Þjóðólfur - 18.11.1882, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.11.1882, Blaðsíða 3
109 þingismenn hér afarreiðir alþingismann- inum fyrir það, að oss, sem í vor vökt- um fyrst máls á neyðinni, sem þá var og er enn fyrir dyrum í sveitum hér vestra, í Snæfn.- Dala- Bstr- og Stranda- sýslum, skuli eignað í þessu efni ó- sannindi og það af alþingismanni. — Eg segi yður í sannleika, að sá styrk- ur, sem hingað er kominn til Breiða- fjarðar, hrökkur ekki til að afstýra neyðinni, þegar fram á vetur kemur, og í vor verður verst, því skepnum er viðast að miklu leyti lógað, vegna hinna miklu skemda af rigningum í hinum litla heyfeng bænda. Astandið og útlitið er hið hroðalegasta, sem hugs- ast getur mjög svo víða. Hvalrekl. Hval hefir rekið í Holta- mannahrepp, fyrir Hábæjar landi. Hval- urinn var stór, og er mælt að kjálkinn hafi verið um 9 álnir. Auglýsingar. BABNASKÓLI í ÖLVESHREPPI. Haustið 1880 var stungið upp á því á hreppsfundi í Ölvesi, að reyua að koma upp barnaskóla í hreppnum, og gerðu menn þá þegar svo góðan róm að þeirri uppástungu, að farið var að leyta samskota í því skyni smátt og smátt veturinn eptir, og var á- rangurinn sá á áliðnum vetri, að ráðist var í, að panta efnivið í skólahús, og smíði á því byrjuð í næsta júlímánuði, og var húsið reist á Kröggólfsstöðum.—Smíðinni var lok- ið í nóvembermánuði næst á eptir, og kensla í skólanum byrjuð 1. dag desembermánaðar eða liðugu ári eptir að uppástungunni fyrst var hreyft. Skólatíminn var í þetta skiptið að eins 4 mánuðir, og voru kendar þær fræði- greinir, sem vanalegar eru í barnaskólum hér á landi. Skólann sóttu 22 börn, þegar fíest voru, en eigi voru þau öll allan skóla- tímann. Skólakennari var ólærður bónda- sonur úr Rangárvallasýslu, að nafni Guðni Símonarson; hafði hann árin áður aflað sór hjá menntuðum mönnum undirbúnings und- ir starfa sinn, og reyndist mjög lipur og á- stundunarsamur kennari. Tvö próf voru haldin í skólanum, hið fyrra að hálfnuðum kenslutímanum, en hið síðara, er skólanum var sagt upp, og reydust fraúifarir barnanna í góðu lagi. Skólahúsið er úr timbri með járnþaki, 12 áln. á lengd og 7 áln. á breidd, og er í því gott rúm fyrir 30 kenslubörn ; húsið kostaði alls: 1714 kr. Eramlögin til skólans voru þessi: Úr Arnarbælissókn: frá Helli: Ólafi Jónss. bónda, 10 kr., Jóni Guðbrandss., v. m. 3 kr., Ólöfu Eyjólfsd. v. k. 1 kr., Kristínu Hinriksd. V. k. 1 kr.; frá Laugarbökkum : Magnúsi Ólafss. b. 12 kr., Helga Magnúss. 2 kr.; frá Tannastöðum : Sigurði Sigurðss. b. 8 kr., Hávarði Andréss. v. m. 23 kr., Katrínu Eiríksd. v. k. 1 kr.; frá Alviðru : Arna Helgasyni b. 9 kr., Jóni Arnas. v. m. 11 kr.; frá Árbæ: Ólafi Torfas. b. 28 kr., dætrum hans, Vilborgu 1 kr., Aldísi 1 kr., Torfa Sigurss. v. m. 2 kr., Jóni Jónss. v. m. 1 kr., Hjálmari Eiríkss. v. m. 12 kr.; frá þórustöðum: Snorra Gíslasyni b. 12 kr., Narfa Björnss. v. m. 2 kr., Ingveldi Jónsd. v. k. 2 kr., Guðrúnu Gunnarsd. v. k. 1 kr. ; frá Hvoli: Sigríði Vigfúsd. ekkjuökr., dætr- um hennar, Katrínu 4 kr., Svanborgu 4 kr., Jóhönnu 4 kr., Sigurði Hanness. v. m. 15 kr., Vigfúsi Árnas. v. m. 4 kr. ; frá Kirkju- ferju: Eiríki Björnss. b. 6 kr., Aldísi Vigfúsd. ekkju 18 kr., Haldóri Jónss. b. 8 kr., Jóni Hanness. v. m. 3 kr.; frá Kirkjuferjuhjál.: Árna Steindórss. b. 4 kr.; frá Auðsholti: Jóni Sæmundss. b. 12., Guðmundi Jónss. v. m. 3 kr.; frá Auðsholtshjál. : Hirti Sig- urðss. b. 4 kr., Lopti Hanss. húsm. 4 kr.; frá Egilsstöðum: Tómási Ingimundss. b. 8 kr. 50 a., syni hans Jóni 2 kr.; frá Bakkar- holti: Hannesi Hanness. b. 10 kr., sonum hans, Bjarna 2 kr, Einari 2 kr., Hannesi 2 kr.; frá Bakkarholtsparti: Stefáni Guðm.s. b. 5 kr.; frá Borgarkoti: Magnúsi Magnúss. b. 7 kr.; frá Strítu : Guðm. Guðmundss. b. 6 kr.; frá Grænhól: Hólmfríði Oddsd. ekkju 3 kr. 50 a., Jóhanni Jóhanness. v. m. 4 kr.; frá Kotströnd: Ólafi Snorras. b. 6 kr., þórði Jónss. v. m. 2 kr.; frá Nýjabæ: Birni Jónss. b. 4 kr.; frá Stöðlum: Einari Jónss. b. 6 kr.; frá Ósgerði: Magnúsi Ólafss. b. 15 kr. 54. a. ; Sigurði þórðars. v. m. 4 kr.; frá Net- hömrum: Jóni Ólafss. b. 10 kr., Sigurði Pálss. húsm. 6 kr.; frá Arnarbæli: Isleifi Gíslasyni, presti, 170 kr., Guðmundi Guð- mundss. v. m. 1 kr. Markúsi Guðmss. v. m. 1 kr., þorgeiri Símonars. v. m. 1 kr., þor- steini Egilss. v. m. 1 kr., þórdýsi Tómasd. v. k. 1 kr. — Samtals úr Arnarbælissókn : 521 kr. 54 a. Úr Hjallasókn : frá Hjalla: Jóni Helgasyni b. 12 kr., Jóni Jónss. v. m. 3 kr., Ólafi Jónssyni v. m. 3 kr., Guðrúnuv. k. 25 a., Guðrúnn þorláksd. v. k. 25 a., Freysteini Einas. b. 6 kr., dætrum hans, Sigríði 25 a. þorbjörgu 25 a.; frá Gerðakoti: Agli Steindórss. b. 2. kr., syni hans Krist- jáni 2 kr.; frá Móakoti: Jóni Halldórssýni b. 5 kr., syni hans Magnúsi 1 kr. 50 a., Katrínu Freysteinsd. v. k. 50 a.; frá Króki: Erlendi Bjarnas. b. 3 kr., KristlnuBjarnad. v. k. 25. a.; frá þorgrímsstöðum: Jóni Jónss. b. 5 kr., Steinunni Jónsd. v. k. 4 kr.; frá Læk: Halldóri Magnúss. b. 13 kr., Sigríði Ólafsd. v. k. 50 a., þórði Magnúss. húsm. 3 kr, 50 a.; frá Bjarnastöðum: Magnúsi Símonars. b. 7 kr., Jóni Jónss. v. m. 1 kr.; frá Bakka: Margréti Jónsd. ekkju 4 kr., Eiríki þorsteinss. v. m. 3 kr., Einari Ein- arss. b. 5 kr., syni hans Bjarna 20 a., Jóni Einarss. vinnumanni 4 kr., Guðrúnu Guð- mundsd. v. k. 25 a.; frá Riftúni: þorsteini Eiríkssyni b. 3 kr., Guðmundi þorsteinss. v. m. 1 kr.: frá þóroddstöðum: Gísla Ein- arss. b. 4 kr., Brynjólfi Eyjólfss. v. m. 5 kr., Jóni þórðars. v. m. 25 a., Guðmundi Sigurðss. v. m. 1 kr.; frá Ytri-þurá: ívari Halldórss b. 2 kr.; frá Eystri-þurá: Bjarna Kristjánss. b. 5 kr., Guðmundi Ólafss. v. m. 3 kr., Guðmundi Guðmundss. v. m. 1 kr., Birni Jörgenss. b. 5 kr., Guðjóni þórðars. v. m. 3 kr., Herdísi Hannesd. v. k. 1 kr., Ólöfu Hannesd. v. k. 1 k., Vilhjálmi Bjarna- syni v. dr., 16 a.; frá Eystri Grímslæk: Ey- jólfi Eyjólfss. b. 33. kr., 4 börnum hans 2 kr., Eydýsi þorleifsd. ekkju 20 kr., þor- steini Teitss. smið 10 kr.; frá Vestri-Gríms- læk: þorleifi Grímss. b. 30 kr.; frá Hrauni: Guðrúnu Magnúsd ekkju 6 kr., syni henn- ar Magnúsi 2 kr., 6 yngri börnum henn- arlkr. 50 a.; frá Lágum: Andrési Guð- mundss. b. 5kr.; frá Hraunshjáleigu: Sí- moni Einarss. b. 3 kr.; frá Hraunshól: Ólafi Eyjólfss. b. 1 kr.; frá Breiðabólstað: Magn- úsi Magnúss. b. 4kr., Sigmundi syni hans 1 kr.; frá Vindheimum : Sæmundi Eiríkss. b. 35 kr., sonum hans, Eirlki 50 a., Sæ- mundi 50 a., Jóni Ingvarss. v.m. 5 kr., Ónnu Björnsd. vk. 25 a. Ingikjörgu Jónsd. v.k. 25 a.; frá Litlalandi: Magnúsi Magnúss. b. 12 kr., Herdísi þorgeirsd. ekkju 20 kr., Guðlaugi Hanness. v.m. 1 kr.; frá Hlíðar- enda : Jóni Jónss. b. 30 kr.; frá þorlákshöfn: Jóni Árnas. hreppstjóra 170 kr., Snjólfi Jónss. v.m. 3kr., Sigurði þorvarðss. v.m. 2kr., Halldóri Jónss. v.m. 2 kr. 50 a., Ragn- heiði Ólafsd. v.k. 4kr., Vilborgu Jónsd. v.k. 2kr., Guðrúnu Guðmundsd. vk. 2kr., þor- birni Vigfúss. 1 kr.—Samtals úr Hjaltasókn 534 kr. 61 a.—Úr Reykjasókn : frá Hvammi: Helga Árnasyni b. 4kr., þórdísi Jónsdóttir ekkju 3kr.; frá Gljúfri: Jóni Hanness. b. 3kr., Einari Steindórss. b. 5kr.; frá Sogni Gottskálk Gissurars. b. 8 kr.; frá Krossi: þorsteini Loptss. b. 5 kr.; frá Völlum : Jóni Andréss. b. 5kr., Markúsi Ögmundss. b. 8 kr., Gísla Jónss. v.m. 10 kr.; frá Vorsabæ : Gunnari Gunnarss. b. 15 kr. 25 a., Ólufu Gunnarsd. v.k. 1 kr., Sigurði Gunnarss. v.m. 2kr., Arnóri Jónss. b. 2kr., Magnúsi Sigurðss. v.m. lkr.; frá Yxnalæk : Ögmundi Ögmundss. 8 kr., Jóni Árnas. v.m. 3 kr.; frá Stóra-Saurbæ: Guðmundi Guðmundss. b. 8kr., börnum hans, Guðmundi lkr. 50a., Guðríði, Gísla og Sólveigu 1 kr., Glsla Guð- mundss. v.m. 3kr., Jórunni Guðmundsd. v.k. 1 kr.; frá Litla-Saurbæ: þorvarði Guðnas. b. 5 kr., Gísla þorvarðss. v.m. 5 kr., Gissuri Sigurðss. v.dr. 25 a.; frá þúfu : Birni Jóhanness. b. 30 kr., börnum hans, Jóhanni 4 kr., Oddi 1 kr., Ragnheiði 50 a., Einari 50 a., Jórunni Björnsd. vk. 50 a., Halldóri Guðmundss. v.dr. 1 kr., Guðrúnu þorbjörnsd. v.k. 1 kr., Guðrúnu þorbjörnsd. barni 50 a., Helgu Sigurðard. barni 50 a.; frá Kröggólfsstöðum : Sigurði Gíslas. hrepp- stjóra 25 kr., börnum hans, Solveigu 1 kr., Önnu, Engilbert og Kristjáni 1 kr., Guðna Símonars. kennara 14kr., Ólafi Guðmundss. lausam. 22 kr., Birni Gíslas. b. 20 kr., syni hans Gísla 50 a., Ólafi Gíslas. v.m. 6kr., Beinteini Vigfúss. v.m. 1 kr.; frá Vötnum : Eyjólfi Gíslas. b. 28 kr., sonum hans, Einari 5kr., Gísla 6kr., Sigurði 2 kr.; frá Núpum: þorgeiri þórðars. b. 32 kr., dætrum hans, Guðrúnu lkr., þjóðbjörgu 60 a., Sæmundi Gíslas. b. 6kr.; frá Reykjakoti : Gísla Guðmundss. b. 33 kr.; frá Reykjum: þór- oddi Gissurss. b. 25 kr., Gissuri Guðmundss. v.m. 5 kr., Eysteini Hjartars. v.m. 1 kr.; frá Reykjahjáleigu : Gísla Gíslas. b. 7 kr,, Ólafi Arnasyni v.m. 60 a., þórunni Jónsd. v.k. 50 a.; frá Gljúfurholti: Steindóri Steindórss. b. 6kr., Snorra Guðmundss. b. 3kr.; frá Kolviðarhóli: Ólafi Árnas. gest- gjafa 2 kr,—Samtals úr Reykjasókn: 401 kr. 70 a.—Utanhrepps : frá Sæmundi Sæ- mundss. b. á Elliðavatni 30 kr., Magnúsi Sæmundss. b. á Búrfelli 20 kr., Gunnlaugi þorsteinss. yngism. á Kiðjabergi 10 kr.,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.