Þjóðólfur - 27.11.1880, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 27.11.1880, Blaðsíða 2
rjettu brúkun vjelanna í hinum ýmsu sjúkdömstilfellum og þykir oss vænt um, að þeir, sem eigi sjálfir hafa haft kost á að reyna og prófa vjelar vorar, geta fest trúnað á meðmæl- ingar mjög rdargra nafnkenndra lækna, sem hlýtur að vera hinn áreiðanlegasti vottur um ágæti vjelanna og um það, að vjer í öllu skýrum frá vjelum vorum með beztu samvizku. — þiisnnd sjúklingar — bæði innanlands og utan hafa leitað hjálpar hjá oss og við- haft vjelar vorar og mý-maryir peirra hafa látiö í Ijósi viöurkenninyu sína, þar sem þeim annaðhvort algjörlega hefur batnaö, eða linaö, er þeir hafa viðhaft vjelar vorar; viðurkenningu sína hafa þeir annaðhvort látið í ljósi skrif- lega um leið og þeir þökkuðu oss fyrir hjálpina, eða þeir hafa Herra kaupmaður I, fl, JL ftesðl í Reykjavík hefur íslandi. ráðlagt öðrum sjúklingum að reyna þr j enn fremur höfum vjer í höndum vitnisburði ofangreiudra visindamanna og lækna og getur hver og einn sjálfur skoðað þá og lesið, hvenær sem vill. Loksins skal þess getið, að vjelar vorar eru endingar- góðar og má viðhafa þær í mörg ár (vjer höfum sumsje ný- lega bætt þær að mun). ■ (,rsen Nafn vort og merki er á þeim öllum. Patent. Sjo eigi svo þá höfum vjer eigi smíðað þær. Reiersen & €omp. einkaumboð frá vorri hendi til að verzla með vjelar vorar á Prentað hjá Einari þórðarayni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.