Þjóðólfur - 21.09.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.09.1883, Blaðsíða 4
110 tekið upp aftr þessar útvortis athafnir, er hann sá, að menn festu á þeim hjátrú, er honum mun hafa virzt skylt að uppræta. Séra Lárus er maðr guðhræddr, siðvandr og inn ágætasti kennimaðr. — Frétt höfum vér að austan, en vitum þó eigi fullar sönnur á, að Hólmaprestr og eins prófastr sé í vanda með, hversu þeir eigi að vindast við sóra Lárusí sem frísafnaðarpresti; þótt vaíamál, hvort leyfa skyldi honum guðs- hús eða að jarðsyngja framliðna frísafnaðar- menn í kirkjugarði (!!) Eins og allir vita, hefir kaþólskum prestum aldrei synjað verið hvorki hér í Rvík né eystra að jarðsyngja lík í kirkjugarði. Skyldi heiðvirðum presti lúthersks frísafnaðar hérlends verða gjört lægra undir höfði ? — Póstskipift „Thyra“ kom kl. 11 f. m. í dag. Auglýsingar. cBcv&'t- iií oöíw á skrifstofu Þjóóólfs: S0NGVAROG KVÆÐI eftir Jón Olafsson, 2 kr. heft. Knskunámsbók handa byrjöndnm eftir Jón Olafsson. i kr. 50 au. í bandi. KÁTR PILTR Skáldsaga eftir Bjarnstjerne Bjernsson. ísl. þýðing eftir Jón Olafsson. 1 kr. heft. Níutíu kvöldlestrahugvekjur eftir ýmsa, íslenzka andlegrar stéttar menn Útgefandi P. Pétursson. — í bandi, glt. á kjöl, 2 kr. 25 au. Fást á skrifstofu biskupsins. Auglýsing. Að þar til gefnu tilefni auglýsist hér með, að utanbæarmönnum er ekki leyfi- legt að taka beitu í landareign bæjarins ; þeir sem brjóta á móti þessu banni, verða sektaðir að lögum. Skrifstofa bæjarfógeta í Reykjvík, 17. sept. 1883. E. Th. Jónassen. Undirskrifaðan vantar brúna hryssu fjögra vetra gamla, vakra, ójárnaða; með mark : stýft vinstra. Ef einhver kynni að hitta hryssu þessa, bið eg hann vinsam- lega að gjöra mér aðvart þarum. Kirkjuvogi 14. ágúst 1883. B. Gunnarsson. Fundizt hefir á veginum frá Hraunsholti að Arnarnesi budda með nokkru af pening- um í. Sá, ergetr sannað eignarrétt sinn að buddu þessari, getr vitjað hennar að Korpóifsstöðum í Mosíellssvcit, ef hann borgar þessa auglýsingu og sanngjörn fundarlaun. Gísli Helgason. íbúðarhús, lítið en laglegt, fæst til kaups með góðu verði hér í Reykjavík. Lysthaf- endr geta samið um kaupin við skósmið Magnús Gunnarsson í húsinu No. 2 á Arnarhólslóð. Hjá undirskrifuðum hefir verið í óskilum um tíma Ljósgrá Hryssa vökr 6 — 7 vetra gömul, ójárn- uð, mark blaðstýft fr. liægra, biti fr. v. Réttr eig- andi má vitja hennar til mín, mót sanngjarnri borg- un fyrir hirðingu, og borgun þessarar auglýsingar. Litlasaurbæ 5. seftbr. 1883. porvarðr Gubnason. ÁRÍÐANDI. Flogaveiki, sinadráttr, barnakröm og taugasjúkdómar læknast gersamlega, ef fylgt er minni aðferð. Lækinngarlaun þarf' eigi að horga fyr enn hatnað er. Læknishjálpina má fá bréflega. C$Z'Ó Í&ZÖOZ- Clikz'zX. uppboð haldið á eign búsins einum þriðjung úr jörðinni Kolströnd, sem er að dýrleik 4 hndr. 92 álnir, liggjandi í Olveshreppi innan Árnessýslu. Uppboð á jarðarparti þessum verða þrjú og verðr það fyrsta haldið laugardaginn þann 1. september þ: á. að Gerðiskoti um hádegi, ið annað laugár- daginn 15. s. m. á samastað í sama mund og ið þriðja og síðasta laugardaginn þann 29. í téðum mánuði um hádegisbil á jörðinni sjálfri (Kolströnd) og tilslegið hæstbjóð- anda, ef viðunanlegt boð fæst, gegn borgun í peningum; þó gefst frestr á borguninni í 6 mánuði gegn áreiðanlegu veði, ella verða uppboðsskilmálarnir auglýstir á uppboðs- staðnum mönnum til eftirsjónar . þessu til staðfestu er mitt uafn. Skrifstofu Árnessýslu að Gerðiskoti, 15. júlí 1883. St. Bjarnarson. Rauðr foli 3 vetra tapaðist á Eyrar- bakka á vorlestum; mark: standfj. fr. hægra. Ef grant er að gáð, á bann að vera með lítinn hófgalla á hægra aftrfæti. Finnandi beðinn að gjöra að- vart pórði bónda Mattíassyni á Gisl- holti. 6, Place dn Tróne, 6, Paris. (Svrofl'U-'ke'H.oCa. EYNILEGIR SJÚKDÓMAR læknast gersamlega með minni aðferð, sem bygð er á nýjum vís- indalegum rannsóknum, án þess að störfum líffæranna sé í neinu rask- að, og það þó veikin sé mjög slæm. Sömuleiðis lækna ég hinar óþægilegu afleiðingar af æsku-syndum, taugasjúk- dóma og holdlegan var.mátt. Pagmselsku ábyrgist ég. Gjörið svo vel að senda nákvæma lýsing á sjúkleikanum. Dr. Bela, Paris, 6, Place de laKation, meðlimr ýmsra vísindafelaga. Hér með er skorað á þá, sem telja til skulda í dánarbúi Teits sál. Finnbogason- ae dýralæknis, er andaðist hér í bænum 26. f. m., að gefa sig fram við undir- skrifaðan með kröfur sínar innan 6 mán- aða frá síðustu birting þessarar auglýs- ingar. Reykjavík 17. sept. 1683. Guðbr. Finbogasen. Bær tll kaups. Frá 1. maí. nætsk. fæst keyptr port- bygðr bær á Eyrarbakka með vægu verði; hann er bygðr fyrir 4 árum, bjartr og rúm- góðr, með stofu og 2. herbergjum uppi, búri, eldhúsi, geymzluhúsi innanbæjar, lofti yfir bæjardyrum og heyhlöðu. Lysthafendr snúi sjer ið fyrsta til hr. G. Thorgrímsens eða Isaks Jónssonar á Garðbúsum á Eyrarbakka. Undirskrifaðr tekr að sér að veita tilsögn í enskn í vetr. Reykjavík 6. sept. 1883. W. G. Spence Paterson. di e w o 't a. Undirskrifaðr tekr að sér að kenna piltum undir skóla og veitir tilsögn í ensku. Reykjavík, 1. sept. 1883. Geir Zoega cand. philol. GILLESPIE & CATHCAFJT verzlunarumboðsmenn í j_,EITH, ^KOTLAND, annast um að selja alls konar íslenzka vöru, og senda aftr andvirðið, hvort beldr í peningum eða vörum, sem um er beðið. jiÞjÓðólfr14 kemr venjulega út að fotfallalausu hvern laugardag, ýmist !/2 eða heil örk, als 36 arkir um árið. Verð árgangs er innanlands 3 kr. 20 a.; erlendis 4 kr. 50 a. Sá, sem eigi hefir til- kynt útgefanda fyrir I. októb., að hann segi sig frá kaupinu, er skuldbundinn að halda blaðið næsta ár. ■—Auglýsingar eru teknnr i blaðið fyrir 12au línan af meðal-letri (burgeois), en 10 a. smáletrs- línan, eða þá 75 a. íyrir þumlung af dálkslengd.— Engar auglýsingar eru teknar upp, utan borgað sé út í hönd, nema frá sýslumönnum, hreppstjórum o. s. fr. eða mönnum, sem ritstj. hefir viðski fti við.— Auglýsingar, sem gjaldfrestr er veittr á, borgist 0°/0 hærra, en ella, og sé borgaðar í síðasta lagi innan 3 mánaða. Ritstjórinn býr í Aðalstræti nr. 9 — Heima ld. 4—5 e. m. j§air Hérmeð ítrekast yfirlýsing; sú, sem stóð í B0. M. J>,jóðólfsþ. á. um, að GfESTlt PÁLSSON sé ÓSANN- INDAMAÖlt að þar tilgreindum um- mælum. Uppboðsauglýsing. það gjörist heyrum kuunugt: að eftir kröfu skiftaráðandans í dánarbúi kaupmanns Ólafs Jónssonar frá Hafnarfirði, verðr opinbert Rilstjóri: Jón Ólafsscn, alþingisin. Lrcntaðr í prentsmiðju Isafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.