Þjóðólfur - 12.02.1881, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.02.1881, Blaðsíða 4
16 — Fornleifafélagið. Framhald af fyrirlestri Sigurðar Vig- fússonar um líf íslendinga í fornöld á bæarþingstofunni mánudag 14. febrúar kl. 6 e. m. — Týnd peningabndda: Á leiðinni frá Fischersbúð inn að Helgastöðum er týnd peningabudda iátúnsbúin og vafin inn- an í klút, með hér um bil 7 kr. í. Finnandinn er beðinn að balda henni til skila á skrifstofu fjóðólfs, gegn sanngjörn- um fundariaunum. — Underskrevne har til Salg: 1 Pande med tilhörende Pressejern og nogle Maskingrýder. Kvík d. 1881. C. Lyders. — Lögbók, prentuð á Hólum 1709 getur fengist keypt hjá ritstjóranum. Selt óskilafé í Grímsneskreppi haustið 1880. Tvæv. sauður, sýlt gat h., sneiðrifað fr. biti apt. v. Veturg. — hálftaf apt. fj. fr. h., tvístýft apt. biti fr. v. — — sýlt 2 fj. apt. h., fj. apt. v. Ær sýlt gat h., blaðst. apt. v., brennim. J J — hamarskorið h., miðhlutað biti apt. v., horn- mark sneitt fr. biti apt. h., tvístýft fr. biti apt v., brennim. S J G Ær, sneitt fr. h., stýft fjöð. fr. v., hornmark hvatt h., óglöggt, brennim. G G. Ær, miðhl. gagnfj. h., tvístýft fr. gagnfj. v., hornm. stúfrifað h„ sneitt fr. hálflaf apt. v. óglögt. Ær, tvístýft ir. biti apt. h., sneítt fr. biti apt. v. — fjöð. fr. h., stúfrifað fjöð. fr. v„ hornmark óglögt., brennim. B J. H. Ær, heilrifað h„ sýlt v„ hornm. stúfrifað h„ gat v„ brennim. A G N V. Ær, blaðstýft apt. fjöð. fr. h„ sýlt gagnfj. v„ bornmark hangandiij. apt. h„ hangandifj. apt. v. Ær, stýft biti apt. h„ tvístýft fr. v. — sýlt h„ sýlt fj. apt. v., brennim. B 0 T. —- stúfrifað — iiia gjört — h„ hvatrifað fj. apt. v. Veturg. hrútur, ekkert h, blaðst. apt. biti fr. v. hornm. tvístýft og fj. fr. h„ sneitt og lögg apt. v„ brm. E G. Lamb, sýlt 2 bitar apt. h„ fji,apt. v. — sneiðrifað apt. h„ stýft gagnbitað v. — ekkert h„ stýft fj. apt. v. — stúfrifað h„ sneitt fr. hálft af apt. v. — sneitt fr. hnífsbragð apt. h„ sneitt apt. v. — stig apt. h„ hamarskorið v. — stýft gagnbitað h„ sneiðrifa fr. v. — tvírifað í stúf biti fr. h„ hálftaf apt v. — biti apt. h„ kalið v. - stúfrifað h , blaðstýft apt. biti fr. v. — sneitt fr. h. sýlhamrað — illa gjört — v. — fj. fr. hangandifj. apt. h„ ekkert v. — sýlt biti fr. h„ stýft v. — geirstúfrifað h„ geirstúfrifað v. — stýft gagnb. h„ stýft v. — sneitt fr. biti apt. h„ sneiðrifað apt. v. — blaðstýft apt. h , sýlt í blaðstýft apt. v. — tvístýft fr. h„ tvístýft fr. v„ hornm. sýlt h„ stýft gat v„ brennimark máð af 1 Kéttir eigendur geta vitjað andvirðis framannefndra sauð- kinda, að frádregnum kostnaði til næstu Mikaelismessu, til fyr undirskrifaðs. Grímsneshreppi 14. Janúav 1881. Povhell Jónsson, Vigfús Daníelsson. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30 31. 32. '33. ‘ 8. Hvít lambgimbur sýlt hægra. sýlt gagnfjaðrað v. 9. Hvít lambgimbur hvatrifað h„ blaðrifað fr. hángandifjöð- ur aptan v. 10. Hvít lambgimbur stýft gagnbitað h„ geirsýlt v. 11. Hvít lambgimbur tvírifað í stúf h„ sneitt og standfjöður aptan v. 12. Svört lambgimbur blaðstýft apt. h„ stýft v. 13. Svört lambgimbur hvatt h„ hvatt biti fr. v. 14. Hvítur lambhr. stýft st. fjöðurapt. h , tvö hnífsbrögð fr.v* 15. Hvítur lambhr. blaðstýft fr. biti apt. h„ tvístýft aptan biti fr. v. 16. Hvítur lambhrútur stúfrifað h„ biti fr. v. 17. Svartur lambhr. stýft í hálltaf apt. biti fr. h„ stýft v. 18. Hvít lambgimbur sneitt fr. h„ sneitt apt. gagnbitað v. 19. Hvít lambgimbur sneiðrifað fr. gagnbitað h. 20. Svartur lambgeldingur tvírifað í stýft h„ standfj. fr. v. 21. Hvít gimbur veturg. stýft gagnbitað h„ tvírifað st. fjöð- ur fr. v„ brennimark á báðum hornum J. J. S. 22. Svartbotnótt gimbur veturg. sneitt og biti fr. h„ sýlt V., með henni var ómarkaður dilkur. 23. Hvít gimbur mörkuð á hornum með sama marki. 24. Hvít ær fullorðin oddfjaðrað apt. h„ tvö göt v. á hornuffl tvírifað í stúf h„ blaðstýft fr. v. brennim. G. E. 25. Grátt hrútlamb tvírifað í stúf h , blaðstýft fr. v. 26. Hvít lambgimbur sama rnark. 27. Hvít lambgimbur tvö stig fr. h„ stúfrifað biti apt. v. 28. Svart hrútl. sýit h„ tvístýft fr. biti apt. v. 29. Hvít ær tvö stig fr. h„ tvístýft apt. v„ á hornum stúfrif' að h„ sneitt fr. v„ brennimark JG. VL. 30. Hvítt geldingslamb stúfrifað h„ sneitt fr. v. Andvirði kiuda þessara, geta eigendur þeirra vitjað, að frádregnum áföllnum og lögboðnum kostnaði, til undirskrifaðs. ef það er gjört fyrir fardaga 1881. Laxárnesi 17. Desbr. 1880. Pórður Guðmundsson. — Seldar óskilakindur í Hvítársíðuhreppi haustið 1880: 1. Hvítt hrútlamb: stúfrifað hægra, fjöður framan vinstra. 2. Hvítt gimbrarlamb: sýlt fjöður fr. h., tvístigað fr. v. 3. Hvítur sauðnr veturg.: blaðstýft a. h„ biti fr. fjöð. a. v. 4. Hvit ær 2vet.: stýft bragð fr. (illa gert) h„ sýlt biti fr. 5. Hvítt gimbrarlamb: blaðstýft a. biti fr. h„ blaðstýft a- v- S. Sigurðsson. — Undirskrifaðan vantar grábleikskjóttan fola 4 vetra mark standfj. fr. hæði óvanaðan; hver, sem nefndan fola hitt* kynni, er biðinn að koma honum til mín. Bjarnastöðum í Selvogi. Porst. Ásbjörmson. — Næst liðið haust var mér undirskrifuðum dregið lafflb í dælarétt, með mínu marki sem er: hamarskorið hæg(a sneitt framan og biti aptan vinstra. en fram yfir var litD hnífsbragð neðan undir sneiðingunni; hver sem getur sannað eignarrétt sinn á lambi þessu má .vitja andvirðisins til að frádregnum kostnaði fyri-r sölu og auglýsingu þessa, og semja við mig um markið. Hlíð í Gnúpverja hreppi 4 januar 1881. L Guðmundsson. iféjf* Alþingismenn geta á sumri komanda, um þingtímanfl’ fengið til leigu hjá mjer 3—4 herbergi með nauðsynlegú*5 húsbúnaði og 2—3 rúmstæðum með rúmfatnaði, og bið lysthafendur að snúa sér til mín. Keykjavík 20. jan. 1881. B. Hjaltesteð. Seldur óskilafénaður í Kjósarhrepp haustið 1880. 1. Hvítur sauður tvæv. hálftaf fr. L. sncitt og st. fjöður _fr._v. 2. Hvítur sauður tvæv. sneiðrifað fr. biti apt. h. sneiðrif- að aptan st. fjöður fr. v„ hornamark hamarskorið h. st. fjöður apt. v. 3. Hvítur hrútur veturg. sneiðrifað fr. stig og hángandifjöð- ur apt. h. sneitt fr. h„ biti apt. v. hornam. hángandi- fjöður apt. h. sneitt fr. v. 4. Hvít girnbur veturg. stýft st. fjöður apt. h„ sneiðrifað fr. st. fjöður apt. v. 5. , Gráhölsóttur lambhr. sýlt hægra, vaglskorið apt. biti fr. vinstra. 6. Hvítur lambhr. stýft h„ sýlt v. 7. Hvítur lambhr. sneitt fr. hángandifjöður apt. h„ sneitt framan vinstra. — í nafni sjálfra vor og fjarstaddra vandamanna ieýfuö) vér oss, undirskrifuð börn og tengdabörn S v e i n s sál. P‘° fasts Níelssonar, að færa innilegar þakkir vorar öUuDl þeim, sem heiðruðu útför hans í dag með návist sinnií sérstaklega þökkum vér alúðarfylst þeim lærisveinum haUf’ sem létu prýða dómkirkjuna svo fagurlega við þetta tækif®11 Keykjavík. 29. Janúar 1881. Hallgrímur' Sveinssou. Elina Sveinsson. Sveinn Sveinsson. Kristíana Hansdóttir. Níels Evjólfsson. Sigríður Sveinsdóttir. Afgreiðslustofa þjóðólfs: húsið JV» 8 við Austurvöll. — Útgefandi og ábyrgðarmaðnr: Kr. Ó. |»orgrinisson- Prentaður í prentsmibju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.