Þjóðólfur - 12.04.1881, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.04.1881, Blaðsíða 4
32 það væri heldur ekki fjærri sanni að skora á Krísívíkur bóndann.að hann líka auglýsti almenningi takmörk og landa- merki sinnar jarðar, svo menn geti varast að láta skepnur sínar inn fyrir þau. J>ótt hann eða aðrir bændur sendi vinnumenn sína til að smala lönd sín, og taka þau hross er þeir finna, þá hefir eigandi hrossins litla sönnun fyrir því, að þeir þekki takmörk svæðis þess, er þeir eiga að smala, og svo er als ekki fyrir það synjandi, að þeir vinnumenn geti fundizt, sem færu yfir línuna til að ná hrossi, ef þeir sæu það skamt frá, í von um velþóknun húsbóndans fyrir sem mesta veiði, jafnvel þó húsbóndinn ekki legði fyrir þá, að fara út fyrir sín landamerki. Framkvæmi nú Selvogsherrarnir hótanir sínar, eða gjöri nokkur sig sekan í slíku, þá er vonandi að þeir hitti einhvern þann fyrir, sem tekur duglega ofan í þá fyrir það, og dragi þá til ýtrasta reikningsskapar fyrir. Seinni auglýsing Selvogsherranna minnir þá, sem fara frá Ölvesi til Krísivíkur, á, að áfangastaðirnír séu: Hraunsraýri, Kifjabrekkur og Bleiksmýri — altsaman falleg nöfn — en þó er ekki víst, að allir hitti einmitt á þessa staði, meðan herrarnir ekki auglýsa nákvæmar, hvar þessi örnefni sé að finna ; sömuleiðis kynnu þeir að finnast, sem ekki væru gagnkunnir því hvar Djúpadalshraun og Víðasund er. J>essar auglýsingar eru svo fullar af framhleypni og gor- geir, að oss furðar að einn herrans þénari hafi látið nafn sitt þar undir, en hann rekur líka lestina í allri auðmýkt. Vildu Selvogsherrarnir annars ekki auglýsa, almenningi til skelkunar, hverjum lagastað þeir ætli að beita gegn þeim villuráfandi vegfaranda, sem kynni að fara af baki og lofa hesti sínum að taka niður, einhvorstaðar milli Djúpadalshrauns- ins og Víðasunds, eða sem syndgaði af því hann ekki vissi tak- mörkin á Hraunsmýri, Rifjabrekkum og Bleiksmýri? Nokkrir, sem geta átt hlut að máli. ír7 Augiýsingar. — Hérmeð innkallast samkvæmt opnu bréfi dags. 4-janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 moð6 mánaða fresti allir þeir, sem telja til skulda hjá dánarbúi prófasts séra Sveins sál. Níelssonar, sem dó hér í bænum í fyrra mánuði, til þess að lýsa kröfuin sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í bænum. Skrifstofu bæarfógeta í Keykjavík 2. Marz 1881. E. T/i, Jönasseu. — Hérmeð er skorað á erfingja Sigurðar Diðrikssonar, sem kvað vera ættaður úr Landeyjum í Rangárvallasýslu, en um nokkur ár hefir dvalið hér eystra, og er nú dáinn, að gefa sig fram fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda sem fyrst. Skrifstofu Suðurmúlasýslu 6. janúar 1881. Ján Jo/insen. — Samkvæmt 17. gr. laga 12. apríl 1878 innkallast hér- með allir þeir, er til arfs telja eptir ógipta stúlku Hólfríði Athanasíusardóttur, er dó á Kvennhóli á Skarðsströnd 23. október 1880, til þess innan 30 sept. næstkomandi að sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofu Dalasýslu 20. jan. 1881. Ski'ili Magnússon. — Inntökupróf við hinn lærða skóla verður haldið 29. dag næstk. júním. Auk þess, er áður hefir verið heimtað að ný- sveinar gangi upp með til inntökuprófs í 1. bekk, þurfa þeir að hafa lært Áyrip af siiyn íslands eptir þorkel Bjarna- son, bls. 1.—111. inclus. J>eir sem ganga upp til annars bekkjar, þurfa að hafa numið það, sem heimtað er til inntöku í 1. bekk, og þar að auk það, sem krafið er til inntöku í ann- an bekk. Nýsveinar geta búist við, að þeim verði vísað frá prófinu, efþeir hafa eigi meðferðis skírnar-, bólusetningar- og siðferðis vottorð. ’/«—81. Jón þorkelsson. — í næsta mánuði hefir undirskrifaður til sölu alskonar hókbindara verkfæri. Verkfærin eru næstum því ný og skemd; vildi eg helzt selja þau í einu lagi, og þá yrða þau með vægu verði. R.vík 7. Apríl. 1881. /•/'. Ó. þori/riinsson. — Margskonar skrifpappír og unislög (Konvolutter) vegg' pappír (Tapet), og steinolía fæst hjá undirskrifuðum góðu verði. Reykjavík 7. apríl 1881. Einar þórðarsson. — Sá sem fyrir 4 árum síðan í Reykjavík, lánaði hjá m®r 3 af lni/eiininiis Romaner, nfl. Vaídemax Seier, Erik veds Barndorn o</ Prinds Otto af Danmark, er beðinn að senda mér þessar bækui, eða afhenda þær herra H. Siemsen í Reykjavík, þar sá er lánaði má nú líklega vera búinn *o lesa bækurnar. Borðeyri 6. Marz 1881. Sv. Guðmundsson. — Nýtt kver til sölu hjá bóksölum á íslandi: Hjúkrunarfræði eða leiðbeining við hjúkrun sjúklinga, epiÁ P. Nielsen, en þýdd af landlækni Dr. ./. Hjalta/ín. Prent- uð hjá E. þörðarst/ni; kostar 1 kr. — Hinn fyrri ársfundur búnaðarfélags suðuramtsins verðuf haldinn laugardaginn 23. þ. m. einni stundu eptir hádegi (kl. 1 e. m.) í sjúkrahúsinu hér í bænum; verður þá lagður fram reikningur bins liðna árs, skýrt frá aðgjörðum félagsins og rætt um aðgjörðir þess á komanda sumri. Keykjavík 8. dag Aprílm. 1881. Hatldúr Kr. Friðriksson. Duglegir sjóinenn geta fengið góða atvinnu í sumar í ágætu fiskiveri á Aust- fjörðum. 400 kr. auk fæðis yfir sumarið, ef afli bregzt eigi að mun. Má semja við Egilson í Rvík. — pað mun sýnast ófyrirsynja eða óþarft, að bera sérstak' an vitnisburö um Símon svokallaðan (Dalaskáld), þar fiækiug' ur sá er þjóðkunnugur að art og eðli, bæði á húsgangi síu' um og ekki síður af sínum háfieygu meistaraverkuin, se® gengur af sér sokka og skó, til að útbreiða um landið lek' burð sinn. Hvorutveggja er hin fullkomnasta sjálfslýsing, °? vil eg að eins hér við bæta lítilfjörlegri neðanmálsgrein. ^ bæ þar sem eg var vinnukona gisti Símon og naut í fulluo1 mæli gestrisni hjá húsbændum mínum ; um kvöldið bað húsp móðir mín mig að draga vosklæði afgestinum, hvað eg gjðj’®1 með tilgjörðalausri kurteisi, eins og eg hélt að hvorri heið' virðri stúlku hæfði; næsta morgun færði eg honum klæði síp þur og þrifaleg, en litlu síðar frétti eg í sama bygðarlag1: hver þjóuustulaun hann galt mér, var það mannorð meiðand1 (klámvísa) — í hæsta lagi svívirðileg — eins og faðir henDar' j>ið stallsystur mínar þurfið ekki að hika ykkur við að þur'í® sokka Símonar (Dalaskálds) heima hjá ykkur, af ótta fyrir a hann muni engu iauna. Eg bið yður, herra ritstjóri! að ljá þessum línum rúm í blaði i/®* ' Fra vinnns/ú/ku a. Vesturlaudi. — Brunabótagjald til hinna dönsku kaupstaða fyrir tíw8? bilið frá 1. Apr til 30. Sept. verður veitt móttaka hér póststofunni á hverjum þriðjudegi og miðvikudegi, kl. ÍO"'’'" Reykjavík 28. Marz 1881. O. Finsen. — Fyrir neðan sölubúð kaupmanns Bryde fanst 7. Þ- úr í leðurbuddu. Eigandinn getur vitjað þess á skrifst0^ pjóðólfs gegn fundarlaunum og borgun fyrir auglýsingu ÞesS‘' — Á næstliðnu hausti vantaði mig af fjalli mógfáan þriggja vetra, óafrakaðan og vanaðan, með mark blaðs1) framan á- báðum eyrum. Hvern þann, sem hitta kynni nefB an fola, bið eg að gjöra mér vísbendingu. Hæli í Flókadal, 14. Marz 1881 J>órður Sigurðss°D' Bæarfógeti E. Th. Jónassen hefir nú höfðað mál bæarfulltrúa Egilsson fyrir ýmislegt sem honum þyhir hermt í síðasta svari hans í pjóðólfi þ. 26. f. m. ®át , reynd í málinu, en ekki gekk saman. Hvernig þessu .. stríði verður framhaldið og hvernig það lyktar, nJ»n auglýst jafnótt. ar Að eg hefi séð mig neyddan til að höfða oiál alþingismanni E. Egilsson, út af grein hans gegn 10 dfjóðólfin, er út kom 26. f. m., auglýsist hér með. Reykjavlk h. 6. Apríl 1881. E. Th. Jónassen. — er verúJ Afgreiðslustofa pjóðólfs: húsið M 8 við Austurvöll. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. ó. f orgrímsson. Prentaður í prentsmiðju Einars fórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.