Þjóðólfur - 21.06.1884, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.06.1884, Blaðsíða 3
95 %gja árar í bát og ekki fara slíkum málum þ m. a nýju? Eða á þjóð og þing að fitja 0 f1Jní^ aftr Það fyrsta, or færi gefst? b, Ua Iaeð fivérjum rökum og í hverjum U1UgÍ? Þegar þjóðin sér, að þingið hefir c mál eða ekki rætt það til lykta, má ske V gUa alln£mns áhngaleysisþingsins eðafyrir urtolur einstakra manna, ellegar af því, að nnur mmna varðandi mál hafa verið látin eyða þingtimanum um of er bá ekki ráð- réUarrsé ^^að1'1'^110 hUgSa 8Íg U“’ hVOrt slík mál á hvb áða þlnginu tíl' að Ieggía egar að b V Una um óákveðinn tíma, ell- fram með^^'^ þing.ið tíl að halda Þeim á' Ef b'AA-ahl og ein(lrægml- dr ‘r' ?i0ðln 8eir> er hætt við að þingið ag1 þær ýsur, sem af önglinum hrapa. ^ 1 ^af þeim málum, sem ekki varð útrætt 8t 1Uglun-.Var frumvarp til endrskoðaðra efnfr| ars^PUnarlaga um in sérstaklegu mál- á bjiUt.UÍng8Inaðr kom með mál þetta fram arál V ^ ^ jÚlí’ Sem næst samhljóða nefnd- o 1 11 Því, sém frarn kom á þinginu 1881, nof 'l varð ekki fullrætt. Nú var 7 manna Eor f ,°sin 1 málið al nýju, og varð þingm. ar „ ' formaðr nefndarinnar. þó að nefnd- jn f0Unnrn> að minsta kosti sumum þeirra, eékb Vöra.málið all-ljóst frá því 1881, þá nof nefndinní heldr seint með álit sitt, þvf end^arííhtíð kom inn á Þing fyrst 13. ágúst, insH Var j3íl nefn(fin þríklofin : fyrsti klofn- Un nrnmþættr, hinir einþættir. það er arinnar T n að Þessi margskifting nefndar- mnn iorrn \ .taflð fyrir nefndarálitinu, enda ins, og i ^ frÍUu lftifi hafa hvatt áframhalds- maðr v ° asf ekki um, að hefði flutnings- ev? “r,(B- sv»'eð* i*1”™1 * gengið formaðr, þá hefði röskvara —EinhLtiliaði málinu eðlilega áfram í n. d. tvent, en tvfskbn1111811™11' hÖfðu skipt írV' 1 arálit meiri m !"1'8' Þeirra var feld og nefnd- og mssiis { 'Úans samþykt með 18 atkv. «« LtlT1111116,ri 23. ág4sti) 0 rv?tnst fy«t til umræðu í e. d. nefnd, 3 kormhá var kosin í það 5 manna frf ™tðr <« 2 pjóðkjörnir. hvernig málinu 8pAð um Það með vissu, tími verið til ™fefri d„ hefði formlegan hátt, en þeSSUllræða Það þar á úr Því svo fáir dagar voru !L°Uglnn k°8tr’ anum. - Efri deild verðr w af Þingtím- sanneirni dmmit t ■ -v pvl aldrei moð ^Jigirm ámælt fynr það, aðhún hafistung- gJ°ri rétt í að „Hri'. y /. kosmngar, hvort húi fr»wg.ngí et.lsp5",n*mf" Ritatj. frv ið þessu áhuga- og velferðarmáli þjóðarinnar svefnþorn af slakleika eða hirðuleysi. Ég hefi nú rakið gang þessa máls á þing- inu f þetta sinn, af því að ég veit, að það er ið mesta áhugamál þjóðarinnar. Éghefi heyrt, og séð enda gamla karla, sem ann- arS gefa sig ekki við stjórnmálum, hrista sitt hæruskotna skegg af gremju yfir því, að yfirstjórn landsins skuli vera langt fyrir landsunnan haf í 300 mílna fjarlægð ; þeir geta ékki trúað því, að íslendingar þurfi að sækja ekki að eins síðustu dómsúrslit og staðfestingar laga, heldr jafnvel stjórnarúr- skurði 1 ýmsum smámálum suðr til Dan- merkr. En sé þjóðinni alvara að vilja skýra sjón sína og skerpa skilning sinn á þessu máli, þá verðr hún og að byggja trú sína á eigin rannsókn. Menn verða miklu almennara en nú gjörist að lesa þingtíðindi og stjórn- artíðindi, svo þeir sjái, hvað þing og stjórn hefir gjört og gjörir fyrir þjóðina. Menn kannast við einstöku atriði : aukið kvenn- freísi, ný sveitarstjúmarlög, ný safnaða-lög, leysing sóknarbands, afnám alþingistolls, fjölgun lœkna, auknar og endrbcettar sam- göngur, auknar tillögur til atvinnuvega og mentunar, og máske ýmislegt fleira kanu- ast þeir við. En hvað um það, segja menn. Töglin og hagldirnar á flestu suðr í Danmörku í höndum ráðgjafans1, og að því er samgöng- unum við kemur, í höndunum á gufuskipa- félaginu danska2. En menn eiga að kynna sér alt, er að málinu lýtr. Meun eiga að lesa stjómar- skrána frá 5. jau. 1874 og bera hana sam- an við það, sem áðr rar; og munu menn þá sjá, að ýmislegt hefir þó óneitanlega breytzt til batnaðar með henni. Að eins megum vér ekki einþlína svo á þær umbætr, að vér gleymum því, sem enu er áfátt. Menn ættu að lesa allar þær tillögur, er fram hafa komið um stjórnartilhögun hér, bæði í blöðunum, þar á meðal »Undirbúningsblað- inu«, Nýjum Félagsritum, Andvara, einkum ið greinilega ágrip í honum 1874; en um fram alt þjóðfundartíðindin og Alþingistíð- indin, og þá hvað rcekilcgast brcytingar þcer, sem alþingi stalck upp á núna á síðustu þing- unum 1881 og 1883. En allra sízt ættu menn að gleyma að 1) og það sem v&rrgi er: ráöyjafinn í höndum Oddgeirs Stephensens, Fœreyinga, gullriddara ng hvcr veit hverra, sem von er til, þekkingarlaus maðr á þeirri þjúð og málnm, sem hann á að stjórna; skilningarlaus á tungu þá, er þjóðin talar og hennar fulltrúar. Ritstj. 3) Og þess handgengna manni gullriddaran- um. Víst œtt.i kjördami hans að muna það; svo fiiðurlega býtir liann því viðkomum póst- skipanna (II) Ritstj. véita því nákvæma eftirtekt, hvernig stjórn- in hefir í verkinu framkvoemt stjórnarskrána síðan 1874 að hún varð til. það er almennt álit flestallra skynugra manna hér á landi nú, að skynsamlegar og þjóðlegar stjórnarskrárbreytingar séu það, sem þjóðinni ríði mest á af öllu nú sem stendr, því að margar laga- og stjórnar- breytingar, sem sumar eru þegar á komnar eða sem menn sumpart æskja eftir, að á komist sem fyrst, verði ekki að hálfum not- um nema þjóðlegar breytingar fáist á stjóm- arskránni; og það er almenningsálit á ís- landi, að slíkar breytingar sé aðalskilyrði fyrir frjálsri framför og þjóðþrifum. Reykjavík 21. júaí —Settr prófastr f Borgarfjarðarsýslu: séra pórhallr Bjarnarson á Reykholti. — Kveðja frá Noregi. Á pósthúsið hér kom með póstskipi málþráðarskeyti, af- bakað nokkuð bæði í texta og nafni mót- tökumanns, svo að póstmeistaranum gat ekki hugkvæmzt, til hvérs það vœri; lót hann það því ganga milli góðbúanna til ýmsra óviðkomandi manna, en einmitt ekki til þess eina manns, sem það er auðsjáan- lega stýlað til, en það er ritstjóri «þjóðólfs». Áskriftin er : e,Altingstand ísleifsson», sem er auðsjáanleg afbökun eða mislestr tele- grafistans á fyrstu brottfararstöðvum mál- þráðarboðsins. Kveðjan hefir auðsgáanlega verið svona : „Ótttin.jomaTi.9 c*j.'u", Og hefir O-Íð verið lesið fyrir s og a-ið fyrir ei. Málþráðarhoðið, er vér höfum fengið loks í hendr 12 dögum eftir að það kom á pósthúsið, og eftir að vér höfðum séð það birt í öðru blaði, hljóðar svo (lesið í málið): «Alþingismaðr J. Olafsson, Beykjavik. Á frelsisdegi Noregs [17. maí] var minni íslenzkra fósibrceðra drukkið i Levanger (Lifangri) af frjálslyndum prcendum». — Urasvöxtr í bezta lagi hvervetna hér syðra; annars úrkomusamt og ekki hlý- legt; í gær landsynnings-stormr. — Aflavart er einlægt af og til hér um nesin, en reytingssamt. Á ísafirði ná- lega fiskilaust.aðþví er frézt hefir með vestau- pósti.—dlsaf.B segir síldgöngu mikla komna á Eyjafirði, er norðanpóstr fór. —Vegfraiðingriim norski á að segja fyrir um vegagjörð á Vestdalsheiði (í N.- Múlas.) í sumar, og svo, ef til vill, eitthvað í Suðr-Múlasýslu (á Eskifjarðarheiði ?). — Artliur Feddersen, fiskifræðingr- inn, á að fara norðr í þingeyjarsýslu til að segja fyrir um laxrækt (eftír beiðni sýslu- ncfndarinnar þar); síðari part sumars til Arness- og Borgarfj.sýslna.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.