Þjóðólfur - 22.04.1880, Page 3
47
nesi; hjnaband þeirra blessaði guð með tveimur sonum, hvar
af annar lifir.
Eagnhildur sál. var kona trúrækin, ástrík, tryggföst, glað-
lynd og hjartagóð, útbúin miklum og góðum hæfilegleikum til
lífs og sálar, og hafði flesta þá mannkosti til að bera sem konu
mega prýða, naut hún því að maklegleikum elsku og virðingar
af öllum, sem nokkuð þektu til hennar.
— Hinn 18. okt. 1878 andaðist að Hömrum í Reykholts-
dal heiðurskonan Margrét fórðardóttir, eptir þunga
legu, úr brjóstveiki. Hún var fædd 25. júlí 1809 á Litla-
kroppi þar í sókn af góðu og greindu bændafólki, og dvaldi
þar allan aldur sinn. Hún giptist 2. júlí 1838 heið-
ursbóndanum Sigurði Bjarnasyni og voru þau saman rúm 40
ár, og áttu 6 börn og lifa af þeim 2, nú kvongaðir bændur
mannvænlegir og í góðri stöðu. — Margrét sál. var sæmdar-
kona í sinni stöðu, vel metin af öllum, guðhrædd og trúlynd,
hógvær og þolgóð, og harmdauð öllum, sem hana þekktu.
REIKNINGUR
yfir tekjur og útgjöld styrktarsjóðs verzlunarmanna í Reykja-
vík árið 1879.
Tekjur. Kr. A.
1. Eptirstöðvar í sjóði samkvæmt f. á. reikningi 322 88
í konunglegum skuldabréfum . 8400 kr.
í prívat skuldabréfum . . . 1500 — 9900 »
2. Meðtekið í konunglegum skuldabréfum :
1 konunglegt skuldabréf að upphæð . 200 »
lU árs vextir af konunglegum skuldabr. 8400 168 »
Ársvextir af prívat skuldabr. að upphæð 1500 60 »
l/* árs vextir af prívatskuldabr. að upph. 325kr. 6 50
Meðtekið eitt konungl. skuldabréf að upphæð 200 »
lA árs vextir af konungl. skuldabréfum 8600 172 »
7. Tillög félagsmanna þ. á. samkvæmt fylgiskjali 253 70
Summa 11283 8
Útgjöld. Kr. A.
Borguð auglýsing í f jóðólfi................. 3 50
Keypt konungleg skuldabréf að upphæð . . . 200
Lánað einum félagsmanna mót þriðja veði í
húsi hans þ. 11. júní þ. á...................325
Keypt konungl. skuldabréf með Koupaus frá
11. þ. m. Cours 94/00 ....................... 188
Lánað einum félagsmanna mót veði í húsi
hans í ríkisskuldabréfum og peningum . . . 1060
Eptirstöðvar í konungl. skuldabréfum 7800 kr.
----í prívatskuldabr. auk þeirra.
undir tölul
3.
4.
5.
6.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
3. og 5. tilteknu skuldabr. 1500
7.
8.
Borgað fundarboða . . .
í peningum hjá gjaldkera
Reykjavík 31
H. St. Johnsen,
pt. gjaldkeri.
Summa
desember 1879.
9300
»» 66
205 92
11283 8
fennan reikning höfum við undirskrifaðir endurskoðað, og
finnum ekkert við hann að athuga.
Reykjavík 30. marz 1880.
J. Steffensen. Jón 0. V. Jónsson.
'Verðlag'sslirár 1880, sbr. 10. nr. J>jóð. í Skapta-
fellss. meðalverðsalin: 47 a. hndr. 56 kr. 29 a. í Múlasýsl-
unum meðalverðsalin: 55 a., hndr. 66 kr. 29 a. í Eyjafjarð-
ar og fingeyjars. og á Akureyri, alinin 52 a., hndr. 62 kr.
29 a,. í Húnavatns- og Skagaljarðars. alinin 54l/2 hndr.
65 kr. 22 a. í Mýra-, Snæfellsness», Hnappadals- og Dala-
sýslu, alinin 57a., hndr. 6S kr. 14 a. í Barðastrandar og
Strandasýslum alinin 57 a., hndr. 68 kr. 73 a. í ísafjarðar-
sýslu og kaupstað alinin 58 a., hndr. 69 kr. 21 a., og er
það hæzt meðalverð á landinu, þar næst í sýslunum þar á
undan nefndum og í Múlasýslum; lang lægst meðalverð í
Skaptafells- og Rangárvallasýslum og í Vestmannaeyjum. Mun
því olla, sumpart útigangur á fé, og sumpart hið litla kapp í
verzlunarviðskiptum, sem þar fylgir landsháttum. Annars hef-
ur meðalverðið heldur lækkað frá í fyrra.
— Hér með auglýsist, að miðvikudaginn 28. dag næstkom-
andi aprílmánaðar kl. 10 f. m. verður yfirboðsþing haldið á
Hofsós til að selja fjármuni þá, er fyrrum kaupmaður Jakob
' sál. Holrn lét eptir sig, og þar á meðal 4/a parta afhinni svo
nefndu Hofstorfu, nefnilega höfuðbólinu Hofi með 4 hjáleigum,
alls 504/io hdr., og kirkjujörðunum frastastöðum með Gerði
202/io hndr. og Svínavöllum 155/io hndr., sömuleiðis hálft hið
stóra gamla íbúðarhús á Hofsós. Vera má að allt húsið verði
selt, og, ef til vill, meiri hluti Hofstorfunnar.
Söluskilmálarnir verða til sýnis hjá söðlasmið Sigurði
Iriffimundarsyni á Hofsós í hálfan mánuð á undan yfirboðs-
þinginu.
Skrifstofu Skagafjafðarsýslu, 28. febr. 1880.
E. Briem.
— Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 innkallast hér með
allir þeir, er til skuldar telja í dánarbúi fyrrum kaupmanns
Jakobs Holms á Hofsós, er dó 5. þ. m., til þess innan 6
mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar að koma fram með
og sanna skuldakröfur sínar fyrir skiptarétti þessarar sýslu.
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu, 28. febr. 1880.
E. Briem.
— Hér með er skorað á erfingja Baldvíns Sveinssonar frá
Hafursvöllum í Vindhælishreppi, sem drukknaði í fiskiróðri á
Húnaflóa hinn 8. nóv. f. á., að gefa sig fram og sanna erfða-
rétt sinn fyrir skiptaráðandum hér í sýslu innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Húnavatnssýslu, 3. marz 1880.
Lárus P. Blöndal.
Friðþjófssögu (Wien 1879) er eptir J. C. Pœstion. Dr. Ernst
Wilken hefir gefið út útdrátt úr Snorra-eddu, «Die prosaische
Edda im Auszuge nebst Völsungasaga und Nornagests-þáttr»
(Paderborn 1877). í innganginum reynir hann að sanna, að
kvæðin í Sæmundar-eddu séu byggð á týndum sögum. Betra
er síðara rit hans «Untersuchungen zur Snorra Edda» (Pa-
derborn 1878). Dr. A. Edzardi, háskólakennari í Leipzig,
hefir ritað í «Germania» — ágætt tímarit um forn-þýzkar og
íslenzkar bókmenntir og málfræði — margar ágætisgreinar um
Sæmundar-eddu með fyrirsögninni: «Kleine Beitráge zur Ges-
chichte und Erklárung der Eddalieder». Hann hefir og ritað
greinir fyrir önnur tímarit. far segir hann, að hann þykist
sjá áhrif keltneskra bragarhátta á kvæðin í eddunum og önn-
ur fornkvæði. Frú nokkur í Berlin, að nafui Rosa Warrens,
hefir gefið út sýnishorn af nýrri þýðingu yfir Sæmundar-eddu,
«Das Lied von Hamde» (Berlin 1878), en K. Bteibtreu hefir
samið þýðingu í ljóðum yfir Gunnlaugs3ögu (Berlín 1879).
Dr. Bemhard Döring, kennari við Nikolai Gymnasium í Leip-
zig, hefir gefið út «Bemerkungen iiber Styl und Typus der
islandischen Saga» (Leipzig 1877); það er alþýðleg bók. Hann
hefir og gefið út þann hluta Njálu, er lýsir brennu Njáls og
sona hans (Leipzig 1878). Dr. Richard Heinzel hefir gefið
út «Ueber die Endsilben der altnordischen Sprache» (Wien
1877). Dr. R. Henning, kennari við háskólann í Berlin hefir
samið ritgjörðir um rúnir og önnur efni, er snerta ísland, og
gefið þær út í tímaritum. Dr. E. Kölbing hefir og gefið út
Geiplur, íslenzkar rímur, og «Geipa-táttur» færeyskt rit; þau eru
bæði prentuð í riti eptir Dr. E. Koschwitz, sem heitir «Sechs
Bearbeitungen des altfranzösischen Gedichtes von Karls des
Grossen Reise nach Jerusalem» (Heilbronn 1879). Dr. Max
\ogler hefir gefið út Regin smiður, og er það fyrsti partur
af «Sjurðar Kvæði, die faröischen Lieder von Sigurd» (Pader-
born 1877). Hinn alkunni málfræðingur Dr. E. Sievers, er
sneri málfræði Dr. Wimmers á þýzku «Altnordisehe Gram-
matik» (Halle 1871), hefir samið nokkrar blaðagreinir, er
heita «Beitráge zur Skalden Metrik». Hann hefir og samið
greinar um uppruna nokkurra íslenzkra orða.
Sjöunda útgáfan af þýðingu Dr. Karls Simrocks á edd-
unum kom út í Stuttgart 1878. Til eru tvær aðrar þýðingar
á þýzkri tungu af Sæmundar-eddu, önnur eptir Dr. A. Holtz-