Þjóðólfur - 09.07.1886, Blaðsíða 3
111
í1 rj ettimar lausar við í ár. Höfund-
Urinn á lof skilið fyrir, hversu hann
^egir blátt áfram og hlutdrægnislaust
frá þvi, sem við hefur borið. I 9.
kaflaiium, „Menntun og menning“, er
einkum margt, sem eigi hefur verið
ttdnnzt á í blöðunum, og skal sjer-
staklega nefna þar til það, sem höf-
Undurinn segir um nýjar erlendar bæk-
ur, sem snerta ísland. a
Útlendar frjettir.
Khöfn 24. jftní 188ö.
Eins og getið er um í siðustu frjett-
um, var Lúðvík konungur í Bayern
gjörður ómyndugur sakir vitfirringar.
Voru settir læknar og varðmenn til
að gæta hans í ibiiðarhöll hans. Þótt
hann væri vitskertur, hefur hann þó
endrum og sinnum verið með sjálfum
sjer, og svo mun nú hafa verið, að
hann hefur sjeð, hvernig í öllu lá og
fjellst mikið um, er hann sá, að hann
var sviptur ríkisstjórn og í eins kon-
ar varðhaldi. 12. þ. m. fór konungur
til hallarinnar Berg við Starnberger-
vatnið. Daginn eptir á hvítasunnud.
drekkti hann sjer í vatninu. Með hon-
um drukknaði líflæknir hans dr. v.
Grudden. Þeir voru tveir einir á gangi,
og af traðki á vatnsbakkanum þykir
mega ráða, að læknirinn hafi viljað
aptra konungi frá að drekkja sjer;
hafi þá orðið ryskingar milli þeirra;
konungur hafi borið hærra hlut og
drekkt fyrst lækninum, og síðan sjálf-
ttin sjer. Bróðir Lúdviks, Ottó að
ttafni hefur samkvæmt erfðalögunum
tekið við ríkisstj órn ; en litlu eru menn
bættari fyrir það, því að liann hefur
verið vitskertur nú í 15 ár.
A Englandi eru hinár nýju þing-
kosningar í undirbúningi.
Pra Frakklandi það að frjetta, að
Öldungadeild þingsins samþykkti 22.
þ. m. sams konar frumvarp, sem full-
trúadeildin hafði áður samþ. um, að
landrækir skyldu niðjar þeirra, sem
ríkisvöld hafa haft þar í landi.
Reykjavík 9. jftlí 1886.
Útskriliiðir úr latíuuskúlauum 6. þ. m.
Hannes Þorsteinssou(102')1, Jóhaunes Jóliannes-
1) tölurnar tákna stig, * táknar utanskólasv.
i
son (97), Stefán Stefánsson (97), Páll
Einarsson (97), Magnfts Blöndal Jóns-
son’ (96), Kjartan Helgason (95), Arni
Beinteinn Gíslason (95), Jóhannes Lynge Jó-
hannsson (93), Ólafur Finnsson (89), Gísli Pjet-
ursson (87), Jón Guðmundsson (86), Jón Helga-
son (84), Sigffts Jónsson (83), Guðmundur Helga-
son* (77), Jósep Hjörleifsson* (77), Hallgrimur
M. Thorlacius (74), Árni Jóhannesson (73),
Eggert Pálsson (70), Teódór Jónsson (70), Jón
Pálsson (63), Þórarinn Þórarinsson* [59), Bjarni
Einarsson* (49). 12 hinir fyrsttöldu með 1.,
2 hinir síðustu með 3. og hinir með 2. einkunn.
Bókmenntafjeliig'sfundur haldinn hjer í gær.
Samþykkt var verð á timarítinu 3 kr. og Frjett-
um frá íslandi 50 a. 6 nýir teknir í fjelagið.
í Ueimflutningsmálinu samþykktar með öllum
þorra atkvæða tillögur nefndarinnar, sem sett
var á fundinum 1. f. m.: „aðalályktun: Fund-
urinnfelur forseta deildarinnar hjer að skora enn
á ný á forseta deildarinnar í Kaupmannahöfn að
hoða sem fyrst fund i sinni deild og hera þar
upp til atkvæða samkvæmt 53. grein í lögum
hins íslenzka bókmenntafjelags tillögur þær til
lagahreytinga, sem deild vor samþykkti á fundi
9. júli 1883. Eu til vara: Ef forseti deildar-
innar í Kaupmannahöfn ekki vill verða við þess-
um tilmælum, er þetta tillaga fundarins:
1. Báðar deildir hins íslenzka bókmennta-
fjelags koma sjer saman um að velja einn óvil-
hallan gjörðarmann til þess að skera úr, hvort
fara eigi með tillögur þær til lagabreytinga,
sem Reykjavikurdeildin samþykkti á fundi 9.
júli 1883, eptir 53. gr. laga liins íslenzka bók-
menntafjelags, eða Kaupmannahafnardeildin eigi
sjálfstætt samþykktaratkvæði um þessar tillögur.
2. Til þessarar gjörðar velja deildirnar heið-
ursfjelaga bókmenntafjelagsins, geheime-etazráð
A. F. Krieger, og eru báðar deildir skyldar að
hlita úrskurði hans“. 3 manna nefnd sett til
að segja álit sitt um fornaldarsöguhandrit Hallgr.
Melsteðs. Stjórnarnefnd og ritnefnd endurkos-
in, nema amtm. Th. Jónassen kosinn fjehirðir
i stað landfóg. A. Thorst., er skoraðist undan
endurkosningu.
Embættispróf i lögum tók i fyrra mánuði
Hannes Hafstein með 2. einkunn. Jón Þor-
kelsson tók þá og próf i norrænni málfræði.
Sjónleikirnir i Glasgow, sem Good-Templar-
arnir halda, eru góð skemmtun og saklaus, og
ætti skilið að vera sem bezt sótt, því að bæði
er vel leikið og fyrirtækið hið stuðningsverð-
asta. — „ímyndunarveilcinu eptir Moliére er
Rýmilegt og fyndið leikrit, enda ágætlega leikið
yfir höfuð að tala, sjerstaklega leikur Guðlaugur
Guðmundsson, cand. jur., afbragðsvel liinn i-
myndunarveika. „ fío.r og Kox“ er enskur
hláturs-leikur, enda virðist hann hrista vel lung-
un í áhorfendum; i honum leika að eins þrír
(Guðl. Guðm., Morten Hansen, cand. ,theol., og
Guðrftn Yigfftsdóttir), og leika hvort öðru betur,
enda vita allir, hve ljett hr. Morten Hansen á
með að fá áhorfendur til að hlæja. Þriðji leik-
urinn er „Konungsins valdsmaður“ eptir norska
skáldið Alex. Kjelland. Efni þess leiks er úr
lifinu á vorum dögum, og er það vandleiknast
jafnan, er efnið er meir alvara en gaman. Al-
menningi, sem ekki ristir djúpt, gezt betur að
kímni og skringiskap; en lang-efnismestur er
þessi leikur af leikunum, sem enn bafa leiknir.
verið, enda kemur hann við meinsemdir mann-
legs fjelags, sem eigi eiga sjer síður stað hjá
oss en í Noregi. Og er það margt í leik þess-
um, er vekja mun athugasaman áheyranda til
að stinga hendinni í barm vorrar eigin þjóðar
og segja við sjálfan sig: Allt eins er hjer
hjá oss!
AUGLYSINGAR
1 samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.
hvert orö 15 staíá freliast; m. öðru letri eða setning
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd.
Jtrtautt mertrippi 3ja vetra, affext, hefur verið
hjer í heimahögum i allt vor. Rjettur eigandi
er beðinn um að sækja það innan 3ja daga frá
þvi þessi auglýsing er ftt komin. Annars verð-
ur því ráðstafað að lögum.
Bessastöðum 8. júli 1886.
Grímur Thomsen.
Lögtak
fyrir óloknum brunabótagjöldum til brunabóta-
fjelags hinna dönsku kaupstaða verður fram-
kvæmt að viku liðinni, ef gjöld þessi eigi verða
greidd innan þess tíma.
Jón Jensson,
settur.
Auglýsing
um
innlagning á fiski m. m.
til
Carl Frans Sioiuscns verzlunar.
Samkvæmt góðfftslegri greiðvikni lilutaðeig-
andi stórkaupmanna gefst minum heiðruðu verzl-
unarmönnum hjer með til vitundar, að
í Grindavik veitir skip þeirra herra P. C.
Knudtzon & Sön’s vörum viðtöku fyrir mig;
í Kettavik verzlun herra W. Fichers; en
meðfram ströndinni verður inulagning og við-
töku á vörum fyrir mig eigi við komið öðru
vísi en á þessa leið:
í skip herra W. Fischers, ef þau fara til
Keflavíkur eða Reykjavíkur;
í skip lierra P. C. Knudtzon & Sön og
herra J. P. T. Bryde, ef þau fara til Reykja-
víkur.
í Garðinum má sömuleiðis leggja inn til hr.
Sveins Maguússonar í Gerðum.
í Vogum á Hólmabftð, og
á Ströndinni hjá herra Jóui Breiðfjörð á
Brunnastöðum.
í Reykjavik eru menn beðnir að leggja inn
hjá sjálfum mjer.
Reykjavík 22. jftní 1886.
(x. Emil Unbehagen.