í Garði 25. jan. 1879.
Magnús Sigurðsson.
Silki-slips hefir nýlega fundist milli kvennaskólans
og næsta húss. Má vitja þess í búð M. Johannessens.
Mórautt —
Svart —
Snemma í vetur hefir einhver týnt hálstrefli í Siorn-
sens búð hér í bænum. Sá sem sannar hann eign sína, má
vitja hans á skrifstofu J>jóðólfs.
Fyrir framan Knudtzons verzlunina fanst á jólaföstunni
hvít kvennpeisa í forsigluðum umbúðum. Má vitja hennar
til Sveins Sveinssonar á Brekku á Kjalarnesi.
ikýrsla
um seldar óskilakindur í þverárhlíðarhreppi haustið 1878.
1. Hvítur sauður yeturgamall soramarkaður líkast greirstýft
hægra.
2. Hvitur liaustgeldingur veturgamall soramarkaður, líkast
hálft af framan, biti og stig aptan hægra, sýlt, fjöður fr.,
stig apt. vinstra. Hornamark sneitt fr. stig apt. hægra!
3. Hvítkollótt gimbur veturgömul, mark: hvatt gagnbitað
hægra, gagnbitað vinstra.
4. Hvítt geldings lamb, mark: sneiðrifaö fr. hægra, blað-
stýft apt., biti fr. vinstra.
sneittfr. hægra, stýft vinstra.
Sneitt og biti aptan hægra,
heilrifað viustra.
sama mark.
blaðstýft og biti fr. hægra,
biti framan vinstra.
Hvítt gimbrar lamb, mark: tvístýft apt. biti fr. hægra,
tvístýft apt., biti fr. vinstra.
— •— — — bitar 2, fr. h., sýlt, biti a. v.
— — — '•— gagnbitað h.,heilrifað, stig fr. v.
— —• — — stýft, fjöður fr. h., tvístýft fr. v.
— — — — bitar 2 apt. h., bitar 2 apt. v.
Mórautt gimbrar lamb, mark líkast tvístýft fr., biti apt.
hægra, hálft af apt vinstra.
Bíldótt hrút lamb, mark: blaðstýft fr. h., gagnbitað v.
biti fram., hangandi stig apt. h.,
sneiðrífað fr. vinstra.
heilrifað h., sneitt fr. v.
tvírifað í sneitt apt., fjöður fr. h.,
fjöður fr. v.
stýft hálftaf fr., hangfjöður apt. h.
stýft liálftaf apt., hangfj. fr. v.
stýft hálftaf apt. biti fr. gat, h.,
sýlt, háltaf apt. biti fr.
— — — — ómarkað, hornamark: blaðstýft
aptan biti framan hægra.
Réttir eigendur þessara kinda, gefa fengið verð þeirra —
að frá dregnum hirðingar- sölu- og lýsingar kostnaði — hjá
hroppstjóranum í fverárhlíð, ef þeir vitja þess fyrir næst-
komandi fardaga. Hamri 11. jan. 1879.
Hjálmur Vjetursson.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20. — — — —
21.
Hvítt —
— Ný prentuð saga af VILMUNDI VIÐUTA N,
gefin út af Guðm. Hjartarsyni, er til sölu hér í bænum hjá
Einari pórðarsyni og Brynjólfi Oddssyni. Kostar innhept 35 a.
(j(fjf’ þ>. 12. þ. m. réru héðan nokkur skip og öfluðu vol á
«sviðinu». Gott fiskiútlit.
- Afgreiðslustofa þjjóðólfs: í Gunnlaugsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmabur: Matthías Jochumsson.
Prentaöur í prentsmiðju Einars póröarsonar.