Þjóðólfur - 01.01.1881, Page 2
2
laganna), og ef sú rannsókn væri höfð í framrai, lægi Ijöst
og greinilega fyrir þinginu, hvorf aö ástæða sé til að hrinda
kosningunni.
Ef að kjósendur kvarta yíir því, að réttur þeirra hafi
verið fyrir borð borinn, ef að ransókn á aðferð við kosning-
arnar liggur fyrir, er sannar að afbrigði hafi átt sér .stað,
er sá vegur, sem þingið mun ganga, alveg Ijós. Hinu gjör-
ura vér síður ráð fyrir, að kjörbækurnai beii raeð sér, að
kosningaraðferðin hafi verið ólögleg. en ef svo er, þá er og
auðráðið, hvernig fara muni. En ef að kjósendurnir sjálfir
ekki kvarta, eða bein afbrot ekki liggja fyrir, er næst að
halda, að þingið ekki vefengi kosningarnar. — Til þess þarf
meira við að styðjast enn blaðagreinir ónafngreindra manna.
Vér viljum að vísu ekki gjöra litið úr þeim, en allir munu
meta það meira, að nafngreindir kjósendur komi fram, og
kæri, og sýni að þeir hafi verið sviptir réttindum sínum.
J»að er til þess, að þeir geti notið réttar síns, að kosningu
er hrundið, en ekki t.il að ónýta gefin atkvæði.
jpingiö hefir æðsta dómsvaid til að skera úr því, hvort
kosning hafi verið lögmæt eða ekki. J>að er pólítiskur dóm-
stóll, sem, eins og vera ber, gætir þess, hvort að lögum eða
ólögum hafi verið beitt, en hann mun tæplegagleyma því atriði,
hvort að hinn sanni vilji kjóseudanna hafi komið fram við
kosningarnar eða ekki, en að hannkomi fram, er aðaltilgángur
kosnínganna.
En til þess eru víti, að þau að varnaði verði. Ákvörðun
laganna um, að kjörfundur skuli boðast með 4 vikna fyrirvara
á kirkjufundum eða á annan venjulegan hátt, er ekki vel til
fallin. 1 sumum kirkjum er ekki messað, nema 4., 5. eða 6.
hvern sunnudag, og á stundum korna fyrir messuföll, og að
auglýsa á annan vanalegan hátt, er næsta óákveðið. Vér álít-
um að mikla nauðsyn beri (il þess, að þessu sé breytt með
nýjum lögurn, og væri, að voru áliti, rétt, að hafa fastákveð-
inn kjördag og tíma, annaðhvort fyrir öll kjördæmin, eða
fyrir hvert kjördæmi íyrir sig. J>á gæti kjörstjórnirnar ekki
dagað uppi með auglýsingar sínar. Ölluin væri þá kunnugt
um, hvenær ætti að kjósa. Sama er og um það, að kjör-
staðirnir ættu að vera fast ákveðnir.
(Aðsent).
Reikningsbók. þórður J. Thóroddsen hefir samið. Reykjavík.
Á kostnað Kr. Ó. þorgrímssonar, í prentsmiðju ísa'foldar.
64 -j- 12 = 72 bls. Kostar 60 aura.
Vér höfum eigi gengið svo nákvæmlega gegnum kver petta sem
skyldi, til þess að geta dæmt vel um pað, en allt fyrir það porum vér
að mæla fastlega fram með því. það kynni að virðast óþarii aö gefa
út reikningsbók, þar sem hin nýja og endurbætta útgáfa af reknings-
bók E. Briems er nýkomin út og hefur alment verið vel tekið. En það
er eigi svo; eg ætla að höfundur og útgefandi hafi innt liér af hendi
hið þarfasta verk, og gjört pað báðir á ákjósanlegasta hátt. Kverið er
ætlað börnum til aö komast niður f reikningi sainkvæmt kröfum binna
nýju laga, og þurfti því að vera stutt, ljóst, einfalt og greinilegt, enda er
það líka, og það svo, að það í þessu tilliti ber langt af öðrum reikfngs-
bókum vorum. Sérstakan kost tel eg við kver þetta fjölda þann,
sem er í því af dæmum, (þau eru alls mál. 850); i Briems reikingsbók
til jafnlengdar nál 360); úrlausnir dæmanna eru eigi í bókinni sjálfri,
heldur í litlu liepti sér, og er það góður kostur, því þá getur nemandi
haft bókina og reiknað dæmið án þess aö vita úrlausnina, og getur því
ekki skilað úrlausninni réttri án þess að reikna, sem stundum kann að
brenna við. Hugarreikningsdæmin eru ágæt, og glöggva mjög skilning
barna á eðli talnanna og sambandi þeirra. Vérhöfum eigi farið svo ná-
kvæmlega yfir kverið sem skyldi til þess að vér getum verið vissir um,
að engin prentvilla sé í kverinu, en ef þær eru nokkrar, þá eru þær
mjög fáar, því útgáfan er að öllu leyti vönduð bæði að innra og ytra
frágangi. Eitt finnum vér samt að kveri þessu: oss finst bókstafatöl-
urnar á bls. 9. allt of háar. Skilningur barna á erfitt með að ráða við
slíkar feiknastærðir, enda geta tölur gjört allt að einu mikið gagn þó
að þær væru lægri. Vér vildum innilega óska að kverið hefði verið
lengra, og náð yfir meira af höfuðgreinum stærðafræðinnar, að minsta
kosti þríliðu, en af því að kverið er ætlað börnum, þurfti það eigi
lengra; það hefði þá líka orðið dýrara. Óskandi væri að höfundurinn
héldi áfram, og gæfi oss cins ljóst og ágætt ógrip algebra- og lóga-
riþmareiknings, og undirstöðuatriða mælingafræðinnar. Vér viljum fast-
lega skora á alla,er komast vilja niður í reikningi, tilsagnarlítið eða til-
sagnarlaust, að kaupa kver þetta, því að það er bæði vandað að frá-
gangi og mjög ódýrt, og veitir fullnæga þekking í reikningi hverjum al-
þýðumanni sem vera skal. __ —s
(Aðsent). Kjörþing isfirðinga fór iram 17. september í ein-
hverju mesta óveðri svo varla var farandi milli húsa — þeir frændui'
Th. Thorsteinsson og þórður Magnússon í Hattardal eru, með kappf
síuu oglagi, jafnframt áhugaleysi margra kjósenda og óhöppum, orðnii'
þingmenn fyrir þetta kjördæmi, sem landið vonar mikils af, og sem að
undanförnu lengi átti sjálfkjörinn fulltrúa, hvers skarð ei að vísu ei'
unt aö fylla.
pingstaðan fer að verða girnileg, —,og allmargir buðu sig hér
fram í eindaga: Benedikt Oddsson í Hjarðardal, Bjarni Kristjánsson
frá Núpi, sira Stefán, Th. Th., p. M., Gunnar i Skálavik. Hjálmar úr
Aðalvík og Lárus Sveinbjörnsson úr Bej'kjavik. (Sira Eyjólfur hætti
við, og síra Matth. Jochumssou sem gefið hafði kost á sér í sumar,
hafði líka dregið sig til baka og ekki látiö bjóða sig.
Við fyrstu kosning mættu Ö2 kjósendur. Atkvæði fengu: Th. Th.
30, I>. M. 28. L. Svb.sen 22, Gunnar 17, aö mig minnir, en hinir allir
færri. Við aðra tilraun náði Th Thorsteinsson kosning með 31— þrjá-
tíu og einu af sextín greiddum atkvæðum. Við þriðju bundna
kosning gat þórður Magnússou loksins hrósað uýrum sigri, mót L-
Sveinb.son sem við þorvaldur læknir, síra Eyjólfur og eg höfðum mælt
með, til að fá góðan lagamann héðan inn á þingið.
Ur 3 hreppum sýslunnar var enginn mættur; úr hinum flestum
einn eða fáir. Sléttuhreppur var langfjölmenuastur, tólf kjósendur
með síra Pál í broddi fylkingar; þeir allir kusn þá frændur báða ein-
dregið, og ytirgáfu Hjálmar sinn, og eins þeir Grunnvíkingar, sem við
voru, og eiga vorir nýju alþingismenn þessu mest tign sína að þakka.
Úr kaupstaðnum mættu víst fáir að tiltölu og kusu þeir nærri allir
Th. Th. Einn af þeim, Björn skóari Kristjánsson, kominn að suiin-
an, sem stóð á kjörskrá bæjarins, óaðtundinn, sem fullra 25 ára gani-
all, og kvað hafa verið sóktur heim til að greiða atkvæði, reynist nú
vart meir enn 22 ára.
Sjátt't kjörþingið virtist oss að fara löglega fram, en dómur um
gildi kosninganna að öðru leyti iieyrir aipingi einu til.
23/s—80. 1>. K.
Fréttir. Víða varð talsvert tjón að ofviðrinu sem uid
er getið í millibilsblaði þ>jóðólfs 11. þ. m. Allgott veður var
fyrra hluta dagsins sem rokið laust á um kvöldið, og hafði
einn bátur með 7 mötiuum róið frá Vatnsleysu; formaðurinn
hét Gísli og var nýkvæntur, ungur maður og ötull, og talinn
með beztu sjómönnum þar syðra. Hvesti á þá af austri þeg'
ar leið að miðjum degi, og það svo, að þeir hleyptu út *
Landakotsvör á Vatnsleysuströnd og lentu þar með öliu heilu;
en meðan þeir biðu þar, hægði veðrið svo, að þeir beittu lóð-
ir sínar aptur, og sigldu fram á miðin. Síðan hefir ekki
spurzt til þeirra, en brot af skipinu rak síðar á Hvassahraoni
og slitur af lóðum þeirra i Kúagerði. Skip og bátar brotn-
uðu víða í spón og sumt laskaöist; þannig er sagt að 7 seX”
maunaför hatí brotnað í Minnivogum, 6 ferjur á AkraneBL
margar á Álptanesi og mistí þar einn bóndi allan skipastól
sinn, sem var 1 áttæringur, 1 sexæringur og 1 tveggja manua-
far, og sá bann ekkert eptit af því. Lárus Pálssou læknii
misti þilbát sem var í smíðum, og kastaöi veðriö honum rúfflá
300 faðma burtu, yfir axlarháa steingarða, bverja bann ekk*
hreyfði, en brotnaði í spón þá hann kom niður. Heyskaðaj
hafa ekki orðið hér nærlendis af þessu veðrí, svo á orði st'
gjörandi, en fyrir austan fjall, hafði orðið meira af því. Epul
þetta veður hugðu allir, að íiskur mundi hafa horfið hér a
miðunum, en það reyndist ekki svo, því nokkrum sinnum va|
róið hér eptir veðrið og var fiskur alstaðar fyrir, bæði djuP
og grunt, en nú veit maður ekki hvernig fiskur hagar
hér innfjarða, síðan norðanveðrin og frostin komu svo str
en nýfrétzt hefir af Suðurnesjum, að hlaðfiski væri þar ak * ^
ar ef gæíi. Fimtudaginn 16, þ. m. var hér róið alskip8’
t oruo
logn var um morguninn, en um daginn rak á noroau°
með frosti; náðu allir landi það spurzt hefir, nema S*UP
Lambastööum á Seltjarnarnesi með 7 manns; fórst þaó a_a^
siglingunni og druknuðu 5 af hásetunum, en for»al1 j
og einum háseta var bjargað af kjöl, fyrir atorku og snal^j.n
Rétt fy>'ir
Hjai tar bónda J>orkelssonar á Melshúsum. ý
fanst bóndi Jón Brandsson af Alptanesi ören
heimleið sinni frá Hafnarfirði; hefir hann a
lík-