Þjóðólfur - 21.04.1884, Síða 1

Þjóðólfur - 21.04.1884, Síða 1
Kemr út á laugard.morgna. Verð árg. (50 arlra) 4 kr. (erlendis 5 lrr.). Korgist fyrir 15. júlí. P JÓÐÓLFR. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir I. október. XXXVI. Arg. Reykjavík, máiiudaginn 21. apríl 1884. M 15 |nmmni| yr;r oss, sem vorum á æskunn- 1 ar vonríka trúarskeiði, þá er 1-^- | stjórnarbarátta vor stóð sem hæst—fyrir oss, þá kynslóð, sem var á fjörugustu uppvaxtar-árunurr. í kring um 1870, þá er langþreytt stjórnarbar- átta hafði spent alla fjörvöðva þjóðar- innar til ins ýtrasta og kint svo frels- isást og sjálfstjórnarþrá í brjóstum manna, að við báli lá—fyrir oss, sem minnumst þess, hve örugga trú a’ð þjóð- in þá hafði á endrfæðingarkrafti frelsis- ins— fyrir þessa kynslóð, segjum véf, sem song sig hása af fögnuði yfir „frelsisskránni 1 föðurhendi11 1874,— fyrir hana er margs að minnast og margt að hugleiða, þá er hún nú utr yfir ávextma, sem hún hefir upp skor- ið af ollum sínum súra sveita. Osjálfrátt mun mörgum þykja það sár vonbrigði, hve lítið hefir ræzt af þv{, er menn þá trúðu og vonuðu svo fastlega og einlæglega. Á þingi sjáunp vér þusslega fáfræði, hégomaskap, metorðatilbeiðslu og ýms- an bjálfaskap fá sæti, og enda ná á stundum nokkrum ráðum. O? þegar bezt lætr, og þingið ber auðnu til að verða ásátt um lög, sem- þjóðinni þykir þörf sín og velferð heimta, þá kemr bráðókunnugt stjórn- arvald og slær slík viljamerki og við- reisnartilraunir þings og þjóðar hvert á fætr öðru rothöggi til jarðar. Og svo spyr þjóðin eðlilega: Hvar er árangrinn af öllum starfa vors lög- gjafarþings ? Hvar er árangrinn a) mm fornu stjórnarbaráttu ? Flvar e? -'ý,.Zí:,’jSe,m fyrir var barizt, og sem átti s an a í „skránni í föðurhendi“? Já, hmr er ”rt Vorkunn er Þ6„ M K þjoð—spyrjir eptir frelsinu. En það er ekki nótr „ í>ú verðr að leita. ð S^a' þ>ví frelsið er til, þótt pú hafir ekki höndlað það hnoss enn. f>ar í liggr allr misskilningrinn. hélzt, íslenzka þjóð ! að þú hefðir höndl- að frelsið 5. janúar 1874, eða þó í öllu falli að það hefði haldið sína innreið í landið 2. ágúst 1874. En frelsið höndlar engin þjóð á ein- um degi. Ein stjórnarskrá fæðist í heiminn; en hún er sem eggið í hreiðrinu. Tíð og aðbúð ráða því, hvort frelsisins ungi nokkru sinni skriðr úr því skurmi, eða það verðr örverpi eitt eða fúlegg. Ein stjórnarskrá fæðist í heiminn; en frelsisneistinn, sem í henni býr, er sem barnið í reifum. þ»að er undir hjúkrun foreldranna komið, hvort barnið lifir eða deyr. Og ef það lifir, er það eigi síðr undir uppeldinu komið, hver maðr verðr úr því. J>jóð með engri eða lélegri stjórnar- skrá getr, ef hún ber til þess nægan þrótt og giftu, rótfest hjá sér frelsi í allri stjórnarathöfn og löggjöf. England er þess dæmi. Aftr getr svo farið, að þjóð með frjálslegri stjórnarskrá týni að meiru eða minnu leyti sjálfsforræði sínu, ef sterk og yfirgangssöm fram- kvæmdarstjórn setr sér það mark og mið að traðka rétti löggjafarvalds þjóð- arinnar. Vér þurfum ekki langt um að litast í útlöndnm til að sjá dæmi þessa þótt vér nefnum það ekki nánara. „Svo eru lög sem hafa tog“ segir máltækið, og stjórnarskrá vor, léleg og flugfjaðrastýfð sem hún er að mögu leyti, hefði þó ef til vill getað orðið að talsverðum notum þjóð, þar sem kon- ungsvald og alt stjórnarvald hefði ver- ið innlent. f>ví að á því er allr munrinn, hvort stjórn æins lands er innan lands eða utan. J>að er auðsætt, að einbeittr þjóðar- vilji hlýtr að geta haft talsverð áhrif á stjórnina, og á endanum ávait skapað stjórnina að sínum vilja, þar sem hún er innlend. Alt öðru máli er að gegna, þar sem stjórnin er útlend, eins og hér er enn. J>ar er tíföld þörf á, að allar inar ytri tryggingar, þær sem í stjórnarskrá og ábyrgðarlögum felast, sé sem sterkast- ar og ótvíræðastar. Af þessari ástæðu er oss íslending- U/>n flestum þjóðum fremr áríðandi, að ganga svo frá stjórnarskrá vorri, að sjálfsforræði vort sé sem bezt trygt. Stjórnarskrá vor, eins og nú er hún, er sem álfarnir; hana vantar „sjálfa ísálina“.— En sálina í stjórnarskrá köll- um vér sjálfsforrœ.ðið. * * * Meðan svo stendr, sem nú er, að danskr ráðgjafi getr eytt að miklu leyti öllum árangri af starfi þingsins, og brotið í hverju, sem hann vill, á bak aftr vilja þjóðarinnar — á meðan erum vér ófrjáls þjóð, Ieiksoppr annarlegs valds. Eigi oss nokkurra þrifa að verða auðið, þá verðum vér að geta brotið af oss þessi bönd. Yér verðum að sannfæra stjórn vora um það, að vér erum vorum hnútum kunnugastir, og að hún er þeim gjörsamlega ókunnug. Og takist oss það, þá er engin ástæða til að efa, að vér getum fengið stjórn- ina til þess að viðrkenna þetta í verk- inu, með þvi að fallast á nauðsynlegar breytingar á stjórnarskránni. Og þvi verðum vér að berjast fyrir því, að fá neitunarvald konungs tak- markað. Oss mun fyrst svarað því, að vér sé- um illa til færir, að hafa öll ráð vor sjálfir. Á þinginu sitji stundum fá- fræðin og bjálfaskaprinn á æðra bekk, og þá sé axarskaftanna þaðan næg von ; gott ef eigingirni og hégómaskap verðr ekki til dreift að auki, og ef til villþví, sem enn er lakara. Látum nú svo vera, að þettafinnist þar innan um — það mun finnast eitt- hvað af sama tagi hjá öllum þjóðum. Látum vera, að oss fari í mörgu ó- fimlega. En oss fer aldrei fram, ef vér fáum ekki leyfi til að reka oss á og læra af reynslunni. „Aldrei lærir æskan gang, ef aldrei .fær að detta“. Og þingmenn eru eins og þjóðin kýs þá til. Að þjóðin er enn svo slceytingarlaus um kosningar sínar, kemr ekki hvað minnst af því, að henni þykir, sem von er, að litið komi út af þingsins starfi hvort sem er. Ráðgjafinn geti ávalt gjört alt þess starf að engu. , Ef þingið væri ekki svo þýðingu svift, sem það er, þá væri visara til að þjóðinni yxi og á- byrgðartilfinning að sama skapi, og að

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.