Þjóðólfur - 01.01.1881, Page 4
4
V í n s a 1 a.
Með síðustu póstskipsferð hefi eg fengið pessar víntegundir:
Rauðvín.
St. Julien með flösku 1 kr. 42 aur.
Ch. Pojeaux — — 1 — 57' —
Margaux — — 1 — 72 —
Beaune — — 1 — 72 —
Nuits — — 2 — 22 —
St. Esthephe Rínarvín. 1 — 14 —
Haut Sauterne með flösku 2 kr. 22 aur.
Ruderheimer — — 2 — 60 —
Hochheimer — — 4 n —
MoseLBlumchen — — 2 — 35 —
Muscat Lunel Portvín. 2 - 10 —
Hv. Portvín með fiösku 2 kr. 60 aur.
Röd — — — 2 — 20 —
Sherry, 1 — 85 —
Very old með flösku 2 kr. 60 aur.
Sherry sup. qual. — — 1 — 80 —
Madeira Cognac. 2 — 35 —
Cogn. Champagne meö fiösku 2 kr. 70 aur.
— Vieux 2 — 20 —
St. Croix tíom hv. — — 1 — 28 —
Champagne.
Marquis de Latour '/i fiaska 3 kr »
— — ‘/a — 1 — 70 aur.
Duc de Montebello ‘/i — 4 25 —
------— '/a — 2 — 35 —
Cherry Cordial með flösku 2 kr. 88 anr.
— ý— V« ílaska 1 — 52 —
Angostura Bitter 2 kr. 50 —
8v. Banco með tlösku 1 kr. 74 —
áimon Johnsen.
— Samkvæmt opnu bréfi 5. jauúar 1861 og lögum 12.
apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar i
þrotabúi bakara J. Byes á lsafirði, að koma fram með og
sanna kröfur sínar fyrir mér sem skiptaráðanda í téðu búi
innan 6 mánaða frá síðasta birtingardegi þessarar auglýsingar
Skrifstofu bæjarfógeta Isafirði 6. nóvbr. 1880.
C Fensmark.
— J>ar eð þriðja uppboð samkvæmt þar um gengnum aug-
lýsingum á 15,6 hndr. úr jörðunni Auðsholti í Biskupstungna-
hreppi ekki varð haldið vegna áfrýjunarstefnu til landsyfirrétt-
arins dagsettri 21. ágúst þ. á., en velnefndur réttur hefir nú
með dómi, gengnum 8. Nóv. s. á., staðfest þá áfrýjuðu fjár-
námsgjörð og uppboðsréttarúrskurð, þá auglýsist hér með í
framhaldi af 1. og 2. uppboði, er fialdin voru 7. og 21. á-
gúst s. á., að þriðja og síðasta uppboð á téðri jörðu fram fer
að Auðsholti í Biskupstungnahreppi laugardaginn þann 5. febr.
1881 um hádegi. Uppboðsskilmálarnir verða til sýnis á upp-
boðsstaðnum.
Skrifstofu Árnessýslu á Eyrarbakka 30. Nóvbr. 1880.
St. Bjarnason.
— Hér með uppfylli eg þá sorgarskyldu, að auglýsa fyrir
viðkomandi skyldmennum og vinum, að 22. f. m. þóknaðist
alvísum Guði að burtkalla mann minn, Haldór G. Haldórsson
frá Nýjabæ á Akranesi, 31 árs gamlan frá mér og 3 börnum
okkar. Gutný Einarsdóttir.
Carl Franz Siemsens Handel
anbefales með ægte Rhinskvin (Niersteiner)
Ægte Bordeaux-Vine, fine og billigere Grand-Vin, Chatun
Leeville, Margaux St. Julien & Kirsebærbrændevin, fin Roffl
& Cognac. G Emil Unhehagen
Sá, sem lánað hefir hjá mér 14. bindi af „Ulastreret
Tidende‘‘, er hérmeð beðinn að skila mér því sem fyrst aptur.
Rvík 23/i2—80. ./. Ióna*sen.
Seldar óskilakindur í Mosfellshrepp haustið 1880:
1. Svartflekkóttur sauður 2 v., mark: sýlt h., heilhamrað v.
2. Golbýldótt ær 2 v.: sneitt apt. biti fr. bragð a. h., sýltv.
3. Hvífbýldótt ær 2 v.: blaðstýft biti fr., biti apt. vinstra;
hornamark: stýft fjöður fr. h., stýft fjöður fr. v.
4. tívít ær 2 v.: sneiðrifað apt. h., lögg apt. v.; hornam.:
■’ sneitt fr. fjöður apt., gagnbitað v. Brm. H G h A.
5. Hvíthníflótt gimbur 1 v.: stýft h., stýft 2 hnífsbrögð v.
6. Hvítkollótt — 1 v.: gagnfjaðrað h., hamarskorið v.
7. Hvítkollóttúr sauður 1 v.: stýft h., sneíðrifað fr. v.
8. — — 1 v.: gagnbitað h., sneiðrifað fr. v.
9. Svartur lambhrútur: stýft fjöður fr. h., hálft af fr. v.
10. Hvítur — sneiðrifað fr. biti a., sýlt gagnb. v.
11- — — stýft h., stúfrifað fjöður apt. v.
12. — — stýft vinstra.
13. Hvítt gimbrarlamb: vaglrifað a. h., sneitt a. fjöður fr. v.
14. — ----sýlt biti apt. h., sneitt fr. v.
15. — ----Hvatt. h., stýft biti apt. v.
16. — ------- Miðhlutað h., sýlt gagnQaðrað v.
17. — ----sneiðrifaðfr. bitia.h., tvístýftfr. fj.a. v.
18. — ----stýft h., stýft v.
19. — -— stýft h., stýft v.
20. Hvítur geldingur: miðhlutað biti fr. h., stýfðurhelm. a. V.
Andvirði, að frádregnum kostnaði, þessara ofanskrifuða
kinda geta réttir eigendur vitjað til undirskrifaðs hreppstjóra
fyrir útgöngu maímánaðar næstkomandi.
pormóðsdal 11. desbr. 1880,
Halldór Jónsson.
Seldar óskilakindur í GarSahrepp 1880.
1. Hvít ær hornmerkt sýlt biti apt. h., oddfj. v., brm. F. P. G.
2. — — stúfrifað h., sýlt gagntj. v.
3- — — hvatt og gat h., tvírifað í sneitt apt. v.
4. — — sneitt apt. h., tvírifað í stúf v. f
5. — — hornmark tvistýft apt. h, sýlt v.
ö. — — sneitt fr. og gagnfj. h., gat v.
7. — — hamarskorið h., stúfrifað v.
8- — — sneiðrifað apt. h., stýft hangfj. apt. v.
9. lamb með sama marki.
10. hvít ær stýft biti apt. h., tvær standfj. apt. v.
11. lamb með sama marki.
12. hvít ær miðhlutað h., gat v.
13. — — sýlt í hamar h., hangandifj. apt. v.
14. — — tvírifað í sneitt apt h., gagnfj. v., hornm.
15. lamb sneitt fr. gat h., biti apt v.
16. — biti apt. h., tvístýft fr. biti apt. v.
17. — sneitt fr. h., stýft stig apt. v.
18. — gat h., hvatt gagnbitað v.
19. hvit ær heilriíað hiti fr. h., heilhamrað v.
20. — blaðstýft fr. biti apt. h., sneitt gagnbitað v.
21. lamb stýfður helmingur fr. h., tvær standíjaðrir apt. v.
22. — sneitt apt. h., hálftaf apt. v.
23. hvít ær stýft bragð apt. h., oddfj. apt. v.
24. lamb geirstýft h., hvatt biti fr. v.
25. — miðhlutað h., hálftaf apt. biti fr.
26. — gagnfj. h., blaðstýft fr. v. spjaldi V. G.
27. — blaðstýft apt. biti fr. h., tvær standfj. fr. v. brm H II
28. — sýlt standfj. fr. h.
29. — blaðstýft apt. standfj. .r. h.. sneiðrifað apt biti fr. v.
Andvirðisins að frádregnum kostnaði meiga eigendur vitja til 111111
til 14. maí n. k. Dysjum 1. desember 1880.
Jlwpi ús Brynj ú /fsson
Afgreiðslustofa [>jóöólfs: húsíð M 8 við Austurvöll. — Útgefandi og ábyrgöarmaður: Kr. Ó. [>orgrímssoii.
Prentaður í prentsmiðju Einars þórðarsonar.