Þjóðólfur - 19.07.1884, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.07.1884, Blaðsíða 4
112 Fluttar 243,299 10 2. Innlög samlagsmanna..... 77,536 35 3. Vextir borgaðir......... 5,892 94 4. Andyirði viðskiptabóka .... 54 90 5. Verðmunr við kaup kgl. skuldabr. 544 53 327,327 82 Útgjöld. 1. Útborganir á innlögum og vöxtum 40,991 57 2. Ymisleg útgjöld.......... 739 14 3. Eptirstöðvar 11. des. 1881: konungleg skuldabéf . 104,200 „ skuldabréf einst. manna 167,865 „ peningar............... 13,532 285,59711 327,327 82 í eftirstöðvunum................ 285,59711 eru: innlög og vextir 1204 samlags- manna................... 267,867.42 til varasjóðs .... 12,778.42 verðmunr á konungleg- um 8kuldabréfum . . 4,951.27 285.59711 Frá 11. desember 1881 til 11. júní 1882. Tekjur. 1. Eptirstöðvar 11. desember 1881: a. konungleg skuldabréf 104,200 „ b. skuldabréf einstakra manna........... 167,865 „ c. peningar........ 13,532 11 285,597 11 2. Innlög samlagsmanna............ 38,730 08 3. Vextir borgaðir................ 5884 05 4. Andvirði viðskiptabóka .... 22 80 Verðmunr á konungl. skuldabréfum 67 10 330,301 14 Útgjóld. 1. Útborganir á innlögum og vöxtum 37,251 20 2. Ymisleg útgjöld.......................... 137 23 3. Eftirstöðvar 11. júní 1882: konungleg skuldabréf . 107,200 „ skuldabréf einst. manna 173,755 91 peningar............ 11,956 80 292.912 71 330,301 14 í eftirstöðvunum...................... 292,912 71 eru: innlög og vextir 1271 samlags- roanna..................... 274,116 „ varasjóður.................. 13,778 34 verðmunr á konungleg- um skuldabréfum . . . 5,018 37 292.912 71 Frá 11. júní 1882 til 11. desember 1882. Tekjur. 1. Eptirstöðvar 11. júní 1882: a. konungleg skuldabréf 107,200 „ b. skuldabréf einstakra manna................... 173,755 91 c. peningar................ 11,956 80 292,912 71 2. Innlög samlagsmanna................... 72,637 06 3. Vextir borgaðir........................ 4,974 67 4. Anðvirði viðskiftabóka.................... 45 „ 370,569 44 Útgjöld. 1. Útborganir á iunlögum og vöxtilm 57,492 66 2. Ymisleg útgjöld.......................... 285 18 3. Eptirstöðvar 11. des. 1882: konungleg skuldabréf . 107.200 „ lán einstakra manna . . 188,375 91 peningar.................... 17,215 69 312.791 60 370,56944 í eftirstöðvunum..................312,791 60 j eru: til 1392 samlags- manna.................. 293,953 02 varasjóður............. 13,820 21 verðmunur á konungleg- um skuldabréfum . . . 5,018 37 312J91 60 Frá 11. desember 1882 til 11. júní 1883. Tekjur. 1. Eftirstöðvar 11. des. 1882: konungleg skuldabréf . 107,200 „ lán einstakra manna. . 188,375 91 peningar................. 17,215 69 312.791 60 2. Innlög samlagsmanna............. 48,137 51 3. Vextir borgaðir...................6,311 72 4 Andvirði viðskiftabóka................ 26 10 367,266 93 Útgjöld. 1. Útborganir á innlögum og vöxtum 42,236 08 2. Ymisleg útgjöld.................. 684 6*S 3. Eptirstöðvar 11. júní 1883: konungleg skuldabréf . 117,100 „ lán einstakra manna . 199,285 91 peningar.................. 7,960 26 324,34617 367,266 93 í eftirstöðvunum..................... 324,346 17 eru: til 1458 samlagsmanna 305,185 90 varasjóðr................ 14,437 26 verðmunur á kgl. skulda- bréfum.................... 4,723 01 324.34617 J>au 117,100 kr., sem sjóðrinn á í konunglegum skuldabréfum, hafa kostað hann . . 112,376 99 en gangverð þeirra er 99*/s—998/4 °/0 sem, ef það er talið 99l/2 °/0. gerir . 116,574 50 og mætti eftir því telja varasjóðinn með gangverði skuldabréfanna (99'/.2 °/0) 4,137 kr. 51 eyri hærri eða .... 18,574kr. Par koma þær! Skemmtilegu vörurnar frá Birminghamv Eylífur i Haga er að búa út ullarlest sína til Beykjavíkur. Bjett í því að hann er að fara á bak, kemur kona hans Hildur hlaup- andi út úr bœnum, og segir : Góði, kauptu nú handa börnunum eitthvað fallegt hjá hon- um porldki, t. d. fallegan saumakassa handa henni Gunnu, fallegan lúður handa Nonna, og smd bollapör handa Stínu. pú gleymir náttúrlega ekki að kaupa handa mjer í eina svuntu af silkitauinu, sem kostar eina kr. 'al., og svo lœturðu slipsi fylgjameð. Jeg skal reyna að hugsa eptir þessu, góða. Vertu sœl I Skopparakringlur 0/50. Fallegar dukkur 0/75. Peningakassar0/50. Saumakassar3/25,3/50,5/5°»7/00- Album i/oo, 2/25.. 3/75, 4/75. 5/oo, 5/5°- Myndir af ýmsum borgum 0/75. Göngustafir 0/75, -Lúðrar fyrir litlu drengina 0/60, 0/75, i/oo. Speglar 0/12, 0/60, 1/25. Boltar 0/.J0, 0/50. Myndabækur fyrir börn 0/10, á spjöldum 0/15. Skrifbækur 0/10. Smíðatól fyrir drengi 1/20, 1/50. Smáhestar 1/00, 0/75, 0/25. Körfur úr stálvír 0/60. Skrifpúltin skemmtilegu 1/00. Smákassar með skrá og lykli 1/00. I/25. Keiluspil 0/75. Eggjabikarar úr postulíni 0/75. Matskeiðar 0/50, 0/75. Teskeiðar 0/15. Lakk, stöngin o/io. Pennar, kassinn o/lo. Tóbaksdósir 0/60, 0/75. Sinnepsdósir 0/50. Pipardósir 0/50. Blekbyttur 1/0O. Peningabuddur 0/25, i/oo. Smápostulínskönnur 0/60. Barnastólar 0/60. Barna bollapör í kössum 0/60, I /50. Klukkurnar góðu 5/00, 6/00, 7/0O, 10/50, Il/oo. Skóhorn 0/25. Úrkeðjur úr stáli 0/15, gyltaro/75. Harmoníkur 3/50, 5/50, 8/00, 8/50, 7/50, 10/00, n/50, 15/00. Perluhálsbönd fyrir ungu stúlkurnar 0/25, 0/50, 0/75. Vasa-tappatogarar úr nýsilfri 1/00. Brjóstnálar 0/65, 0/75. Lyklahringir 0/08, 0/12, 0/15, 0/20. Saltker úr gleri 0/50. Fín glös fyrir Sherry og Portvín, glasið 0/50. Blikk-könnur 0/60. Skóbusta 0/50. Reikningsspjöld 0/25. Umslög 1/00 hundraðið. I’óstpappír, pakkinn á 1 /00. Rammar fyrir photograph-myndir 1/00. - Járnhjólbörur 1/25, 1/75. Kolalcassar i stáss-stofur 8/50, 9/00, 12/0O, 25/00. Jjvottabalar úr járni I/50, 2/00, 2/50, 3/00. Vatnsfötur stórar. Smjörkúpur úr gleri 0/75. Sykurker og rjómakanna úr gleri hvorttveggja 0/75. Smábátar fyrir drengi o/5o. Barna-úr 0/10. Reiðpískar l/oo, 0/60. Smá sverð 1/00. Smá byssur i/5o. Rakdósir með spegli 0/76. Smá töskur 1/10. Fallegu kassarnir með skeljum 1/00, i/5o. Hárbustar,sem verja hárið l'rá að rotnaeðurlosna2/oo. Electroplet: Kökubakkar 10/00, 17/00, 18/00. Kaffikanna, rjómakanna og sykurker, allt í einu lagi á 25 kr. Sykúrker 6/00, 4/00. Smjörkúpur 7/00, 10/00. Plat de Menage 10/00, I :/on, Saltker 2/00. Járnkatlar 2/00, 3/00 3/50, 4/00. Alls konar tregtar úr blikki. Mjólkursigti. Eyrnahringir 0/76. Ljómandi fallegir handhringir fyrir karlmenn og kvennmenn l/oo, l/5o, 2/00, 3/00. Slipshringir fyrir karlmenn i/óo. Tinkatlar svartir 1/00, 1/25, l/5o, 2/00. Járnrúm alls konar 15 kr, og 18 kr. Enn fremur nýkomið beint frá Sheffield alls konar smiðatól: hefiltannir, þjalir, sagir, sporjárn, skær- in góðu, vasahnífar, pennahnífar, skrár, hengilásar. IIjá mjer eru nú sýndar allar þessar vörur á hverjum virkum degi frá kl. 7 á morgn- ana til kl. 8 á kveldin. peir sem hafa peninga — kaupa; þeir sem hafa fisk — kaupa; þeir sem borga með inn- skript til annara kaupmanna — kaupa ; þei/r sem hafa æðardún — kaupa; þeir sem hafa ullina — kaupa; ■Takið eptir! peir sem kaupa hjd mjer kramvöru allt að helmingi fá nú 65 aura fyrir pundið af góðri ull Eptir því sem húsrúm leyfir, eru vörurnar sýndar sem bezt til þess fólk sjái þœr. Búðin er í Strandgötimni og þangað flykkist fvlkið daglega, því þar eru nýar vvrur, nýir prísar, nýir litir, ný munstur. Með vinsemd og virðingu Iivík 15. júli 1884. 247 r.] Jorlákur Ó. Johnssoii. Eigandi og ábyrgðarm.: Jón ÖlafssonTalpm. Skrifstofa: á Bakarastig við hornið á Ingólfsstræti. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar. 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.