Þjóðólfur - 09.02.1880, Side 3

Þjóðólfur - 09.02.1880, Side 3
23 befir verið hinn mesti gauragangur í vetur ; einræðisstjórnar- menn (uíhilistar) eru alls ekki af baki dottnir, né kúgaðir þrátt fyrir allar ofsóknir og varðremmi lögreglunnar, og hafa þeir sýnt það með því að 1. d. desemberm. var tilraun gjör til þess að sprengja f lopt upp járnbrautarlest, sem keisarinn var á ; úr húsi einu, er afsíðis lá, höfðu verið grafm jarðgöng hér um bil 100 feta löng, og lágu þau að vísum stað á járn- brautinni; svo er keisari fór um brautina, var tilræðið framið, og munaði að eins augnsbliki, að keisari týndíst þar eigi og fylgd hans; en hann slapp enn óskaddaður; hann hefir hvatt alla rétthugaða menu til liðsinnís sér og hollustu; af þessu hefir eðiilega leitt það, að enn sterkari lögregluvörður og rannsóknir hafa verið settar; allir grunaðir fangelsaðir, og heör það komið upp að sá sem hefði stofnað ráð þessi og unnið héti Hartmann; það má geta nærri, hvað hann muni fá. Uppreistarnefndin hefir sent kröfn sfna til allra rússneskra sendiherra, um að hið stríða lögreglu-ríki verði numið af og bundin einvaldsstjórn komist á, ella munu þeir halda sínu fram og hætta ekki fyr, en þeir hafi ráðið keisara að fullu. t»ví er lauslega fleygt, að keisarason (ríkiserfinginn) hafi beðið föður sinn bréflega um, að láta undan og slaka til við þjóðina, þar eð allri ætt hans og ríki væri ella hætta búin, en hann á að hafa brugðist reiður við og haft i hyggu að setja son sinn í varðbald. Enn fremur hefir keisara-drottning legið mjög hætt af brjóstveiki. Enn eiga Englendingar í ófriðnum við Áfgana, og hafa þar ýmsir átt högg ( annars garð : nær allt landið hefir tekið þátt i uppreistinni, og Englendingum hefir orðið torsótt land- ið; en þeim hjálpar nokkuð það, að landsbúar eru ekki allir á eitt mál sáttir, og veita enda sumir Engltim. Jakob khan er á valdi Engla, og er hann orðinn uppvís að því að hafa átt þátt i uppreistinni; mannskæða orustu hafa þeir átt við Kabul og unnið sigur. Um síðastliðin mánaðamót var sagt, að nppreistin væri að mestu leyti bæld niður, að minnsta kosti allt friðað umhverfis Kabul. Þann 28. d. desemberm. bar hryggilegan atburð að höndum; járnbrautarlest ein átti að fara yfir Tay-brúna nálægt Dundee; brúin var byggð fyrir fá- um árum, og að flestra hyggju óbilandi; en rokviðrisbylur skall á, og áin ólgaði og svall, svo að er lestin kom út á brúna miðja, hrundi hún, og allt sökktist ( hið gínanda ólgu- djúp, svo að engu varð bjargað; 76 menn týndust. Á Tyrklandi gengur hvorki né rekur, allt er i sama basl- inu sem fyrr; ekkert verður gert sakir fjárskorts og skulda, og óeirðir hingað og þangað einkum vestan til i landinu af hendi Arnáta, sem hafa sagzí skyldu verjast Tyrkjum til hins síðasta og hafa 50,000 manns á að skipa. Líklegt þykir að bráðum rætist, það sem Glaðstone sagði: uÞá er ríki Tyrkjans er þrotið, fá þjóðir þær völdin yflr Balkanskaganum, sem búa þar». Spánarkonungur kvæntist i haust Kristinu «erkihertoga- innu» úr Austurríki, og hafa spunnist út af þvi smáóeirðir á Spáni. |>. 30. des. var skotið á þau hjón, en sakaði ekki; og heldur ekki var þar neitt samsæri i mót þeim; sá sem framdi tilræðið var bakarasveinn 19 ára gamall; hafði hann ætlað að skjóta sjálfan sig sakir vinuuskorts; en kunningi hans hafði ráðið honum til hins. — Raíljós Sídisons. Hin mikla uppgötvun hins Amerikanska völundar, Edisons, að brenna rafeldi til lýsingar, er nú talin fullgjörr, og víða komin á gang. Ljós þetta er miklu ódýrra en nokkur önnur lýsing, og gefur þó eins mikla birtu eða meiri. Lýsingu þessarar miklu uppgötvunar skulum vér gefa, svo fljótt sem unnt er. — Lærði skólinn. Með bréfi af 7. nóvemb. hefir ráð- herran breytt reglugjörð af 12. júlí 1877 þannig, að skólinn skal byrja, eins og áður var, 1. oktbr. og enda 30. júní ár hvert. Honum skal skipt í 6 eins árs bekki. — Veittbrauð: 2. þ. m. Gaulverjabær í Árness. sira Páli Sigurðssyni á Hjaltabakka. Auk hans sóttu: Sira Snorri Norðfjörð og sira Br. Jónsson í Keynisþingum. — Oveitt: Hjaltabakki í Húnavatnssýslu. Auglýst 3. þ. m.; metið kr. 348.79. — Stjómartiðindin B. 24.-25. færa ýmisleg góð og nytsöm bréf, sem vér viljum benda almenningi á að kynna sér, því oss vantar rúm í blaðinu, t. a. m. bréf landshöfðingjans um lærða skólann (sem skiptir umsjóninni að miklu leyti milli Halldórs yfirkennara og Bjarnar kennara Ölsens, en reikningar skólans eru fengnir landfógeta). Annað er hið ítarlega bréf ráðherr- ans, sem leyfir landshöfðingja að lána 15 til 20 þús. kr. úr viðlagasjóðnum án þess að hann þurfi að biðja áður um leyfi ráðherrans fyrir hvert skipti. J>riðja bréfið er verzlunarsamn- ingur milli Danmerkur og Spánar um tollfrelsi og jafnrétti, undirskrifaður 8. sept. 1872 af utanríkisráðherrum beggja ríkj- anna, staðfestur 21. desbr. 1878, en auglýstur í Danmörku 20. jan. f. á. f að að ráðherrann leyfir að birta þennan samn- ing í B-deild Tíðindanna, kemur af fyrirspurn Gríms Thom- sens á síðasta þingi, um hver áhrif téður samningur hafi á verzlun íslands og hvað landstjórnin hafi gjört til þess að sjá íslandi og hagsmunum þess borgið í honum. Sbr. alþ.tíð. I, bls. 22. Svar ráðherrans fer í sömu átt og landshöföingjans á þinginu, að spurningu þessari sé ekki þægilegt að svara, því, að því er saltfisk héðan snertir, nái samningurinn til hans, samkvæmt 8. gr., og liggi því nú enginn annar tollur á hon- um en hinn spænski aðflutningstollur (17V* pezeda af 100 Kilos), sem tekinn er þar af innlendum jafnt sem útlendum. — Aðstoðarlæknir í Dalasýslu er settur sira Jakob Guð- mundsson á Sauðafelli. — Strandmannakostnaður sá, sem Snorri kaupm. Pálsson á Siglufirði krafðist að sér yrði goldinn af hinni þýzku stjórn 1874, er nú loksins greiddur með 632 kr. eptir undanfarna neitun og milliskriptir. — Undir prentun er dönsk lestrarbók með orðaregistri, samin af Stgr. Thorsteinson, en útgefin með 300 kr. styrk af Kr. 0. J>orgrímssyni. — IPóstNliiltMafgreiðslan i Mvík. í. «Dag- blaðinu" í Khöfn, 12. f. m., stóð umkvörtun um, að hvorki væru vörubréf þau, sem hingað koma með póstskipinu send út í bæinn, né heldur «pökkum» þeim eða vörum, sem fylgja, skipað upp á vissan stað og síðan afgreitt, heldur hafi hver orðið að sækja sín vörubréf á pósthúsið og leita síðan í öllum búðum og pakkhúsum að því, sem fylgt hefir. Daginn eptir svarar Koch, forstjóri gufuskipafélagsins, í sama blaði með skjótum orðum, að hann hafi sent afgreiðslumanninum hér svo látandi skipan : «Tak bréfin og smá-góssið, sem þeim fylgir, heim í pakkhús yðar og send bréfin út, þótt félagið hljóti að borga þann kostnað, en síðan afhendið þér góssið eptir bréfunum». C. P. A. Koch. Hann kveðst senda bát upp hingað til að flytja vörurnar á í land og hjólbörur til að aka þeim á upp í pakkhúsið. J>etta viðbragð Kochs kallar ritstjóri «Dagbl.» skörulegt og all-ólíkt háttalagi yfirpóstmeistarans í íslenzkum póstaðgjörðum. Veðuráttufar í ReyTtjavíh i janúarmánuði 1880. Allan mánuðinn má heita ab veburátta hafi verib mjög óstöbug og umhleypingasöm. Fyrsti dagur ársins byrjabi meb norbanvebri og blind- bil mestallan daginn, en þab stób ab eins í Sdaga, pví svobreyttist veb- ur ýmist til landsynnings ýmist til útsynníngs meb jeljagangi pangab til 11., þá var vebur bjart og kyrrt og úr því mesta stilling, en henni fylgdi mjög mikil þoka í samfleitta 5 daga. Síban optast útsynningur, opt meb miklum jeljagangi og brimi til sjávarins. Nokkur snjór hefur fallib, en ab mestu leyti tekib burt aptur í landsunnan rigningum. Síb- asta dag mánabarins féll mikill snjór meb útsynningi. Hitamæl- ir hæbstur 3'/2 grába (Celsius), lægstur 6'/j graba. Mebaltal yfir höfuð -J- >/« gráða.* 1 2 3 4 5 3. skall á með þrumugangi og eldingum, og sló einni þrumunni niður annaðhvort her í bænum eða rétt hjá honum. Reykjavík 31. janúar 1880. J. Jónassen. — í Hrunanaannahrepp voru þessar óskilakindur seldar 8. nóvember 1879: 1. Bíldóttur sauður 2 vetra, mark: hamarskorið h., geirstýft “ v.; hornam.: biti fr.. standfj. apt. h., biti fr., standfj. apt. v. 2. Hvílur sauður 2 vetra: tvístíft apt. h., tvírifað í sneitt apt. v.; hornam.: gagnfjaðrað h., blaðst. apt., biti fr. v. 3. Bíldótt gimhur 1 v..- hamarskorið h., geirstýft v. 4. Hvítur lambhrútur: stýft. gagnfj. h., stýft hangQ. fr. v, 5. Svart geldingslamb: sneitt apt. gagnfj. h.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.