Þjóðólfur - 30.09.1885, Qupperneq 4
152
framfærslustofnunina frá 1871. Umboðsmaðr fiessi
greiðir eftirleiðis af hendi allar ötborganir og
veitir mðttöku öllum innborgunum vegna stofn-
unarinnar án nokhurs aukakostnaðar fyrir hlut-
aðeiganda, ef hlutaðeigandi æskir þess og gjörir
stofnuninni aðvart um það. Kvittanir umboðs-
manns hafa í öllu tilliti sama gildi sem kvitt-
anir aðalskrifstofunnar. Umboðsmaðr gefr hverj-
um, semþess óskar, skýrsluum augnamið stofn-
unarinnar og notkun hennar, og útbýtir gefins
prentuðum leiðarvísi um þetta efni, og leið-
beinir yfir höfuð kaupendum tryggingar í öllu
því, er þar að lýtr.
Stjórn lífsábyrgðar- og framfærslu-stofnunarinnar
inn 24. ágúst 1885
Hertzsprung.
C. A. Rothe.
* * *
Samkvæmt framanskrifaðri auglýsingu Lífsá-
byrgðar- og framfærslustofnunarinnar frá
1871 verða allir þeir, sem óska, að ég greiði
þeim útborganir fyrir hönd stofnunarinnar, eða
vilja, að ég taki við innborgunum vegna hennar,
að skrifa stofnuninni um það svo snemma, að
stofnunin geti gjört mér aðvart um þetta fyrir
þann tíma, sem útborgunin eða innborgunin
fellr í gjalddaga, því að ég hvorki inni afhendi
útborganir né tek á móti innborgunum, nema
eftir fyrirskipun frá stofnuninni.
Rykjavfk 22. sept. 1885.
308r.] J. Jónassen.
Undirritaðr tekr að sér að kenna sögu, bæði
almenna og íslands, og landafræði. Borg-
un væg, ef nokkrir eru saman.
Kvennaskólahúsið i Rvík 26. sept. 1885.
310*.] Bogi Th. Melsteð.
Ijirá 15. næsta mán. byrja ég i Hafnarfirði
fasta kenslu í stýrimanna-fræði. Þeir,
sem óska að fá tilsögn í nefndri fræði, verða
sem fyrst að snúa sér til mín eða til kaupm.
Þ. Egilsons í Hafnarfirði.
Bœkr og önnur áhöld panta ég fyrir þá nem-
endr, sem þess æskja.
Gufunesi, 24. sept. 1885.
311*] Hannes Hafliðason.
LÆKNINGABÓK Dr. JÓNASSEN5
fæst hjá höfundinnm og hjá:
póstmeistara Ó. Finsen Rvík
bóksala Kr. Ó. Þorgrímssyni, Rvík
prentara Sigurði Kristjánssyni, Rvík
kaupm. Chr. Zimsen, Hfirði
bókhald. Þ. Jónssyní, Keflavík
— G. Guðmundssyni, Eyrarbakka
prófasti Þ. Þórarinssyni, Berufirði
verzlunarm. Sigfúsi Magnússyni, Seyðisfirði
lækni E. Guðjohnsen, Yopnafirði
— Þ. Jónssyni, Vestmannaeyjum
factor Þ. Guðjohnsen, Húsavík
— Chr. Havsteen, Sigluflrði
verzlunarm. Pjetri Bjarnarsyni, Sáuðárkrók
bóksala Frb. Steinssyni. Akureyri
prentara B. Jónssyni, Oddeyri
kaupm. J. Thorarensen, Reykjarfirði
lækni Þ. Jónssyni, ísaflrði
factor Jóni Björnssyni, Geirseyri
prófasti S. Jenssyni, Flatey
0. Thorlacíus, Stykkishólmi
lækni Páli Blöndal, Stafholtsey
kaupm. Þorbirni Jónassyni, Straumfirði. [309r.
eð þvi ég fer héðan nú með skipinu, fel ég
hr. bakara .7. E. Jensen alla útsölu á
M'
Engin
Eugin
Engin
Eugin
Engin
Engin
Engin
Eugin
Engin
eru
Henni
202r.]
White amer. stál-saumavélar.
Grullmedalía einnig á heimssýningunni í Amsterdam 1883.
Afbragðs-saumavél bæði fyrir iðnaðarmenn, saumakonur og heimilisþarfir.
------j~~ ~ _ 5 ára áfoyrgð gefin. -------------
önnur saumavél hefir svo stóra og auðþrædda skyttu.
önnur sauinavél hefir svo hentuglega auðsetta nál.
öniiur saumavél hefir dúkflytjara, er flytr heggja megin nálarinnar.
önnur saumavél hefir svo stórt snúningshjól. I Vélarnar eru ekki ekta fram-
önnur saumavél hefir svo stórt tréborð. Ivegis, nema á þeim sé stimpillinn:
önnur sauniavél hefir svo stóran og háan arm. (
önnur saumavéi hefir svo hályftan þrýsti-fót. ' Sand. CK3 C5o«
önnur saumavél er svo gjörð, að hvern hlut má skrúfa þéttan jafnótt og slitnar.
önnur saumavél vinnur svo þögult og létt sem White-vélin, því allir slitpartar
úr finasta stáli. Skoðið hana! Reynið hana.
fylgir ýmislegt, sem ekki er vant að fylgja saumavélum.
Einka sölu-umboð fyrir ísland hefir
Matth. Johannessen, Reykjavík.
1
315r.]
LUDVIG HOLST
frambýðr sína góðkunnu
mjlenduvöru-, vin- og sœlgœtis-verzlun með beztu
tegundar úrvals-vörum við lágu verði.
Als konar erindi eru rækt.
Tekið við pöntunum á alskonar innlendum og útl. vörum.
Vörurnar sendar vel umbúnar mót borgun við móttöku.
31. Uothersgade 31.
Kjubenhavn.
timbri mínu, sem er vel þurr viðr, málsborð,
prestaborð, gólfborð og listar, og er alt í pakk-
húsi (við Glasgow); alt við mjöq qóðu verði.
Herin. Wathne. [312*
Ilpphoðsanglýsing;.
Samkvæmt beiðni skiptaráðanda í þrotabúi ins
islenzka brennisteins og koparfélags verðr opin-
bert nppboð lialdið í Krýsuvík í húsuminssvo-
nefnda Boraxfélags, föstudaginn 2. n. mán. og,
ef til vill, næsta dag, til þess að selja ýmislegt
góz, er áðr var eign nefnds félags, en nú er
eign þrotabúsins, svo sem margvísleg smíðatól,
alls konar húsmuni.-járnplötur, blý, timbr, poka,
rúmlöt, og margt fleira.
Uppboðið byrjar kl. 10 fyrir hádegi, og verða
skilmálar fyrir sölunni þá auglýstir.
SkrifstofuKjðsar- og Gullbringusýslu 25. sept. 1885.
Kristján Jónsson. [313r.
Ár b ó lc ins íslenzka fornleifafélags 1884 og
1885 VIII 1—158 með 4 myndaspjöldum
5 kr. Fyrir þá, semganga i félagið, kosta ár-
bækrnar 1880—1885 9 kr. Af bókunum 1880
—1883 eru að eins litlar birgðir.
Félagsmenn úr nærsveitum eru beðnir um,
að vitja þeirra hjá formanni félagsins Á. Ttior-
steinson. [314 r.
Boðstoréfln að „Braga“ er
beðið að senda sem allra-fyrst til prentara
Sigm. Guðmundssonar. [318*
o<xkxk><x>ckx><x>-o<><x><>»«o^<k<>':
Níia SálmaMkin.
Hérmeð gefst almenningi tilvitundar,
að Sálmabék sú, sem sálmabókarnefnd,
er skipuð var 1878, hefir undirbúið, verðr
i vetr prentuð á minn kostnað, og mun
verða fullbúin svo snemma, að hún verði
send með vorskipum i vor komandi út
um land. Bókin verðr vönduð að öllum
frágangi, og fáanlegíýmsu bandi, bæði
einföldu og skrautlegu, eftir því sem
hver girnist. Verðið mun síðar auglýst,
og eins útsölustaðir. Þeir sem pantaj
vilja bókina, geta snúið sér til mín.
Beykjavík 25. sept. 1885.
13i6r.] Sigfns Eyranndsson.
Jb'jármark Ingibergs Magnússonar á Smærna-
velli i Garði: hamarskorið og gat h.; tvírifað
í stúf v.; brm.: I b. M. S. [317.*
(Jtsölumenn, sem hafa fengið ofsent Nr. 1,8 og
32 af þ. á. „Þjóðólfi“, beðnir endrsenda þaðsem
fyrst til Útg.
Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson.
Skrifstofa: á Bakarastíg við hornið á Ingólfsstræti.
Prentari: Sigm. Quðnmndsson.