Þjóðólfur


Þjóðólfur - 27.05.1884, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 27.05.1884, Qupperneq 3
79 greinarinnar um vínveitingar, drykkjuslark og fundarhöld, sem «Nokkrir kjósendr» bera fram, að verið hafi á heimili mínu þennan dag, og er því fljótsvarað, að það eru helber ósannindi; ég veit heldr eigi til, að heimili mitt hafi nokkru sinni verið né sé þann dag i dag kunnugt að neinni slíkri óreglu, og þá heldr eigi þennan dag, enda væri mér hægt að fá vitnisburði sveitunga minna í því efni, e e0 áliti lygí »Nokkurra kjósenda# þess V6r ósannr er framburðr «Nokk- firiH iesencia,) um fundarhöldin og mann- ,ann’ sóm á að hafa verið hjá mér þenn- þar Þvi Það er ^ að seSÍa> aó i 0K1U e^n^r 7 mmn * stangli allan dag- ’ °o er það eigi mikið um lestatímann ; °S hvað góðgjörðum þeim viðvíkr, sem þessir ^jemi fengu hjá mér, þá get ég sagt «Nokkr. jós.« það, að það hefir hingað til ekki verið S1pr minn, að auglýsa í opinberum blöðum, P°tt eg gjöri manni, sem kemr á bæ minn, g°tt, og mun ég því heldr eigi telja það hér . » en á því get ég frætt þessa «Nokkra jós.», aQ mun ingimundr á Eofabæ a a tapað sýslunefndarmannstigninni fyrir það vfn eða þær veitingar, sem veittar voru heimili mínu þann dag.—Sjálfr reið ég til P ngs með tveimr mönnum úr Alftaveri, er sí astir komu allra, og af þinginu kom ég einn heitn um nóttina. Ég get eigi verið a elta nákvæmar hvern ósannindakrók teðiar groinar, heldr læt ég mér nægja, að lafa hér sett fram stutt og ljóslega ið sanna. En hvað þessari orrahríð af öllum vóraldarinnar nótnategundum viðvíkr, sem essir « okkr. kjós.» klína aftan í enda SðT vTtT’ Þá verða Þeir að fyrirgefa, T 8 T1 hver lneinhagin er með því skfi ekki fyndmna 1 því . ^ ð e„fAlf. sagt of fyndið og of lært til þ J ^ ,h alþyðumaðr geti metið það. Eg skal svo láta þessa „Nokkr. kjós.» vita, að ég mun eigi eftirleiðis virða ósannar hatrsgreinir þeirra nemna svara, þótt é» í þetta sinn hafi neyðzt til að sletta ósann- lndum þeirra aftr á nasir þeim, til þeB8 þeim yrði eigi trúað af utanhéraðsmönnum, sem ókun nir eru málavöxtum. °g að endingu kveð ég þessa «Nokkkr. kjós.» með maklegri fyrirlitningu, og vilóska þeim þrens að skilnaði, ef þeir skyldu halda áfram að geta af sér fleiri slík ritfóstr. í fyrsta lagi, að næsta blaðagrein þeirra hafi svo mikinn sannleik inni að halda, að þeir þurfi ekki að fyrirverða sig fyrir, að láta nöfn sín standa undir henni. í öðru lagi, að þeim verði svo létt um hjartarætrnar, þegar þeir næst ætla að verða fyndnir og orðhepnir í ritum sínum, að einhver goti skilið fyndni þeirra og lilcgið að henni, en ekki verði lesið inilli línanna, eius og í þetta sinni, hve kvalræðislega bágt in hreldu | hjörtu þeirra hafi átt með að pínaúrsérj þessum fyndnisglósum ; og í þriðja lagi, að þeir tromfi ekki út alveg öllum sínum grall- aranótum, því þá er svo hætt við að enginn lofsöngr verði sunginn, þegar Ingimundr á Eofabæ verðr næst kosinn í sýslunefnd. Striind í Meðallandi 23. febr. 1884. Einar Einarsson. Ath. Hér með er útrætt um þetta mál í «þjóðólfi». Bitstj. Reylíjavik, 26. m»l Brauðayeitingar. Saurbær f Eyja- firði veittr 16. f. m. séra Jakobi Björnssyni á Torfastöðum. — Staðr á Eeykjanesi 6. maí séra Jóni Jónssyni á Söndum í Dýra- firði. — Selvogsþing 10. maí séra Eggert Sigfússyni á Klaustrhólum. — Hjaltastaðr s. d. séra Stefáni Pétrssyni á Desjarmýri.— Otrardalr 16. f. m. séra Einnboga Eúti Magnússyni á Melgraseyri. — Hestr . . þ. m. kand. theol. Arnóri þorlákssyni. Lausn frá prestskap. séra G. þor- valdi Stefánssyni í Hvammi í Norðrárdal, sem fengið hafði Arnesskall, en gat eigi komizt þangað heilsunnar vegna, veitt lausn frá embætti 7. þ. m. — Pjórum dögum slð- ar andaðist hann. Prcstvígðr 18. þ. m. pórhallr Bjarn- arson, kand. theol. til Eeykholts. Lausn frá embætti er veitt í náð sýslumanni Skagfirðinga, Eggerti Briem frá 1. ág. þ. á. Umhoðsmaðr í þingeyraklaustrs um- boði (sem tekið var af Eggerti Gunnarssyni) skipaðr 21. f. m. Benidikt Blöndal dbrm. í Hvammi. Aflaleysið hélzt hér innan Flóa út alla vertiðina. Síðustu viku hefir aflazt nokkuð á lóðir þegar gefið hefir. Seyðisfirði 21. apríl : Afli er hér töluverðr nú ; þeir, sém róið hafa til fiskjar hafá flestir hlaðið, og segja þeir að ýsa sé nýgengin hingað að; er þvf heldr gott út- lit með aflabrögð.— I Mjóafirði, Norðfirði og Eeyðarfirði er sagðr mjög góðr afli. [Austri.] Seyðisíirði, 10. þ. m., Afli mun vera hér í Seyðisfirði, ef gæftir væri til að leita hans. Hefir fyrirfarandi daga dálítið aflazt hér inn á Kringlu af vænum þorski.— Agætr síldarafli í.Eeyðarfirði; G. Jónasens félag átti þar einn óupptekinn lás, er ætlað var að í mundi vera 4—6000 tunnur; fleiri félög hafa einnig aflað þar vel [Austri.] «Austri» segir öndvegistíð á Austrlandi til aprílloka. Telr vetrinn einhvern inn bezta á Austrlandi. Um byrjun þ. m. gjörði snjóáfelli á fjöll og rigning í bygð; þá varð kvennmaðr úti á Eskifjarðarheiði. «Austri» nefnir nú loksins fjdrkláðann eystra. Kveðr nú hvergi kláðrvart, hyggr kláðann útdauðan með niðrskurði þeim, sem þegar var gerðr. Einnig getr hann um að óþrifakláða hafi orðið vart á nokkrum bæjum í Mývatnssveit, og »Fróði» s. d. segir mikinn kláða kominn á nokkrar sauðkindr á bæjum f Fnjóskadal, Eeykjadal og við Mý- vatn. þykir líklegt, að sá kláði sé sótt- næmr, því að í sjónauka hefir maur sézt í kláðahrúðrinum. Lagasyiljun. Lögum um stofnun landsskóla og lögum um kosningu presta er synjað staðfestingar. Strandferðaskipið „Thyra“ kom hingað f fyrra morgun norðan um land. Sá hvergi ís. Látinn er f Ameríku fónathan Pétrsson frá Eyðum, háaldraðr maðr; var jafnan talinn merkisbóndi og var vafalaust með efnuðust mönnum á Austriandi, er hann fór vestr. Bankamálið. Eftir Birík Magnússon, M. A. l’rivatbanki eða landsbanki? [Bankamálið í efri deild.] I. Eins og kunnugt er, var bankamálinu hreyft í efri deild á sfðasta þingi. Frum- varpið hafa menn í þingtíðindunum, og er þarfleysa að færa það hér inn. Enda er það ekki, að svo komnu máli, aðal-umtals- efni mitt; heldr mótbárur inna svo nefndu »bankafróðu«, sem sumir þingmenn voru á báðum áttum um að ljá fylgi sitt. Verði að þessum mótbárum lýst svo, með órækum rökum heilbrigðrar skynsemi, að hverjum er »hefir skynsemina til réttrar yfirvegunar«, skiljist, að þær styðjist við hugarburð einn, en ekki eðli hlutarins, þá er þó, að minsta kosti, nokkuð unnið, og málinu heldr þok- að í áttina en íir henni. Ég verð að biðja lesendr að setja það vél á sig, og koma því glögglega fyrir sig, að málið, sem hér er um að ræða, er þetta: — H v e r n i g v e r ð r b œ t t ú r p e n- i 11 gacklu landsins s v 0 , a ð l a n d i v e r ð i t i l h agsceldar. Og ég tek það hér upp aftr, sem ég lagði ríka áherzlu á í upphafi þessa máls, og bið menn að gjöra sér það atriðisorð vel ljóst: — að úr peningaeklunni bætir engin fjár- stofnun til neinnar hlítar nema sú, sem veitir inni brýnu þörf (demand) greiðasta úrlausn (supply). A þessum grundvelli ein- um og engum öðrum verða þær ráðstafanir að vera bygðar, sem leitt fá þetta mál til farsællegra lykta.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.