Þjóðólfur - 16.10.1880, Síða 3

Þjóðólfur - 16.10.1880, Síða 3
107 sem sérstaklega gæfi sig við þeirra sérstöku landsháttum og þörfum, en að öðru leyti væri látið tala af almennum félags- legum anda, mætti gjöra þar mikið gagn á fáum árnm, því bæði býr þar margur námfús og góður drengur, sem fljótt má laga, og líka hafa menn þar mikil efni í höndum, eink- um þó þegar lag fer að komast á verzlun og viðskipti, sem, næst mentuninni, er það mál, sem vestfirzkt blað þyrfti fyrst gaum að gefa. Frá ótlöndum bárust fá merkileg tíðindi með þessari ferð. Hið danska ríkisþing skyldi sett 4. þ. m., en taka þó ekki til starfa fyr en í næsta mán. Kosningar í stað nokk- urra úrgenginna þingmanna stóðu yfir þá er póstskipið fór, og blöðin því full af fundaglamri. C. Bille, hinn gamli, mælski og gáfaði ritstjóri Dagblaðsins, er orðinn sendiherra Dana í Bandaríkjunum, en í hans stað skyldi kjósa mann til lands- þingsins fyrir hið fjölmennasta kjördæmi ívDanmörku. Stóð þar til mikið hark, því annað þingmannsefnið var sósíalisti ; hefir þeirra lítið gætt þar í landi síðan 1872, en nú ætluðu vinstrimenn að styðja að framgangi þessa manns, en í móti stóðu hægrime'nn með hinn skarpa lögvitring Dr. Goos sem þingmaunsefni. Nýkosinn var þar og af vinstrimönnum Dr. Edvard, bróðir hins nafntogaða Georg Brandes. þ>eir bræður eru Gyðingar, og alkunnir fyrir fylgi við trúleysingja og þeirra speki. Játaði þessi doktór á kjörfundinum að hanti hvorki tryði á Guð né Krist; þó fekk hann 1100 atkvæði, og má af því sjá, hvort vinstrimenn eru orðnir eptirbátar annara með trúarbragðafrelsi! Konungur vor og drottning voru á ferð suður á J>ýzkalandi, en Friðrik krónprins stýrir, að vanda, ríkinu á meðan. Hótanir stórveldanna við Tyrki, ef þeir létu ekki undan með landaskiptin, voru komnar í fulla framkvæmd; 20 stór- skip voru komin þangað austur og áttu að hefja skothríð á borg þá, er Dulcigno heitir, ef Tyrkir létu ekki óðara undan. Hún liggur á landamærum Tyrkja og Svartfellinga við Hað- ríuflóa. Eiga Svartfellingar að fá þá borg samkvæmt, Berlínar- gjörðinni í sumar. Soldán hefir tekið sér nýjan stórvesír, Said að nafni, og þykir hann ala þverlyndið upp í húsbónda sínum ; ætla menn þó að nú sé nærri fyllri umskiptum með hag Tyrkja hér í álfunni en nokkru sinni fyr hefir verið, því fram af fiestum eru vandræðin þar eystra gengin. A Frakk- landi kom ágreiningur upp milli Gambetta og ' ráðherrafor- setans Feycinet og fór hann frá 19. f. m. en Jules Ferry tók við. Er helzta deila þar í landi út af réttindum hinnar rómversku kirkju yfir klerkum og munkum gagnvart stjórn og landsrétti, og á málið langt í land. Freycinet er bæði 5 móðurlaust barn að fara á sveitina, eða verða tengdasonur og erfingi hans Illuga á Grund», sagði annar. Mikið er að hugsa til, hvað þessum gæðum lífsins er misjafnt skipt, og ekki veit, eg hvaða réttvísi maður getur kallað það». J>egar menn þanuig höfðu gjört ráð fyrir, að Siggi litli, drenguririn 11 ára gamall, mundi bola fóstra sínum frá for- söngvaratigninni, komizt að þeirri niðurstöðu að hann yrði sjálfsagt tengdasonur hans og erfingi, og að þetta væri rang- sleitni af guði að láta það ganga svona til — þá slitu menn talinu. Tíu ár eru liðin frá því aö Grímur drukknaði í Hvítá. Sigurður Grímsson er orðinn 20 ára, Guðrún Iliuga- dóttir 17. Menn segja að tímarnir breytist, og að vér breytumst með þeiin. J>etta er að sönnu regla, en hún er þó eigi frem- ur en aðrar reglur án undantekningar. Tjmarnir höfðu breytzt frá því að Sigurður varð föðurlaus, Sigurður hafði breytzt og allt, sem haun sá í kriugum sig — nema Illugi gamli, fósturfaðir hans. Hann var að mestu leyti enn, karl- inn, eins og hann hafði áður verið, og þannig stendur á að frásaga þessi hefir orðið til. ' Eins og lesarinn hefir þegar séð, fannst Illuga það sfanda vitur maður og mildur og vildi miðla málum, en Gambetta (sem kallað er að ráði flestu og miklu meiru en Grévy for- seti) vill þar í engu tiislaka. Á Kússlandi þykir nú allt furðu kyrt, enda hefir Loris Melikoff lagt niður alræðisvöldin og er orðinn innanríkisráðgjafi keisara; þykir hann hafa borið mikla gæfu til að lægja hinn mikla óaldarstorm, er þar geys- aði í fyrra, enda beytti hann jafnt mildi sem hyggindum, en mildi þekkja Kússar ekki nema af nafni. Milli J>jóðverja og Frakka ganga ávallt dylgjur og viðsjár, en fjærri fer því, að Frakkastjórn láti bera á nokkrum ófriðarráðum enn, þó ýmsir ljósti upp þeim og þeim kvitt um það. Stang ráðherra í Noregi hefir beðizt lausnar fyrir aldurs sakir, en, að menn ætla, mest sakir deilu þings og konungs út af setu ráðherr- anna á stórþinginu, (sem konungur hefir neitað að samþykkja, en þingið gjört að lögum). Kalla menn þá deilu sprottna af æsingum þjóðvaldsvina í Noregi. í þeim flokki stendur Sver- drup fremstur, en margir aðrir garpar fylgja honum dyggi- lega, t. a. m. blaðamennirnir Berner og Vullum, svo og ekki sízt þjóðskáldið Björnst. Björnson. Hann er nú kominn vestur í Ameriku til að halda þar fyrirlestra, sem þar borg- ast með ærnu fé. Áður hann fór lét hann preuta bók «úr fyrirlestrum sínum»; er þar í margt djarft orð um hrörnun konungsvaldsins og ágæti þjóðvaldsins; þykir mótstöðumönn- um skáldsins lítið gagn standa af hans stjórnfræðisvastri, enda er það fátítt að jafnmikið skáld, sem hann er, sé jafn- æstur eins og hann í þeim sökum. Barnaskólinn á Akranesi hefir nú eignast nýtt og vænt steinhús, 16 ál. langt en 14 ál. breitt, mest fyrir ötulleik Hallgríms bónda Jónss. í Guðrúnarkoti, svo og fyrir stór- gjafir og samskot bæði Akurnesinga sjálfra og annara. Eptir skýrslu þar um í ísafold, hafa mest gefið til hússins: verzlun Snæbjarnar forvaldssonar 600 kr., þeir Hallgrímur í Guðrún- arkoti, porst. kaupm. Guðmundsson og séra J>órður prófastur í Reykholti, hvor um og yfir 100 kr„ Stefán hreppstjóri á Hvítanesi 54 kr„ Árni bóndi í Heimaskaga 20 kr„ og svo aðrir minna. Kennari við skólann í vetur verður hr. J>or- grímur Guðmundsen frá Litlahrauni. — Settur málafærslumaður (í stað Jóns landritara) við yf- rjettinn er J>orst. kanselíráð Jónsson, fyr sýslum. Árnesinga. Kiddari af Dbr. er orðiun E. 0. Briem sýslumaður, en þeir dannebrogsmenn bændurnir £>orleifur á Háeyri og Hjálmar á Brekku í Mjóafirði. — Maklcy h n f n d. Mannfýla ein á Jótlandi fekk í 6 sér næst., að taka Sigurð að sér, með því að það var í Illuga þarfir, að faðir Sigurðar hafði farið ferð þá, er varð honum að bana, og það því fremur, sem Sigurður missti móður sína skömmu síðar; missir manns hennar, sem hún elskaði meir en lífið í brjóstinu á sér, og ábyggjur, sem komu af efna- skorti, höfðu lagt hana í gröfina. Kjaptaskúmarnir, sem talað höfðu saman um Sigurð eptir kfrkjuferðina, eins og hér er sagt að framan, höfðu ekki haft svo rangt, fyrir sér. Að minnsta kosti fór svo, að þegar tímar liðu fram, þá felldu þau Sigurður og Guðrún hugi saman, og Illuga gamla var það mjög að skapi. J>egar Sig- urður var 19 ára og Guðrún 16, þá voru þau trúlofuð með vitund og vilja föður hennar. Sigurður hafði þegar frá barnæsku eigi verið hraustbyggð- ur, og eptir því sem hann eltist, kom það glöggar fram, að hann mundi ekki verða fær um að ganga að stritvinnu, eins og bændur almennt gjöra. Jafnan þegar tilrætt varð um það, sagði Illugi: «J>ó að það verði ekki mikið, sem til verður eptir mig, vona eg að Siggi minn þurfi ekki að þræla eins og húðar- klár, og gauga fram af sér». J>ess er áður getið að Illugi var forsðngvari og söng »gömlu lögin». Fóstursonur hans nam þau af honum, með

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.