Þjóðólfur


Þjóðólfur - 01.01.1881, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 01.01.1881, Qupperneq 1
þJÓÐÓLFUR. 83. ár. Kostar 3kr (erlendis 4kr.), borgast fyrir iok ágústmán. Reykjavík 1. Jan. 1881. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema . 'ki„ís það sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir. *• Uiao. Nýjárskveðja 18 81. Lítið snjófgan’, gulli glæstan, glóa jökulstól; Morgunroðinn stökkvir stjörnum, stígur nýjárs sól; Yfir vetrarhauðrið hvíta, hrimgan ís og snjá, Strauma frosna, stirðnað hafið, starir sólin lág. Heil að sunnan himindrottning, hækkar geisla braut, Brosir hún, sem lætur linna langnættisins þraut; Er í jaka-jötuns dróma jörðin hvílir stirð, Nýjárskveðju sína sendir sól í morgunkyrð : Vak þú smáa þjóð í þungum þrautum vetrargeims, Geisla þér frá Guði ber eg, grami vonarheims, Árs á morgni læt eg lostið ljóssins fyrsta staf I þitt hugardjúp, að deyfðar dimman léttist af. Inn á við í hug og hjarta hverfðu þinni sýn, Lær að þekkja þína bresti þar til villan dvín, Lær að þekkja þína krapta, þekkja lær þig sjálf, Vinna þín án vizku slíkrar verður minni’ enn hálf. Upp á viö til himins horfðu, hátt er markið sett, Eptir þekking stefn og stunda, styð svo frelsið rétt, Annars lánast ei þitt nýja endurreisnar verk, Fyrir andans fraraför eina fólksins hönd er sterk. Fram á við! og frelsis neyttu, fámenn sýndu dáð! Legg þig fram sem lífsins herra lénti krapta ráð! Verkahring þó hafir smáan hátt í norðurs rann, Æðri sé þér engin köllun enn að fyJla hann. Arið nýtt með ást eg signi, yngsta tímans son; Ljóss á skýi skær hann stendur, skín úr augum von; Viður mína hönd á himm hefst hans ganga nú, Foldar böinum gæfu gengi gefi vegferð sú. gt ^ Hið umliðna ár má eiiaust yfir höfuö að tala telja með tinum beztu árum, sem komið hafa um langan tíma. Tíðar- ,arið fra nýári í fyrra var hið bezta; eptir mildasta vetui 0.m hið blíðasta vor og hagstæðasta sumar. Fiskiatii hér á ^uðurlandi var einhver hinn mesti sem menn muna, og gekk skur upp í landsteina. Mun víst mega telja, að héðan úi ^xaflóa hafi flutzt út um 24,000 skpd. og er það meira enn n°kkru sinni áður. |>ó var mestur fiskiafli innfjarða, minna >1 útnesja og austanfjalls með minsta móti. Á þilskipum var aflinn að sínu leyti minni. Heyskapur var að öllu samtöldu Söður og nýting víðast hvar hin bezta. Verzlun hefir gengið ' 'analegu horfi. Á útlendum vörum hefir verðið verið fremur t átt, en á íslenzkum vörum óvenjulega lágt. Við það hefir að ^ °kkru leytí horfið í sjálft sig, þó að aflinn hafi verið í meira agi- síðast undanfarin ár liafa fandsmenn haft tals- . ei'ðan hag af hrossakaupum Englendinga, og munu hafa ver- l(! fluttir nt hálft annað þúsund hestar. Sauðfjársala til Eng- Uciinga hefir og verið með mesta móti og munu hafa verið ö nttar tjl Englands rúmar 10,000 fjár. Heilsufarið á hinu alJ ‘ðna ari hefir verið allgott, nema hvað síðan í haust hefir tals'ða b°1Íð á kíghösta á börnnm; þar að auki hefir gengið sa^Vhert kvef Um Þriggia mánaða tima, og mun það standa í tQjj^i andi við veðráttuna, sem hefir verið allhörð og kulda- sem1 - Það sem af er vetrarins, einkum upp á síðkastið, þar 1 desember voru frosthörkur svo miklar, að menn sem varG r'J,u “usnmi&ur svo miKiar, ao menn mun ia annað eins. síldaÍ!ðaLmerkarÍ fyrirtækÍa Þessa árs skulum vér nefn Eyfirðinga; barnaskólar hafa fjölgað og komi út ýmsar nýjar kenslubækur. Af lagasetning er fátt að segja, þar eð ekki hafa komið út nein mikilsvarðandi fög; frum- varp til laga um brýr á þjórsá og Ölfusá hefir enn ekki náð samþykt stjórnarinnar. Af burtkölluðum merkismönnum nefnum vér Asmund prófast i Odda, Hallgrím Jónsson prófast á Hólmum og há- yfirdómara f>órð Jónasson. Um alpingiskosningar. I blöðum vorum hafa fyrir skemstu verið talin ýmisleg afbrigði við kosningarnar, sem gæti haft í för með sér vefengingu á kosningum, og er það einkennilegt við aðfinn- ingar þessar, að þær ekki styöjast við neina áleitni, að rýma burt neinum af hinum kosnu þingmönnum, heldur eru þær bygðar á kvíðboga fyrir því, að kjörstjórnirnar í nokkrum kjördæmum ekki hafi gjört skyldu sína, en stofnað hinum kosnu þingmönnum í óefni og vandræði alimikil. |>að er ekki úr vegi, að f>jóðólfur hreyfi þessu máli, eins og það er, þó að vaudi sé úr að ráða. Margir álíta, að hinir nýju þingmenn ættu að afsala sér kosningu þeirri, er á þá hefir fallið. f>etta er hæg aðferð til þess að komast úr öllum vandræðum. Eu oss þykir hún nokkuð hörð aðgöngu. f>ing- mannaefnin hafa, eptir hinum nýju kosningarlögum, boöið sig sjálf fiam. Ivjósendur hafa sýnt þeim það traust að kjósa þá, og Það er orðiu skylda þeirra gagnvart þeim, að mæta á þingi. Uað er og á ábyrgð kjörstjórnarinnar, að kosningin hafi verið lögleg og allur undirbúningur hennar lögmætur. Eiga þá hinir nýkosnu þingmenn að dæma kosningarnar ógildar, eptir að þeir hafa boðið sig fram og látió kjósa sig ? f>að er í raun og veiu ekki annað enn að gefa sig út fyrir kjörstjórnirnar, og taka pólitisk audköf fyrir þeírra syndir, sem þær eiga að bera ábyrgð fyrir, en þingmennirnir ekki aö líða fyrir. Enginn getur því ætlast til þess, að þingmenn segi af sér kosningu. Annað mál er það, að þeir gjöri þaö af eigin hvötum, af því að þeir sé vissir um, að kosningunum muni veröa hrundið. jþað er sjálfsagt, að kosniug getur orðið dæmd ólögmæt, þó að enginn kjósandi beri sig upp undan afbrigðunum. En kjósendurnir hafa rétt til þess, að senda kærur, eptir að kjör- fundur hefir verið haldinn. þctta cr aðatatriði mdtsins. þ>essa réttar ættu þeir að neyta, ef að þeir hafa verið sviptir síuum pólitiska rétti að kjósa, og vilji ujóta hans, en enginn getur neytt þá til þess, og þar af leiðir, að menn verða að Játa sér lynda, þó þeir ekki kjósi og láta það hlutlaust. Við kærur kæmist málið í enn beinua horf en áður; þá yrði sagt með fullum sanni, að,réttur þeirra hefði verið fyrir borð bor- inn. f>á væri ekki hætta fyrir því, að þingið, ef til vill á móti viija kjósenda eu sökum formgalla, er þeir meta einskis, ó- nýtti kosningu, sem eptir endurkosningu yrði staðfest. Kjör- fundir eru ekki svo vel sóttir, að æskilegt sé að ónáöa kjós- endurna optar en brýna nauðsyn ber til, og hvað á þingið að gjöra, er það ekki hefir íyrir sér annað en það, sem kjör- stjórnin hefk látið bóka um það, er fram hefir farið á kjör- fundi og allir, sem^þar voru, hafa látið sér vel lynda? f>að gæti hugsast, að stjórnin, sem hefir á hendi allar framkvæmdir við kosningarnar láti rannsaka, hvernig fram hati farið. |>að er nefnilega á ábyrgð stjórnarinnar eða kjör- stjórnanna, að lögleg aðferð hafi verið viðhöfð. Meira að segja, það væri jafnvel æskilegt, að stjórnin léti rannsaka um af- brigðin, áður eri næsta þing kemur saman, léti þá, er hafa vaniækt skyldu sína, verða fyrir sektum (39. gr. kosningar- 1

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.