Þjóðólfur - 12.08.1881, Blaðsíða 1
Þjóðólfur.
33.
ar.
Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.),
borgast fyrir lok ágústmán.
Reykjavík 12. Agúst, 1881.
Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema .rj UloS
pað sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir ul<lu
Fréttir frá alþingi 26. júlí til 6. ágúst.
A. Efri deild.
26. júlí samþykti deildin frumv. til viðaukalaga við lög
• desbr. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opn-
l,1» skipum, og gengur það til neðri deildar.
30. júlí. Frv. til víxillaga fyri'r ísland samþ. og sent
^eö,’i deild. S. d. frv. til laga um víxilmál og víxilafsagnir.
' aiDþ- með smábreytingum og sent neðri deild.
1. ágúst. Frv. til laga um leysing á sóknarbandi (hafði
°Qiið frá neðri deild), var samþ. með breytingum, og þarf
Pvi aptur að koma fyrir neðri deild. S. d. frv. til laga um
reyting á 2. og 3. gr. laga um stofnun læknaskóla í Rvík
WtDið fyrst frá neðri deild), fór fram á að aftaka landlækn-
^fflbættið, en setja í þess stað heilbrigðisráð. Efri deild vill
eski heilbrigðissráð, en sameina landlæknisemb. við forstöðu-
Ulensiíu læknaskólans, laun 3600 kr. í stað nú verandi 4800
’r- Svo ásigkomið sent neðri deild til einnar umræðu. S. d.
rv- til laga um gistingar og vínfangaveitingar felt.
-• ágúst. Frv. til laga um löggilding Sandvíkur í Gríms-
ey til kauptúns, samþ. og sent n. d.
3. ágúst. Frv. (frá Jóni Ölafss. og £. Thorsteinss. í neðri
íJeild) uœ breyting á tilsk. 26. febr. 1872 um póstmál og lög-
etu 15. okt. 1875 um breyt. á sömu tilsk. (Prentað mál í
ossb. má vera alt að o pd. burðareyrir 3 a. undir hver 10
vmt. 1 óstsendingar með gufusk. hafna milli mega vega
Pd , ef eigi þurfa yfir land að flytjast). Samþ. afgreítt
1 landshöfðingja sem lög.
^ agnst- 1 i'V. til laga um breýting á 1. gr. í lögum 27.
eur- 1880 um skipun prestakalla. Samþ. sent n. d.
6; águst- Frv. til viðaukalaga við lög 27. febr. 1880
stjórn safnaðamála. Samþ. og afgr. til n. d. S. d. frv.
s!. laga um útflutningsgjald af fiski, lýsi og o. fl. Samþ. í
otnu mynd, sem það kom frá n. d. og afgr. til landshöfðingja
'OQl Jögr.
o
B. Neðri deild.
1. ágúst. hrv. til laga um friðun fugla. Samþ. og afgr.
efri deildar.
3. ágúst. Frv. til laga um borgun tíl hreppstjóru og
^nri a'a’ 61 ®eia roffmverk. Samþ. með breytingum og því
aursent e. d.
ntn h
(3 V(
6' áSust- Frv. til viðaukalaga við tilsk. 4. maí 1872,
eya ásetningu, marðist í gegn með 11 atkvæðum móti 9
''0rn ekki við) og gengur til e. d.
l'Ieiri mál hefir deildin ekki afgreitt á þessum tíma.
var r'etndaráiit ' fjárlagamálinu er nú komið inn í u. d. og
ið 0,.yrStu umræðu 101110 á cinum degi 6. þ. m. Nefndarálit-
hefi]- ^eS.SU sinni van(llegar úr garði gert að formi til enn áður
eiiis '°lld‘ Nefndin hefir prentað upp frv. stjórnarinnar,
hátt °: áðU1’ 6n einl<ent nu úverja efnisbreyting á sérstakan
fyrir 0röabreytingar á sérstakan hátt, og flýtir það mjög
aöar !*] átta S1& á Því f fljófu bragði. Einnig fylgja nú prent-
eigi fastæður “ofndarinnar þegar með frv., og hefir það heldur
V>U,Venð’ °g fl^tir Það mjög fyrir greiðlegri meðferð
Það v ’Íu^gust við barðri árás á nefndarálitið, hversu sem
hafði ^*1 111 gatði gert, frá vissum þingskörungum, sem ekki
a,|ðnast sæti í nefndinni þetta ár. En atlögurnar voru
Ur. u„ lut greiddar, er til kom, enda voru þær fáu mótbár-
n^sta
1 a’ *
li0*Uu , tU <rl' Fboi:nsen, °g Halldór Kr. Friðriksson o. fl.
d°ui Ói ’ ^egar hraktar af framsögumanni (séra Arnljoti) og
’iatssyni.
Eptir frumvarpi nefndarinnar telst tekjuafgangurinn fyrir
fjárhagstímabilið verða 67,171 kr. er í viðlagasjóð leggist.
— Önnur umræða um fjárlögin í n. d. er búin.
— pess skal geta að í síðasta blaði var mishermt um
skottulækningalögin; það frumvarp hefir að eins verið til 1.
umræðu í n. d.
Bréf
frá herra skólakennara fmrvaldi Thoroddsen til fjárlaganefnd-
arinnar, sem nefndin hefir góðfúslega lánað oss.
Nú í vor eð var ritaði eg dálitla ritgjörð um öræfi íslands
í blaðið Norðling (nr. 13—16), sem, ef tii vill er hinni heiðr-
uðu fjárlaganefnd að nokkru kunn. ]par reyndi eg til, að svo
miklu leyti, sem hægt er, í fáum orðum að benda á það, hve mikið
enn vantaði á, að ísland væri skoðað og rannsakað til hlítar.
Leyfi eg mér því hér að nefna að eins nokkuð af því, sem
óþekt er enn og kanna þyrfti.
1. Almenn landafræði öræfa og afrétla er alveg ókunn.
2. Bygðir og búfjárhagar þyrftu víða nákvæmari skoðunar,
enn hingað til befir verið gjörð.
3. Mæla þyrfti margt af öræfum og bygðum, sem er óþekt,
og gjöra uppdrætti af því.
4. Mælingar þyrfti að gjöra víðsvegar um landið, því með
þeim einum. fæst nákvæmt yfirlit yfir lögun og eðli lands-
ins.
5. Jarðfræði landsins er svo að segja óþekt með öllu; aldurs-
hlutföll jarðtegundanna þyrfti að rannsaka, því innri bygging
°g uppruni landsins getur eigi sézt af öðru. Eigi er
hægt að segja hvað notandi er og til hagsmuna getur
, orðið af steinum og bergtegundum hér á landi, fyrr enn
menn þekkja jarðlögin nokkurn veginn í heild sinni;
-.. bingaðtil hafa ménn að eins skoðað einstöku bletti, og
ekki er hægt, af þyj að draga rieinar ályktanir um landið
í heild sinni. Steingjörvingar, sem sumstaðar felast í
jarðlögum íslands, eru lítt kunnir, en af nákvæmri skoðun
þeirra má sjá aldur jarðlaganna, gjöra sér grein fyrir
elztu sögu landsins, og því dýra- og jurta-lífi, sem hér
hefir áður verið, því að allt virðist benda til þess, að það
hafi áður á tímum verið mjög fjölskrúðugt og stórkostlegt.
6. Enginn jökull heflr enn þá verið vísindalega rannsakaður
á íslandi, og þó er Island eitt hið mesta jöklaland í
heimi. Af þvi að rannsaka jöklana má komast að því,
hvernig hinar nýustu jarðmyndanir eru til orðnar, og
hverjar jarðtegundir eru hér á landi hentugastar fyrir
grasrækt og landbúnað. Af þessu má og sjá ýmislegt,
er snertir alment loptslag og veðráttufar landsins fyrr
og nú.
7. Eldfjöll eru óvíða jafnmörg og stórkostleg eins og á Is-
landi, og þó eru að eins 2 eða 3 nokkurnveginn rann-
sökuð. Rannsókn á þeim ntundi hafa hina mestu þýðing
fyrir myndunarsögu landsins, og það mundi jafnvel stór-
um auka þekkingu manna á náttúrukröptum þeim, sem
unnið hafa að jarðarsmíðinu í heild sinni, því eldfjöll ís-
lands standa í nánu sambandi við eldfjallamyndanir, sem
ganga heimskauta á milli eptir endilöngn Atlantshafi, og
rannsókn á þeim mundi skýra margt, er lýtur að jarð-
fiæði nálægra landa. Rannsóknir á eldfjöllum íslands
Islands mundu og hafa töluverða þýðing fyrir þekkingu
manna á sögu landsins, því að eldsumbrot á sögutímar.-
um hafa ávalt haft mestu áhrif á velferð og búnaðarástand
landsmanna. Hvera, ogölkeldur þyrfti og að skoða, því að af
því sæist, hver not geta af þeim orðið fyrir iðnað og
annað