Þjóðólfur - 05.11.1881, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.11.1881, Blaðsíða 3
°g sem höfðað var út af ofbeldisverki því, er framið var með sérlegri frekju («Ostentation»), gegn laxakistum Thom- sens kaupmanns, skal eg leyfa mér að vísa til Alþingistíðind- anna I, bls. 442 og 443 og til Stjórnartíðindanna B. No. 107. Eins og fram er tekið í hjálögðu bréfi dags. í gær frá aintmanninum yfir suðurumdæminu, voru 26 afbændum þeim, Sem þátt höfðu átt í ofbeldisverki þessu, dæmdir í 50 kr. sekt hver með dómi hlutaðeigandi héraðsréttar, en þegar 24 af hinurn dómfeldu skutu undirréttardóminum fyrir landsyfir- rettinn, var málsmeðferð undirréttarins dæmd ómerk sakir sPjalla, er dómaranum höfðu á orðið, og var ný málssókn, eins og auðvitað var, hafin gegn hlutaðeigendum. þ>að er Þessi málssókn, sem umbeiðendurnir sækja um, að' ráðgjafinn vildi láta hætta, og eru 2 af hreppsnefndarmönnum meðal hinna ákærðu ásamt oddvita nefndarinnar, sem ekki hefir skrifað undir bænarskjalið með hinum, en þar á móti, hafa hinir tveir umbeiðendurnir ekki tekið þátt í nefndu ofbeldis- Verki og eru þannig heldur ekki í tölu hinna ákærðu. Eins og amtmaðurinn befir fram tekið, er mál þetta hreppsnefndinni í Seltjarnarneshreppi sem slíkri alveg óvið- komandi, og fyrir því er — að því er eg fæ séð, — engin minsta ástæða til, að veita þessari fyrirliggjandi beiðni á- keyrn, eins og eg heldur ekki, að því leyti sem beiðendurnir 1 bréfi því, sem þeir sendu mér ásamt ofannefndu skjali, hafa iieiðst þess, að hinni byrjuðu málssókn verði frestað, urts úr- skurður, innar háu ráðgjafastjórnar er í ljós korninn, hefi fund- ið nokkra ástæðu til að taka þá beiðni til greina. Thomsen kaupmaður hefir enn fremur í dag sent mér eptirrit af kæru, sem hann í gær hefir sent hinni háu ráð- gjafastjórn út af því, að 6. þ. m. hefir enn á ný verið brotið ®áti eignarrétti hans yfir laxakistunum í Elliðaánni, og leyfi eg mér út af þessu, að leggja hér með danska þýðingu af bréfi því, er eg 7. þ. m. skrifaði amtmanninum yfir suður- ðtntinu, með kæru Thorasens, dagsettri sama dag. Til ráðgjafans fyrir ísland. Bókafregn. «Opt eru kvæða efnin rýr» segir gamla vísan, og satt að segja : þ>að er ekki stór bók, sem eg ætla að fara hér orðum Ut»; hún er prentuð á Akureyri og heitir «Xýtt stafrnfskver handn biirnum'. f>riðja Utgáfa. Utgefandi Friðbjöm Steins- so«», (1881). 1) Alt svo ekki handa fullorðnum, því síður handa körl- uin og kerlingum! °g geislandi dýrð um síðustu stundir hins framliðna, og sem bann helgaði sitt síðasta andvarp, og svo að endingu hinir prýð- is efnilegu drengir, sem horfðu upp til þessa föður, er þjóðin taldi meðal sinna mestu ágætismanna — alt þetta gerði þau œinnilegu áhrif á mig, að hér byggi maður, sem væri ánægð- ur og þakklátur fyrir hlutfall sitt í lífinu. f>egar eg nú hugsa til þess, að hann hefir orðið að yfir- gefa alt þetta, og að hann, eptir að hafa náð því hæsta stígi, sem metnaður nokkurs Ameríkumanns getur stundað eptir, varð að skilja við lífið, sem honum hefir mátt vera því kærara som hann hafði sjálfur með dugnaði sínum lagað það í svo gæfulegt horf, og að hann samt ekki bölfaði þeirri hendi sem stytti honum aldur, heldur þvert á móti á kvalabeði sínurn bað um fyrirgefningu fyrir alla óvini sína og mót- stöðumenn, þá beygi eg höfuð mitt með lotningu við líkbör- urnar, sem þessi mikli þjóðveldis skörungur hvílir á. Og með gagnteknum huga af aðdáun fyrir svo sanntrúuðu hugarfari, lyrir kristindóminum í sinni göfuglegustu og æðstu mynd legg eg mín fátæklegu blessunarorð eins og blómsveig á þá kistu, sem 40 millíónir frjálsra borgara krjúpa við grátandi, jafnt vinir sem óvinir, — grátandi af því þeir finna að hör eiga þeir þess höfuðs að sakna, sem hugsaði ekki nema ura velferð þeirra, og þess hjarta, sem ætíð barðist í takti með þeirra eigin hjörtum. Mörgum kann að virðast ómerkilegt mál, að vera að eyða orðum um það, hvernig eitt stafrófskver er samið. jpetta er þó eigi svo í rauninni. |>að er tímaspillir, að gjöra barninu örðugra fyrir, með að læra að lesa, en þörf er á, og enn verra að kenna því vitleysur, og það er víst, að lélegt staf- rófskver er þröskuldur á fyrsta námsvegi hverrar manneskju. Gott stafrofskver á að vera lagað eptir þroska barna, það á að sýna sem ljósast það sem nema skal; það á ekki að leggja of margt í einu á barnið, það á t. d. ekki að kenna barninu málfræði, allra sízt, meban barnið er að lœra að pekkja staf- ina. Hvað leturstærð snertir, þá er auðsætt, að mest þörf er á að hafa sem stærst letur fyrst, til að kenna börnunum að þekkja stafina. £>egar börnin eru orðin leikin í því, þá rná smá-smækka við þau letur á því sem þeim er sýnt. Hvað það snertir, í hverri röð stafirnir sé heppilegast settir, þá verð eg að segja, að eg ætla lang-heppilegasta aðferð þá, sem Jón Olafsson hefir haft í sínu stafrofskveri, og sem eg hef hvergi séð annarstaðar, sem sé að flokka stöfunum sam- an eptir líkindum (t. d. d, b, h,) ogendurtaka þá samlíku stafi nokkrum sinnum í ólíkri röð með stóru letri. Við það eykst eptirtekt barnsins á því líka og því mismunandi frá byrjun og það fær glöggvara auga fyrir lögun stafanna. Sá, sem þetta ritar, hefir heyrt marga æfða barnafræðendur segja, að börn séu miklu fljótari að komasl uppá að læra að þekkja stafina á það kver, en á önnur stafrofskver. Friðbjarnar kver hefir nú ekkert það til að bera, er eg hefi bent á að góðu stafrofskveri tilheyri. Fyrst er byrjað með að kenna barninu að greina hljóðstafi frá samhljóðend- um, áður enn það hefir lært að þekkja stafina, «ða að minsta kosti jafnframt; þetta dreifir áhuga barnsins i tvær áttir, í stað þess að halda honum í eina. Á þessum mál- fræðisæfingum á barnið að lœra að pekkja stafina, litla stafi og óglögga fyrir óvön barnsaugu. Fyrst síðar koma stafirnir aptur með stærra letri!! Á næstu síðu er farið að kenna barninu að greina granna hljóðsfafi frá breiðum(!!), alt með smríu letri; þar vantar þó inní statínn r, enda finst hann hvergi í allri bókinni; tvíhljóðum er slengt, saman við breiða hljóðstafi svona upp á slump. {>á er barnið látið læra að greina varastafi, gómstafi og tannstafi. Linstafir eru ekki nefndir, en þeim stráð eins og kryddi innanum fannstafina. Svo koma nú »stafrofin í venjulegri röð» með stóru letri, fyrst óbreyttir stafir, svo stórir upphafstafir. í fyrra stafrofinu eru taldir þrír útlend- ir útlendir stafir (c, q, w,) en í upphafsstafrofinu að eins tveir (C. Q.) en W er þar ekki til. Sá stafur á yfir höfuð ekki upp á pallborðið hjá höfundinum, því þar sem hann (á bls. 18) kennir að lesa helztu útlendu stafi, þar er það ekki með- talið. Bls. 6—16 eru atkvæðaæfingar, og eru þær, þótt ekki sé alskostar góðar, þó ekki það versta í kverinu. Á 17. bls. koma helztu «<iðgreiningar-mexk\», og þótt ekld sé klausa sú ■ löng, geta þó fleiri enn börn lært ýmislegt nýtt af henni; þannig sá eg þar í fyrsta sinni, að «samtengingar-mer)i\ið« er eitt af <'i7ðpremmpw-merkjunum», og þykist eg því vita síðan, að «aðgreining» sé sama sem «samtenging»; eptir sömu reglu ætti t. d. «heitt •> að vera sama sem «kalt», og «svart» sama sem «hvítt»!!! Dauðamerkið (ý) er og «aðgreiningar»-merki uppá Friðbirnsku, líklega af því, að það aðgreinir þá dauðu frá lifendum, og mörg eru þar önnur fróðleg og lystileg að- greiningarmerki, sem eg nenni ekki hér að telja, meðfram af j því þau ganga lang-t fram yfir minn skilning, og djúpt inní Friðbjarnar. Á 18. bls. korna «helztu útlendir stafir». {>að er nú sök sér, að margt vantar, sem með ætti að telja, (svo sem w) og hitt er fyrirgefanlegt, að tvær til þrjár línur eru þar virkilega réttar (nl. að ph. sé fram borið f. og au sem á); en hitt er ófyrlrgefanlegt, að ait hitt er rneira og minna vitlaust (t. d. að «œ» sé borið fram sem e; Friðb. les t. d. Croesus sem Kresus, en ekki Krösus)

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.