Þjóðólfur - 12.08.1881, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.08.1881, Blaðsíða 4
74 11. Ingimundur Gíslason, fyrrum bóndi á Króki . 10 kr. 12. Bóndi Guðmundur þórðarsonar s. st. ... 50 — 13. Bóndi Magnús Gíslason á Villingavatni . . 60 — 14. Guðmundur bóndason s. st..........................20 — 15. J»óröur bóndason s. st........................20 ______ 16. Magnús bóndason 's. st........................20 ______ 17. Vinnukona Helga Helgadóttir s. st................ 3 — 18. Vinnukona Kristín Jónsdóttir s. st............... 3 — 19. Vinnukona Guðrún Jónsdóttir s. st. . . . . 4 — 20. Óðalsbóndi Jón fórðarson á Úlfljótsvatni . . 70 — 21. Vinnumaður Hjörleifur Jónsson s. st. ... 8 — 22. Bóndi Guðmundur Jónsson á Hlíð .... 45 — 23. Vinnumaður Stefán jþorsteinsson s. st. . . . 10 — 24. Yngismaður Jón Guðmundsson s st. ... 10 — 25. Vinnukona Vilborg Guðmundsdóttir s. st. . . 6 -- 26. Bóndi Sigurður Sigurðsson í Tungu .... 15 — 27. Hreppstjóri Jón Ögmundsson á Bíldsfelli . . 70 — 28. Vinnukona í»uríður Guðnadótir s. st. ... 8 — 29. Vinnukona Sigríður Gísladóttir s. st. ... 8 — 30. Vinnumaður Gísli Jónsson s. st................... 5 — 31. Vinnukona Sigríður forvarðsdóttir s. st. . . 4 — 32. Bóndi Sigurður Arnfinnsson á Torfastöðum . 20 — 33. Vinnumaður Jón Arnfinnsson s. st.................10 — 34. Bóndi ívar ívarsson s. st.........................20 — 35. Vinnumaður Helgi Hannesson s. st.................. 8 — 36. Yngisstúlka Margrét Sigurðardóttir s. st. . . 3 — 37. Vinnukona Sigríður Jónsdóttir s. st. ... 3 — 38. Bóndi Björn Oddsson á Litlabálsi .... 15 — 39. Yngismaður Guömundur Björnsson s. st. . , 8 — 40. Bóndi Ásgrímur Sigurðsson á Stórahálsi . . 15 — 41. Yngismaður Jón Ásgrímsson s. st.................. 5 — Samtals 828 — Samskotin úr báðum hreppum alls 2059 — þctta fé er lagt fram af einum 32 heimilum, og sýnir það hver áhugi er á þessu máli, enda munu liestir hafa lagt fram eptir ýtrasta megni. Gefendurnir til skólans hafa sýnt að þeir vilja framför sína og vilja gjöra nokkuð fyrir framfarir sínar, og því vona þeir að alþingi vilji hjálpa þeim, sem kappkosta að hjálpa sér sjálfir, en hafa of veika krapta. þúngvelli 2. júní 1871. Fyrir hönd skólanefndarinnar. Jens fálsson. Jónus Halldórsson. Vugljisingar. —- Samkvæmt ákvörðun á skiptafundi í dánarbúi Péturs sál. Sivertsens í Höfn auglýsist það liér með, að eign búsins hálf jörðin Narfastaðir í Leirár- og Mela- hreppi 10 hndr. 92 ál. að dýrleika eptir jarðabókinni 1861. verður seld við opinbert uppboð, er fer fram á þann liátt er liör greinir; 16. Ágúst 1881 kl. 1 e. m. 30. Águst 1881 ld. 1 e. m. 14. Sept. 1881 kl. 1 e. m. Jlin 2 fyrstu uppboð fara fram á skrifstofu sýsl- unnar, hið 3. á jörðunni sem selja skal. Auglýsing þessi er einnig til atliugunar fyrir veð- hafendur samkv.Tmt opnu brcli 22. Apríl 1817. Skrifstofu Mýra- og Borgaifjarðarsýslu 27. Júní 1881. (indm. Pa/sson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861 og lögum 12. Apr. 1878, er hér með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Tómásar Jreitins Erlindssonar frá Bjargi á Akranesi, að lýsa skuldaltröfum sínum fyrir skiptaráðanda hér í sýslu áður 6 mánuðir eru liðnir frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra og Borgai fjarðarsýsiu 27. Júní 1881. (wuðtn. /J(i/sson Afgreiðslustofa þjóðólfs: húsið JVí 8 við Austurvöll. Undirskrifaður óskar að fá til kaups: Fjölni allan. Ársrit Vestfirðinga alt. . þjóðólf allan. ísafold alla. Orðskviðasafn Guðmundar Jónssonar 1830. íslenzk sagnablöð 1817—1826. Æfisögu Franklins. Reykjavik 9. ágúst 1881 AV. Ó. Porgrírnsson. — þeir, sem vilja ttytja brennistein fiá Kerlingarskai'ð' Brennisteinsfjöllum til Hafnarfjarðar, eru beðnir að snúa se til undirskiifaðs, sem býður 4 kr. 50 a. fyrir hvert skipPu 11 flutt ofan úr Brennisteinsfjöllum til Hafnarfjarðar, og 3. 'llj 40 a. fyrir hvert skippund flutt til sama staðar frá Iverli11?' arskarði. Hafnarfirði 22. Júlí 1881. VV’. G. Spence Patersvn. — Hjá póstmeistara Ó. Finssen og bókasala Kr. Ó. P01' grímssyni fæst til kaups fyrir 1 kr. 50 a. lag við þjóðhátíða1’siin° (iM. Jochumssonar) eptir Sveinbjörn Sveinbjörns son.Með W’ er «accompagnement» og er sálmurinn bæði á íslenzku & útlagður á ensku af Eiríki Magnússyni. — Kveunaskólinn í Reykjavík. Næstkomandi vetur 1 okt. til 14. maí), er áformað, að tiisögn verði haldið áfra í skólanum, eins og að undanförnu. Verður því mótta* veitt konfirmeruðum, efriilegum og siðprúðum stúlkum, ogSe: þær sem vilja fengið bústað og fæði í skólahúsinu. Tilsöguý verður ókeypis bæði til munns og handa og í sömu náro» greinum eins og hingað til, þó mun í hannyrða-bekkm111 meiri tíma varið enn áður til fatasaums. þeir, sem vilja ko® dætrum sínum í skólann, eru beðnir að snúa sér til mín allra fyrst. Reykjavík 25. Júlí 1881. Thóra Melsteð. W 1 L L I A M JÁMIESON FISKIVERZLUN í STÓEKAUPÍ31 15, Pitts stræti í Liverpool, stofnsett 1821, tekur að serjf kaupa og selja í umboði fyrir aðra (Commission) farIfl af saltfiski, löngu og ísu frá íslandi og F æ r e y u m. Banki: Liverpool Union banki — Keiðpískur nýsilfurbúinn týndist um daginn við Llhð* árnar Artúns megin; finnandi er mót fundarlaunuro, be®111 að skila honum á skrifstofu pjóðólfs. frá Sunnudaginn þann 17. f. m. týndist á veginuro W V w - . t QO Reykjavík að Korpólfstöðum, 2 gullhringar samanlóðaðn- 0 voru í þeim bókstafirnir I). D. 30. Nóvbr. 1868 og „ Nóvbr. 1868. Sá som finnur skal fá 10 krónur í fundarl* um leið og hann skilar mér undirskrifuðum hringum þess111 Reykjavík 25. Júní 1881. J. G. Halberg. PÓSTGUFUSKIPIN VALDIMAR 0 tr ARCTURU þar eð nærri hafði viljað til slys á síðustu ferð straý skipsins af því að þeir, er höfðu fylgt, og Uutt u þega um borð, fóru of seint frá því, eru allir þeir’ ■. liytja eða fylgja farþegum um Jiorð, alvarlega beðú að yfirgefa sJdpið strax og búið er að biása með gu véJinni í annað skipt. ,... Enn fremur tilkynnist hér með liinum heiðruðu þegjum. er ferðast með póstgufusldpinu, að þeir ■ ungis mega hafa í fari sínu fatnað, ferðaföt, reýOD^. og annað þvi um líkt, er þeir þurfa að liafa ineð j tii ferðarinnar; þar á móti mega þeir ekki iiafa 1 ftl- sínu fiskæti, ull, æðardún, smjör, tólg eða annaii v‘^r, ing. þeir, er kunna að koma incð einhverjar vj3 ur, sem liér er bannað að liafa með sér, mega bl,a ^jjj að því eklii verði veitt móttaka, jafnveJ þótt viló111 nái 100 pd. Vegna hins sameinaða gufuakipafélags f KaupWal Schoustrup. nnahöfi1' ^ vi® — Auglýsingu um veiting á ölmusum og heimavi» -ollto 1 hinn lærða skóla hefir verið slegið upp jiiðii á gal1 skólahúsinu. 6/s—18. Jón þorkelsson Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. Ó. þorgríinSS Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.