Þjóðólfur - 01.03.1884, Blaðsíða 3
31
sín k°i,ta hætum mönnum til að flytja mál
u h?Vl að áðr Yoru Það oft vandræði, að
hæfa menu tíl þessa.
v 1 um Það tók alþingi það skýrt fram í
ráðH a 8ÍMÍ k°nUngS’ að Það áliti ó-
gt, að veita þessum mönnum nokkurn
inkarótt til að flytja einkamál, einkum og
i lagi þar sem ekki væri um að gjöra
ema 2 málfærslumenn; áleit þingið að með
>* em aleyfi yrði géngið of nærri eðlileg-
U,retti einstaklinganna.
gkkj11 hað tor 8em vant var, að stjórnin hirti
sjálf tlllögur alþingis í þessuefni; þóttist
danoi 1 ^ Uetlr hvað 088 henti og sneið á oss
Þafa > Statitítnn í Þössu efni, án þess að
anV1,.a’ hvor*J hann passaði eða ekki.
hver 61'1Ugln er sn> að við yfirdóminn er
lnálfærsUnakllngr bundinn við Þessa tvo
verðr t'l ?enn’ °§ 8á málspartr, sem seinni
Una yjg a teita málfærslumanns, vérðr að
viliað n’ Sem mötpartr hans ekki hefir
er nij Uy a ,eða horið traust til.—Með þessu
dg ^ sJáanlega óviðrkvœmilega þri'mgv-
g Þó ei þetta ekki það versta.
-tlltt 617 anti _
færslnm verra, að þessir launuðu mál-
nokkrnt ehikar^i shyldir tíl að flyt]'a
I j. TOo framar en þeir vilja sjálfir.
Vér PPt,U 6 ni biitum vér reynsluna fyrir oss.
Þar sem Z2ní dæmÍ ÞCSS’
utanVi^i 1 uænum Og eins þar sem
mennir '^n6fD bafa átt f hlut- að málfærslu-
báðum fa ndtað’ ými8t öðrum, ýmist
Hvað r> t SPÖ1’tUm Um að %tja mál þeirra.
bá vit ^ 8 ÞeSSa hlaðs snertir persónulega
er brnr " r,figihvað «1 kemrf hvort það
hvatir 6 r 6ða aðrar enn mikilvægari
verið iWf %SS eflr tíl Þessa í hverju máli
af málf1 Um að færa mál vor við yfirrétt
verið iærslumönnunum, þá er vér höfum
dó' hannf?'-,]aVjk’ 8Íðan Jón Guðmundsson
°ss bó aAhl naði ekki við að færa mál fyrir
hlut of, n- n ra"hæstu hlútaðeigendr ættu í
osa úm mann væri ekki ávalt samdóma
með haneamr'Ú 1 ’,0g bann SJörði það ekki
megni. 1 cn<fl> heldr af alhug og bezta
f>etta gjörir nú tilfpi i
erum hér búsettir U ega minna oss, sem
áttir, þá er oss er synf1*1111 leitað f aðrar
verið dýrtspaug mönnum'í Það getr
uðum, sem kannske þekkia pú,a!gUni bár'
að það er enginn hér, sem skyldr
mál þeirra, og í einfeldni sinni halda séiTsé
borgnðjef þeir rita þeim málfærslumann-
lnum, sem þeir vita að ekki flytr fyrir mót-
Partinn. Getr þá svo farið, að hlutaðeig-
andi málsfærslum. vilji ekkert með málið
hafa, én málspartr verðr fyrir það of seinn
a á nokkurn annan, og fái svo engan fyrir
i yfirretti, og tapi máli sínu fyrir það.
Hér virðist sú regla eiga við, að enginn
réttr eigi sér stað án tilsvarandi skyldu,
Annaðhvort ættu málfærslumenn að vera
skyldir til að færa öll þau mál, er þeir hafa
einkarétt á; eða þá öllu heldr, að þeir ættu
engan einkarétt að hafa til að flytja önnur
mál við yfirrétt, en þau, sem þéir eru skyldir
að flytja, þ. e. opinber mál.
jpessu iptti alþingi að kippa í lið næst
með lögum. pað ástand, sem nú er, það er
ranglátt.
Persónuleg yfirlýsing.
Út af því, sem sagt hefir verið nýlega í
blaðgreyi einu (s6m ég annars er alveg hættr
að taka nokkurt tillit til) í þá átt, að Tryggvi
riddari Gunnarsson eigi að vera eða hafa
verið velgjörðamaðr minn og ég að sýna
honum óþakklæti, þá vil ég, af því óg hefi
heyrt sama haft eftir riddaranum sjálfum,
einu sinni fyrir alt lýsa yfir því, að hr.
Tryggva á ég engar aðrar vélgjörðir að þakka,
en smá-peningalán, sem honum eru að fullu
endrgoldin, og að ég hefi haft færi á að sýna
riddaranum aftr greiða, sem ég tel fult eins
mikils virði. Vona ég svo að þessi lýgi geti
nú loks orðið á brott úr veröldinni.
Eins og mest alt það, sem í téðri blað-
skömm stendr um mig, eru ýmist heimildar-
laus eða gjörsamlega ósönn ummæli, éins
verð ég að biðja menn að fyrirgefa þótt ég
ekki framvegis béri af mér hverja lýgi, er
um mig kann að koma í því blaði. Trúverð-
ugleiki blaðsins og mannorð ritstjórans gjör-
ir það nóg, að lýsa fyrir fram eitt skifti fyrir
öll allan óhróðr þess blaðs um mig lýgi, og
ég vona að kaupendr »þjóðólfs« geti fyrir-
gefið mér þótt ég álíti réttara að bjóða þeim
annað efni í blað mitt, en að fylla það með
því að yrðast við úrþvætti.
Jon Olafsson.
Dæmisaga.
(Aðsentj nafnlaust með torkennilegri hönd).
Fyrrum fór asni í loðham ljóns
og laust upp hrinum öskurtóns,
svo felmtrað flúði mengi;
en eignarniaðurinn asna sinn
aftur fékk þekt og lét hann inn
og hýddi hann úr gengi.
Asni fór líka f ljónshúð Jóns
af látnum stolna oss til tjóns,
þjösnaðist svo á þingi;
en röddin, eyrun, ruddaspörk
og rembingsfólskan sýndi mörk
á örgum uppskafningi.
Upp dubbaður nú er sá þegn,
alt af þó peisan skín 1 gegn ;
en mörgu’ hann máli ^pillir.
Með leigðra snápa lofsöngs-hnoss
og landssvikara sníktan kross
gagnslaust hann hér sig gyllir.
AUGLÝSINGAR
i samíeldu máíi m. smáletii kosla 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orí 15 stata frekast;
m öcru leíri eía setning 1 kr. fjtir þumlung dálks-lengdar. Borjun út i hönd,
Ég undirskrifaðr hefi ráðizt i að gefa út
mánaðarblað með myndum. Vér Íslendíng-
ar eígum ekkert blað með myndum og ég
vildi einkum bœta úr þessum skorti.
Blaðið, sem heitir Heimdallr, á að koma
út á hverjum mánuði og verðr að stœrð 2
arkir í senn (24 á ári); árgangrinn kostar
3 kr.
Efni blaðsins verðr mynd af einhverjum
manni, innlendum eða útlendum, og greín
um hann; skáldsögur og kvœði eftir inn-
lenda og útlenda höfunda, svo verðr aftar
í blaðinu stór mynd af einhverju öðru, optast
einhverju mannvirki. petta verðr í hverju
tölublaði. Auk þessa verða í því ritgjörðir
um almenn málefni—innan skamms verðr t.
a. m. ritgjörð um landsbanka og skýringar á
landamerkjalögunum-—smákaflar úr sögu Is-
lands, ritdómar, útlendar fréttir, ferðasögur
o. fi. ; að endingu verða i því hnittnar smá-
sögurog gátur.
Margir hafa lofað mérað rita í blaðið, og
skal helzt nefna háskólakénnara Gísla Bryn-
júlfson, vísiprófast Eirík Jónsson, skáldin
Hannes Hafstein, Einar Hjörleifsson, Bertel
E. Ú. porleifsson og porstein Erlingsson ;
enn fremr Svein búfrœðing Sveinsson m. fi.
Myndirnar hef ég fengið til láns hjá »Illu-
streret Tidenden.
Blaðið borgast í sumar, og má borga það
með innskrift í aliflestum verzlunum landsins.
Kaupmannahöfn, 4. dag janúarm. 1884.
Bjðrn Bjarnarson, cand. juris.
Oútgengnar cskilakindr, sem seldar voru i
Skeiðahreppi í Árnessýslu haustið 1883 : 1:
hvítr sauðr 2 vetra: hamarskor. h.; hvatt v,; horn-
mark : blaðstýft fr„ gagnbit. hœgra; geirstýft v.—
2. hvítr sauðr 3 vetra: hálftaf fr„ biti aft. h..
hamarskorið, biti a. vinstra; brennim. ólæsilegt. —
3. hvitr snuðr 3 vetra: geirstúfrifað h.; tvístýft fr„
biti a. v.; brennim. ölæsil. — 4. hvíthnýflóttr sauðr
3 vetra: heilrifað hqegra; stýft, stig aft. v.; brm.
ólæsil,—5. livít ær vetrgl.: blaðst. fr. h.; hamarskorið
v. — 6. hvít kollött ær vetrgl.: hálftaf aft. h.; hvatt,
gat v. (tuska i hnakka). — 7. hvít ær vetrgl.: sýlt,
biti fr. h.; blaðst. fr„ biti a. v,—8. hvít ær vetrg]..
blaðstýft fr. standfj. a. h.; hamarskorið v. ■—9. hvit
ær 4 vetra : hamarskor., gat h.; stýft, gt.fi, a. v.
10. hvítt gimbrlamb : sneitt fr. h.; hálftaf a„ biti
fr. v.—11. hvitt geldingslamb : blaðstýft fr„ biti a.
h.; sneiðrif. a. v.— 12. arnhofðótt gimbrlamb: tví-
stýft fr. biti a. h.; sneitt a. v. — 13. svart gimbr-
lamb :.... tvistift. a„ standfj. fr. v. —14. hvitt gimbr-
* lamb : blaðst. fr„ bragð aft, h.; hamarskorið v. —
15. hvftt gimbrlamb : hálfr stúfr a. h.; biti a, v.—