Þjóðólfur - 05.11.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.11.1881, Blaðsíða 2
flestir þeirra ætlað of langan tíma til ferðarinnar, og má í því falli taka til dæmis: Úr Selvogs- Villingabolts- og Skeiðahreppi eru ætlaðir 3 dagar til ferðar; enginn þessara manna á þó lengri leið enn lesta áfanga, og 2 þeirra jafnvel langtum skemra. Nefndarmaðurinn úr Sandvíkurhreppi var að , sögn, þegar fundurinn stóð, skipráðinn á Eyrarbakka, og hefir því að líkindum riðið heim til sín, til að ná í þær 4 kr., sem hann reiknar sér til ferðarinnar, en hægt mun bonum þó að ríða af Eyrarbakka og heim til sín og fram eptir aptur á skemri tíma enn hálfum degi. Nefndarmaður Hrunamanna- hrepps ætlar 4 daga til ferðar til og frá, en frá honum er vanalega farið á dag með lest á Eyrarbakka og þykir ekki hörð ferð. Nefndarmaður Gaulverjabæarhrepps ætlar 2 daga ti! ferðar til og frá, en þarf að líkindum ekki meira en í mesta lagi 6 klukkustundir. Nefndarmaður Biskupstungna ætlar 5 daga til ferðar þar sem 4 mundu vel nægja. |>að er þó óskiljanlegast aföllu, hvernig nefndarmaður Grímsneshreps fer að reikna sér 24 kr. fyrir að sækja fundinn, því hann hefir eptir því átt að vera 9 daga á ferð, og hefði sú ferð tæplega orðið dýrari þó fátækra flutningur hefði verið við- hafður, og lítur þó út fyrir að sýslunefndinni, og það óefað með gildustu rökum, þykir' þeir reikningar ekki ætíð sem sanngjarnstir. En það er vonandi að sýslunefndin gefi ljósari rök fyrir reikningum þessum enn af fundargjörðunum sjást, og að það sannist, ekki síður af reikningum sýslunefndarmanna sjálfra, en af aðgjörðum þeirra gagnvart hreppsnefndum og öðrum útí frá, sem sýslunefndin svo fagurlega lýsir yfir, (sjá No. 12 í sýslunefndargjörðunum) «að sýslunefndin lætur sig einu gilda hvernig farið er með fé sýslusjóðsins». Hreppsnefndin vonar að sýslunefndin því fremur álíti það skyldu sína að upplýsa ýtarlegar þessi atriði, sem hún er þess fullviss, að sýslunefndin skoðar sýslusjóðinn sem eign sýslubúa, en sjálfa sig að eins sem umboðsmann sjóðsins; það virðist og vera næsta sanngjarnt að sýslubúar fái að sjá greinileg skil fyrir því, hvernig fé því er varið sem að þeir, opt og tíðum af mikilli fátækt sinni, leggja til sýslnþarfa. Jeg skal að endingu geta þess, sýslunefndinni til verðugs heiðurs, að í hið minsta þeir meðlimir hennar, sem nefndir eru hér að framan, hafa þetta vor verið nokkuð fljótari í ferðum enn í fyrra, og var þó færðin og margt fleira verra nú enn í fyrra. Aptur lítur ekki út fyrir að nefndinni hafi tekizt eða hún hirt um að verða Ijósari nú enn hið fyrra skiptið, og vil jeg sýna það með tveimur dæmum úr hinum síðustu sýslunefndargjörðum. No. 9 í nefndargjörðunum byrjar þann- ig: "Upplesið var bréf frá sýslumanninum í Kjósar- og Gull- bringusýslu, um styrk frá sýslunni til brúarbyggingar á Ell- sem vel hæfði við hið stóra skörungs höfuð, með ennið bjarta og háa, sem hárið var lauslega frá strokið, og við bið svip- mikla svartskeggjaða andlit. I>egar eg sá þenuan mann eins og hann stóð. þarna, svartklæddur, og því líkast. sem trúar- legur vandlætiseldur brynni honum úr augum, eins og fyrr- um John Knox eða Cromwell, þá hélt jeg fyrst að hann væri einn af þessum óvígðu meþódista prédikurum, sem svo optlega hrífa auðtrúa alþýðu með mælskustraumi trúarofsa síns. Mál- rómur þessa manns var mikill og sterkur, og þegar hann hafði talað sig heitan, þá þótti mér orð hans streyma sem glóandi hraunflóð, og Ijósta niður alla mótsögn með sínum ómótstæðilega andans krapti. Ræða Garfields snéri ekkí að eins huga hins bráðlynda fundarstjóra, heldur vakti hún einnig dynjandi fagnaðaróp hjá áheyrendunum; rneira að segja, hún kom málinu öllu á þann rekspöl að flokkur þjóðvalds- manna sigraði. í annað skipti sá eg hann í neðri deildinni þegar hann bað um orðið til að gera athugasemd viðvíkjandi sjálfum sér persónulega. f*að var þegar menn höfðu beint að honum og nokkrum vinum hans þeirri hörðu ásökun, að þeir hefðu tekið þátt í «svindlara» (fjárpretta) fyrirtæki plógsmíðamannsins Oakes Ames’ "American Credít Mobilier».% Garfield var sér- staklega gefið að sök, að hann hefði þegið 396 dollara í sínn hlut, sem Oakes Ames hefði átt að borga honum svona í laumi. Eg man þegar þessi kempulegi maður stóð og studdi hægri heudinni fram á púlt sitt, fölur og nötrandi, ekki af /(W iðaánum dagsett 18. Maí 1880 af þeirri ástæðu að nauðsyn beri til þessarar brúarbyggingar sem opt sé ófær, bæði fyrir hesta og menn, og sem menn opt missi hesta í». Ný lína er á undan og eptir klausu þessari. Undir No. 13 í nefnd- argjörðunum stendur þessi klausa milli nýrra lína: opor- steinn nokkur forsteinsson á Revkjum lrefir sent sýslunefnd- inni bónarbréf dagsett 22. Apríl þ. á. því viðvíkjandi, að sýslunefndin mæli með því, að hann fái minst 400 kr. af $ því sem ætlað er í fjárlögunum fyrir 1880—81 til að koma upp garð viðauka, til að stækka tún sem hann og hans hafa grætt upp úr tómum sandi að stærð að ummáli á 700 faðm- ar». Mér finst nú vandræði að mega als ekkert spyrja um svona flókna staði. Ólafsvöllum, 21. Júni 1881. St. Stephemvn breppsnefndarmaðu.!. NOKKUR SKJÖIj til upplýsingar sögu Ellioaármálauna. III. Landshöfðinginn . yfir . 1 Islandi. ÍÞýtt úr dönsku. Reykjavík, 29. Júlí 1880. 1 Eg nýt hér með þess heiðurs að senda hinni háu ráð- gjafastjórn skjal dags. 19. þ. m., þar sem 4 af hreppsnefnd- armönnum Seltjarnarneshrepps sækja um, að ráðgjafinn leggi fyrir yfirvöldin hér á landi, að láta af öllum málssóknum út af því að brotnar voru laxakisturnar í Elliðaánum 25. Júlí f. á., og þar næst mæla með væntanlegu allra undirgefn- ustu bónarbréfi frá oddvita nefndarinnar Kr. Magnússyni um eptirgjöf á 100 kr. sekt, er landsyfirréttardómur hafði honum á hendur gjört fyrir áþekt brot á laxakistum þeim, er um er að ræða. Enn fremur legg eg hér með danska þýðing af áliti amtmannsins í suðururadæminu, dagsettu í gær, um bænarskjal þetta, og skal eg, um leið og eg get þess, að hið umgetna allra-undirgefnasta bónarbréf frá Kr. Magnússyni er enn ekki komið hingað, undirgefnast leyfa mér að láta í Ijósi það, er hér segir: 20. Nóvbr. f. á. sendi eg hinni háu ráðgjafastjórn þings- ályktun þá, er samþykt var sumarið 1879 af neðri deild al- þingis viðkomandi laxveiðinni í Elliðaára, og skal eg leyfa mér að vísa til þess, sem eg í skýrslu minni, dags. nefndan dag, lét í Ijósi um misskilning þann og æsingar, sem þýðing laganna 11. Maí 1876 og ráðgjafafabréf 26. Maí 1877 hafa valdið, ogeinnig til alþingistíðindanna 1879,1, bls. 433—449., II, 811—832. Að því, er sérstaklega kemur til máls þess, sem umbeiðendurnir sækja ura, að lögsókn megi niður falla í því hann vissi sig brotlegan, heldur af sárri gremju yfir því að menn skyldu hafa dirfzt að setja þenna blett á mannorð hans. »Alt í frá upphafi», sagði hann, «þegar mér þótti þurt brauð vera herramanns matur, þegar eg var að berjast við að auka mina fátæklegu þekkingu viðlítinn tólgarkertis slubb og þegar eg gekk í ventura fötum og með bætta skó, þá strax var það von mín, að hvort sem fyrir mér lægi að deya á hálmknippi eða dýnu, þá skyldi eg samt varð- veita óflekkað mannorð eins og þann bezta og kostulegasta dýrgrip. Eg á enn í dag ekki stórt meira enn eg átti þá og það lítið sem eg hef, er fengið með ærlegu erfiði; en eg vil láta taka frá mér kofann, sem veitir mínum elskuðu þak yfif höfuðið, eg vil brenna þessar fáu lagabækur, sem hjálpa mér til að gegna köllun minni, að eins einu vil eg halda og verjf1 með lífi og blóði, eins og ljónsmæðran ver unga sína, já þó eg í augsýn þjóðarinna; ætti að liggja dauður eptir baráttuna, — og það er mitt, ófiekkaða maunorð». Rað voru engar ýkjur, þegar hanu talaði um það lítið, sein hann ætti. þegar eg heimsótti hann seinna í Montor, þótti mér liúsið, sem hann bjó í, ekki stórum skrautlegra að búnaði heldurenn gjörist hjá vel efnuðum bónda. Ln hvað heimili þetta samt var unaðlegt, þó það væri ekki ríkmannlegt- Hinar breiða framsvalir, sem voru umflæktar af jasmínu®' forstofan þar sem gólfið var þakið ilmandi sefmottum, her- bergin beldur lág en full af birtu, hreinu lopti og blórn- strum, og við teborðið hin ágæta húsfrú, sem hefir lagt eins

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.