Þjóðólfur - 16.01.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 16.01.1881, Blaðsíða 2
fundarmönnum, að þeir sk}'ldu safnast daginn eptir í Blesa- gróf ,'við árnar kl. 10 f. m. því þá byrjaði hann áreiðina. Svo var gjört, og við áreið þessa fanst kortið alveg vera rétt, - og hið opt efaða spursmál um Stórahyl og Skorarhyl var þar alveg leyst, því ransóknarinn og áreiðarmennirnir fundu næg- ar ástæður til að álíta það sem víst að Stórihylur er í aust- uránni, rétt fyrir neðan Árbæ en óefað, að Skorarhylur er alt ofar. * * Af þessum fundi og framkvæmdum hans er pví bert orSiíf, 1. að veiddur heíir verið lax í Elliðaánum jafnaðarlega fyrr og síðar, fyrir ofanfossa, 2, að Stórihylur og Skorarhylur er ekld hið- sama, sem opt hefir verið slengt saman í meðferð Elliðaármálanna, og sem hcfir vilt sjónir fyrir peim dómendum, sem ekki pekkja annað, og 3. að ransókn- arinn í Elliðaármáiunum, Jón Jónsson ritari, hefir gefið landeigendum við Elliðaárnar til vitundar, að peir eigilveiðina fyrir sínu landi. pcgar nú. ransóknarmál pessi hafa fengið pennan undirbúning hjá ransóknaranum, pá er óefað, að hann mun gefa ráðherranum pá óræku skýrslu, að Thomsen eigi e k k i veiðina í öllum Elliðaánum, heldur séu fleiri eigendur að henni, og er pá leyst spursmálið um pvergirðingar hans í nefndum ám. ísafold og auglýsingar. þ>aö er auðheyrt á ísafold, að henni svíður, að |>jóðólfur skuli hafa frekari réttindi sem þjóðblað en hún, því hún þykist hafa meiri útbreiðslu en hann, en þetia getur verið að því leyti, að kaupendur hennar séu dreifari um landið, svo að það, sem hún nefnir útbreiðslu, eigi að skilja sem útþenslu, en færri kaupendur hefir hún Og.að sögn heldur fækkandi. Ekki þarf hana heldur að furða, þólt þjóðólfur fái fleiri auglýsingar en hún, þegar'þær eru teknar í hann með þriðjungi vægara verði en í ísafold, því línan í dálldnum er jafndýr í báðum blöðunum, en rúmir 50—54 stafir eru í dálkslínu þ>jóðólfs, en einungis 33—35 stafir í dálkslínu ísafoldar. Mormóuar í Reykjavík. Mormónaprestarnir Jón og Ja- kob voru hér í bænum í vor var og fram undir kaupavinnu- tíma síðasta sumar, fóru þeir þá í sveit í kaupavinnu og hurfu svo hingað aplur til bæjarins, og eru hér nú að stað- aldri. f>essir herrar hafa ekki sótt hér um bæjarleyfi, og ekki hefir verið jafnað á þá neitt bæjargjald. Ef að einhver ærleg- ur sveitarmaður, sem af löngun til að gjöra sér meira gagn með því að vinna hér í bænum, hvar jafnan atvinnu er að fá fyrir þá, sem nenna að vinna, hvarflar hingað í bæinn, þá er hann strax lagður í einelti af fátækranefnd bæjarins, og ef hún ekki er megnug að reka hann burtu, þá er jafnharðan lagt á hann tilfinnanlegt bæjargjald, eins og til að sýna hon- um, hvers hann megi vænta, ef hann ílengist hér, en þessa tvo berra hefir hún látið í friði, og sóknarpresturinn þegir eins og steinn, meðan þeir safna undir sína mormónvængi fjölda áheyrenda, þegar þeir halda messur, sem nú tíðkast af alefli, því þeir ganga á lagið, þegar engin mótspyrna er, og gjöra, sem von er, gys að stjórnendum kirkju vorrar og hamast áfram undir vernd hinnar verzlegu stjórnar, sem sýnist að hafa lagt vopn sín niður, og ekki geta hreyft við þeim, síðan yfirdómur vor dæmdi þá sýkna í fyrra, eins og |>jóðólfur vék á í næsta blaði hér á undan. Kirkjustaðir þeirra hér i bænum eru nefndir Stuðlakot og Helgastaðir, og á Vegamótastíg er einnig sagt að þeir megi koma, og að ein- hver af lögreglu bæjarins muni þar vera þeim náðugur. Höf- uðkirkja þeirra í Mosfellssveit er á Ártúni, hvar hinn víðförli Eiríkur á Brúnum býr, og sagður líldegur til fylgdar þeim. !>á er nefnt Vilborgarkot sem annexía frá Ártúni, og á öllum þessum stöðum er sagt að þeir hafi hinar viðkvæmustu við- tökur og ótakmarkað málfrelsi. f>ó nú prestur vor og yfirvöld þegi við þessu, þá væri iíklegt að bæjarstjórn Reykjavíkur láti þessa pilta ekki vera hér lengur, þegar þeir hvorki hafa sótt um né fengið bæjar- leyfi, þvi engin sveit á landinu nema Reykjavík og Mosfells- sveit hefir þolað þá hjá sjer, og enginn vandi þarf að vera á því, að bægja þeim burtu, hve nær sem menn vilja. Kjörfuudur í Reykjavík. 4. þ. m. gengu hærri gjald- endur bæjarins til kosningar á bæjarfulltrúa til 1 árs, í stað landfógeta Á. Thorsteinsons, sem hafði verið bæjarfulltrúi síð- ustu 6 ár, en vildi ekki taka móti kosningu aptur, þó þess væri leitað af mörgum, og hlaut drm. Geir Zoega kosningu með 20 atkvæðum. Fundurinn var illa sóttur, eins og vandi e>' til hér í bæ. Sælnliúsið a Kolviðarhóli. j>að er sorglegt að vita, hversu illa gengur með annað eins fyrirtæki, og stofnun þessa sæluhúss, sem er svo alveg ómissandi á jafulönguin og villugjörnum alfaravegi sem Hellisheiði. Sæluhúsið sjálft er ramgjört og allhaganlega bygt, svo vel má hýsa þar all- marga gesti; suðuvél og ofnar eru þar og útihús fyrir hesta, en gestgjafinn, sem þar býr, og á að taka móti ferðamönn- um og skepnum þeirra reynist nú í vetur alveg óhæfur til þess starfa, því hann skortir hey, mat og eldivið, ekki einasta fyrir aðkomumenn, heldur einnig fyrir sjálfan sig. Nú þegar hörkurnar eru byrjaðar aptur, má búast við, að ferðamenn leiti þessa sæluhúss, en þar mundi nú til lítils hafa verið að staðnæinast, hefðu Reykjavíkurbúar ekki hlaupið undir bagga með gestgjafanum, hverjum nú, fyrir milligöngu ritara Jóns Jónssonar, hefir gefizt talsvert af kolum, ljósmat og pening- um, og er óskandi, að ritarinn sjái um, að þetta komi ferða- mönnum að liði, en verði ekki eytt eingöngu af gestgjafanuin til að lýsa og hita sér; eins og líka er vonandi, að hann sjái um, að nokkru af peningunum verði varið til heykaupa, svo að hestar ferðamanna geti fengið hressingu. Á næsta vori er óskandi, að stjórn sæluhúss þessa finni ástæðu til, að sjá svo um, að slíkt ekki komi optar fyrir, og að h«n gjöri sér alt far um, að fá duglegan og áreiðanlegan mann til forstöðu sæluhússins. Vörubyrgöir. Með því vér höfum heyrt, að sumum kaup- mönnum hafi mislíkað það, sem vér skrifuðum í 1. tölublaði fcjóðólfs viðvíkjandi matvörubyrgðum hér í bænum, þá viljum vér reyna að réttlæta þá ætlun vora með því, að oss var kunnugt, að með síðasta gufuskipi voru hingað fluttar ein- göngu 94 tunnur rúgs og 157 pokar af mjöli, en 8625 pott. af spritt og víni og 4000 pottar af öli. Nokkrar tunnur aí bankabyggi og baunum munu hafa slæðst með. __________ y—* Skólamál Reykjavíkur. þ>á er bæjarstjórn vor í baust samdi áætlun um tekjur og útgjöld kaupstaðarins var máh þessu hreyft og kosin í það nefnd og málið síðan borið upp á fundi og voru þar samþyktar uppástungur nefndarinnar. Fyrirkomuiag það, er bæjarstjórnin hugsar sér, er þannig, í skólahúsinu sé 8 stórar og rúmgóöar kenslustofur, þar af: 2 ætlaðar til kenslu þeirrar, sem lögboðin er í lögu® 9. jan. f. á.; 2 til fullkomins barnaskóla, er samsvari öllum þörfuto til barnamentunar. 2 til gagnfræðiskenslu fyrir ungmenni. 2 eru ætlaðar til að vera umfram tíl viðauka við þá skólaflokkana, sem þurfa 3 stofur. Til þessa kostnaðar úiun bæjarstjórnin hafa gert ráð fyrir að verja andvirði hins gamla barnaskólahúss og taka 15000 ,kr* að láni, samt fá 5000 kr. styrk úr landssjóði til gagnfræða- skólans, sem ætlaður er fyrir suðurland allt. þar af leiðir, bæjarstjórnin ætlast einnig til nokkurs styrks úr landssjóðI árlega, til gagnfræðakenslunnar. J>að er vonandi, að bæjarstjórn Reykjavíkur megi auðfl' ast að koma þessum skóla upp og í gott fyrirkomulag. — Út af ummælum þjóðólfs í dag um vitaferð mína V1 eg leyfa mér að benda á, að eins og það er skylda vita^ar arins að gæta starfa sinna við vitann jafnt sýknt og hei ag j eins er það skylda þeirra, sem eiga að hafa eptirlit með hon um, að telja ekki eptir sér að framkvœma slíkt eptirlit a Pe

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.