Þjóðólfur - 02.06.1883, Síða 3
69
Ég leyfi mér (að mæla með
byrgðum mínum
af klæði, búkkskinni, kanigarn, diagonal,
tweed, habit-efnum
frá inum beztu ensku, frakknesku, þýzku og dönsku verk-
smiðjum.
w Svört klæði (alull) frá 3 kr. alinin.
F. A. LÖVE, REYKJÁVIK.
TRICOTAGE, (PRJÓNAVARNINGR),
(LíKYÖRUE),
F. A. LÖVE, REYKJAVIK.
GÚMMÍ-REGNKÁPUR,
GALOSCHER
wr w/ i’jf ’
HATTAR,
STORBIHÚFUR,
KASKEITI
£i. JIeykjavík.
NYJAR
jí F. A. Löve, Reykjavík
Auglýsingar.
Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861,
sbr. lög 12. apríl 1878, er hér með skorað á
alla þá, er til skulda telja eða skuldugir eru
í dánarbúi jporleifs bónda þorleifssonar og
konu hans Kristínar Benediktsdóttur í Arn-
ardal, innan 6 mánaða að gefa sig fram fyr-
ir undirskrifuðum skiftaráðanda í búinu.
Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 16. apríl 1883.
G. Fensmarck.
Allir, er telja til skulda í dánarbúi bæjar-
fulltrúa Kristjáns Mattíassonar á Isafirði,
inukallast hér með samkvæmt opnu bréfi
4. janúar 1861, sbr. lög 12. apríl 1878, til
innan 6 mánaða að gefa sig fram og sanna
kröfur sínar fyrir undirrituðum skiftaráð-
anda. Sömuleiðis er skorað á erfingja ins
látna, sem eru systkini foreldra hans og
börn þeirra, að sanna erfðarétt sinn fyrir
mér.
Skrifstofu bæjarfógeta á ísafirði
10. apríl 1883.
C. Fensmarck.
Fundarboð.
Hér með ^uglýsum við kjósendum
okkar, að við höfum komið okkr
saman um, að halda almennan fund i
þinghúsi Garðahrepps í Hafnarfiroi
30. dag júnímán. næstkom. á hádegi,
til að ræða almenn mál til undirbún-
ings undir alþing. Eru það tilmæli vor
að tveir kjörnir menn (að minsta kosti)
mæti úr hverjum hreppi á fundinum.
Görðum og Reynivöllum í maí 1883.
þórarinn Böðvarsson.
þorkell Bjarnason.
Tombóla.
Hreppsnefndin í Kjósarhreppi hefir, að
fengnu leyfi amtmannsins ákveðið að
halda „Tombólu“ að Reynivöllum þ.
2 7- júní næstkomandi, til ágóða barna-
skóla hreppsins. Er það því mín inni-
leg ósk, og- von hlutaðeiganda, að allir
þeir, sem því eru um komnir, styrki
fyrirtæki þetta á einn eða annan hátt,
eftir þVí sem hverjum gefst færi á.
Neðra-Hálsi, þ. 25. maí 1883.
þórðr Guðmundsson.
Bezta Skozkt
HÁLANDA-WHISKY,
sem fæst hér á landi, er enn sem fyrri
hjá undirskrifuðum, sem hefir einka-
sölu hér á landi fyrir ágætt skozkt
verzlunarhús.—1 flaska 2 kr.— 1 kassi
(I2 fl.) io°/o ódýrri. Mót borgun fyrir-
frani sendi ég whisky á hverja helzt
höfn, sem gufuskipin koma við á.
Reykjavík.
Eyþór Felixson.
— Ljósgrár hestr. Mark, sneitt aft-
an biti framan hægra, stýft vinstra.
Hestr þessi er í geymslu í formóðs-
úal í Mosfellssveit, og getr réttr eig-
audi vitjað hans þangað mót sann-
gjarnri borgun.
Halldór Jónsson
í JJormóðsdal.
I Brúkuð íslenzk frímerki
o
kaupi ég. Tilboð sendist mér á þýzku
með skýrslu um verðið.
Udo Lehmann,
Neudamm, Farberstr. 104.
Prov. Brandenburg, Tyskland.
In ágætu rit Dr. Hjaltaíins.
Örfá exemplör eru enn til óseld hjá
Kristjáni bóksala borgrímssyni.
Heilbrigðistíðindin, öll 4 árin á 5 kr.
Sæmundur fróði, á 1 kr. 50 au.
Hjúkrunarfræði, á 1 kr.
Um manneldi, Rvik 1868, á 50 au.
Notkun manneldis í harðærum, Rvík
1878, á 15 au.
Barnsfarasóttin, á 20 au.
Um barnaveikina, á 10 au.
íslenzka homöopathian og Visindin,
reynslan og homöopatharnir, á 25 a.
Om Paijkull: En Sommer i Island,
á 15 au.
peir, sem kaupa í einu allar þessar
bækur, fá þær fyrir 7 kr.
Um leið og ég endrnýja, að engum
er leyft að veiða silung fyrir Kaldár-
höfða-lartdi i Grímsnesi án aðgöngu-
miða, auglýsist hér með, að aðgöngu-
miðar fást keyptir
á Hotel Alexandra hjá herrajespersen
á Hotel Island hjá herra Halberg
á 1 lotel Temperence hjá herra E. Zoega
og hjá bóndanum Ófeigi Erlendssyni
að Kaldárhöfða.
Aðgöngumiðarnir hljóða upp á veiði-
rétt eina viku Og borgast með 1 £
sterl. eða 18 krónum.
Eyrarbakka 4. maí 1883.
Guðm. Thorgrimsen.