Þjóðólfur - 14.04.1883, Blaðsíða 1
f’JÓÐÓLFR.
0
mmmmmmmmi^^mmm^mmm^mmmmmmmmm^mmmmmmmmi^mmmmmmammmmmmmmm—mmammmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmammmmmmmmm^&mammmmmmmmm
XXXV. árg. Reykjavík, laugardaginn 14. apríl 1883. J\í 17.
Samgöngumál Suðr-
landsins.
Geti maðr með nokkrum rétti talað
um almenn áhugamál í þeim héröðum,
sem svo að segja enga almenna mann-
fundi eiga sér og því aldrei ræða veru-
lega velferðarmál félagsins, er óhætt
að fullyrða það, að „Brúarmálið11 (brú-
un Bjórsár og Ölfusár) var áhugamál
Rangæinga fyrst eftir að því var hreift.
Menn hittust varla svo, að það bæri
ekki á góma, og allir voru samdóma
um, að sýslum þessum riði á engu meira
en að fá því framgengt. Fyriralþingi
og stjórn komst þetta mál líka, en átti
þar misjöfnu láni að fagna, þó það einu
sinni væri komið vel á veg. Vegr sá
varð þó ekki langgæðr, því á síðasta
þingi var málið ekki nefnt, svo menn
skyldu halda að það nú væri dautt eða
væri á leiðinni til að veslast upp eins
og sum önnur velferðarmál. f»etta vona
ég þó að ekki sé, heldr að málið hafi
tekið sér hvild og góðar náðir eftir
hrakninga sína og hrakfarir, og í þess-
ari von ætla ég með línum þessum að
leitast við að sýna fram á, hversu mikil
nauðsyn er á, að brýr þessar verði
gjörðar sem fyrst.
Það hefir áðr verið tekið fram í J>jóð-
ólfi, að flutningr á 200 pd. frá Reykja-
vík og austr í miðja Árnessýslu kost-
aði 6 kr.— Reikningr þessi er þó ekki
alskostar nákværnr, og skal ég nú sýna
hvað aðdrættir hér kosta þegar rétt er
reiknað. ]?að mesta, sem einum lesta-
manni er ætlað, er að hafa 6 hesta í
lest með fullum klyfjum, og þegar alt
er tafalaust, er hann 5 daga í ferðinni.
Með reiðhesti eru því 7 hestar ogeinn
maðr f 5 daga.— Hestrinn kostar 3 kr.,
eða 7 hestar 21 kr.; maðrinn hefir í fæði
ogkaup 3 kr. á dag eða 15 kr. isdaga.
Ferjutollr er minst 20 au. á hestinn eða
1 kr. 40 au., kostar þá ferðin als 37 kr.
40 au. eða 6 kr. 23 au. hver 200 pd.
heimflutt. Hér er þó slept tjaldleigu,
hestavöktun meðan verið er í kaupstað
og mörgum fleiri smákostnaði, sem þó
oftast er óumflýjanlegr. Reikningr
þessi er miðaðr við sveitirnar austan
Ölfusár eða Flóa, Skeið og Hreppa.
Hér er og gjört ráð fyrir tafalausri
ferð, ogþeimtíma sem hestar fástmeð
beztu verði, það er hásumarið.— Ég vil
nú gjöra ráð fyrir að aðdráttur manna
í þessum sveitum sé sem svari einum
hesti fyrir hvert jarðarhundrað. |>ó
þetta sé áætlun, mun mega fullyrða að
hún ekki sé of há og það er fyrir mestu.
Eftir jarðabókinni 1861 eru í áðrnefndum
sveitum 4371 jarðarhundruð, og dragi nú
sveitirnar að sér á jafnmörgum hestum,
verðr aðdráttarkostnaðr þeirra allra
4371 X 6,23 kr. eða 27,231^. 33 au.
f>etta er stór tala, og víst er um það,
þessar fáu og fátæku sveitir mundu
ekki þykjast standa sig við að greiða
árlega upphæð þessa fyrir aðdrátt sinn,
þó hann væri fluttr þeim heim í hlað.
Mér mun og verða svarað því, að þó
þessi tala sýnist rétt á pappírnum, séu
það missýningar einar; ég dragi að
mér á mfnum hestum og með mínum
mönnum, hér sé þvf ekki að tala um
útborinn eyri. f>etta er að vísu satt,
en til aðdráttanna fer aftr ið bezta pen-
ingavirði, sem hver bóndi á í búi sínu,
en það er vinna duglegra manna um
bezta bjargræðistíma ársins, þ. e. bæði
vor og sumar, því sú vinna fer þó ó-
beinlínis til aðdrátta, sem til þess gengr
að afla vetrarforða handa hrossum þeim,
sem til aðdráttanna þarf.— f>að er og
varla von, að það sjáist miklar fram-
farir f búnaði eða jarðabætr þar, sem
beztu menn hvers heimilis, oft húsbónd-
inn sjálfr, eru við aðdrætti frá því áðr
en klaka leysir úr jörð og fast fram að
slætti. Hver bóndi, sem notar tímann
vel og kann að haga vel búpeningi á
jörð sína, ætti og óefað að hafa hag á
að kaupa aðdráttinn, en þessu verðr
ekki við komið bæði vegna fátæktar
bænda, og svo hins vegna, að enginn
mundi fást til að flytja, enda mundi sú
atvinna tæplega borga sig, þó búlaus
maðr, sem ekki hefði annað að stunda,
gæfi sig við henni.
f>egar ég nú þannig hefi sýnt hvað
aðdrættirnir kosta eins og nú er ástatt,
skal ég sýna fram á, hvað við það
sparaðist, ef brú væri komin á Ölfusá,
um fjórsá tala ég ekki sérstaklega,
því líkt mun eiga við um báðar árnar,
enda efa ég ekki, að Rangæingar fylgi
fram brúun Fjórsár.
Eftir áætlun minni hér að framan,
draga inar 3 áðrnefndu sveitir að sér
á. 4371 hesti; ferjutollr undir hestinn
20 au.; ferjutollar samtals 874 kr. 20 au.
Vanir ferðamenn hafa sagt mér, að þó
alt gangi vel með ferjuna, komist maðr,
sem hefir 6 hesta með klyfjum, ekki af
með minna en 3 klukkustundir við ána
hvora leið, eða 6 kl.st., þ. e. % dag
báðar leiðir.—Skifti ég nú hestatölunni
4371 me® 6 til þess að fá lestatöluna,
koma fram 728 lestir, og sparar þá hver
lest, geti hún farið yfir um á brú, %
dagsverk eða 1 kr. 50 au. og 728 lestir
spara 1092 kr. f>að hafa og vönustu
lestamenn sagt mér, að fult eins hægt
væri að hafa 8 hesta í lest, ef ekki
væri ferjan, eins og að hafa 6 hesta,
þegar á ferju er farið. f>etta er líka
öldungis eðlilegt, því við ferjuna verða
menn ekki einungis að taka ofan og
láta upp, heldr einnig að bera þungar
klyfjar stundum æði langt á skip og
af, oft í miklum troðningi og mesta flýti,
þegar margir sækja að í einu, eins og
oft ber við. Við ferjuna fær því lesta-
maðrinn lakari vinnu, en þó hann ætti
að leggja upp úr náttstað með i8hesta.
Skifti maðr eftir þessu hestatölunni
með 8, þ. e. ætli 8 hesta í hverja lest,
verða lestirnar 546 og fækkuðu þá um
182; þessi tala margfölduð með 5, dags-
verkunum, sem fara til hverrar ferðar,
gefr 910 dagsverk, og sú tala marg-
földuð með 3 kr., daglaunaupphæðinni,
gefr 2,730 kr. Reiðhestar sparast og'
að tiltölu við lestafækkunina eða 182,
sem margfaldað með 3 kr., hestleig-
unni, gefr 546 kr. Öllum munogkoma
saman um, að betra sé að ljá hest suðr
fyrir 2 kr. 50 au., ef hann syndir ekki,
en fyrir 3'kr., ef sundlagt er, sparast
því á þennan hátt á 4371 áburðarhest-
um 50 au. á hverjum eða alls 2,185 kr.
50 au., og á 546 reiðhestum sama á
hverjum eða alls 273 kr., þessi sparn-
aðr verðr því samtals 2458 kr. — Allr
sparnaðr við brúna verðr eftir þessu
874 kr. 20 au. -þ 1,092 kr. -þ 2,730 kr.
-þ 546 -j- 2,458 kr. 50 au. eða samfals
7,700 kr. 70 au., eða milli */» °S V*
öllum inum miklaaðflutningakostnaði, er
ég upphaflega nefndi. Hér er þó að eins
tekin vara sú, sem flutt er á hestum, og
óefað eftir helzt of lágri áætlun ; aftr er
slept öllum stóðrekstrum, íjárrekstrum,
lausríðandi mönnum, öllum nautgripa-
flutningi, öllum búferlaflutningi, öllum
legum við ána þegar ekki er flutnings-
fært, öllum skemdum á farangri og
skepnum, sem oft eru miklar fyrirutan
slysfarir, sem oft koma fyrir. Um þetta
alt þori ég ekki að gjöra neina áætl-
un, en óhætt er að fullyrða, að það
nemur mjög miklu. f>að mun og öll-
um skiljast, að hagræði það, sem hér
er talið af brúnni, er alls ekki ið eina
góða, sem af henni leiðir. Brúin er eigi
síðr þörf Rangæingum en Árnesingum.
Árnessýsla er og, eins og kunnugt er,
eitt læknisumdæmi; læk.nirinn sitr nú
á hentugasta stað, ferjustaðnum Laug-
ardælum, en meðan áin ekki er brúuð,
getr það hæglega að borið, að ekki sé
auðið að ná til læknis, ekki einungis
úr inum fjarlægari sveitum utan árinn-
ar, heldr úr Ölfusi; já konan í Hellir,
sem er á árbakkanum gagnvart Laugar-
dælum, getr dáið af barnburði, án þess
læknishjálpar verði leitað jafnvel á sum-
ardag, hvað þá heldr um vetr, þegar
áin getr orðið ófær ekki dögum, heldr