Þjóðólfur - 08.05.1880, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.05.1880, Blaðsíða 4
52 Fréttir engar bárust með póstskipinu, nema fall stjárn- ar Beaconsfield jarls á Englandi; stóð þar til að kjósa til stjórnarforseta (Premier) einhvern af hinum flokkinum (fram- faramanna), helzt Gladstone sjálfan, ef fengist, Aðrir helztu menn flokksins eru þeir Hartington og Granville lávarðar, John Bright og Gladstone sjálfur. Góð tíð ytra. Hér innan- anlands er og allfc nýmælalaust. Árgæzka yfir allt land;fiski- afli lítill á vesturlandi. en eitthvert mesta aflaár á suðurlandi, þótt lang-bezt sé hér á inn-nesjum. — Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, er telja tíl skuldar í dán- arbúinu eptir bóndann Pétur F. Sivertsen í Höfn, er andaðist 4. ágúst þ. á., að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyr- ir skiptaráðanda hér í sýslu áður 12 mánuðir séu liðnir frá síðasta birtingardegi þessarar innköllunar. Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýslu 28. nóv, 1879. Guðmundur Pdlsson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 innkallast hér með allir þeir, er til skuldar telja hjá dánarbúi Ólafs sál. Thorlaciusar hreppstjóra frá Dufansdal hér í sýslu, er andaðist 8. nóv. f. á. á sjúkrahúsinu í Keykjavík, til þess að koma fram með kröfur sínar á hendur téðu dán- arbúi og sanna þær fyrir skiptaréttinum hér í sýslu, og skal það gjört eigi síðar en 6 mánuðum eptir síðustu birtingu þessarar innköllunar, ella verður kröfunum eigi gaumur gefinn. Skrífstofu Barðastrandarsýslu 12. jan. 1880. Ásmundur Sveinsson, settur. — Laugardaginn hinn 29. maí næstkomandi kl. 12 m. d. verður á skrifstofu bœjarfógeta haldinn skiptafundur í búi Gísla Magnússonar sál. skólakennara og skipti í búinu þá til lvkta leidd, ef unnt er. Skrifstofu bœjarfógeta í Keykjavík hinn 5. maí 1880. E. Th. Jónassen — Með póstskipinu hefi eg fengið alls konar fataefni, á- gætt í fatnað, enn fremur hatta. silkihatta, svarta hanzka o. fl. F. A. Löve. — Niðursoðnar vörur frá «Mandals Preservings Co.» fást í norsku verzluninni í Keykjavík. §tígvélaði kötturiim ný myndabók handa börnum með sex skrautlegum litmynda,- bl'öbum prentuðum í fýzkalandi (ásamt tilheyrandi skemtileg- um sögutexta) fæst hjá undirskrifuðum á 85 a., og einnig hjá prentara Einari fórðarsyni. Undirskrifaður , hefir nú og framvegis ný iir til sölu með bezta verði. Úrin eru mjög falleg. þ>au verða einungis seld fyrir borgun út í hönd. Með næsta póstskipi fæ eg enn meira af úrum af öllum sortum, svo að listhafendur hafi úr nógu að velja. Enn fremur fást hjá mér til kaups öll íslenzk blöð nema «Máni». Reykjavík 5. maí 1880. Kr. Ó. þ>orgrímsson. — Uhrkeðja, úr hári, gullbúin, moð gullkapseli við, hefir fundist á kirkjugarðsstígnum, og má eigandi vitja hennar til Páls forkelssonar gullsmiðs. — Týnst hefir hér pássinu nokkrar álnir af milliskyrtu töji og er beðið að skila því á skrifstofu fjóðólfs. — Sá, sem kann að hafa fundið dökkan kringlóttan stein (agat) með silfurplötu á, og grafið á J. Sv., er beðinn að skila honum til yfirdómara L. Sveinbjörnssonar gegn fundarlaunum. — Seldar óskilakindur í Bæjarhrepp haustið 1879. 1. Svarthníflóttur sauður stýft h. fj. fr. biti apt. hvatrifað v. 2. Ær, sýlt h., fj. apt. stýft v., hófur apt., brennim. Jón. 3. Ánni fylgir dilkur, sýlt h., fjöður apt. stýft v. 4. Hvítur geldingur, stúfrifað h., biti apt. heilrifað v. 5. Hvítur lambgeldingur, sneitt apt. stig fr. h. sýlt fj. apt. v. 6. Hvítur geldingur, sneitt stig fr. h., hálftaf apt. stig fr. v. 7. Hvít gimbur, miðhlutað biti fr. h., sýlt í hamar v. 8. Hvítur lambhrútur, tvístýft fr. h., sneitt apt. v. bragð undir. 9. —------------Sama mark. 10. Hvítt lamb, sýlt fjöður fr. h., stýft biti apt. v. 11. Hvítt geldingslamb, stýft hangfjöður fr. fjöður apt. h., hangfjöður fr. fjöður apt. v. 12. Hvítur lambhrútur, stúfrifað h., hálftaf fjöður fr. v. 13. Veturgamall sauður, sýlt stig apt. h., sveir bitar apt. v. 14. Veturgömul gimb., sneiðr. fr. biti apt. h., stýfð. helm. apt. v. 15. Lambhrútur, blaðstýft. apt. hangandi fjöður fr. h., blað- stýft apt. hangandi fjöður fr. v. 16. Svartur lambhrútur, stúfrifað biti fr. h., stýfður helming- ur og biti fr. v. 17. Lambgeldingur, biti fr. h., tvírifað í heilt v. 18. Gimbrarlamb, sneiðrifað fr. biti apt. h. 19. Lambgeldingur, sneitt apt. h., blaðstýft apt. lögg fr. v. 20. Lambhrútur, stýft hangfjöður fr. fjöður apt. h., hangQöð- ur fr. fjöður apt. v. 21. Lambgimbur, stýft gagnbitað h., miðhlutað. v. — Mörk á óskilafé seldu í Hrófbergshreppi 1. okt. 1879. 1. Lamb, blaðstýft fr. biti apt. h., sýlt gagnbitað vinstra. 2. Veturgömul kind, miðhlutað h., blaðstýft apt. v. 3. Lamb, sýlt h., 2 bitar apt. a.4. Lamb, 2 fjaðrir framan hægra, stig aptan vinstra. — Samkvæmt skýrslu hreppstjórans í Árneshreppi eru þar seldar þe3sar óskilakindur: 2 lömb, sneitt fr. hægra, gagnbitað vinstra. 2 lömb, sneitt fr. fjöður apt. hægra, gagnbitað vinstra. Vitnar S. Sverrisson. NÝUPFTEKIN FJÁRMÖRK: Stefáns Ingvarssonar á þ>ingvöllum: hangandi fjöður liægra, sýlt vinstra. Fyrir næstu fardaga þyrfti eg að vita, ef einhver á sammerkt. Jóns Finnssonar á Snorrastöðum: gagnfjaðrað hægra, odd- fjaðrað aptan vinstra. Vernharðar Kristjánssonar á Ölvesholti í Flóa: heilrifað v. Hver, sem á sammerkt, gjöri svo vel að láta mig vita fyrir næstkomandi fardaga. Jónasar Sveinssonar á Ilömrum í Reykholtsdal: blaðstýft og fjöður framan hægra, sýlt vinstra og lögg aptan. Jónasar Sigurðssonar: sneitt fram. h. standfjöður apt., stúf- rifað vinstra. Eigi nokkur sammerkt, þá segi hann til fyrir fardaga næstkomandi. Guðmundar Jónssonar á Hrút í Holtum : geirstýft h. hálftaf aptan, standflöður framan vinstra. Magnúsar Hinrikssonar á Elliðavatni: lögg apt. h. sneitt fr., standfjöður aptan vinstra. Gísla þ>orbjörnssonar sama bæ: sýlt standfjöður framan h., blaðstýft biti aptan vinstra. jpórðar fórðarsonar á fingvelli við Öxará : sneitt fr. h. og biti apt., tvístýft fr. og biti apt. v. Brm. J>. Th. S. Eg bið hvern, sem eiga kann sammerkt við mig, að láta mig vita það fyrir næstkomandi fardaga. Ólafs Guðlaugssonar á Fossi í Ytrihrepp: gagnfjaðrað hægra, gagnbitað vinstra. q£2§=’ Hjá undirskrifuðum fæst: gott rauðvín, kaffi, nýjar myndabækur og fl. Reykjavík 7. maf 1880. Einar fórðarson. §kipakoma: Bien frá Mandal með timbur 27 apríl. Einar — — — kol 28 — Actif minna franska herskipið 30 — Póstskipið Phönix 30 —^ Dupleix stærra fr. herskipið 1 maí. Island frá Hamborg til Unbe- hagens 1 — Með póstskipinu komu: Smith konsúll, H. Th. A. Thom- sen, síra Eiríkur Briem próf., frú Hjaltalín, H. Clausen, Cog- hill, Hansen assistent til Thomsen, Gemynthe bókbindari til Kr. Ó. Jporgrímssonar. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlaugsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. PrentaSur í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.