Þjóðólfur - 02.06.1883, Blaðsíða 1
tJÓDÓLFR.
XXXY. árg.
Reykjavik, Laugardaginn 2. júni 1883.
M 23.
Enska Jóns Hjaltalins.
(Eftir Eirík Magnússon, M. A.)
(Framh. frá bís. 65).
Nú kem eg að orðasafninu og bind
mig við A eitt; það er nóg. Eg set
upp þrjá dálka orða; í fyrsta dálk orð-
ið, eins og það er á ensku, þá Hjalta-
líns framburð á þvi, og í þriðja dálk
þann, sem eg tel nær inu rétta, enn
Hjaltalins er. Áherzluna merki eg,
eins og hér að framan, með broddi
aftan við samstöfuna, sem hún er á.
Eg bið menn gæta þess, að framburð
annars máls er engum manni unt að
gefa í stöfum svo, að til ýullrar hlltar
sé, því hvergi deyðir bókstafr það,
sem deytt verðr, eins kirfilega og í
slíku riti; enn það er hægt að gefa
hann svo, að hann sé góðr leiðarvisir
til ins rétta og áherzlu orðanna er
vorkunnarlaust, að hafa alveg rétta1.
Hér eru nógar bækr til stuðnings,
enda má sjá, að Hjaltalin hefir haft
slíkar, enn riotað þær trassalega. Eg
nefni til dæmi, að sýna, hversu bágt
er oft að ná því með stöfum, sem ein-
kennir réttan og fallegan framburð.
í íslenzku er ekkert lint s, enn i ensku
er það; því verðr ekki framburðr
táknaðr rétt í riti á t. a. m. as, was,
is, þess konar verðr in lifandi rödd
að kenna. Eins er það, að ekki getr
penninn sagt rétt til þess, hvaða hljóð
sé í stuttu a í ensku, svo sem í man,
can, fan; ekki heldr, hver munr sé á
a-hljóðinu í wall og swallow, o. s. frv.
Enn það eru þó þessir smámunir, sem
byrjanda einkum riðr á að nema; það
eru þeir, sem kenna honum vísindalega
greiningu hljóða af sjálfs dáðum; læri
menn þetta ekki ungir, læra menn það
aldrei.—Enn þó eg taki fram þessi fáu
dsemi til að sýna, að ýmislegt í ensk-
um framburði verðr ekki kent með
pennanum einum, þá bið eg menn þó
gæta þess, að megin-framburð á hljóð-
um málsins má skýra rétt, svo sem
öll hljóð ensk, sem eiga hljóðsígildi í
islenzku. Enn í þessu atriði syndgar
Jón Hjaltalín svo storkunarlega, að
hann man ekki einu sinni eftir sinni
eigin hljóðtáknun. Ég tek t. a. m.
hljóðtáknun hans á einföldustu og ó-
brotnustu stöfunum i stafrófinu, i og y
(bls. 3—4). Fyrst segir hann nú, að
y sé borið fram eins og „enskt“ i, og
fylgi sömu reglum í framburði. Nú er
1 borið fram eins og æ, stutt i og ö,
enn aldrei er y borið fram eins og ö;
1) Áherzluvillur Hjaltalins eru blátt áfram eftir-
ritsvillur; þvi safn hans er skrifað út úr enskri
orðbók, sem merkir glöggiega- áherzlu hvers orðs.
svona er andvaraleysið á einni og sömu
blaðsíðu. Nú, í öðru lagi, þegar hann
fer að hijóðtákna i og y, þá er þau
éru borin fram eins óg „stutt i“ 1 orða-
safninu, þá er það segin saga, að
hann gefr i af handahófi ýmist hljóðið
i eða í, ög y gefr hann í-hljóð æfin-
lega, er þáð endar orð. Með öðrum
orðum, hann gefr stöfunum hljóð í
orðsafnin;;; sem hann getr ekki um í
hljóðfræðinni, að þeir hafi, og sem
þeir reyndar hvorki geta haft né
nokkurn tíma hafa, þegar eg undan-
skil örfá orð, þar er i er borið fram
i, t. d. marine. Sóðaskapr af þessu
tagi er ekki einungis höfundi til ó-
frægðar, enn hann er nemendum ið
skæðasta skynbragðsdrep um leið. Eg
hefi farið fljótt yfir, og tint saman að
eins nokkuð af því, sem Hjaltalín hefir
flaskað á, bæði að framburði og á-
herzlu. Mikið af því, sem fyrst var
tínt samari, hefi eg dregið út aftr, til
að stytta lesendum kvöl. Enn það er
ýkjalaust, að hér stendr ekkert óhagg-
að, nema það, sem enginn, er rétt
hefir nasasjón af m(álinu, getr vilzt á.
Að mínu viti á að bera fram:
ekki heldr
abase abes' ,r,y abeis'
abasement abes'ment abeis'ment
abate abet' abeit’
abatement abet'ment abeit'ment
abbreviate abbre'víet abrív'jeit
abeyance abe'ans abei'anns
abhor abhorr' abho(r', r, að
kalla, hljóðlaust)
ability abil'itý eibil'iti
abject »1« abdshékt' ab'dsjekt
abjure abdsjúr1 abdsjúor' (hér
hefir u ofr snöggt hljóð, svo að í margra
munni er bágt að greina nema hreint
dsjor).
ablaze ables' ableis' (lint s)
able e'bel eib'el
able-bodied ebel-bodd'íd eib'el-boddid
abolish abol'-lish aboll'issj
abominable abomm'fnebel abomm'inebel
abomination abommíne's- abommineits,-
hjonn jönn
aborigines aborri'dshínes abomdsj 'inís
abortive abor'tif abort'ivv
abridge abridsh' abriddsj’
abridgment abridsh'ment abriddsj'ment
H. stafar það
abridgement.
abroad abrot' abrod'
absolute ab'soljút ab'solút
absolutely ab'soljútlý ab'solútli
absolution absolú'shjpnn i absoljús'jönn
absolutism ab'soljútism ab'soljútis’m
(m í orðum, sem enda á sm, er æfinlega
borið fram eitt sér, og eins og mm, með
óljósum hljóðstaf fyrir framan, líkustum
e; s lint, ism = izem eða því nær).
l) Hér er sj látið' jafngilda því hljóði, sem
annarsstaðar er táknað með shj (eða stundum með sh.)
ekki heldr
abstain absten' abstein'
abstemious abste’míus abstím’jös
abstract, »s< abs'tract abstract'
abstraction abstrak'shjonn abstrakk'sjönn
abstruse abstrjús' abstrús' (u er
reyndar langt, enn ekki jú).
abundance abon'dans abönnd'anns
abundant abon'dant abönnd'ant
abusive abjús'íf abjús'ivv
accelerate akksel'eret akksel'ereit
accent, »s.« akk'sent akksent'
acceptable akk'Ceptabel akksept'abel
acclamation akklame's- akklameis'-
hjonn jönn
accommoda- akkkommóde' akkommo-
tion shjonn deis'jönn
accumulate akkkjú'mjúlet akkjúm'nleit
accusation akkkjúse's- akkjúseis'jönn
hjonn
ache ek eik
acknowledge akknol'-ledsh akknoll'idsj
acknowledge- akknol'-leds- akknoll'idsj-
ment hment(!) ment
acre e'ker ei'ker
action a'kshfonn akks'jönn
acute akjút (engin akjút' 'iodlji
áherzla)
adage a'dedsh a'ddidsj
addition addis'hjonn addiss'jönn
adduce adddjús' addjúss'
adequate a'díkvet a'dekvet
adhere adhír' adhíer'
adherent adhír'ent adhíer'ent
adjacent addshe'sent addsjeiss'ent
adjective ad'dshéktíf ad'dsjekktiw
adjoining addshoin'ing addsjoin'ing
adjourn adshjörn' addsjörn' (r
nærri hljóðlaust)
adjudicate addshjú'díket addsjúd'ikeit
adjure addshjúr' addsjúor'
sbr. abjure.
admiration admire'shjonn admireis'jönn
admission addmsi'shjonn admiss'jönn
admonish' admon’ish admonn'issj
admonition admo'nis-' admonniss'-
hjonn jönn
adore adór' ador' (r heyrist
varla)
adrift adrift adrift'
adulation adjúle'shjonn adjúleis'jönn
adulterate adö'lteret adölt'éreit
advance advans' advanns'
advancement advans'ment advanns'ment
advantage advan'tedsh advant'idsj
adventure adven'tjúr advennt'(s)jör
(ö nærri o)
adversary a'dversarrí a'ddversari
advice advæs' advæss'
advocate a'dvoket a'dvokeit
adze addsh ads
aesthetics esþi'tiks esþet'iks
affectatión affekte'shjonn affekteis'jönn
affection aff-fek'shjonn affekks'jörin
affectionate aff-fek'shjonnet affekks'jönnet
affluence aff'-fljúens ' aff'flúenns
aforetime afór'tæm afor'tæm
afraid a-fred' affreid'
aftermath aft'ermaðþ aft'ermaþ