Þjóðólfur - 21.04.1884, Blaðsíða 3
59
Loks hefir frétzt, að enn hafi farizt hið
fjor a skipið úr inum frakkneska fiskitlota
nálægt Vestmanneyjum og menn allir týnzt.
Ha verið farið til biargar úr eyjunum, en
ekki tekizt. [ía&L]
^ ERzlunarsamningb milli Danmeeke
Spáns var undirskrifaðr 29. f. m. í
^aupmh. af sendiherra Spánarkonungs í
Stoekhólmiog utanríkisráðherranum danska.
-*tr það eftir, að konungar þessara landa
satnþykki samninginn. En að svo verði er
als ekki sjálfsagt énn, því að til þess að geta
?að> Þarf t. d. konungr vor að fá framgengt
þnigi ýmsum bréytingum í tolllögunum
(mðrfærslu víntolls, afnám salttolls) ; en
eins og kunnugt er, heldr konungr þeim
i'aðherrum við stjórn, er engu geta framkom-
á ríkisþingi.
Hættu, Guðmundr!
Dg að vísu á ekki með að segja þetta
þ^g, en það eru heilræði, því að málefni
pitt eða málstaðr, f ritgjörðum þínum í
Pjóðólfi til okkar feðga, eru þér til einskis
soina, heldr svívirðingar í augum allra heið-
vir ra manna. Væru þeir nú á lífi Brandr
fpkKT °g faMr þinn Guðmundr, hefðu þeir
h • yrlr .lnunninn á þér og boðið þér að
■ ■ Þeir voru báðir vandir að virðingu
m og þeim þótti aldrei sómi að skömm-
unum.
það hofir aldrei verið haldin frægð eða
ugskapr að ráðast á blindan mann; ég
segi þér þaðsatt, að þú v mi ekki
SnThÞmr;,ÞÓ Þér Þyki sjálfum að þú
rST ieitlmeð “^yrðíim og háSi,
að égstend völtum fótum g T TT
u 11 , , m °8 framarlega á
grafarbakka, og þarf ekki mikið við að
koma til að fella mig, ég sé ekki> hvort
að mér er gengið framan eða á bakið — é-
stend og fell mínum herra.
1 Þjóðólfi nr. 13
stýlaðri til okkar feðganna, sé ég að þú
aðf/bf -VerÍð afÞyrStr Þe§ar Þu sval-
kngað il^T' 4 Helga’ °g aðÞig hefir
bMr,.‘mér; Þ“ð
þeir ætla að svala sé ÞmeT VT’ 86111
og með drykkjumanninn , ð Gr 6108
drekka, að hann langar ' annn. er
ólifjan, unz hann getr ekki ra^ið^^v ÞA
Bíálfr, verðr ófær, og veltr loks út 8>g
v°rðr þá þorsti hans og svölunin honum8
til vill, að meini ; en ég vil óska, að þú
iyndir til ins rétta þorsta og fengir svo þá
Jeztu svölun, þegar þér liggr mest á, frá
ó0ss hendi, sem einn fær svalað, svo mann
’yrsti ekki aftr.
Ég gjöri ráð fyrir, eða get gengið að því
nBU, að þér finnist, að þú geta hlegið að
þessum mínum orðum eða ummælum—sá
hlátr öða gaman gæti þó farið af fyrir þér
—en þess vildi ég samt óska, að þau létu
þér fyrir eyrum eins og hanagal í samvizku
þinni, til þess að snúa þér á réttan veg,
til að gera það sem gegnir bezt. þér þykir
að vísu, að þú hafir aldrei ritað nema það,
sem rétt er og satt um okkur Helga, og að
þinn dómr sé réttari, en skekkja í allri
okkar húgsun, og að grein mín beri með
sér, að óg hafi hana í reiði ritað, með
ókurteysum fúkyrðum ósamboðnum
mentuðum manni, en alt af þér rit-
að rétt og satt en rangt útlagt af
okkr og misskilið, sé svo og geti ég sannfærzt
um það, hefði ég verið fús að taka í hönd
þfna, hefðir þú boðið mér hana til sátta,
þegar þú í gær komst að húsdyrum mínum,
því ekki veit ég heldr en þú, hvað lengi við
kunnum samferða að verða á veginum
hór eftir.
Ég hefi þá ráðlagt þér, ekki sem naut
eða uxi, heldr sem mannvinr, að hætta og
halda ekki á fram að hreita skarni að okkr
Helga, en langi þig til þess og hafir þú á-
nægju af að eiga seinasta orðið, þá máttu
það gjarnan mín vegna, og svala þór svo
lengi á mór sem þú vilt eða gétr, gjörðu nú
það sem þér er verðugt og þér er mestr
sómi að.
Ég svara þór ekki aftr, haninn gelr ekki
í þriðja sinn.
Útskálum 10. apríl 1884. S. B. Sívertsen.
Til Oddvitans í Vatnsleysustrandarhreppi.
Lesendr þjóðólfs eru beðnir að virða mér
til vorkunar þó ég af ókurteisi slept hafi í
þessari grein herratitli og komplímentum.
höf.
Áskorun.
Vegna þess að greinin i 2. blaði 2. ár-
gangs »Suðra« um mannskaðann á Akranesi
7.—8. janúar þ. á., hvað mig og mitt ferða-
lag snertir í því mannskaða veðri og ýmis-
legt fleira, er ranghermi og ósönn, þá neyð-
ist eg til að skora á ritstjóra »Suðra« að
aftrkalla téða grein, sem missögn, eða öðr-
um kosti nafngreina þann, er greinina
skrifaði.
Orsökin til þess, að eg bið yðr, herra rit-
stjóri »þjóðólfs«, að Ijá þessum línum rúm í
blaði yðar, er sú, að ekki er víst að ritstjóri
»Suðra« só heima á þeim tíma, sem hann
hefir auglýst f blaði sínu; því til sönnunar
skal þess getið, að Akrnesingr hefir í vetr í
Þpá skifti, sitt hvorn dag, ætlað að finna
ritstjora »Suðra« heima, en hann var þá
aldrei heima að hitta, og leyfi eg mér því,
sem kaupandi nefnds blaðs að biðja téðan
ritstj. að sleppa eftirleiðis augl. um heima-
veru sína, en láta koma f hennar stað ein-
hver orð, sem menn meiga trúa.
L'tlateig á Akranesi, 12. apríl 1884.
Ólafr Bjarnason.
f
Guðrún þorkelsdóttir
(húsfreyja séra Guðmundar Bjarnasonar á Borg ;
■j- IO. febr. þ. á.).
—»«—
Sá dauði, sá dauði! það fallandi flug
og fossandi breytinga straumur,
hann skelfir vorn anda og hrífur vorn hug
eins og hverfull og tœlandi draumur;
já hjartað sem bœrðist með hita í dag
er helkalt við nœsta sólarlag
pií trygga, pú sterka og stöðuga sál,
þú stóðst eins og klettur í straumi,
þú hataðir tvídrœgni, hálfleík og tál,
þessa hlykkferð í tcelandi draumi;
þú hataðir allt, sem var ekki hreint,
því allt þitt líf var svo sljett og beint
pú elskaðir líka, þú elskaðir heitt
með einfaldri tállausri blíðu;
en heimurinn sýndist þjer hreint ekki neitt,
nei hvorki i blíðu nje stríðu.
pitt hjarta var brynjað af brennandi trú;
ó! betur að fleiri vœri eins og þú
Af falslausu hjarta með tállausri trygð
vor tár skulu leiði þitt væta;
því góðverkin þín voru góðverlc af dygð,
já gjörð til að líkna og bceta
með einlœgu hjarta og elskandi sál,
en ekki af fordild með gyllandi tál.
Vjer kveðjum þig loksins með harmiog hrygð
—en hjer skal ei mögla nje kvarta—
vjer þökkum þjer alla þina ást og trygð,
af eínlœgu og viðkvæmu hjarta;
þjer fylgi vor blessun á friðarins braut
í frelsarans blíða náðar skaut.
B. J.
ísafold XI 13, 24. marz: Innlendar fréttir
(þar á meðal sildarafli Norðmannavið ísland 1883,
verðlagsskrár 1884—85 o. fl.). Útlendar fréttir
„þinglok11 (eftir Tr. G„ með aths. ritslj.). Augl.
ísafold XI 14, 2. apríl: Innlendar fréttir.
-j- Ingileif Benedictsen (kvæði eftir Mattli. Joch-
umsson). Frá Grímsey og Grímseyingum II. Úr
ýmsum áttum (Seyðisfirði; brú á Grímsá; áskorun
um norðrljós). Augl.
ísafold XI i5, 9. apríl: Innlendar fréttir.
Frá Grimsey og Grímsnyingum, III, (niðrlag). Úr
ýmsum áttum (bindindismál eystra; undan Eyja-
fjöllum). Augl.
ísafold XI 16, 16. april: Innl. fréttir. Um
kirkjumál Austfirðinga, eftir síra Jón Bjarnason á
Dvergasteini. Hitt og þetta (Teitr Símonarson).
Auglýsingar.