Þjóðólfur - 22.11.1881, Side 4

Þjóðólfur - 22.11.1881, Side 4
Vetrarndtt dökk vefur í myrkblæum híbýli klökk. Vatnsleysa situr í sárum, svipþung í tárum. Vatnslind ein væn vökvaði engin og gjörði skrúðgræn. Sú fyrir helfrosti hörðu hvarf burt af jörðu. Hver var sú lind, er himináins speglaði ljósfagra mynd, svalaði þyrstum og þjáðum í. þurkhita bráðum? Margrét það var, mannvalið góða, af flestum sem bar, atgjörvi óhvikuls hjarta, ástríkið bjarta. Ment eykur hrós, mannlíflð gleður hin ilmsæta rós. Eins var hún um sína daga ilmjurt í haga. Mörg var þín raun, Mæðan er sigruð og guð er þín laun, Astvinir eptir þér líta, ógleymnir sýta. Fagurt þú fræ feldir sem blómlilja þörfust á bæ. Avextir elskuríks hjarta æ munu skarta. Fyr mundi fold flóðbylgjum gleypa og deyða hvort, hold, en móðurást eldheit í anda ófrjósöm standa. Dáð skapar dáð, dáðlaust ei grátum hið alvisa ráð. Keppum vér heldur upp hærra að hnossinu stærra! F. S. þakkarávíiri). pegar eg f ofsaveðrinu, er á féll aðfaranóttina 10. des. f. á. varð fyrir þeim skaða, að missa nýlegan sexæring, er eg bygði nálega allan bjargræðisstofn minn á, urðu allmargir af sveitungum mfnum og öðrum út í frá, er tekið hafa innilega hluttekningu í kjörum mínum síðan eg varð ekkja, til pess nú að bæta mér þennan skaða, svo eg aptur gæti eignast skip, er mér af eigin ramleik öldungis var ómögulegt. Sér- staklega finn eg mér skylt, að votta heiðurshjónunum, Erlendi Er- lendssyni breppsstjóra og konu hans puríði Jónsdóttur á Breiða- bólsstöðnm innilegasta þakklæti mitt fyrir alla þá hjálp og góðvild. er pau hafa sýnt mér í ýmsum bágum kringumstæðum mínum og nú f petta sinn studdu að prí, að eg gæti fengið skip til vertíðarinnar. En til pakklátrar endurminningar við pá er með gjöfum hafa styrkt mig f pessum vandræðum mínum leyfi eg mér hér að skrá nöfn peirra peim til maklegs heiðurs, Biskup P. Pjetursson í Reykjavík gaf mér 24 krónur. Dr. Grímur Thomsen á Bessastöðum 8 kr. Jón Jónsson á Breiðabólsstöðum 7 kr. Jón Jónsson Deild, Kr. J. Mattiasen Hliði og porvarður Guðmundsson Hákoti, hver 6 kr. Sigurður Jónsson Deild, Sigurður Grímsson Landakoti, Vigfús Hjörtssou Illiðsncsi og Erlendur Erlendsson Breiðabólsstöðum, hver 5 kr. Jón Benidiktsson Haugshús- um og ,Elín porvarðsdóttir Báruhaugseyri, hvort 4 kr. Kristján Er- lendsson Hliðsnesi 3 kr. Jón Steingrímsson Sviðholti, Magnús porgils- son samast., porsteinn Eirfksson Grashúsum, H. A. Linnet Hafnarfirði, Fribrik Kristjánson Skálatungu, Jón Pálsson Grashúsum, Sigríður Bjarnadóttir Hliði, Jón Guðmundsson Mýrarkoti, Halldór Erlindsson Melshúsum, GuðmundurBunóifsson Svalbarða, Steingrímur Steingrímsson Halakoti, Magpús Oddsson Bjarnastöðum, Magnús persteinsson Hjalla- koti, Kristján Áíaiason pórukoti og Ólafur Bjarnason Breiðabólsstöðum, hver 2 kr. Hierónýmus Hierónýmusson Skógtjörn 1 kr. 66 aur. Jón Hallgímsson Sviðholti, G. Sívertsen Hafnarfirði, Jón Bjarnason samast. Bjarni Bjarnason Hraungerði, porsteinn Magnússon Hlibi, Jörundur Ó- lafsson samast., Jón Einarsson Gunnarsholti, pórður Jónsson Hliði, Tómas Einarsson samast., Guðjón Erlindsson Skálholti, Jón Magnússon Lambhaga, Jón Vigfússon Mclshúsum, Sveinn Gestsson Árnakoti, Jón Einarsson Brekku, pórður Hermannsson Skógtjörn, Eyólfur Gíslason Brekku, Jón Tómasson Eyvindarstöðum, Eiríkur Tómasson samast., Oddur Erlindsson Hliði, Jón Snorrason samast. og Bjarni pórðarson Skógtjörn. hver 1 kr. porsteinn Gamalíelsson Gamlahliði og Brynjólfur Pjetursson Skógtjörn, hvor 50 aurn. pannig hafa mér verið gefnar 141 kr. 66 aur. og votta cg ölluffl pessum heiðruðu gefendum mitt alúðarfylsta pakklæti og bib kinn al" valda gjafarann að launa peim af ríkdómi sinnar náðar fyrir veg- lyndi poirra. Breiðabólsstöðum á álptanesi 5. Nóv. 1881. Oddný Hjörleifsdóttir. Auglýsingar. Við verzlan hins skotska félags í Rvík. fæst mcðal annars- Bánkabygg bestu tegundar, 100 pnd. pr. 14 kr. a. Hrísgrjón heil...........— — — 13 — Rúgur....................— — — 12 — Baunir, (gular ertur) . . — — — 10 — Overheadsmjöl (hveiti) . — — — 12 — Mais hveiti..............— — — 10 — — malað. .... — — — 9 — — hlutað.............— — — 9 — - — heilt ........— — — 8 — Klið ......................... 8— - Fóðurmjöl (fyrir skepnur) — — — 5 — 50 Baunamjöl ........— — — 12 — 50 Hafrar....................— — — 9 — 50 Hveiti No. 1 .... 1 pnd. — — 20 — No. 2 .... 1 — — — 16 Auk þessa eru ýmsar tegundir af matvöru, sem sjaldan hefir flutst hingað, og sumt aldrei, má helzt telja Split peas (klofnar baunir) Harricot beans (hvítar baunir) gráar og rauú' ar baunir, allt sælgæti, og með mjög lágu verði. Reykjavík 11. Nóvbr. 1881. . 'Egitsson. — Með |>ví að í ráði er að l>yggja nýtt sjúkra- liús lier í liænum, j>á fæst liið núverandi sjúkra- iiús til kaups ineð peim húsurn, sem j>ví fylgja, og geta lysthafendur snúið sér skriílega eða munnlega til undirskrifaðs formanns sjúkrahúss- stjórnarinnar innan 1. Jan. 1882. Reykjavík, 12. Nóv. 1881. Fyrir hönd sjúkrahússtjórnarinnar. J. Jónassen. — Með pví sýslanin sem sótari eða reykháfáhreinsari hér í bæn- um er laus frá næstkomandi nýári er bérmeð skoraU á pá, sem viljá taka að sér að gegna eptirleiðis pessari sýslan, að sækja um pað til bæarfógctans í Reykjavík fyrir næstkomandi nýár. Skrifstofn bæarfógeta í Roykjavík 16. Nóv. 1881. E. Th. Jónassen, — Eptir fyrirlagi landsetanna hér á eyn kunngjörist hérmeð, að af landskipum peim, er eptirleiðis ganga hér til fiskiveiða |á vetrarvertíð, verður eins og á síðastlibinni vertíð krafinn fyrir skipsuppsátur einn gildur porskur af liverjum Mut lifandi og dauðum; skulu formcnnirnir innistanda fyrir gjaldi pessu, og greiða pað innau góuloka ár hvert, og skal pví við bætt, að þeim formönnum, sem eigi greiddu uppsáturs- gjaldið á umliðinni vertíð, er hér óheimilt skipsuppsátur eptirleiðis, nema þeir borgi hið áfallna gjald, pegar er peir koma hingað til sjó- róðra. Vestmannaeyum 3. dag Októbermán. 1881. Hreppsnefndin. — Á næstkomandi sumri hefi eg undirskrifaður í hyggju að sigl®> óska eg pví að þeir sem skulda mér bæði nær og fjær vildu svo vd gjöra að borga pað fyrir næstkomandi Júnimánaðarlok. Eyrarbakka 7. Nóvenbcr 1881. Gissur Bjarnason — IBÚDARHÚS ekkjunnar Sesselju Árnadóttur í Stuðlakoti me® ágætri lóð er til sölu, pannig að kaupandi getur gengið að eigninni nm fardaga eða Jónsmessuleytið. Væntanlegir kaupendur geta leitað til Arna landfógeta Thor- steinsson. — Olysvöru til jólanna, af ýmsura tegundum, fæ eg með póstskipinu. Nákvæmari auglýsing síðar. Reykjavík, 14. nóv. 1881. F. A. Löve. Afgreiðslustofa fjóðólfs: liúsið M 8 við Austurvöll. — Útgefaudi og ábyrgðarmaður: Kr. Ó. forgrímsson. Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.