Þjóðólfur - 26.01.1884, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.01.1884, Blaðsíða 1
út á laugard.morgna. Verð árg_ (50 arka) 4 kr_ 'erlendis 5 kr.). Korgist fyrir 15. júli. P JÓÐÓLFR. XXXYI. árg. Reykjavík, laugardaginn 26. jan. 1884. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógildnema komi til útg. fyrir I. október. amtrtlanns-ræðu. ygum og randglósum frá tt r "-ntí-Broddi. dómari Stelhe embættlinga Magnús yfir fastrm „v P, nsen- settr amtmaðr o{ í sunia •1 gJnrðayíÍrskoðandi iijA Gesti, hél °g lærð, og^snnS rðU’ ““ SV° " 8kÖrl orinn Q , uy 1 b‘ao1 þvi, sem assess r sagðr aðstoðarritstjóri við. líkn ^•iVeiÍ’ að Þár- herra ritstjóri, munii sni?HVll-la 8tyðÍa að Því, að yðar leyti, a, asti't LSSa.meikisinanns breiðist sem víð úr rœS^v!skora á yðr- að >iá kafli sv° hún í h ■ f ••rum 1 yðar holðraða blaðl unt » x . ai Þa mestu útbreiðslu, sen Af h í ^ hé’ * l»ái t blaðí. in„a a g°ðasvör þurfa stundum skýr um ah1'ÞeSS að ganga inn 1 höfuð óbreytf ocr snrn L x °§ Þar innan hornklofa, [ ] Zn ^ 8<“ia neðan viC er á þeasa leið: mennirnir>TL'!Thoðsstjórmum eru amt bættismanna o<r sTsTT^™ veraldle§ra em amti rallra 11 iof, UUarrnanna, hvor í sín mega því vel heitT , andshöfðingÍan811 Þei innar«n • “korona umboðsstjórnar embættisrekstri ^h66 þVÍ að hafa eftirlit me' unarmanm 1 Þessara embættis- og sýsl bættisskvlrl’ °g í18, da Þeim til að rækja em þó beir SiLTT, f"eiga''- >-.e- að skilja tif bíð o Þa ekk!’ pá gÍorir það ekker að gjöra bettal8, í VÍta’ að Þeir •*< btsferðir um^ömt 61gatað 8Íöra eftir þörf fb 6 T 8Ín 8V0 oft semþess e sýslumann.^éta hni f helmsækÍa einhven daginn og toddv S°n,Um’ drekka vm un ina helzt í kampavíni™ i?nu /0g hestaskál ekki upplagðr og hafi nóg aA s1e.amtmaðrini beima, þá má gjarnan slennn vf °g bfenni fagi; skyldi einhver sýslumaA68?11 ferða vera mikill óreglumaðr og d r r ■ amtlni er sjálfsagt að gjöra honum ekkerTónJð bans embættistíð. Hvað gjörir það bót ekkkur mállaus hörn °8 munaðaríausa g^K]ur missi reituskammirnar sínar, þega do TlkT stærri skaði skeðr, að sýslumaðrmi færsl gÍaldÞrota‘>] °g rannsaka embættis e T Þeirra, sem þeir eru yfirskipaðir [þ _:_a0 segia: að svo miklu leyti, sem tím yfirrítt ^ T amt'u. í suðramtinu yfirboðari land !lns °g ins umboðsl. endrskoðanda ? Ritst verðr til þess, þegar amtmaðr er búinn að vísitéra búrið og kjallarann hjá sýslumanni og spila lornber fram á nótt, en vill halda á stað daginn eftir að hann kom]. þeir veita embættismönnum ferðaleyfi innanlanlands [en þó þeir synji þeim, geta embættismenn- irnir vel farið ferða sinna samt í leyfisleysi, eða fengið landshöfðingja til að leyfa það, sem amtmaðrinn bafði bannað] og setja embættismenn í forföllum ; sjá um afhend- ingu embætta frá einum til annars [þ. e. að segja, amtmaðr sitr heima á skrifstofu sinni í 30 mílna fjarlægð t. d. meðau fráfar- andi embættism. skilar viðtakanda af sér, og »sér í anda« um afheudinguna. Verði ágreiningr um, hvað fylgja eigi sem opinber skjöl, getr amtmaðrinn alt af sagt, að það geti bann ekki um sagt, því það sé ekki ákveðið skýrt í lögunum, eins og einn amt- maðr svaraði hreppsnefndaroddvita bérna urn árið] og [já, viti menn ! þeir eiga] að löggilda embættisbækr [!! Hugsið ykkr nú bara, piltar, það hátíðlega starf : að bora gat gegn um óskrifaða bók og draga smiru í það—ef bókbindarinn hefir ekki tekið það ómak upp á sig, að segja—og svo kveykja á eldspítu og láta lakk drjúpa á endann á snúrunni og smella svo á signeti: Ja, þó aldrei væri annað, þá væri víst full þörf á að halda tvo amtmenn, sem kostuðu landið um 15 þúsund krónur, til slfkra stórræða]. |>eir skipa hreppstjóra, sáttanefndarmenn, umboðsmenn sýslumanna samkv. tilsk. 18. des. 1836, bólusetjara og yfirsetukonur, og veita þessum sýslunarmönnum [og sýslun- ar-konum] lausn [það sjá nú allir, hvað vitlaust og vanhugsað það er, að af- taka amtmennina, þessa yfirbólusetjara og yfir-yfirsetumenn o. s. frv.; því þó að það muni dæmalaust, að þessi störf þeirra sé í öðru falin, en að setja nafn sitt undir »já og amen« til þess, er sýslumenn hafa lagt til, þá er auðsætt, að landshöfðingja væri ofboðið með því að auka svo vanda- miklum og umfangsríkum störfum sem þessum á hann]. Að því er kemr til dómgæzlu og lögreglu- stjórnar, þá er það amtmaðr, sem skipar setudómara [reyndar er ávallt næst búsetti dómari skipaðr setudómari, ef hann er ó- venzlaðr og óviðriðinn; en það væri svo ó- merkilega einfalt og óbrotið, að láta slíkt verða lögboðið og landshöfðingja gefa út skikkunarbréfsnepilinn, að það er auðsætt, að það er vert að halda uppi 2 embættis- rnönnum, sem kosta landið 15000 kr. á ári, rétt til þessa og til að kveykja á eldspítun- um- Þegar lakka þarf prótokoll!], hann er sáttanefndamaðr í þeirri sveit, sem er næst bustað hans, [og þótt ekki fari sögur af öðru, en að sáttastörf sé fullt eins vel af bendi leyst í hinum landsins sveitum, þá má þó ekki missa amtmenn frá þessu starfi með neinu móti], og hefir umsjón með öllum sáttanefndum í amtinu, [og þótt engum manni sé sýnilegt, að sú umsjón hafi nokkru sinni neinstaðar fram komið, eða sé annað en tómt pappírsgagn, þá megum vér lítiltrú- aðir samt ekki efast um, að þetta bafi hulda þýðingu -— því ljós er hún að minnsta kosti ekki]; hann veitir gjafsókn fyrir undirrétti og skipar málsfærslumenn í gjafsóknarmál- um, [og þótt flest slík mál fari síðan fyrir yfirrétt og landshöfðingi^skipi þar fyrir um þessi sömu atriði, þá er það auðsætt, hve mjög það rýrði virðing landsböfðingja, ef hann þyrfti að taka sömu málavexti nokkru fyrri til íhugunar, nl. þegar er málið er böfðað fyrir undirrétti]; hann skipar [reynd- ar sjaldnast] fyrir um böfðun sakamála og opinberra lögreglumála, um áfrýjun slíkra mála til yfirdóns [sem landshöfðingja er enganveginn ætlandi að hafa vit á] og um fullnustugjörð dómanna [og er það auðsætt, hverja þýðing þetta vald hefir, þegar amt- menn beita því svo vel, eins og t. d. amtm. norðlenzki, er hann bannaði sýslumannin- um í Suðrmúlasýslu að fullnægja dómi yfir Færeyingum, sem amtið þó treysti sér ekki til að fá breytt fyrir æðra rétti]; hann úr- skurðar [eftir því sem hann hefir vit á] reikningaí opinberum málum og gjafsóknar- málum [án þess samt, að sá.málspartr, sem borga á, fái að sjá reikninginn eða færa fram rök gegn honurn fyrri en eftir að hann er úrskurðr] og geymir dómsgjörðir [og þó þær brenni þá stundum, eins og tvívegis á Möðruvöllum, þá er það eitthvað viðhafnar- meira, að halda svona tvo skjalaverði — fyrir 15000 kr. um árið — heldr en að fá þau geymd á óhultari stað í Reykjavík fyrir ekkert — fyrir ekkert — fý! það er svo »simpilt«!]; hann getr útkljáð minni saka- mál og lögreglumál með úrskurði sínum, þegar kærði óskar þess ; [skyldi nú svo sem 3—4 slíkir úrskurðir falla á ári í hvoru amti til jafnaðar, þá yrði sú speki fullkeypt aó vísu fyrir 15000 kr. um árið; — en »deyr enginn sá, er dýrt kaupir« ; það má hugga fátæka alþýðu] ; hann úrskurðar, hve nær sambúð karls og konu skuli slíta sökum hneykslis; [að vísu er nú hugsunarháttr þjóðarinnar orðinn svo, að slíkri sambúð er nær aldrei slitið, enda mun hún hvergi blómgast svo sem undir handarjaðri sumra amtmanna; svo að þetta atriði er máske ekki ið allra-þýðingarmesta í inum rnikils- verða og margbrotna starfahring þeirra]; hann gefr út lögtaksskipanir fyrir öllum landssjóðs-gjöldum [slík, áteikning er ekki lítilsverð, það sér hver maðr ! ]; hann hefir yfirstjórn allrar lögreglu í amti Sínu [og þó það komi sjaldan eða jafnvel kann- ske aldrei fram, í hverju hún er falin,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.