Þjóðólfur - 18.06.1881, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.06.1881, Blaðsíða 3
53 , , Þegar eg hafði lesið ferðaáætlun póstgufusldpanna fyrir n , 1881, sá eg að allmargir agnúar voru á henni enn sem (ln’ þó kveður hvergi eins að þessu sem á því, að skipin u'i aldrei eiga að koma á Berufjörð, því þó skip eigi að ^°ina þar einu sinni ef veður leyfir, þá er það mun verra enn Pað vseri aldrei, þar það getur orðið til að narra fólk langan Veg> og bíða eptir skipinu lengri eða skemri tíma, og ef veð- 111 breytist, svo skipherranum þóknist ekki að leggja inn í rssa hættu!! þá halda svo búið heim aptur, án allrar vonar 0 geta náð í skipsferð í það sinn, hversu mikið sem á því yntii a5 figgja; það gæti því orðið ekki alllítill beinlínis og öeinlínis skaði fyrir fólk, að reiða sig á þetta óvissa fyrirheit J1111 gufuskipsferð á Berufjörð, og því fremur, sem menn opt afa rekið sig á, að ekki þarf mikla veðurbreytingu, til að atula því, að hinar dönsku sjöheijur leggi inn á ókunnar áfnir. Af þessu framansagða vona eg allir geti séð, að þetta °Jósa fyrirheit með komu skipsins á Berufjörð, er verri enn ekki neitt. En af hverju kemur þessi tregða með komu gufuskipanna a Eerufjörð ? fessari spurningu er að ætlun minni ekki svo ett að svara, því allar kringumstæður og ástæður sýnast með, að skipin kæmu eitis opt hingað á Berufjörð sem eyðisfjörð. Gildasta og bezta ástæðan fyrir þessu er sú: að a*t stykkið frá Berufirði suður að Hafnarfirði verður svo hræði- 'ega útundan með allar skipaferðir, sökum hafnaleysis, og miss- lr Því af öllu því gagni er aðrir hlutar landsins hafa af gufu- shipsferðunum, en mega þó engu að síður borga sinn skerf til Þessara ferða sem aðrir landsmenn. Eg vona engum geti því atlnáð fundizt enn það væri sanngjarnt. að skipin kætnu eins °bt á Berufjörð sem Seyðisfjörð, sem er sú syðsta höfn er þau komið á, því með þessu móti gæti suðurparturinn af Uður-Múlasýslu og Skaptafellssýslurnar notað ferðir strand- 8lglingaskipanna, sem íbúar þossara sýslna eru að öðrum kosti a Veg útilokaðir frá. Ekki þarf innsiglingin á Berufjörð að anda í veginum, því hún er hrein og rúmgóð, og þá inn vemur höfn ágæt; það má því sjálfsagt vera eitthvað annað, þessu hamlar, líklega hugsunarleysi, eða má ske öllu frem- r skeytingarleysi um hagi og réttindi landsmanna. g í>ah má furðu sæta, ef þjóð og þing lætur þetta lengur 0 til ganga, sér til mikillar minkunar; því það má ekki ^ nað heita, enn minkunar og vesældarlegt fyrir þá þjóð, er f^a 3 á a9 heita og það þing, sem er löggefandi, að leggja , 01 tnlsvert fé til þessara strandsiglingaferða, en geta þó vé 1 ráðlð fyrirkomulaginu á þeim. f>að væri því óskandi að hv* fslencllngar hættum að krjúpa lengur á kné fyrir Dönum a^a Sufuskipsferðirnar snertir, þar sem þeim ekki þóknast uaga þeim eptir þörfum og óskum vorum; vér erum eng- a eSlnn svo innlimaðir Dönum, að vér ekki getum snúið oss að; Þa °ss liggur á, og réttur einstakra manna og allrar adnnar er fyrir borð borinn. Uj^ er> sem verðum útundan með gufuskipsferðirnar, ber- VOraP. traust til þingmanna vorra, að þeir líti á nauðsyn ^°sni ^ ^Gssu etnb °S sýni það í verkinu, að þeir séu á þing sern 1 ^ að sJá réttindum manna borgið, og kippa því í lag °g abetavant er, eins í þessu sem öðru; þingið hefur séð *atldið Urkent’ að strandsiglingarnar væru nauðsynlegar fyrir sjá 0 ’ °g Þjóðinni til mikilla framfara, því skyldi það þá ekki §agnf V.’ðurkenna’ að mikill hluti landsmanna missir af þessu ekki í 61tlS °S áðttr er a Vlklð’ og sje svo, því skyldi það þá ■ 1 laga það - le. v -— q p j „ ,luuu ar fá^un Það verða lagað fyr eða síðar. Jeg enda svo þess- vegis , lnur 1 þeirri von, að strandsiglingarskipin komi fram- á ' 1Veiri ferð á BerufJörð’ Því þar eigum vér fulla heimt- fyrst^Ssar. fáu linur bið jeg yður, herra ritstjóri, að ljá sem Utn 1 blaði yðar. 7. Maí 1881. A. Bveiðdœlinyur. að svo miklu leyti sem mögulegt er? jú vissu- "hlú er Slðasta (12.) tölublaði þjóðólfs er komizt svo að yfir einu^° ,koinið á prestaskóla vorum að kennararnir kerHit eitlasta lærisveini dag eptir dag». þetta er Parf leiðréttingar við, því þó orðin séu ekki geta þau blekt almenning og vilt sjónir fyrir þeim, sem ó- kunnugir eru. Lesendur þjóðólfs hljóta að hugsa, að af þeim 8 stúdentum, sem nú eru á prestaskólanum, sæki að eins einn þeirra kenslutíma, en hina 7 sjái kennendurnir aldrei í tím- um hjá sér. petta er fjarstætt því, sem á sér stað. Stúdent- ar prestaskólans eru, eins og að undanförnu, í tveimur deild- um, eru 6 í hinni eldri, en 2 í binni yngri deildinni, og báðar deildir hafa kostgæfilega sótt kenslutíma allan veturinn, og sækja þá enn þá dag hvern rækilega. þ>að hefur, ef til vill, vilt fjóðólf, að í yngri deildinni oru ekki nema 2 stúdentar, og að það hefir stöku sinnum borið við, að annarhvor þeirra hefir verið fatlaður frá að -sækja tíma sökum lasleika eðaann- ara forfalla, og hefir þá hlutaðeigandi kennari, sem átt hefir tíma með yngri deildinni, þegar svo hefir staðið á, ekki haft nema einn tilheyranda ; en þetta hefur mjög sjaldan borið við og nær það því engri átt sem þjóðólfur segir: «að kennar- arnir sitji yfir einum einasta lærisveini dag eptir dag». Reykjavík 8. júní 1881. S. Melsteð. — 1 síðasta tölublaði |>jóðólfs hér á undan, stóð ýmislegt smávegis undir fyrirsögninni »hitt og þetta». Meðal annars var þar minzt á, að herskipið Ingólfur, sem hér hefir legið í sumar, hafi skotið fallbyssum kvöld og morgun og með því brotið lög vor, en að yfirvöld vor ekki hafi skeytt þessu. Landshöfðingi vor tók sér þetta svo nærri, að hann skipaði fógetanum að reka þetta af sér, og stefndi hann oss til for- líkunar útaf þessu, enn sáttir gátu ekki á koinizt, og heldur hann því til dóms og laga. Satt er það, að þar sem lög vor banna öllum, að skjóta af fallbyssum í Vs mílu fjarlægð frá varplöndum, þar eru undantekin herskip í þjónustu kon- ungs. Nú hafa fógetar hér, og sýslumenn annarstaðar, jafnan varað foringja slíkra skipa við, að þeir ekki mættu skjóta slík skot á nefndum stöðum, og enginn herskipaforingi hefir hingaðtil verið sá, sem ekki hafi hlýtt þessu stras, og vegna þess að enginn fiefir leyft sér slíkt, þá var það komið inní meðvitund víst velfiestra, að bannið gegn skotum við varplönd væri undantekningarlaust. En þó nú þessi orð standi í löggjöf vorri; «herskip í konunglegri þjónustu», þá er víst ekki vafalaust, hvort slíkt atferli sem hér er um að gjöra, sé “konungleg þjónusta», að minsta kosti erum vér viss- ir um, að konungur vor ekki mundi dæma svo, að útsendar- ar hans, sem einmitt eiga að halda uppi lögum og góðri reglu í ríkjum hans og löndum, gjörðu honum þjónustu með því að eyðileggja að orsakalausu einn hinn dýrmætasta arð, sem þegnar hans hefðu í fátæku landi, því það má sann- arlega heita orsakalaust, að skjóta fallbyssum þegar kl. er 5 á morgna og 10 um kvöld, einasta til þess að láta skipsmenn vita greinilega, hvað frammorðið er, enn gjöra landsmönnum með því stórskaða. Vér höfum átt tal við búandann í Engey, og hefir hann sagt oss, að fuglinn á eynni fari allur á lopt við hvert skot þessara heiðursmanna, að ókunnur fugl hafi jafnharðan snúið aptur, sem hafi ætlað að búa um sig, og alveg hætt við. — pað er óheppilegt af landshöfðingja að taka svo í þetta mál, að skipa fögeta vorum að stefna oss fyrir slík hægyrði, sem vér um þetta fórum í blaði voru, því hann átti miklu fremur strax að skipa fógeta að fá Ingólfsmenn til að hætta þessu athæfi, því þeir hefðu vafalaust gjört það með orðinu; en vér megum óttast, að ekki muni undirdómaran- um þykja vænlegt að dæma þetta mál öðruvísi, enn eins og auðséð er að landshöfðingi leggur það út; en það skulu þeir vita, að ekki skal það hvíla við hérlendan dóm, ef vér yrðum fyrir sekt, og vonandi væri að þetta mál yrði þó til þess, að lögin leyfðu ekki útlendingum það, sem innlendum er bannað. í>á hefir fógeta vorum einnig mislíkað, að í greininni “hitt og þetta» í áðurnefndu tölubl. fjóðólfs, stóð «vörn fyr- ir mormónana í Reykjavík verður haldið áfram af bæarfógeta vorum E. Th. Jonassen þann 16. þ. m. etc.» Stefndi fógeti oss fyrir þetta til sáttaumleitunar, og þótti sér hér vera ó- hróður borinn, því slíkt hefði hann ekki gjört og mundi ekki gjöra. Vér báðum um 3 daga frest, þar vér að svo stöddu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.