Þjóðólfur - 29.03.1884, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.03.1884, Blaðsíða 3
47 tilranna, sem gjörðar hafa verið í Skot- landi með hana. Aðferð þessi er nálega ný, aö heita má; er fundin fyrst, eins og svo margt annað þarft, í Ameríku, og var þegar 1 sumar, er loið, tekið að reyna hana í Skotlandi. Aðferðin hefir vérið þessi í Skotlandi, að bygt hefir verið eins konar hús, tóftin úr grjóti og þóttaðir veggir með múrlími (cemen t); dyr helzt loftþéttar ; þak má vera úr hverju sem vera vill, ef það að eins heldr vatni. Gólfið á og að veraþétt, aunaðhvortvirstein- lími eða úr »Beton«', einniggæti víst smiðju- mór dugað, eða verulega vel þétt og þurt moldargólf. í þessa tóft er heyið látið, eins og það kemr af jörðunni, hvort heldr það er »grasþurt«,,sem kallað er, eða blautt af regtii. það hefir verið reynt að demba því inn í rigningarveðri blautu, og hefir ekki sakað. En ekki þykir gott að láta föngin, því síðr baggana, halda sér ; heldr skal dreifa úr hverju fangi jafnt um alla tóftina, troða heyið sem jafnast, svo aðhvervetna verði sem jafnast heyið að þettleika. þ>á er tóftin er full, eða svo mikið hey 1 hana koinið, sem fyrir hendi er, þá skal þekja heyið borðum eðr plönkunt, og bera þar á grjót eða ann- an þunga, og fer það nokkuð eftir dýpt tóft- aiinnar, hve mikill þunginn þarf að vera ; sumir hafa haft 50 pd„ sumir 100 pd. og sumir alt að 150 pd. á livert ferhyrningsfet a yfirborði heysins. Svo sígr þetta nokk- ið áf e'nn^ ^ tvefn vikum ; má þá taka farg- far ' \°g ^lla aftr UPP með heyi °g láta svo þvertskifti h°? ^1' tÞUUgann 1 • sem heyi er við bœtt. bnka tóft v. nQi'ir. /f i sem þetta kalla Englar Sl 0" (;rk:- sæl6). °8aðferðinanen&ilaget (frb.: ennsœ leddsj). þá er heyið ei þannig um búið, hitnar að f £V1 (eftir 1—2 vikur hefir fundizt nokkur hiti í því); en það kólnar aftr, og þá fyrs , erþaðer kalt (eftir 2 mánuði t d.) mafara að nota heyið, 8em þ4 er kait 0g tfi T,1', ’ þylrir miklu kröftugra og drýgrt lesaníáíf611 8em þurkað er & veníu uns farið er aígef^f ^ tíð á Hggja hann af, til að bœtl \*yinn’ má taka 7i4to 7 styzt, helzt ekkr sólarhring f éinu meðan heyið hefir skamma stund í tóf ið, því að það þarf ekki meira en sólarhring þá til þess, að í því hitni. En bað « sem sfzt í tóft leg- þá til þess, að í þvi mtm. En pað er ein- mitt meðþví, að pressasem mest máloft alt úr heyinu, að komið er í veg fyrir að í því hitni. Sé ekki því betr gengið frá öllu, hættir við að efsta lagið af heyinu mygli, t. d. svo sem 4 6 þumlunga þykt lag ofan á, »þó ekki meira en títt er í hlöðum« segir í skýrslum skozkum um þetta. þ>að er nú auðvitað, að umbúnaðr þessi. kostar nokkuð. En á Irlandi hefir aðferðin i verið reynd, án þess að veggir væri múr-1 límdir. þar var heyinu kastað í gamla hlöðu, en þó ekki nema í hálfa, og var plægt plánka- þil sett fyrir framan ina fjórðu hlið, er vegg- irrir tóku að eins að á 3 vegu. Engu að síðr varð heyið gott úr þessum umbúðum, enda var fargið í meira lagi; og undir því virðist mikið komið. Allir vita, hverjum skaða á heyi að óþurk- ar valda oft á voru votviðrasama landi, og virðist því öll ástæða til að reyna hér aðferð sessa, enda sparar hún ávalt mikla vinnu og tíma, enda er heyið sagt miklu kjarnbetra og því drýgra bæði til holda og mjólkr. Herra Smitth ætlar als óþarft að hafa svo kostbæran umbúnað hér við heyið, þar sem loftslag sé miklu kaldara og svo komi mest upp á fargið. Hann kveðst vona, að aðferð Jessi megi takast hér, og ef svo reynist, kveðst hann álíta það inn mesta peningahag sem íslandi hafi nokkru sinni hlotnazt. + Ólafr Bjarnason f. i febr. 1854, drukknaðr 7. jan. 1884. (Undir nafniekkjunnar GuðleifarErlendsdóttur). Æ, nú er dauflegt, dimt og kalt Og dapurt arni hjá. Eg misti þig, sem mér varst alt, I myrkan ólgusjá ; Sem reiðar þruman það var snijgt, Er því var frá mér kipt; Nú horfi eg fram á djúpið dökt þvi dýrmœlasta svift. par leiðin eru bylgjr blár, Sem byltast til og frá, Og kransar hafdrif, hvitt sem snjár, pcim hviku kumlum á, par leitar ofan ást mín sár I afgrunn bylgju kafs, Að dvelja þar þó dyldist nár I dýpstu botnum hafs. En hrökkvi úr leiðslu hryggðar geð Og liorfi ég í kring, Eg sé þinn auðan sess og beð, O, sárust umbreyting I pað unaðs band, sem ást til bjó, I einu suundr klitp, Og horfið alt í heljar sjó, Æ, hvi var svo um, skift ? Við sérhvert vik fann eg þinn yl, pví ástin leiddi þig; pú grundaðir og gazt þér til, Hvað gleðja kynni mig. Mér sýndist lífið láni glœst, Eg lcit, og engu kveið, Með gleði’ á veg, sem var mer ncest, Mcð von á frémri leið. ÍHvað hefti mál mitt, hjartans vin! Er kinst eg fylgdi þér Við feigðar-morguns fölleitt skin, Sem fyrir segði mér ? Eg hjartans opnað gat ei grunn Og greint þér, hvað það var, pá hinztum koss þinn kysti’ eg munn Við kólgu-þrunginn mar. Æ, aldrei kemur aftur þú, En andi minn sér þig, Sem kœmir þú og kvceðir nú Með kœrleik : xGrátei mig /« Og kendir sanna sorgar dygð, Að syrgja, en vona þó, Og minnast þín með trú og trygð I tregans helgu ró. Eg veit að það var himnesk hönd, Sem lireif þig burtfrá mér Og bauð þér aðra betri strönd, Er brást þín lending hér; Eg veit sú hönd á hjálpar ráð, Og huggar mig i þraut, pví himna drottins dásöm náð Er dýpri en hafsins skaut. pví hvíldu þar sem hann þér bjó 1 hafi dauðans frið; po jarðleg gröf ei gæfi ró, Er gceti eg kropið við, Og felt mín tár á foldar svörð, í faðmi guðs ert þú, Sem jafnt á hafs og liauðurs vörð, Til hans er öll min trú. Stc|,-t. ePlV. Reykjavík ?9. marz. Bbauð veitt : Holt í Onuudarfirði 20. 3. m. sóra Janusi Jónssyni á Hesti.,—S. d. Staðarbakki sér aLárusi Eysteinssyni áHelga- stöðum.—26. þ. m. Dvergasteinn sóra Birni þorlákssyni á Hjaltastað.—S. d. Prestsbakki séra Bjarra þórarinssyni. Lausn hefir fengið frá embætti presta- öldungrinn séra Olafr E. Johnsen á Stað (47 ára prestr). Fiskitökuskipið enska komið suðr til fiskikaupa. Fer (úr Hafnarfirði) til Grims- by á Englandi 1. eða 2. apr. Mun koma aftr eða annað í þess stað. Staðfestingab-synjun laga. það, sem vór sögðum í síðasta bl. um að konungr hefði synjað fiskiveiðalögunum staðfesting- ar, var bygt á fréttum frá Höfn, og var það al- ment talað hér fyrst eftir að skip kom. Lands- höfð. hefir nú beðið oss að skýra frá, að til sín sé engin tilkynning komin um slíkt, og mun þetta því vera mishermi, enn þá að minsta kosti. Siuptapi. 21. þ. 111. fórst skip frá Gróttu ineð 7 mönnum á. — Maðr frá Rauðará druknaði 25. ; var einn á bát við hrogn- kelsanet; ætlað hafi drekt sér í góðveiki. — Afii hér nú víðast við Faxaflóa. — Veðrátta stöðugt mild og blíö, en af og til úrkomusöm.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.