Þjóðólfur - 02.06.1883, Qupperneq 4
70
AUGLÍSIHG.
T
Inn 17. dag yfirstandandi maímánaðar i Glasgow á Skotlandi, var haldinn annar
aðalfundr i „The Icelandic Tradning Co. Lm.ted“ (inu islenzka verzlunarfé-
lagi) og var þá af ráðið, að slita nefndu félagi, en jafnframt var á sama fundi á-
kveðið, að stofna nýtt félag i þvi augnamiði, að framhalda verzlun á íslandi, og
kalla það félag:
The British and Icelandic C”' L""'
„Ið brezka og íslenzka félag”.
Innstæða þessa félags var ákveðin
25,000 pund Sterling
eða fjögur hundruð og flmmtiu þúsund krónur.
Formenn félagsins eru: Murray Brothers & Co. 4. West Nile Street i
Glasgow.
Á íslandi eru aðalstöðvar félagsins i Reykjavik.
Aðalumboðsmaðr félagsins á íslandi er herra Eggert Gunnarsson.
Verzlunarstjóri félagsins i Reykjavik er herra G. E. Briem.
Glasgow, 25. maí 1883.
MURRAY BROTHERS & CO,
Forstöðumenn.
JVýtt! Nýtt! Nýtt!
ÉG undirskrifaðr leyfi mér hér með að
tilkynna skiftavinum mínum fjær og nær,
að ég kem aftr, ef Guð lofar, með gufuskip-
inu »Laura« 6. eða 7. júní.
Ég hefi enn á ný valið ýmsar fallegar
og billegar vörur á inum enska markaði,
svo sem :
Ný sjöl.
Ný léreft.
Ný silkibönd.
Nýjan sængrdúk.
Nýja klúta.
Nýtt millumverk.
Nýtt kirtlatöi svart—ýmsar sortir.
Ný föt—billeg.
Ný svuntutöi—alt ný munstur.
Nýtt fataefni—fyrir drengi.
Nýtt blátt töi í reiðföt.
Nýja drengja hatta.
Nýja stráhatta fyrir litlar stúlkur.
Nýtt borðdúkaefni.
Ný rúmteppi.
Nýjan vaxdúk.
Nýja kraga fyrir karlmenn.
Nýja flibba.
Nýjar manschettur.
Ný háls-slipsi.
Nýjar brjóstnálar (íslenzki fálkinn).
Nýjar manchet-skyrtur.
Als konar hatta fyrir karlmenn—mjög
billega.
Nýtt línlakatöi.
Buxur tilbúnar úr ensku leðri—mesta
þing.
Alls konar hnífa, skæri—smlðatól.
Bakhnífana góðu—flatningshnífa.
Ljái og fleira
beint frá Sheffield,—
Bnn fremr alls konar nauðsynjavöru :
Mjöl, hveiti, splitbaunir, the, hvítasykr,
púðrsykr, kaffibrauð og fl.
Nýjar sumarkápur fyrir litlu stúlkumar.
þessar vörur verða allar á boðstólum með
mjög sahngjörnu verði, undir eins og ég
hefi pakkað þeim út, og komið þeim á sinn
rétta stað í búðinni.
Með beztu óskum, að ið íhöndfarandi
sumar verði farsælt og blessunarríkt fyrir
vort land, er ég
Virðingarfyllst
þorfákr Ó. Johnson.
— Á næstliðnu vori, er ég misti mann
minn frá 3 ungum börnum, urðu margir til
að hjálpa mér, fyrst merkisbóndinn Eyólfr
Bunólfsson í Saurbæ, sem auk annara gjafa
léði mér um langan tíma fólk fyrir ekkert.
J>ar næst sómabóndinn Bjarni Jónsson á
Álfsnesi, sem gaf mér landsskuld af ábýli
mínu. Guðmfindr Jónsson og yngisstúlka
Guðlaug Jónsdóttir á sama bæ gúfu mér
stórgjafir, og bauð mér að auki að taka
barn. Margir fleiri réttu mér hjálparhond,
svo sem mæðginin þórólfr þorláksson og
Jarðþrúðr þorláksdóttir á Arnarholti, móð-
ir mín, Guðrún Asbjörnsdóttir í Króki,
Jón Jónsson á Melum, Ólafr Halldórsson
á Tindstöðum, prestr séra þorkell Bjarna-
son. Allir líkmenn gáfu mér upp líkmans-
kaup og ónefndr maðr 12 kr.
Alla þessa menn bið ég af hjarta
guð að blessa.
Niðrkoti 14. april 1883.
Guðbjörg Oddsdóttir.
þetta blað reiknast ekki kaup-
endum.
Ritstjóri: Jón Ólafsson, alþingism.
Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.