Þjóðólfur - 28.11.1879, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.11.1879, Blaðsíða 1
31. ár. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.), ef borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavik, 28. nóv. 1879. Sé borgaðaS haustinu kostar árg. 09 t.|„A 3kr. 25 a., en 4kr. eptir árslok. ,na" — Mislin jjasótt injög áköf gekk í Khöfn þegar póst- skip fór þaðan; 1000 til 1200 fengu hana á viku, helzt börn 0g ungt fólk; ýmsir landar vorir höfðu fengið hana. Ekki var hún orðin rnannskæð. Landlæknirinn hyggst að taka sótt þessa til yíirvegunar í heilbrigðistíðindum sínum. — Uppskera í Danmörku telzt orðið hafi í meðallagi, en sumstaðar í öðrum iöndum miklu lakari; lökust á Englandi og írlandi; heitir svo að þar gangi stór-bágindi milii hinna snauðari stétta, enda þykjast menn ekki muna lakara árferði þar í iandi alla þessa öld. — l'arl 1BI«US'. 1. nóv. var hátíð mikil haldin í stú- dentahöllinni í Khöfn til heiðurs við hinn gamla oddvita stú- dentafélagsins, skáldið Ploug. Hann var þá 50 ára félagi þess. Stúdentar frá öllum þeim árum, sem síðan eru liðin, afhentu stúdentafélaginu 15000 kr. gjöf (legat), sem bera skal nafn Plougs, en danskar konur afhentu brjóstmynd hans úr marmara, sein prýða skal höilina. J>ar var samsæti um kveldið mikið og veglegt og fjöldi ágætra manna saman kom- inn, meðal annara nefnd manna frá Lundi. Fjöldi kvæða og minna voru fiutt júbilgestinum, og er hæzt stóð gildið, komu stúdentar með fylktu liði að höllinni og flnttu Ploug ávarp og kvæði. Hann svaraði hinum ýmsu ávörpura allskörulega. í Kristíaníu var og samsæti mikið haldið og kvæði sungin í sama tilgangi Carl Ploug er á sjötugsaldri (f. 29. okt.1813), og þó með fullum kjarki og fjöri enn. Alþýðu vorri mun hann að vísu kunnastur sem hlaðamaður, en ytra er nafn hans í hvers manns munni, sem hins snjallasta tækifærisskálds á Norður- löndum; einkum höfum vér dáðst að hersöngum hans og frelsiskvæðum, og fá skáld Dana hafa náð ja. 'Mklu afii og snilld úr danskri tungu sem hann. Síðan vinstritw n hófust í Danmörku, heíir Ploug fylgt hægri flokkinum, og hans öfluga, en nokkuð skapstirða, pólitík orðið fyrir ýmsum dómum. En allt eðli hans og andi hefir þó jafnan stefnt að frelsi og fram- för og hugsjónir hans fjörmiklu æskudaga eru enn Ijós og líf hins dáðríka, gamla skandínava-skálds og jótska hreystimanns. Frófessór Fiske var kominn til Berlínar og ætl- aði þaðan til Khafnar, því héðan hélt bann yfir England til pýzkalands. Hann sendi stórmikið af bókum til lærða skólans, er hann gefur piltum í því slcyni, að þeir stofni lestrarsal sín á milli til fróðleiks og skemmtuuar á frístundum. Hlýtt norrænt foriífVseðafefia|f er nýstofnað í Kaupmannahöfn, sem nefnist: Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur. Félag þetta er end- urnýari og erfingi hins eldra samkynja félags, sem nýlega hætti og sem hét «nordisk litteratur-samfund*. pví stýra 5 menn búsettir í Khöfn, og er augnamið þess, «að finna og út gefa leifar fornra norrænna bókmennta». Hver félagi borgar árlega 5 kr. en fær aptur gefins þau rit, sem íélagið gefur út eptir inntöku hans. Stjórn- armenn skiptast um að fara frá 2 og 3 annaðhvort ár, enda má aptur velja hina sömu; þeir ráða og forsetavalinu. Hinir fyrstu stjórnendur þessa félags eru Dr. S. Grundtvig, formað- ur, dr. Kr. Kálund, skrifari, Markus Lorenzen, dr. Vilheim Thomsen og dr. Ludv. F. A. Wimmer. Tillagið var stofnað nú í haust með 69 félögum ; þeir sem vilja ganga í það verða að tilkynna það einbvrjum félagsstjóranna. í boðsbréfi því, sem stofnendurnir hafa sent oss, geta þeir þess, að þrátt fyrir allt, som þegar er starfað að norrænum fræðum, sé æði-margt enn ógjört, sem samtök og félagsskap þurfi við til að gjöra. «J>annig er enn eptir að gefa vísinda- lega út mörg hinnaelztuog merkilegustu hand- rita, svo liggja 0g enn ýmsar greinir fornrar menntunar ó- rannsakaðar og í gleymsku, t. a. m. allur rímna skáldskap- urinn. margar hinna elztu sagnkviða með Ijóðahætti, kvæði kristins efnis, og sægur af ýkju- og riddarasögum, 0. s. frv. Af því oss íslendingum er þetta mál fremur öllum öðrum skylt, skulum vér, án frekari formála í þetta sinn, vekja al- varlegt athygli landa vorra á félagi þessu í því skyni, að sem flestir vildu gjörast félagar þess og með því undireins styrkja sóma og gagn vorrar eigin þjóðar. — Frá 15. okt. hefur konungur vor verið á utanlandsferð ásamt drottningu sinni, en krónprinsinn stjórnað á meðan. Hertoginn af Cumberland og £>yri konungsdóttir hafa eignast dóttur; við skírn hennar, sem fram fór í bænum Gmunden í Hannóver, voru foreldrar hennar, og drakk konungur vor minni dótturdóttur sinnar með þeirri ósk, að hún mætti verða sínum foreldrum eins til gleði, eins og móðir hennar hefði verið sín- um. Úr því þetta fyrsta barn hertogans (krónprins Hannóvers) er dóttir, þykir sjálfsagt, að hann muni afsala sér ríkiserfða- rétti þeim, sem Prússastjórn svo mjög þráir, og vill kaupa af honum fyrir prinsins eigið fé, sem runnið hefir í ríkissjóð Prússa. þ>ykir nú sem ágreiningur Prússa og Dana út af giptingu J>yri sé þegar útkljáður. í Kaupmannahöfn var ný- sálaður einhver hinn skarpasti lögfræðingur Norðurlanda dr. júr. A. Aagesen, prófessor við háskólann. Hann varð ekki gamall maður. — Færeyjar. Blað Færeyinga «Dimmalætting» segir 11. okt., að 10 þilskip þaðan úr eyjunum séu komin frá ís- landi, og hafi þau aflað að meðaltali rúm 20,000 af þorski (mest 33000, og minnst 9000). — Fiskiveiðar Frakka hér við land: 1878 héldu þeir hér úti 267 skipum með 4713 mönnum (árið áður 20 skipum færra). fessi skip öfiuðu 13000 smálestir af ágætum þorski, sem seldust fyrir tæpar 8 milljónir franka. pað verða hér um bil 84000 skippund blaut, hvert á 76 franka. Hvað segir hann? hálfa vætt fiska? Dr. G., vor inálsnjalli millibils-meðbróðir, segir „hitt og petta“ svart í sínu næst seinasta (27.) númeri. Jafnruglað og ræmilítið svar gefur enginn nema sá, sem nýlega hefir fengið sannleikans slöngustein í miðja „pönnuna“, og hefði tröllið frá Gat, hinn gamli skröggur og skraffmnur Eilisteanna, ekki dauðrotast strax fyrir steini Daviðs, heldur rétt sem snöggvast mátt rakna úr rotinu — þó að eins þeim meginn heilans, sem steinninn ekki hitti, — þá væri ekki ósennilegt, að risans síðasta svar til Herrans herfylkinga hefði orðið töluvert ápekkt áður nefndu svari dr. G. — vér meinum, hvað vit, samanhengi og sannleiksást snertir. En svo vér látum „ísafold", eða réttara að segja, ritstjórann með sína „Bileamsösnu" „í friði fara“ — skulum vér geta fiess enn fremur um Golíat heitinn frá Gat, að hann var góður, karlinn, meðan enginn kom fram honum jafnsnjall, eða sem porði beint viö honum að horfa, en óðara en hann fyrirhitti slíkan, fór tröllið í hundana — alveg eins og berserkirnir og annað illpýði fór í vorum fornsögum. Gallinn á Golíat og hans kumpánum hefir lengi verið sá, að þeir eru — þrátt fyrir fjöl- kynngi og fítonsanda — mestir í munninum, en vantar, auk gæfunnar, bæði anda og hjarta. — J>ar sem herra Egilsson í 26. blaði »|>jóðólfs« neitar því, að eg hafi pantað hjá honum kallc handa Garðakirkju, þá er það eigi rétt, og gef eg um það þá skýrslu, að haustið 1878 bað eg eptir ósk prófasts J>. Böðvarssonar hr. Jón Jónsson, faktor hr. konsúls M. Smiths, um kalk handa Garðakirkju, og lofaði hann því, sömuleiðis bað eg hr. Egilsson um kalkið og var af hans hálfu engin fyrirstaða á því, að það fengist. Var lofað að kalkið skyldi vera til fyrstu dagana af júní þ. á. J>ar sem hr. Egilsson neitar því, að staðið hafi á kalkinu, þá er það einnig rangt, því 3. júní, þegar byrjað var að byggja kirkjuna, var ekkert kalk til. í>ann 7. júní fór eg frá bygg- ingunni inn í Rvík til að vita um það lofaða kalk úr Esjunni og var það enn ekki til. Útvegaði eg þá í Rvík það sem eg 125

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.