Þjóðólfur - 27.05.1884, Side 1

Þjóðólfur - 27.05.1884, Side 1
Kemr út á laugard.morgna. Verð árg. (50 arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.). Borgist fyrir 15. júli. PJÓÐÖLFR. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir I. október. XXXYI. árg. lleykjayík, þriðjudaginn 27. maí 1884. Uppljóstr á stórþjófnaði. jöegar vér í síðasta bl. lýstum yfir því um deilu þeirra Utskálafeðga og Guðm. Guð- mundssonar í Landakoti, að meira umþað\ viál yrði ekki tekið í »f>jóðólf«, þá var það af þvi, að málið var auðsjáanlega meira en utrætt. Út úr inni fyrstu grein Guðmundar hafði oss og borizt önnur grein frá nokkrum íbúum Eosmhvalanesshrepps (þó ekki nema emn af höfundunum nafngreindi sig fyrir oss), og synjuðum vér henni viðtöku, af því að hún kom málinu til engrar upplýsingar, eu var því auðugri af óviðkomandi slettum °g óþverra, enda svo sundrlaus í stýl, að það var éins og hún héfði verið samin af uianni, sem ekki hefði verið með sjálfum sér. þessi grein er nú síðar komin út 1 öðru blaði hér. Úegar vér nú tökum eftirfylgjandi svar- grein frá hr. Guðm. Guðmundssyni, þá er það af því, að hér er orðið um alveg nýtt mál að ræða—það mál, sem ekki má þegj- andi niðr falla. þ>egar eins merkr maðr og hr. Guðmundr ber fram svo stórvægilega sakargift um stórþjófnað, þá er sú sakargift svo vaxin, að yfirvöldin geta ekki og mega ekki ganga þegjandi frani hjá henni— og gjöra það nú vonandi því síðr, sem orð- rómrinn um þetta athæfi er fyrir löngu hljóðbær orðinn. Eins og oss þótti því illa varið rúmi blaðs vors undir meira af persónulegum deilum manna þar suðr frá, þannig vonum vér að allir játi oss því, að það sé sjálfsögð skylda blaðs vors, að Ijá rúm þessari eftirfylgjandi grein, sem allar líkur eru til að geti orðið til þess, að Tcoma upp stórglæpum, sem ann- ars hefðu óhegndir sloppið og stinga þannig á stórri meinsemd, sem fyrir löngu mun vera fullgjört í. Bitstj. „þann eg kalla þekkja lítt, er þekkir ei sjálfan sig“. u. xnorarenst »Nokkrir íbúar Eosmhvalanesshré liafa í 11. blaði Suðra þ. á. verið að rerti við að svara grein minni, sem út kom og 8. tölubl. þjóðólfs þ. á.; en þeim ferst það svo ófimlega að mér sýnist, að þeim hefði verið miklu nær að láta pennan liggja kyrrann og hreifa hann ekki til slíkra rit- smíða; þess utan höndlar miðkafli greinar- innar um málefni, sem mín grein minnist als ekkert á ; um það málefni, sem ég hugs- aði að ubúum Eosmhv.nesshrepp« væri holl- ast að þegja um og þakka fyrir meðan aðrir þegja. En úr því þeir fóru að slá út í aðra sálma og sletta inn í grein sína atriði, sem sjálfu málefninu er óviðkomandi, þá finn ég mig knúðann til að svara þeim nokkrum orðum, til þess, bæði mín og annara vegna að skýra þetta eina atriði fyrir þéim, sem ó- kunnugir eru, en að öðru leyti er grein þéirra ekki svaraverð. þeir minnast, þessir göf- ugu greinarsmiðir, á félagseignina í »James Fown«(? ! !) er þeir svo nefna, það er líklega timbrið á Stafnessfjörum, sem þeir meina, þó skipsnafnið sé ekki sem allra réttast; (okkr mun vera hollast að gefa okkr ekki mikið út í það að rita ensku, samt hafa aðr- ir sett »T« þar sem þeir setja »F« í skips- nafnið) og lítr helzt út fyrir að þeir vilji telja lesendum Suðra trú um, að ég við það tækifæri hafi sýnt mig í óráðvendni, og jafn- vel komið einhverjum kunningja mínum til að vera mór til aðstoðar í því. f>essu ætla óg ekki að svara með öðru en því, að segja söguna svo sanna og rétta, sem mér er unt; en sannanir fyrir henni mun óg geta fram- lagt síðar, ef með þarf, þó óg að líkindum ekki sæki þær í »uppboðsbók Bosmhvalaness- hrepps«. Sagan er þá þannig: Yiku eftir að ið mikla timbruppboð var haldið á Stafnessfjörum, fór óg þangað suðr með dekkbát, til að hirða það timbr, sem ég hafði keypt við uppboðið. |>egar óg hafði tekið það alt, sá ég að nokkurt rúm var eftir í lestinni, sem ég átti ekki timbr í nema það, sem ég í félagi við aðra átti í skip- skrokknum, enþávoru Hafnamenn að byrja að bjarga því í land, fór ég þá yfir um til þeirra, og spurði þá,—einkanlega þann, sem réð fyrir vinnunni og sem einnig var settr umsjónarmaðr þar syðra af þeim manni, sem stóð fyrir sjóboðinu og skrifaðr var fyrir því,—hvort nokkuð væri á móti því, að ég fengi úr skrokknum nokkra plankabúta lán- aða upp á afdrag í því timbri, sem mér síðar bæri að fá að róttri tiltölu við aðra. Hann ekki eiuungis leyfði þetta,— því hann vissi að óg var með þeim í kaupinu,—heldr kvaðst verða feginn, hver sem kæmi til að flýta fyrir björguniuni, því helzt liti út fyrir að timbrinu yrði aldrei bjargað öllu, enda hefði það seint unnizt ef brimið hefði ekki flýtt fyrir björguninni. Tók ég þar svo nokkra plankabúta, því ég gat ekki rúmað í skútunni nema stutt timbr, af því svo hátt var orðið í lestinni, en bað skip- stjórann að hafa merki í milli þeirra og þess timbrs, sem ég áðr hafði flutt út í skútuna; þetta gjörði hann, og voru svo bútarnir mældirþegar hingað komu. Nokkru seinna frótti ég, að ósamþykki hefði risið út af þessari lántöku minni milli umsjónarmanns- ins (það er líkl. sami maðrinn, sem grein- arhöfundarnir nefna «kunningja»), og nokk- urra félagsmanna; en þó ég als enga «um- kvörtun» yrði var við, fann ég mór þó skylt að skrifa þeim manni, sem stóð fyrir boð- inu, og sem ég því áleit að réði mestu, tjáði ég honum frá, hvað marga planka óg með leyfi umsjónarmannsins hefði tekið til láns af félagstimbri okkar, bauð honum og bað hann að útnefna tvo áreiðanlega menn úr félaginu til að mæla hjá mér bútana, sem fram á vetr voru geymdir aðskildir frá öðru timbri, er hingað var flutt, og annaðhvort láta virða þá í mínar hendr, eða selja þá hér við uppboð, gæti ég ekki fengið þá í skiftum fyrir það timbr, sem ég þá átti eftir- liggjandi þar syðra. Bréfi mínu svaraði hann seinna munnlega á þá leið, að sú fregn, sem mér hefði borizt um ósamþykki eða óánægju milli félagsmanna út af inum oftnefndu plánkabútum, væri með öllu ósönn og tilhæfulaus, sagði hann að hægt væri að jafna þetta, þegar skift yrði inu bjargaða timbri. jpetta hefir nú samt að líkindum, ekki verið gjört, og er það vangæzla eða at- hugaleysi sameigenda að kenna, sem flestir eða allir vissu af þessu timbri hjá mér, því hvorugum okkar, «kunningjanum» né mér, kom til hugar að leyna því, enda hefði það ekki verið auðgjört, því það var tekið á albjörtum degi í margra manna nærveru. það var þess vegna rótt gjört að bjóða plánkabútana upp við uppboð það, sem haldið var á skipsflekunum og inu seinasta af timbrinu í fyrrahaust; en fyrst svo fór að «kunninginn» hlaut boðið, þá kemr ekki öðrum við en mér og honum að eigast við út af inum margnefndu bútum hóðan af, því hafi uppboðið vérið löglegt, þá eru þeir ekki lengr eign félagsmanna, lieldr hæst- bjóðanda. Eg hugsa ekki til aðfáþáfyrir eins lítið verð og hann gaf fyrir þá, ég á enga hehnting á því, enda, voru þeir meira virði hingað fluttir, en þ ar á Stafness-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.