Þjóðólfur - 22.11.1881, Síða 3
—eé-
sinnum á sýslufundum Kjósar og Gullbringusýslu hreyft
Þörf þessari; hafa sumir verið með því, þó betur hefði mátt
stJ’ðja að framkvæmdunum; samt hefir helzt strandað á því,
að fé vantaði. Árið sem leið réði sýslunefndin hér það af, að
teita samskota innan héraðs, einnig að skrifa sýslunefndum
Árnes- og Borgarfjarðarsýslna um hið sama, og hefir þessu
verið nokkuð sint innan héraðs, en þó lítið í samanburði við
teÞað, er til myndi þurfa, en sýslunefndir Árnesinga og Borg-
firðinga kvað hafa sagt nei við nokkru tillagi, þrátt fyrir það
Þ® einstakir menn úr nefndum sýslum hafi látið í ijósi, að
Þeir mundu vilja nokkuð til vinna að hægra og hættuminna
vseri yfir árnar að komast.
Af þessu, sem hér er sagt, og hinu hvað sést framkvæmt
at öllum þessum nefndaröðum og ráðagjörð þeirra fram og
aptur, sýnist skynsemi manna vera komin svo langt, að liún
álíti nauðsynlegt, að brúa, slétta, mela, holt og hæðir, fjöli
°g firnindi, en láta bíða að brúa. smálæki, fen og foræði,
þó hvorttveggja sé ófært roönnum og skepnum — þangað til
skaðinn er sýnilegri enn komið er. En þeir gá ekki að því, að
Vegina ætti fyrst að bæta þar sein þeir eru verstir, og að til
fitils er að gera góða vegakafla ef ófæra er á miðjunni, sem
óoiögulega verður yíir komizt.
Að endingu vona eg að allir þeir sem um vegagjörð, að,
frá og yfir Eliiðaárnar, eiga að sjá, gjöri sitt til, að þær
Verði ekki öllum almenning að farartálma árum saman hér
eptir sem hingað til, og það því fremur sem tilsk. 4. Maí
1872 uppáleggur sýslunefndunum að hafa umsjón með ferjum
brúm og lendingum, — og het eg vissa von um að Reykjavík muni
leggja til nokkurn skerf af kostnaðinum að sínu leiti, hvenær
sem sýslunefndinn í Gullbringu og Kjósarsýslu leitar þess.
Leirvogstungu 28. Septbr. 1881.
G. Gíslason.
Veðuráttufar í Reykjavík í Októbermánuði*.
Fyrstu 5 dagana var landsynningur með rigningu (bráð-
1) Sölcum lasleika í ágúst, og september get eg eigi skýrt frá veð-
uráttufari í þessum tveim mánuBum.
þjóðunum. þ>að eru óteljandi teikn, sem boða þessa félagslegu
byltingu. þ>að er ekki til nokkurs hlutar að streitast fyrir
einstaks manns stjórn. Grundvallar skilyrðin fyrir þess konar
stjórn eru ekki lengur til. 'Stutt og gott, menn verða að
sætta sig við það. Hið gamla félag deyr með þeirri pólitík,
sem það hefir gengið út frá. Nú byrjar tímatal þjóðanna».
Svona ritaði riddari einveldisins fyrir hálfri öld síðan.
Hann hafði íklætt sig hirðklæði konungshollustunnar og jós
út þessum orðum eins og örvæntingarópi mót hinu nýa félagi,
sem brauzt áfram viðstöðulaust. Vér sjáum enn í dag, að
breyfingin heldur áframjafnt og þétt og stríðir við hinar síð-
Ustu leifar af þeirri veröld, sem er að hverfa. f>að er lýð-
veldið, sem endurnýar pólitík vora, bókmentirnar, vorar sið-
ferðislegu hugmyndir, allan vorn hugsunarhátt. J>etta er orðinn
blutur; eg slæ því að eins föstu, ekkert annað. Og eg bæti
við: hver sem kastar sér í veginn fyrir þessa framrás, hann
ffiun skolast, til hliðar.
Eg skil allar kvartanirnar. Gömnl bygging, sem ber á
sér hundrað ára hátign, hrynur aldrei svo að trúuð hjörtu
fyllist ekki sorg og sút. Áhangendur einveldisins trúa á
endurreisn (Restauration). þ>að er ósköp virðingarvert af
fieim. Setjum nú að henni yrði framgengt á morgun , hvað
svo? Konungurinn kynni að ríkja í 10, 20 kannske í 30 ár,
°g svo ? Munið hvað Chateaubriand segir: <• Stutt og gott.
'Henn verða að sætta sig við það». Konungshásætið rnuudi
fifekkjast í nýrri bylgju, lýðveldið mundi standa enn þá fast-
ara og öruggara enn áður.
Til hvers er að ergja sig, til hvers vill hinn kraptalausi
steyta hnefann ? Vanmátturinn sigrar þó ekki máttinn. Ef
Ver fengjum konung, það fyrsta sem hann hlyti að gera væri
hvass með óhemju rigningu h. 5.); 6. logn, regn; 7. hægur á
austan að morgni, en gekk svo til útsuðurs að kveldi með
miklu hvassviðri; 8. bráðhvass á úts. með haglhriðjum; 9. og
10. hægur af úts. (snjóaði mikið í fjöllin), 11. logn, bjart veð-
ur; 12. norðan, hvass til djúpanna; 13. logn, bjart veður; 14.
norðan hægur; 15. landnorðan, dimmur; 16. genginn í land-
suður með rigningu; 17. hægur á úts. 18. norðan, hægur,
bjart veður, gekk til austurs með dimmviðri að kveldi; 19. 20.
21. landsunnan, stundum hvass; 22. logn, bjart veður; 23.—
31. einlægt við austanát.t, optastbjart og kyrt veður.
Hitamælir hæstur (um hádegi) 4. + 9o R. (í fyrra + 7°).
—» — lægstur— — 14. 2° — (í — -f- 5°).
Meðaltal um hádegi + 4°,s (í — 3°).
—»— á nóttu + 1 °,4 (í — +00,1 *).
Mestur kuldi á nóttu (aðfara-
nótt h. 14. og 15.) -f- 5° (í — +7).
8 Loptþyngdamælir 28. 30,50.
—»— lægstur 10. 28,70.
Að meðaltali.................... 29,87.
Reykjavík 11. Nóvember 1881.
J. Jónassen.
-j- £>ann 28. Febrúar f. á. andaðist að Vatnsleysu í Bisk-
upstungum merkiskonan Margrét Bjarnadóttir. Húnvarfædd
á Tjörn í Biskupstungum 3. Desember 1806. Foreldrar henn-
ar voru Bjarni fórðarson og Margrét Jónsdóttir, er lengi
bjuggu sómabúi á Tjörn. Frá foreldrum sínum fluttist hún
árið 1841 að Vatnsleysu og giptist þar ekkjumanni Guðmundi
Einarssyhi. Með honum eignaðist hún einn son sem enn er
á lífi. Árið 1850 misti hún mann sinn ; þar eptir bjó hún
í ekkjustandi i 30 ár á eignarjörð sinni Vatnsleysu.
Margrét sál. var mesta dugnaðar- og ráðdeildarkona,
breinskilin, glaðlynd, trygg, trúföst og trúrækin, góðgjörðasöm
og velviljuð. Hún lét sér einkar ant um heill og heiður
heimilis síns, og var þess sönn prýði; þess vegna ávann hún
sér elsku og virðingu allra, sem þektu hana. Er hennar
því mjög sárt saknað, ekki einungis af ættingjum og nágrönn-
um, heldur einnig af þeim mörgu bágstöddu fjær og nær, er
kún án manngreinarálits rétti mannkærleiksríka hjáíparhönd.
pessai'i .merkiskonu hafa verið sett erfiljóð þannig:
að gefa lýðveldinu hlutdeild í valdinu. Annars væri hann
ómögulegur. Reyni menn það, reyni menn öll möguleg form,
að 100 árum liðnum eru þau öll saman gleymd.
Eg tala hér ekki sem fólkstjórnarmaður (republieain),
heldur bara sem maður. J>ví þá ekki trúa á lífið, á hið góða
í manneðlinu? þ>að er engin ástæða til að trúa á ill málalok;
þvert, á móti, þegar menn hafa gert hverja skorpuna af ann-
ari, þá sést jafnan eptir á, að stritið hefir skilað mantii góðan
spöl fram á við, þrátt fyrir þau glappaskot, sem orðið hafa á
leiðinni. Látum oss þá örugga ganga áfram hergöngu vora
með von á framtíðina. Dagurinn á morgun hefir ætíð rétt.
Slíka óbifanlega trú heimta eg af hverjum þeim, sem fæst
við pólitík, í staðinn fyrir hina örgu flokkadrátta trú. J>eir,
sem núna valda mestri bölfun, eru miðlungs mennirnir, þeir
ýfa. og'erta; maður vill altaf berjast við þessa kyrpinga. Kann
ske réttara væri að þegja og bíða málaloka. Enda þessir
mannagarmar vinna óbeinlinis sinu part í verkinu. Maður
lætur þá eins og ofaníburð niður í þær gryfjur, sem fram-
fara öldin stiklar yfir.
J>ess vegna segi eg þrátt fyrir alt: stefnan í pólitikinni
er skýr, hún sést gegnum þokuna og slúðviðrið. ÖIl veröld-
in heyrir fótadyninn af herflokkum lýðveldisins, sem bruna
áfram. J>að er framtíðin; um það tjáir ekki að efast. Menn
verða að veita henni viðtöku, trúa á hana. Ekki á hún sök
á því, þó einstakir vanbrúki hana til fíflskapar og falskra
<ispekúlatióna». Og ekki ber að hræðast þetta voðalega ó-
veður, sem ómögulegt er fyrir að komast. Veröldin hefir
myndazt upp úr flóðum. J>egar verkið er fullgert, lítur sag-
an yfir það, og sjá, henni sýnist það yfrið gott.