Þjóðólfur - 10.05.1884, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.05.1884, Blaðsíða 4
72 AUGLÝSNGAR í samíeldu máli m. smáletri kosta 2 a. ({aklaráv, 3 a.) hvert orð 15 stata trekas m. ö5ra ietri eða setning 1 kr. fvrir (ramlunj dálks-lengdar. Borgun úti hönd Proclama. Með því söðlqsmiðr Bjarni porkelsson frd Staðastað, búandi á Hlíðarhúsavegi hér í bœnum, hefir framselt sem gjaldþrota bú sitt til skipta meðal skuldaheimtumanna sinna, þá innkallast hérmeð samkvœmt opnu bréfi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 allir þeir, sem eiga að telja til skulda hjá nefndum Bjarna, til þess innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir skiptaráðanda hér í bce. Bœjarfdgetinn í Reykjavík 8. maí 1884. i5or.) E. Th. Jónasscn. Skandinavisk Lotterie Bureau i Hambnrg rekommenderer sig tiT ite klassen af det 286te Hamburger af Staden garanterede Pengelotteriet, Af 100,000 Lotltler skal 50,000 trækkes med Cicvinster i.7 Klasser störste Gevinst er i lykkeligste fald 500,000 Mark desuden Gevinster paa 300,000M 90,000 M 60,000 M 20,000 M 200,000»« 80,000»« 50,000»« 15,000»« 100,000»« 70,000»« 30,000»« 10,000»« og mange pa 5000, 3000, 2000,1000, 500, Förste trækning begynder den 11. og 12. Juni 1884. og koster 1 hel Lod kuns 5 Kroner 33 Ore 1 halv »« »« 2 »« 67 »« 1 kvart »« »« 1 »« 33 »« I fald en Interessent vinner en större Gevinst telegraferer Lotterie Bureauet gratis derom.Gevinstpengene kan hæves pá alle Banker i Danmark. Isteden for Sölvpenge kan sændes frimærker. Dansk Correspondence föres. Bestillinger pá Lodder má være her för den i. Juni 1884, og sendes strags efter Pengenes Modtagning de bestilte Originallodder forsynede med Stadens Vaaben, og strags efter Trækningen sendes Trækningslisten franco. Adressen er kuns S- L. Pincus, Bankforref.ning i Hamborg. (H 02349) S. L. Pincus Bankforretning. Hambúrg. [i48r. Árbók fornleifafjelagsins fyrir 1883 er komin út og kostar 3 kr. fyrir þá, sem eigi eru - fjelagar; en árbókin fyrir 18S0—i88t 5 kr. og fyrir 1882 2 kr. Gangi menn i fjelagið með árstillagi eiga þeir kost á að fá árbækurnar 1880—83 fyrir 6 kr. pareð árbókin 1883 verður send með strand- siglingaskipinu og öðrum milliferðum eru þeir fje- lagsmenn, sem óska að fá hana fyr, beðnir að vitja hennar hjá formanni fjelagsins Árna landfógeta Thorsteinsson. [J47r. pessa fugla borga jeg háu verði; húsönd, skúm og hvítmáf. Enn fremur kaupi jeg alls konar fugla í ungaham og dúnaða, og sömu- leiðis mórauð tóuskinn og skinn af öðrum dýrum. Landakoti við Reykjavík 2. maí 1884, [151r. Sophus Tromholt. HflF" Til verzlunar F. Finnssonar í Reykjavík er nýkomið mikið af ýmsum vörum sem eru til sölu: Overheadsmjöl egtagott sekkrinn 256 pd. 28,00 móti peningum....................... . 2b,oo Riisgrjón afbragðsgóð sekkrinn 200 pd. . 27,00 — ---- — hálfgrjón 25,00 Maismjöl 250 pd. f selc'knum..............25,00 Caffi afbragðs gott...............pundið 0,60 Kandís.......................... „ 0,40 The afbragðs gott.............. „ 1,70 Karlmanns stigvélaskór frá.............4_____7,50 „ morgunskór frá..............2—4,00 Kvennmanns stígvélaskór frá .... 6—7,50 „ morgunskór......................2,00 Barnaskór frá.......................1,75 3,00 Fínt kaffibrauð á...........0,55, 0,45 og 0,40 Feiri sortir af brjóstsykri, Cocholade í sundurlausum kölcum 10 a., svína- feiti egta góð pd. 65 a., egta gott enskt whisky flaskan 1,70, niðursoðið kjöt í dósum 21/, pd. 1,40. Manufakturuvara: rúmteppi Um 5 ál. löng og 3 ál. breið 5,50, hvítt léreft bleikt, i*/4 alin á breidd 28 a„ hvítt léreft óbleijað með sömu breidd 25 a., vaðmálsvendalrérept alin og kvartil á breidd 25 a. og ditto 3 álnir á breidd 75 a., egta góð og falleg sirts alin og kvartil á breidd 20, 22, 25 og 28 a„ hálsklútaefni með sömu breidd 35 a„ -kvennslifsi með ýmsum litum 60 a„ svart klæði 1 al. og kvartil á breidd 3,75, svart fataefni strffað 2'/4 al. á breidd' 5,50, millumskirtu- dúkur álnar breiður 35 a„ millumskirtur 2,20 og 2,60, fóðurtau úr ull á 3ju alin á breidd 2,00, brúnt buxnaefni egta gott l,8o, 2 sortir dökkgrátt bukltskinn alin breittl,l 5og 1,40, lffstykki 2 sortir brún og grá 2,50 og 2,65, millumpilsadúkur álnar breiður, fyrirtaks góður 70 a., sjöl af ýmsum sort- um og stærð frá 3 til II kr„ hvftir léreptskiútar 20 a. og fínir 25 a., borðdúkar stórir dökkleitir 3,40, skóreimar 8 a,, handklæði 35 a. og 1,15, siffrugarn lóðið 25 a. og pundið 7,5o, glasaklæði á 40 a., axlabönd 55 a. Steintau. Bollapör, diskar, skálar og nátt- pottar, líka smá-bollapör fyrir börn, vínkaröflur fínar 1,50, spítubakkar 66 og 7o a„ vindla-ösku- diskar 35 a. Isenkram. Mahognyviðar-speglar með */4 tommu þykku glasi 3,ó0, 5,ó0 og G,ö0, hármonikkur 7,00, 8,00 og 9,00, blikkbala stóra á 3,75 Og 2,75, blikkvatnsfötur á 2,00 parið, blikkausur með trje- skafti 0,30 og með járnskafti 0,20, þlikkskálar á 0,75 og 0,50, 6 sortir vasahnífa á 0,50, 0,55, 0,60, borðhnífapör á 0,45 og 0,ö5, skegghnífar á 1,40 og 2,00, steikarhnifarnir stóru með tilheirandi göfl- um á 2,ti0 og J,00, 3 sortir af matskeiðum á 0,15 0,33 og 1,00, 3 sortir af teskniðum á 0,5, 0,20 0,35, peningabuddur á 0,25, 0,35, 0,50 og með vasabók f á 1,20, myndarammar 0,30, Heklunálar með sköftum fl. sortir 0,10, 4 sortir samakassa, á 0,75 2,00, og 2,50 og 4,00, albúm á 2,50 og 2,75, myndabækur fyrir börn 0,25, skæri stór á 1,20 og smá 0,45, saumnálabréfið 0,10, handsápu, grænsápu, klæðabustar frá 0,90 til 2,00, brauðbakkar á 0,30 og 0,50, presenter bakka 0,75 og stórir á 1,00, vasa- klukkur á 14,00 og á 18,00, klukkur á 5,00 Og fingúrbjargir 0,4, skósvertu o,4, eldspítur pr. búnt 0,20, hárgreiður, höfuðkamba, kaflfikönnur úr blikki 0,70, fægiskúflfur á 1,00, eldblástursbelgir á 2,25, vasaklukkufestar á 0,50, 1,00 og 2,00. [l6or. Bær til sölu. Bær með góðum hjalli og góðum kálgarði fæst til kaups, og getr kaupandi flutt sig í hann í næstu fardögum. f>eir sem vilja sinna þessu boði, geta snúið sér til Árna Gíslasonar, við Skólavörðustíg í Reykjavík. [152* ^apazt nehr at K.eykjavikr-mýrum SCllll I cl I. hryssa brúnkúfótt með svartan blett á hægra "nára. Hvern sem hitta kynni, bið ég gjöra mér vísbendingu. Klöpp, 6. maf 1884. Níels Eyjóífsson. ['53* Bleik hryssa vökr, io vetra, mark: heilrifað hægra, sýlt vinstra, tapaðist um fyrri heigi, sprett var upp í báðar nasir; fax og tagl dökt. Albert jporvaldsson, Guðrúnarkoti, Rvík.[i54 * H XJS fæst til leigu 14. þ. mán. Lysthafendr snúi sér til Ritstj.' „I>jóðÓlfs“. [155* Eg aðvara hérmeð þá, sem yrðu varir við dauða Svartbaka, Máfa og Kjóa með fjörunni hér í kring, að hirða þá ekki, því þeir geta verið dauð- ir af eitrun þeirri, sem ég hefi lagt fyrir þá. Kristinn í Engey. [156* FUMDIZT lieflr lyklakippa, sem eigandi má vitja gegn borgun fyrir þessa augl. til hótelhaldara Jespersens. C15 7r- rUNDIZT hefir peningabudda með 50 kr. í gulli o. fl. á afviknum stað á skrif- stofu minni, svo verið getr hún sé ekki ný-týnd. Eigandi helgi sér og vitji til min. Kr. 0. porgrímsson. [158 r. In y r i r 150 kr. fœst stofu-olgel. vísar á seljanda. [159* Ritstj. [161r. Nokkur exemplör af nd af Ste.incp.imi cffiozote 144,0044 prýðilega gerð, eptir tilhlutun stofnenda barnaskólans á Seltjarnarnesi, trjeskurðarmynd, stór, á ágætum pappír, er til sölu hjá Kr. Ó. jporgrímssyni bóksala, og kostar að eins 1 kr. Eigandi og ábyrgðarm. : Jón Ólafsson, alþm. . , Skrifstofa : á Bakarastfg við hornið á Ingólfsstræti. Rrenlaðr i prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.