Þjóðólfur - 30.11.1885, Page 4

Þjóðólfur - 30.11.1885, Page 4
184 Amerískir meierí-ostar, pd. 0.50 0.45 Enskir — . . 0.45 0.40 Sænskir — . . 0.35 0.30 N. B. Sé heilir ostar teknir, gef ég enn fremr 6% afslátt. Ástralskt niðrsoðið kindaket, dósin (ca. 6 pd.) 3.75 3.60 New Zealands niðrsoð. nautakjöt, dósin (ca. 4 pd.) 3.00 2.75 Niðrsoðinn lax, dósin .... 0.85 0.80 humar, — 0.80 0.75 ostrur, — 0.00 0.60 Sardínur (Douarn. Finister.) V, dós. 1.10 1.00 (Nantes) */, dós . . . 1.00 0.90 (-) */, - • • • • 0.50 0.40 Liebigs extract í dósum . . . 1.35 1.20 Fresh peaches (eftirmatr). ca. 2 pd. 0.80 0.65 Pickles, mixed, í flöskum, 1 fl. 1.36 1.25 Colman’s mustard (sennep), bezta tegund, 1 pds. dós .... 1.80 1.60 Colman’s mustard (sennep), hezta tegund, ys pds. dós .... 1.00 0.90 Colinan,s mustard (sennep), bezta tegund, V4 pds. dós .... 0.50 0.45 Carry í glösum 0.45 0.40 Borðsalt í fl 0.00 0.75 Svartr steyttr pipar, pd 1.70 1.35 Ingefær, steytt, pd 1.80 1.50 Allrabanda, — — 1.50 1.25 Cacao (chocolade), pd 1.50 1.30 Enskt damp-chocolade pd. . . . 1.00 0.90 Kongo-the, pd 3.00 2.70 2.00 1.70 1.75 1.50 Nudler (hrúkað í mjólk), pd. . . 0.90 0.80 Maccaroni, pd 0.80 0.70 Courender, extra-finar, pd. . . . 0.45 0.40 Margar tegundir af kaffibrauði með 5 au. afslætti á pd. Grænsápa. pd 0.28 0.25 Stangasápa, pd 0.38 0.35 Handsápa af mörgum tegundum 15—20 au. st. In ágætu skósmyrsli í öskjum á 90, 45, 25 og 15 au. Linblákka, st. á 4—8 au. Olíumyndir í gyltum römmum 10.00 9.00 . . 5.50 4.50 Gólfskúffur. 2 teg 1.25 1.00 Saltskúffur 3.50 3.00 Vatnsfötur, parið 1.80, 2.00, 2.50 Stórar kasseroller úr járni með loki 6.00 5.00 Járnkatlar 7.00 6.00 Fjaðrastígvél 8.00 7.00 Peningakassar 4.00 3.50 Dto. smærri 3.50 3.00 Súpuskeiðar, mjög fallegar . . 0.40 0.30 Dto. úr járni 0.45 0.40 Matskeiðar 0.35 0.30 Theskeiðar (6 st. fyrir 36 au.), hver 0.10 0.08 Blikkbalar, fagrmálaðir, aflangir . 1.50 1.25 Dto. , kringlóttir . 1.10 1.00 Blikk-skálar, stórar 1.30 1.10 — —, minni 1.20 1.00 — diskar, djupir 0.30 Lóðar-önglar, ágætar tegundir, þúsundið 6.50 6.00 Lóðarlínur enskar, 3 pd. (60 fðm.) 3.75 3.40 Do. , 2 pda 2.50 2.20 Do. , iys pds. . . . 2.00 1.80 Lóðarönglar, ágætar tegundir, þús. 6.00 5.50 Vínföng. Whisky, >/, fl 2.00 1.75 Do. ys fl 1.10 0.90 Fínt gl. romm */, fl 2.00 1.60 Romm, ys fl 1.10 0.90 St. Croix Romm, */, fl 2.20 1.90 Do. — V. Á 1.20 0.95 Vindlar, kassinn 8.00 7.00 Sparckling Ginger (kryddöl) ys fl. 0.28 Limonade ‘/2 fl Potash y2 fl 0.20 Sodavatn Enn fremr inar ágætu spíritus-maskinur, sem hita á 5 mínútum og spara helming eldsneytis, fyrir 4. kr. 75 au. Sömuleiðis sel ég með 10°/o afslætti: sirts, segldúk, hatta, húfur, fiskihnífa, skæri, leirtau og Yasa-úr frá 18, 20, 25, til 30 kr. o. s. frv. £!■£■" Þér, sem viljið sjá yðar hag og kaupa með ódýru verði, munið eftir að kaupa hjá mér á ofangreindum tima. Reykjavík, 1. nóvbr. 1885 365r_1 oB. K. oBj ar-naaoti.. Til almenniiigs Læknisaðvörun. Þess heflr veriö óskað, að ég segði álit mitt um „bitters-essents", sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á fslandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva fiessum. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mjög villandi þar eð essents þessi er með öllu ólíkr inum ekta Brama-lífs-eliocir frá hr. Mansfeld-Búllner&Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn ekta. Þareð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til að sjá áhrif ýrnsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld-Búllner & Lassen er kostábeztr, get eg ekki nógsamlega mælt fram með honum einum, umfram öll önnr bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. K. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. Nissen á glas- inu og miðanum. Einkenni á vorum eina ekta Brama-lifs-elixír eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sézt blátt Ijón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, sem einir búatil inn verðlaunaða Brama-lifselixir. Kaupmannahöfn. [4r. Xö eina óbrig-ðula ráð, til að verja tré fúa. hvort heldr tréð er undir heru lofti eða grafið í jörð, er að strjúka á fiað C ARBOLINEUM; j)ví )>á þolir tréð hæði (mrt, og vott. 2 pd. Carholineum nægja á 15 Q al. af tré. Kostar 30 au. pd. (minna í stórkaupum) og fæst í Reykjavik hjá [358r H. Th. A. Thomsen. Undirskrifaðr hefir til sölu Hvítt öl, y2 ílaskan á 16 a. Tliebrauð, pundið á 80 a. Tvíbökur, fínar pundið á 60 a. Tvíbökur, pundið á 35 a. Rúg-tvibökur, pundið á 25 a. Rúgbrauð, 6 punda, fyrir 52 a. Rúgbrauð, 3 punda, fyrir 26 a. Sigte-brauð fyrir 50 a. Do fyrir 25 a. með fleiru. 393r.] J. E. Jensen. Fyrirlestr Ó. R. G. T. — Deildin „Einingin11. V. d. f. Jön ritstjóri Ólafsson heldr fyrirlestr: um ofdrykkjll, siðferðislegt skaðvæni hennar, útbreiðslu og orsakir og um vopn og varnir gegn henni. Fyr- irlestrinn verðr haldinn í inum stóra sal í húsi Porl. Ó. Johnsons, miðviku- dagskvöld kl. 78/4. Deildarmenn í „Ein- ingunni“ fá ókeypis aðg.-miða fyrir sjálfa sig s. d. kl. 10—12 f. m. hjá v. fh. Sigm. Guðmundssyni prentara. Allir aðrir geta fengið aðgöngumiða, að þvi leyti sem rúm hrekkr til, hjáf^ sama eftir kl. 12 sama dag fyrir 35 aura. [394r. A Ij V A IL A ! Þeir, sem skulda mér fyrir „Þjóðólf" og ekki hafa samið við mig um gjaldtrest, áminn- ast um að horga nú skuld sína þegar við mót- töku þessa blaðs; annars mega ]>eir sjálfum sér um kenna þótt þeir verði sóttir að lögum um borgun. Þeir, sem langt búa í hurtu, ættu að gæta ]>ess, að 20-30 króna (jafnvel 4 króna) skuld getr bakað ]>eim 100 til 200 króna kostn- að eða meira. Útg. „Þjúðúlfs11. [395. Útsölumenn blaða fá sölulaun fyrir að standa skil á and- virði þess, sem þeir selja, í álcveðna tíð; þetta leyfi ég mér að minna þá á, sem ekki hafa enn staðið í skilum; þeim bera því engin sölu- laun, heldr eiga þeir að borga skuld sína nú þegar afdráttarlaust. Étg. „Þjóðólfs“. [396. Rauð hryssa 5 vetra, mark: hiti framan hægra, sneiðrifað framan vinstra, afrökuð, taglstýfð, skaflajárnuð á framfótnm, flatjárnuð á aptrfótum, týndist úr Fossvogi aðfaranótt 11. okt. 1885. 397*] Brynjólfr Guðnason á Kaldbak. Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson. Skrifstofa; á Bakarastíg við hornið á Ingólf sstræti. Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.