Þjóðólfur - 09.05.1885, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.05.1885, Blaðsíða 4
76 EIMSKIP TIL ÍSLANDS. Leith og íslands eimskipafélagsins FYRSTA FLOKKS SKRÚFU-EIMSKIP „C A M O E N S“, 1264 Tons Register, 170 h. kr., eða annað fyrsta flokks eimskip á að sigla milli GRANTON og ÍSLANDS svo sem hér segir (nema ófyrirséðar tálmanir banni). Með eða án hafnsögumanna, með heimild áskilinni til að koma við á hverri helzt höfn eða höfnum og landsetja þar eða taka farm og farþegja, og eins að draga skip eða hjálpa þeim, hversu sem á stendr. Frá Granton tií Isíands. Frá ísíandi til Granton. Fer frá Granton Kemr á Kemr til Reykjvíkr Fer frá Reykjavík Fer frá Kemr til Granton Miðvikudag 17. júní 5 e.m. Sauðárkrók 22.júní . I (Leith) Borðeyri 25. júni . . . 28. júní .... 2. júlí 6. júlí. Miðvikudag 8. júlí hádegi Vestmannaeyjar 13. júlí . 14- júli . . . . 18. júlí Akreyri 20. júlí . . . 25. júlí. þriðjudag 28. júlí, 3 e. m. r. ágúst .... 6. ágúst . ... Eskifirði 8. ágúst . . II. ágúst. Laugardag 15. ág. 10 f. m. 19. ágúst . . . . 25- ágúst 29. ágúst. Skyldi skipið hindrast frá að koma á einhverja höfn, er rjettr áskilinn til að koma þar við og leggja farminn þar upp á síðari ferð. Góz yerör aö vera komiö til skips degi fyrir og farþegar um borö einni stundu fyrir inn auglýsta brottfarartima. Gufuskip félagsins mumi (nema slys eða önnur ófyrirséð hindrun tálmi) fara nokkrar ferðir til norður- og austur-landsins í mán- uðunum september og október, og þá koma við á Borðeyri, Akureyri, Húsavík, Vopnafirði, Seyðisfirði eða öðrum höfnum, eftir því sem til hagað kann að verða. Gufuskipið „Camoens" er hraðsiglt gufuskip með fullu gufuafli og ágætu farþegjarúmi, hefir rúmgóðan lyftingar- sal, kvennlyftingu, sérstök farþegjaherbergi og reykingar-herbergi. ííægir þjónar og þjónustu-kona. FARGJALD: fyrsta lyfting 90 kr.; farbréf fram og aftr (gilt alt sumarið) 144 kr. önnur — 54 — ; — — — — ( — — — ) 90 — Sérstök herbergi má fá, ef um er samið. FÆÐI. — Gott og nægilegt fæöi fæst fyrir 5 kr. 85 a. um daginn, aö yínföngum fráskildum, en þau fást um horö. Um frekari upplfsingar md snúa sér í GRANTON til Wm GUNN & Co., umboðsmanna, eða hér til Apríl 1885. R. & D. SLIMON, Leith. Á ÍSLANDI til Capt. Eg leyfi mér að geta þess, að óðalsbóndi Finn- bogi Árnason á Reykjum gaf mér þegar eftir útbýtinguna á fóðrkorninu í Mosfellssveit þær 15 kr., er honum voru ætlaðar. petta, ekki síðr en annað, sem hann og þau hjón hafa mér í té látið, óska ég að sá algóði láti eigi ólaunað. Helgadal 24. apríl 1885. 144*] porlcell Oíslason.____________ Seld óskilakind 1 Hrunamannahreppi næst lið. vetr: mórautt geldingslamb, mark : sneitt fr. hægra, standfjöðr aft. vinstra. 12/s 1885. 145r.] Br. Einarsson. Hjá bókaverði Bókmenntafjelagsdeilaar- innar í Beykjavík, bóksala Kr. 0. þorgríms- syni, fcest Kennslubók í goðafræði Grikkja og Kóm- verja, íslenzkuð af Stgr. Thorsteinsson, — og Myndir með Goðafræðinni, er kostað hefir hvorttveggja 4 kr. 5 a., eptir- leiðis fyrir 2 kr., samkvæmt fundarályktun 4. þ. m. 146 r.] Reykjavík 6. maí 1886. Fjelagsstjóknin. IÐUN íí. Út er komið 4.—6. hepti ann- ars bindis (bindið þar með búið, 20 arkir). Efni : Sumarvisur um Hvalfjörð, eptir Stgr. Thorsteinsson. Um frelsi kvenna, eptir Robert Ingersoli. Ve- mundur drottinskarl, rússnesk frásaga. Steinolía. Stærsta heimsveldið, Kraptameðalið. Sköpun blóm- anna, indversk goðsögn. Skólakennarinn, norsk smásaga. Uppsprettur aflsins og rafmagnið. Dýrt. kaup. Kjörninn og apinn (kvæði). [147 r. lÖU/in kostar 4 kr. um árið (tvö bindi, 40 arkir) Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Olafsson alþm. , Skrijstofa: á Bakarastíg við hornið á íngólfsstræti. Frentaðr i prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.