Þjóðólfur - 29.03.1884, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.03.1884, Blaðsíða 4
48 Verðlagsskrár Sauður Harð- Lambs- *o .5 0» — 1884—85 : Ær veturg. Hvítull Smjör Tóig Saltfiskur fiskur Dagsverk (óður << Austur-Skaptafellss. 10,70 7,20 70 57 32 »« 12,25 2,13 3,00 47 V estur- Skaptaf ellss. 9,50 5,92 62 56 36 »« 11,00 1,93 2,69 46 Rangárvallasýsla 8,39 6,66 66 67 38 16,09 17,65 2,18 2,86 50 Y estmannaeyj asýsla 9,00 6,50 70 70 45 17,50 18,63 2,25 3,00 53 Arnessýsla 10,84 9,22 67 73 45 16,90 19,05 2,50 3,70 62 Gbr., K.sýsla og Rvík 14,31 11,31 69 80 49 17,23 20,62 3,06 4,66 64 Borgarf j a rðarsýsla 13,26 11,13 69 71 40 14,70 15,54 2,41 3,88 60 Mýrasýsla 13,38 11,28 66 71 42 16,12 16,82 2,69 4,37 61 Snæf. og Hnappad.s. 13,89 11,60 70 74 47 17,66 18,75 2,79 4,84 63 Dalasýsla 14,84 12,51 69 72 46 13,00 14,88 2,69 4,75 61 Barðastrandarsýsla 13,92 11,06 70 77 55 17,09 12,50 2,30 4,41 59 ísafj.sýsla og kaupst. 15,09 13,23 70 92 63 17,39 12,71 3,12 5,38 - 65 Strandasýsla 14,67 11,13 70 75 40 15,04 12,25 2,17 5,67 60 Húnavatnssýsla 14,49 11,13* 70 65 41 13,14 11,91* 2,40* 4,49 56 Skagafjarðarsýsla 13,37 9,20* 73 61 38 13,72* 11,52 2,29* 4,21 53 Eyj af j. sýsla og kaupst. 13,52| 9,45 70* 62 37 15,77 12,28 2,54 4,38* 56 fingeyjarsýsla 15,01 10,93* 73 62 36 14,74* 11,35 2,56 4,64* 56 N orður-Múlasýsla 15,12* 11,60 76 70* 35 13,78 12,28* 2,77* 4,37* 56 Suður-Múlasýsla 15,44 10,95* 74 75* 36 14,20* 13,97 3,10 4,27* 57 ÁSKORTJN. Fyrir forgöngu hreppsnefndarinnar í Andakýlshreppi er áformað að reyna að koma brú á Grímsá, á almannaleið vetr og sumar,á þeim stað er Svartistokkr er nefndr norðr frá Hesti. Bn með því að nefndin hefir ekkert fé til umráða til slíks fyrirtæk- is,en þorir eigi að fulltreysta svo fljótu full- tingi af hálfu ins opinbera, sem nauðsynlegt væri, til þess að fyrirtækið næði fram að ganga á komandi isumr eða svo fljótt sem þörf er á, hefir henni hugkvæmzt að reyna að halda» Tombólu« í því augnamiði um Jónsmessuleytið í vor, og verja árangrinum til að byrja þetta fyrirtæki.—Fyrir fyrirtæki þessu, og eins fyrir brúargjörðinni, standa þessir menn: Andres Fjeldsted á Hvítárvöll- um, séra Janus á Hesti, Björn á Bæ, Helgi á Hamrakoti, Björn búfræðingr á Hvanneyri, Páll læknir í Stafholtsey. Móti munum, sem gefnir kynnu verða í Reykjavík, tekr Sigfús Ijósmyndari Eymund- arson, og verða allir sélegir munir, þótt smáir sé, þakksamlega þegnir fyrirtækisins vegna. tS" Yér leyfum oss að mæla sem bezt með þessu þarfa og loflega fyrirtæki. Bitstj. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a, (þakkaráv. 3 a.) hvert orí 15 stafa Irekasl; m. S5ru letri eða setning 1 kr. íjrir þumlung dálks-lengdar. Borjun úti hönd. Als konar leðr og skinn handa skósmið- um, söðlasmiðum og bókbind.urum, ásamt öðru fleiru, er selt með bezta verði hjá I, F. F. Lilljeqvist, Gothersgade 11, Kobenhavn [90* Fyrirspurn til hr. Sigm. Guðmundarsonar. pér segist selja far frá íslandi til Neiv- York 120 kr. Er það frá hverri höfn, sem vera skal á íslandi 1 Eða er það að eins frá síðustu höfn, sem skipið fer frá, og þurfa farpegar þá að borga strandferða-fargjalfl að auki ? Getið þér selt farbréf lengra en til lendingarstaðarins í Ameriku ? Hvað kostar hjá yður farbréf alla leið til Dakota ? Hvað til Winnipeg ? Binn, sem ætlar vestr í vor. 101* Meðan jeg dvel erlendis, veitir herra stúdent O. Rosenkranz verziun minni forstöðu og inn- heimtir skuldir mín vegna. Reykjavík, 2,/3 1884. 100r.] Jóel Sigurðsson. Tiinbrhús lítið, en þægilegt, með góðri lóð, ekki mjög afskekt í bænum, fæst til kaups strax. Ritstj. pjóð. vís- ar á. [I0,» H Ú S til sölu. Ritstj. á vísar. [io^* Til vesturfara. Allanlínan hefir nú kotnið sjer svo saman við Canadastjórn, að fargjald þetta ár frá íslandi yfir Quebeck alla leið til Winni- peg verður nú als 109 kr., eða 39 kr. 40 au. ódýrra en síðastliðið ár. Vona jeg, að þeir, sem vestur ætla, sæti nú færi að nota þetta tilboð í tíma, því að óvíst er, ef það verður lítið notað eða ekki, h vort það get ur haldizt framvegis. Nafnaskrá þess fólks, sem nú vill skrifa sig til vesturferða, þyrfti jeg að fá eigi síðar en i aprílmán. Lysthafendur geta snúið sjer hvort heldur til mín eða agenta minna. Sigfíis Eymundsson, [101 r. Reykjavík. Til vesturfara ! Frí Boston (eðaNew York) til Winnipeg var fargjald fyrir vest- urfara í fyrra liðugar 80 kr. (£ 4.13.9), og verður eptir því fargjald hjá Anchor-lín- unni frá íslandi til Winnipeg alls um 200 kr. Nú væri fróðlegt að vita, hvernig Anehor-línan ætlar sjer að flytja vestur- fara yfir landíár frá New-Yorktil Winni- peg og fyrir hvaða verð. Reykjavík 22. marz 1884. Sigfús Eymundsson. [102r. Inntökupróí' við Beyhjavíkr lœrða skóla verðr haldið 28. d. júním. ncestk. Hvað heimtað er til inn- tökuprófs, má sjá í Stjórnartíðindum 1877 A, nr. 8. Vilji einhver nýsveinn setjast hœrra en i 1. bekh, þarf hann að hafa lesið það sem heimtað er til inntöku í 1. bekk, og þar að auk það, sem lœrisveinar skólans taka próf í, áðr en þeir flytjast upp í þann bekk, er hann vill setjast í. UTANSKÓLASVEINAB, sem œtla sér að taka burtfararpróf, þurfa að hafa lesið bœði að vöxtum jafnmikið því, sem skóla- reglugjörðin ákveðr, og í latnesku og grisku sömu stíltegundir, sem í henni eru nefndar. peir mega t. d. eigi ganga upp með söguleg rit i staðinn fyrir heimspekileg. ¥ 84. io3r.] Jón þorkelsson. Álit ensks blaós um „Allan-línuna“. I einu merkasta og áreiðanlegasta en-dcu tímariti „Chambers Journal11 fyrir 1883, er grein um sam- göngurnar á Atlants-hafi, og er þar sagt frá inum merkustu póstskipum, er farið hafa milli Bietlands og Ameiúku síðan 1838, er reglulegar eimskipa ferðir hófust þar á milli með „Great Western“. þar er getið inna helztu og hröðustu skipa, er þá leið hafa farið, Og jafnframt talað um in ýmsu at- lantisku eimskipafélög, og segir þar svo : „Fremst af þeim öllum er Allan-línan, sem síð- an 1856 hefir frarn haldið reglubundnum samgöng- um að sumrinu til Qveebec eða Montreal, á vetrum Portlands í Maine. Eimskip Allan-línu nnar ganga frá Liverpool og Glasgow, og á hún stóran flota, er að gœðum skipanna, ganghraða þeirra og út- búnaði öllum og þægindum farþega komast fyllilega til jafns við hverja aðra „linu“ sem vera skal.“ Og munu flestir meta þennan vitnisburð frægs tímarits eigi minna en það, sem Bendikt gamli „Söngr“ og hans nótar hlaðra. [lO^r. merkilega rrifaðr kaupir (fyrir gripasafnið í Björg- fram að júní-mánaðar lokum als konar forna muni, útskorið tré o, s. frv. Einnig hami af fágætum fuglum og öð um dýrum, svo og óvenjulegar steinategundir. Landakoti, Reykjavik, marz 1S84. 105r.J Sophus TromhoLt. Til svars upp á auglýsingu Margrétar Sveinbjarnardóttur í „ísafold11 ,1° 13. skal þess getið, aþ það, sem sagt hefir verið um málefni það, er hún rœðir þar urn, er bæði satt og sannanlegt. Fyrst henni sjálfri hefir þótt hæfa að breiða þetta út, þá skal ég ekki öfunda hana af þeirri ánægju. Vitnisburðum þeim, sem hún talar um, vil ég af vissum ástæðum hlífast við að hreifa við, þar til ég sé, hvort hún lætr til sín heyra aftr. Rvík 28/a. 84. io6r.] J. E. Jensen. Eigandi og Jbyrgðarm.: Jón Ólafsson, alþm. Aðalstræti Nr. 9. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.