Þjóðólfur - 06.06.1885, Page 4

Þjóðólfur - 06.06.1885, Page 4
92 Stjórnarblaðið fer því nú fram, að nauð- synlegt sé, að sérstakr ráðgjafi standi fyrir i Islands málum, sem sé Islendingr og sæki þing og semji sjálfr við þingið; þá muni sjaldan verða talað um laga-synjanir. Skoðum til ! »f>jóðólfr« 19. jan. 1884 flutti greinina »Hvað er þá að ?« og þar stóð meðal annars: »Bn þetta [lagasynjarnir] kemst aldrei | í lag, fyrri en sá sami maðr mætir á þing- inu, sem á eftir á að bera ábyrgðina fyrir synjun staðfestingar á lögum þingsins og eins framkvæmd lagannax. f>ar var bent á, að þótta væri fyrsta stig til þingræðisins, sem væri það mark og mið, er vér eins og allar frjálsar þjóðir yrðum að kepppa að. pá kallaði sama stjórnarblaðið og sami ritstjórinn þetta »glamr« og froðu«. Nú hefir reynslan sýnt, að grein vorri sló niðr í þjóðina eins og eldi í sinu. Stjórn- arbaráttan vaknaði um allt land; greinir vorar bergmáluðu í hverju kjördæmi. Nú hefir stj.bl. fengið þef af áttinni, og snýst nú með vindinum eins og annar vindhani. f>egar ritsj. »f>jóðólfs« hélt ræðuna 2. ágúst í fyrra, og ámælti stjórninni fyrir laga- synjaniruar, þá flutti stjórnarbl. langa vörn fyrir lagasynjunumim. Yér tættum þá vörn í sundr í vetr. Og nú dylst engum að hvert hugsandi mannsbarn á landinu er vor megin. Aftr finnr stj.bl. þef af áttinni, og viðr- kennir nú, að lagasynjanir sé þó nokkuð, sem æskilegra væri að ekki kæmi oft fyrir. Aftr vindhanans snúningr. En svo ætlar blaðið að slá sandi í augu almennings og telja mönnum trú um, að alt sé fengið með þessu þrennu : að ráðgjafinn sé sérstakr, að hann sé íslenzkr og að hann mæti á þingi. Alt þetta á sér stað í Danmörk, og hver einhlít stoð er þjóðinni þar f því ? Nei, vór verðum að tryggja oss þingræð- ið, helzt með frestandi neitunarvaldi. f>að eitt dugar, en minna ekki. Reykjavík 6. júní. Hákarlaskip G. Zoega „GÝí.FI“ (skipstj. M. Bjarnason) fór út 12. f. m., kom aftr 17. Gat aldrei lagzt fyrir hákarl sakir óveðrs ; fór aftr út 21. til þorskveiði við vestrland,-—REYK.JAVÍK.1N (skipstj. S. Símonarson) fór út 12. f. m., kom aftr 4. þ. m. (júni) með 77 tn. lifr. (18 kt. mál). Skipakomur. ]8/6 Margrethe, jagt, 71,30 Capt Brandt frá K.höfn til Knndtzons verzl.—22/6 Thyra I kom að eins inn, fór aftr að tveirn iínmm liðnum veslr.—28/5 Helga, jagt, 58,51;, Madsen, frá Noregi til Johannessens verzl.—26/t. Thyraað vestan, 584,25 Capt Hammer. -,]/5 Dupleix herskipið franska — S0/B Diana herskipið danska að vestan —- 8I/6 Argo 135,74, Gunder Törresen, timbrskip frá Mandal. 8,/5 Brage 94,85 Osmundsen, timbrskip frá Mandal. I ’— Nancy 115,75 Heinszelmann frá Kl). til Fis- | chers verzl.—4/e Alpha, brygg, kolaskip tilSmithsv. 1 Alþingismaðr í Austr-Skaftafellssýslu er kosinn Jón prófastr .Jónsson í B.jarnanesi. Mannslát. Guðmundr Lambertsen agent, fyrrum kaupmaðr, andaðist hér í bænum 3. þ. m. 50 ára, atgervismaðr mikill og mentaðr vel. — Mýramenn hafa kosið til þingvallafundar Hjálm . Pjetrsson og — Guðmund sýslumann | Pálsson(!!!). Tíðarfar. Norðangarðr sífeldr með kulda, frost flestar nætr. þetta hefir gengið síðan um miðjan f. m. með 2.—3. daga hlé um mánaða- mót, er sunnanátt gekk með hægri rigningu. Hafísinn er við Hornstrendr, en auðr Húna- ílói enn (snemma í þessari viku). Frá útlöndum. Dönsk blöð hafa borizt hing- að méð kaupskipi til 13. maí. Á þeim má sjá, að stjórnin danska hefir gefið út bráðabirgðarlög gegn skotmannafélögunum, eftir því sem við var búizt, og að misklíöin með Rússum og Engiendingum var að heyra útkljáð ófriðarlaust. [ísaf.] AUGLYSINGAR í samfeldu máli 111. smáletri kosla 2 a. (þakkaráv. 3a.) hverl oril 15 stala frekasl m. öSru letri eða setning i kr. tjrir þumlung dálks-lengdar. Borgjm út í hönd. Ilér með ailglýsist, aðþriðjudaginn 14. júlímán. næstkomandi, verðr héraðs- fimdr fyrir Kjósar- og Gullbrinusýslu (að undanskilinni Grindavík) og fyrir Reykjaaíkrbœ haldinn í þinghúsinu i Hafnarfirði, og verðr lagt undif álit. og atkvœði fundarins: Frumvarþ til samþykktar um takmörkun ýsulóðabrúk- unar, er sýslunefndin hefir samið með lögskipaðri hlutdeild af hálfu bæjar- stjórnar Reykjavíkr. Atkvæðisréit á fundinum eiga allir íbúar vis nefnda héraðs, sem hafa kosningarrétt til Al- pingis. Fundrinn vcrðr settr d hádegi. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 1. júní 1885. Kristján Jónsson. [t87r. Stofa og svefnherbergi með húsgögn- um fyrir 1 eða 2 alþingismenn er til leigu á hentugum stað í bænum. Ritstj. ávísar. [184* Útselt alveg er nú: Kvæðabók Jóns Ólafs- SOliar (nema 8 expl., dálítið velkt úr söluferð) — og Kátr piltr. Ný æxem- plör af þessum bókum getr útgefandi því ekki iátið í té lengr. |>að er farió að ganga á Enskmiámsbók Jóns Ólafssonar. heir, sem vantar þana, ættu þvíaðpantabana í tima. Verð : heft 1 kr. ; bundin 1 kr. 50 au. [185* Til Ameríku! Briggskipiö ,,ALPHAU (frá Stafangri) siglir héðan til Quebeclc um þann 14. þ. m. Farþegj- ar verða teknir með. Nánari upplýsingar hjá Matth. Jóhannessen. [,88r. Ásamt öðrum vörum áðr auglýstum í „þjóðóífi“ J\é. 20. læt ég núútiúthrært og altilbúið mál á hús, hvaða iit sem óskað er, mjög ótiýrt. Rvík 4/6 1885 , 89.r] 0. cBzaidjicz-d. Touibola. par eð sóknarnefndin í pingvallasókn œtl- ar að halda tombolu á pingvelli síðustu dag- ana í þessum mánuði, og verja þéim ágóða, sem af henni kann að verða, til þess að Jcaupa harmonium handa pingvallakirkju, og til að styðja mann til að lcera á það, þá er hjer með slcorað á góða menn, sem vilja styrkja þetta fyrirtœki með því að gefa til þess, að senda það, sem þeir þannig gefa, fyrir 22. júní, annaðhvort til undirskrifaðs eða revísors Ind- riða Einarssonar í Reykjavik. Fyrir hönd sóJcnarnefndar pingvallasóknar: Jens Pálsson. [1831% Hardens slökkvilopts-ílöskur, sem talað er um í f>jóðólfi 22 30.'maí þ. ó. hafa fengizt hjá undirskrifuðum frá því fyrst í maím. þ. á., og fást enn. Einnig fást Benzons slökkvilopts-flöskur — og rafurmagnsvjelar Reiersens & Cot, — hjá mjer. Reykjavík I. júním. 1885. [l8a* II. Th. A. Thomsen. Tii atliuguuar. Vjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varliuga við hinum mörgu og vondu eptirlikingum á Brama-lífs- elixír lira. Mansfeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmaima hefir á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem margir af eptirbermum þessum gera sjer allt far um að iíkja eptir einkennismiðanum á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um langau tíma reynt Brama-líjs-elixír, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margskonar magaveikindi, og getum því mælt með hoimm sem sanuarlega heilsusömum bitte.r. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eptirlíkingar cigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær með nafni og einkenn- ismiða alþekktrar vöru til þess að þær gangi út. Harboöroved Lemvig. Jcns CJiristian Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Lanst Bruun. Nicls CJir. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Dahlgaard KoJckensberg. N. C. Bruun. 1. P. Emtkjer. K. S. KirJc. Mads Sögaard. I. C. Faulsen. L. Lassen. Laust Chr: Christcnscn. Chr. Sörensen. 93r.] N. B. Niélsen. N. E. Nörby. Eigandi og úbyrgðarm.: Jím Olafsson alþin. Skrijstofa: á Bakarastíg við liorniö á íngólfsstræli. Prentaðr i prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.