Þjóðólfur - 29.09.1883, Side 4

Þjóðólfur - 29.09.1883, Side 4
114 ■r*. Fataverzlun. ffleð póstskipinu „Thyra“ hefi ég fengið miklar byrgðir af vondiiðuin karl- mannsfatnaði, svo sem alfatnaði, jakka, vesti, bnxur og vetrar- yfirfrakka, einnig hatta, hálstöi, slipsi, manchettur, mjög góða hörklúta, fslt- Og morgunskó. Ennfremr heíi ég fengið mikið af ágæt- um vínum, t. a. m Portvín, Sherry, Sv. Banco, St. Julien, (tamal-Roniui, Taffel-Aqvavit, Bitter, m. m. Aiiar inar ofan- nefndu vörur eru mjög vandaðar og seljast með svo vægu verði, að unnt er. Áreiðanlegum kaupendum, sem ég þekki. veitist gjaldfrestur, ef svo á stendur. W* Meiri vörur með næsta póstskipi. Jóel Sig’urösson kaupmaðr. Hjer með auglýsist, að ný eyðublöð undir |kýrslu um andvanafædd börn, — — holdsveika, — til læknis, er lians er vitjað til sængurkonu, eru nú til utbýtingar hjá amtrhönnum, og vil jeg mælast til, að allir hlutað- eigendur noti þau eftirleiðis. Landlæknirinn yfir íslandi: Eeykjavík, 22. sept. 1883, Schierbeck. Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1881 sbr. lög 12. apríl 1878, er hér með skorað á alla þá, sem til skuldar teljaí dánarbúi Gísla Gíslasonar, er um mörg ár hefir dval- ið á Apotekinu í Reykjavík, innan 6 mán- aða að gefa sig fram fyrir undirrituðum skiftaráðanda. Sömuleiðis er skorað á erfingja ins látna að gefa sig fram innan sama tíma. Skrifstofu bæjarfógeta á Isfirði 10. seþt. 1833. C. Fensmark. Bráðum kemr til kaupmanns þorláks Ó. Jóhnson. Nordenskiölds Whisky og in ágætu grísku vín. Enginn selr þessar víntegundir fyrir heila Island nema hann. Tapazt hefir á veginum frá Árbæ f Mosfellssveit út að Hlíðarhúsum í Rvík undirdekk. Finnandi er beðinn að skila gegn fundarlaunum á skrifst. »þjóðólfs«. Tiinbrhús. Til kaups fæst nýtt og vænt timbrhús á Eyrarbakka með grunnmúruðum kjallara undir öllu húsinu og innréttuðum herbergj- um uppi og niðri, eldhúsi með stórri og góðri eldamaskínu o. s. frv. Húsið er virt og í brunabótaábyrgð fyrir 4,700 kr. Lysthafendur semji um kaupin fyrir næstkomandi nýár við G. Thorgrimsen og Bárð Nikulásson á Eyrarbakka. — Há kommóða eða „chiffoniere“ óskast til kaups.—Ritstj. „þjóá.“ vísar á kaupanda. — Undir minni hendi er jarpskjótt hryssat 4-5 vetra, með illa gerðri heilriíu hœgra. Sá, serii geír helgáð sér, snúi sér til Jóns Einars- söiiar áð Móakoti við Innri Xjarðvik. — Sa, er komi/.t h'erir inn um luktar dyr á sunnudegi og skilið eftir leifar sínar : gadd- brjðts-hamar og sporjárn, ætti að vitja þess ið fyrsta til Friðriks bókbindara Guð- mundssonar móti sanrigjörnu „fangamarki“. — Eitt tómt herbergi með eigin inngangi er strax til léigu. Ritstj. „I>jÓð.“ ávísar. — Stofa og kamers með inngangi frá götudyr- um, og nokkru af húsgögnúm, er til leigu. Ritstj. ávísar. TIL LEIGU ÓSKA.ST. Sá, sem getr leigt út eitt herbergi, með inngartgi frá götudyrum, í miðj- n m b œ n u m , húsgagnalaust, snúi sér til ritstj. þ. bl. ÁRÍÐANDI. logaveiki, sinadráttr, barnakröm og taugsjúkdómar læknast gersamlega, ef fylgt er minni aðferð. Lækniiigarlaun þarf eigi að borga fyr enn batnað er. Læknishjálpifia má fá bréflega. 6, Plaee du Tróne, 6, Paris. EYNILEGIR SJÚKDÓMAR læknast grersamlega með minni aðferð, sem bygð er á nýjum vís- indalegum rannsóknum, án þess að störfum líffæranna sé í neinu rask- að, og það þó veikin sé mjög slæm. Sömuleiðis lækna ég hinar óþægilegu afleiðingar af æsku-syndum, taugasjúk- dóma og holdlegan vanmátt. Pagmælsku ábyrgist ég. Gjörið svo vel að senda nákvæma lýsing á sjúkleikanum. Dr. Bela, Paris, 6, Place Ue la Nation, meðlimr ýmsra vísindafelaga. Undirritaðr tekr að sér aðgjörðir á þilskipum í vetr, enn fremr fást til kaups lijá honum 3 stigar 7—9 áln. á lengd og efni í 12 áln. lang- an stiga. Reykjavik 29/ö 83. Brynjólfr Bjarnason. stórskipasmiðr. Ritstjóri : Jón Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.